Þjóðviljinn - 01.05.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.05.1947, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 1. maí 1947 ÞJÓÐVILJINN Ritstjóri: Þóra Vigfúsdóttir \ ísku Bandaríki tií skýjanna. I Verið er að gera þjóðina okk- Þú ert þi kominn . aftur, W tortryggilega og.-vinavana,. ýagur vorsins og vonarinnar Dyrtíð og skattcn valdamörg um fegurra líf kykslöðahnd: úm évnstakling og heimilum Enginn dagyr e.r jpúiljónum dhyggju7n.: .:.. gg,....... hrœðslp ílins starfandi fólks jafn kccr óið atvinnuleysi gerir möfý og þú. í dag ber okkur hverju um ÞunQt 7 skapi. A llt þetta og einu og ölíum í heild að verðum við • að gera okkur gera okkur grein fyrir hvort Ipóst á þessum 1. maí miðað hefur „afturábak, elleg degi. ar nokkuð á leið“. Hvernig\ Við konurnar höfum me? tekizt hefur að standa á verði glöðum hug heyrt kall AJ um fegurstu hugsjónir marm-í þjcðasarr. oands verkalýðsinz kynsins. Frelsi, jafnrétti\ um jafnrétti kynjanna> afnám bræðralag. Þetta er dagur' kynþáttaofsókna, sem verðc reikningsskila,, en jafnframt á eitt af aðalbaráttwrriálum dagur áheita um störf hins j okkar, hins vmnandi fólks komandi árs. til næsta 1■ maí. Einhvern- Við spyrjum því i dag: tíma mun sá blettur þveginn Er landið okkar frjálst? i af íslenzku þjóðskipulagi, ao Er þ.jóðin okkar frjáls? j hindrað hefur verið um ald- Er nóg vinna og brauð handa vrndr framtak og staif ís- öllum 0g allir öruggir um lífs lenzkra kvenna, með þvi að afkomu sína? ! gera þe:m mun lœgra undú Ríkir hér fullkomið jafnrétti' höfði en þeim ber réttur til, karls og konu, er stéttaskipt-' skömmtuð lœgri laun og taf- ^ ^ ^ Y_ . ingin afmáð? j inn þroski þeirra. V ið finnum j þátttöku konunnar á þingi Þ’oi miður getum við ekki nýían þtótt við þetta kall og j sameinuðu þjóðanna. Við svarað neinni þessari spurn- mUnum margfalda átökin til j þekkjum orðið nöfn hinna ingu játandi. Við sósíalistar,' að láta ekki okkar þjóð verða i ýmsu frægu stjórnmála- sem stefnum að því einu að aftur úr á þessu sviði. | manria) sem stöðugt berast skapa hér hamingjusamt þjóð Sjaldan hefur venð^meira ^ okkar með hljóðnemanum. í fylkingarbrjéstí Það hefur verið hljótt um Og ekki láta blöðin standa á sér, að birta ræður þeirra og tillögur. félag, eigi aðeins fyrir örfáar berjast fyrir og beijast fjölskyldur, heldur fyrir alta. Iffe9n’ nokkurn 1. mai. Frelsi finnum bezt hve langt er frá fengið en skert. Afturhalds- því að þessi vandamál séu'öfl, skammsý'n o g mannhat-, Mtttaka konunnar á þessu leyst. Ekki aðeins það. Mörgu ursfull ógna hemmum og \ mikilvæga þingi, er af skilj- hefur miðað afturábak á teygja klær sínar yfir a okk ,------------ _;vu þessu síðasta ári. Landi okk- ar litla land: ar hefur verið þvœlt inn í Látum ekkert hindra okk- hernaðarplön ásœlnustu auð ur. Gerum okkar heit. Göng- hringa heims. Þjóðin okkar um okkar skref fram, íslenzk stendur varnarlaus gegn árás ur verkalýður og vinnandi um ef þeir skyldu æða út i fólk, við hlið milljónanna. nýja styrjöld. Daglega er unn bræðra okkar og systra um ið að bví í blöðum og útvarpi allar álfur heims, til feguna að blekkja þjóðina okkar um lífs, fullviss um það að fyrir þá hluti sem eru að gerast í sameiginlega baráttu mun sa heiminum, svívirða verkalýðs L mai dagur renna upp e? rikið, en hefja hin há-lffasist- óskirnar hafa rcet.zt^ D. A. Þú, sovétkona, sál mín fagnar þér hæfir naumast skart né þér. — þar sigurteikn mín forna hugsjón er. Þú vaxtarmagn í eðli þínu átt og einnig nýja tímans hjarta- slátt. Hve frjáls og heilbrigð höndin brúðarlín, og ekki væmin orð né þakkargjörð: Þú ert hin nýja kona á vorri jörð. (Úr Sovétkonan eftir styrka þín, Ingibjörgu Benedilitsdóttur). anlegum ástæðum ekki mikii að höfðatölu, þar sem 19 þeirra þjóða. sem teljast inn- an vébanda sameinuðu þjóð- anna, hafa ekki ennþá veitt konum pólitísk réttindi. En sá fulltrúinn á þingi S Þ sem langmesta athygli hefur vak- ið, er þó indverska konan Vijaya Lakshmi Pandit, for- maður sendinefndarinnar ind versku. Þess er kannski varla að •vænta, að brezka útvarpið 'hafi áhuga fyrir, að velója atihygli á þeirri konu, sem öt- ulast hefur barizt gegn harð- stjórn og kúgun brezkra yfir- j valda, enda hefur hún tvisvar ( sinnum verið lokuð inni í * fangelsum hinna brezku j ,,vernara“ Indlands, fyrir þá sök eina, að taka virkan þátt í frelsisbaráttu lands síns. V. L. Paftdit, sem nú er 46 ára ekkja, er alin upp við auð og allsnægtir. Faðir hennar, sem var lögfræð.ngur, að mennt, var einn af auðugustu mönnurn Indlands. ■ Bróðir V. L. Pandit, er hinn kunni ind- verski stjórnmálaleiðtogi, j Pandit Nehru' Snemma hneigðist hugur V. L. Pandit að stjórnmálum. Um tvítugsaldur kynntist hún Gandhi, og áhrif kenn- inga hans varð upphaf þeirr- ar djörfu og glæsilegu bar- áttu, sem V. L. Pandit hefur snðan háð. fyrir frelsi og sjálf stæði þjóðar sinnar, og um leið þeirra milljóna, sem lifa við nýlendukúgun. F.rú Pand it er fyrsta konan, sem kosin var í héraðsstjórn í Indlandi. í þeim tveim deilumálum, sem frú Pandit hafði framsögu 1 á þingi S Þ. vann hún glæsi- legan sigur. Bæði þéssi deilu- mál átti hún við Sambands ríki S.-Afríku, og fjölluðu um kynþáttakúgunina. Sarnkv. frásögn ameríska tímaritsins World Report, var Smuts for sætisráðherra S.-Afríku, ráð- lagt að hætta sér ekki út í frekari rökræður við frú Pandit, eftir hina hörðu og snjöllu árás hennar á stjórn- ai'stefnu Sambandsrikja S. A. d kynþóttamálum. Þegar samt einn af fulltrúunum frá S.- Afríku gerði tilraun til þess að verja löggjöf lands síns varðandi kynþáttainálin, með Melkorka — tíma- rit kvenna komið Fyrsta heiti þ.essa árs af Me)» koííin, tímariti Ifvenna, kemur út í dag, 1. maí. Ritið 'flytur áð' .yandá' gréinar um þjóðféíagsmál og afstööu kvenna til þeirra. Ritstjórinn Rannveig Kristjánsdóttir ritar grein er nefnist ,,Við höfum ekki ráð á að skerða starfsorku þjóðarinnar” og fjallar um hús- næðismúlin. Katrín Pálsdóttir ritar grein, þar sem tekin er til athugunar spurningin, hvort bryggingarlögin veiti fullt ör- yggi gegn skorti. Petrina Ja- kobsson ritar um kvennafund- ina sem haldnir voru á NoröL urlöndum í marz sl. Nanna Ölafsdóttir ritar um húsmóður- starfið og framtíðina. Þá er þarna grein eftir sálfræð- inginn Alfred Adler um sam- bandið milli kynjanna, viðtal við hina svörtu bandarísku mennta- konu Vivian Mason, viðtal við sænska húsmóður -á íslandi, Ingu Þórarinsson, en það nefnist ,,Er íslenzka konan 50 árum á eftir tímanum?” Ennfremur er smásaga eftir Ólöfu Árnadóttur og kvæðisbrot eftir Karin Boye, þýtt af Fríðu Einars. I heftinu eru margar myndir. Þetta ágsfeta rit á erindi til allra íslenzkra húsmæðra. þeirfi skýringu, að ,,henni væri ætlað að varðveita krist- indóminn“, svaraði frú Pandit með þessari spurningu, sem fræg er orðin: ..Myndi ekki Kristi sjiálfum verða neitað um landvistarleyfi í Sam- bandsríkjum S.-AfrLku vegna uppruna síns?“ Fjölskylda frú Pandit hef- ur heldur ekki farið varhluta af ofsóknum brezka nýfendu- yfirvaldslns. ' Tvær af þrem dætrun) frú Pandit hafa einn , ig verið fangelsaðar fyrir þátttcku þeirra í frelsistoar-j áttu Indlands. Þann tíma sem V. I. Pandit d-valdi í New York, sem fulltrúi á þingi S Þ, var vakað yfir hverju Ótrulegt en satt! I enska þinginu mun á næst- unni hefjast umræður um að enskar konur fái somu laun og karlar fyrir sömu vinnu. Búist er við að lög um þetta verði samþykkt, enda þótt að eitt- hvað kunni að líða þar til þau koma að fullu til framkvæmda. spori hennar af pólitísku brezku leynilögregl. (Secret service), og eftir því sem amerískir blaðamenn full- yrða, vakti hún meiri athygli meðal almennings í Banda- rrkjunum, en nokkur hinna fulltrúanna á% þingi S Þ. að meðtöldum sjálfum MolotoL. L. V. Pandit er rithöfund- ur og ágætur fyrirlesari, eri fyrst og fremst er hún hinn ótrauði talsmaður milijóna manna um heim allan, sem enn hafa ek-ki hrist af sor klafa nýienduiveldanna. ,Jnd- verska þjóðin álítur að sjáif- stæði allra nýlenduþjóða sé rnál sem alla frelsisunnanal menn í heiminum varða“, seg ir frú Pandit, „við álítum að friður og frelsi séu óaðskilj- anleg, og synjun um frelsi. hvar sem er í heiminum, hljóti að leiða til árekstra og styrjalda.“ Á. J.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.