Þjóðviljinn - 20.08.1948, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.08.1948, Blaðsíða 5
Föstudagur . 20; ágúst i&48 > JÖ0«IX.?ISÍ s Per-(Hov Zennström: ( PALMIRO TOGLIATTI Palmiro Togliatti er komian af yfirlætislausu miðstéttar- fólki og fæddist í Genúa árið 1893, ári eftir stofnun ítalska sósíalistaflokksins — Partito Socialista dei lavoratori itali- ani. Faðirinn var neyddur til að flytjast milli margra borga á Norðurítalíu, og um tíma sezt fjölskyldan að á Sardiníu og þar gengur Palmiro í skóla. Hann er grannur, fremur lág- vaxinn og' er snemma bagaður af nærsýni. Fél. kalla hann „draumóramanninn“ því að hann fer mikið einförum og sökkvir sér niður í bækur sín ar, en hefur ávalt hvöss svör á reiðum höndum ef þörf er á. Lítið atvik sýnir bezt hina þroskuðu réttlætiskennd hans. Dag nokkurn kemur umsjónar- maður skólans of seint til að annast störf sín. Dóttir hans hefur orðið veik. En skólastjór- inn ávítar hann fyrir hirðu- leysi frammi fyrir nemenduu- um. Þá gengur einn nemand- anna fram úr hinum þögla og óttaslegna hóp og segir hljóð- 3ega: „Herra skólastjóri, þett.a er óréttlátt." Og þrátt fyrir reiði kennarans, sem hótar að vísa honum úr skóla, heldur hinn ungi Togliatti fram skoð- un sinni með hæglæti en festu. Það er í Sassari á Sardiníu sem Togliatti hittir í fyrsta sinn Antonio Gramsci, stofn- anda ítalska kommúnistaflokks ins, en Togliatti átti eftir að feta í fótspor hans. I sam- keppni um styrki, sem Togliatti hafði mikla þörf fyrir, því að faðir hans var nú dáinn og hafði látið eftir sig smávægi- leg eftirlaun handa þeim fjór- um sem eftir lifðu, tóku sam- tímis þátt Lionello Venturi, sem síðar varð heimskunnur listfræðingur', Togliatti og Gramsci. Þeir urðu fyrsti, ann- ar og sjötti í röðinni. Þegar þeir hófu nám sitt við háskól- ann í Tarin lét Gramso.i innrita ssig í húmanistísku deildina en Togliatti í lögfræðideild. Þeir sameinuðust brátt í hinum sain- jeiginlegii pólitísku og bók- menntalegu áhugamálum sínum, fyrirlitningunni á hinum ít- alska smáborgarahætti og löng un til að komast í samband við verkalýðshreyfinguna, eftir lest ur á ritum Marx. Enn var enginn kommúnista flokkur til í ítalíu. 1915 gekk Togliatti í deild sósíalistaflokks ins í Turin, eitt af hinum sterk ustu virkjum ítölsku verka- lýðshreyfingarinnar. Ötbreiðslu og skipulagshæfileikar hans komu brátt í ljós og hann á- kvað einnig að taka virkan þáí.t í stjórnmálastarfsemi. Þá kom hin hræðilega styrjöld heims- veldisstefnunnar og sú reynsla varð til þess að styrkja hina: pólitísku sannfæringu Togliatt- is. Hann starfaði við hjúkrun vegna nærsýni siimar. Eftir styrjöldina. var Togli- atti blaðamaður. Fyrsta reynsla hans sem unglings af eymd verkamannastéttarinnar hafði hvatt hann til nákvæmra íhug- ana og hann var nú búinn að skapa sér ákveðna skoðun á vandamálum verkamannastétt- arinnar. Rússneska byltingin hafði sannað yfirburði kenn- inga Marx og sýnt galla þeirr- ar endurbótastefnu sem verka- lýðshreyfingin í Vesturevrópu var enn mótuð af. Undir áhrif- um frá byltingahreyfingunum fann Togliatti öruggari stjórn- málaaðferð og styrkti um leið stöðu sína sem blaðamaður með hreinum og gagnorðum stil sín um. Þegar Gramsei stofnar „L’Ordine Nuovo“ 1919 gegnir Togliatti strax þýðingarmiklu hlutverki hjá þessum nýja mál svara ítalska verkalýðsins. Um þetta leyti kynnist hann einnig Piero Gobetti, ungum frjáls- lyndum manni sem tók frjáls- lyndu stefnuna alvarlega og sá fram á nauðsyn samstarfsins við verkalýðshreyfinguna til eflingar lý'ðræðinu, og var að lokum myrtur af fasistunum. Þessir þrír ungu gáfumenn, fremstu stjómmálamennirnir í ítalíu á seinni tímum, áttu í mikilsverðum kappræðum, bæði augliti til auglitis og í dálkum blaðanna, til lausnar vandamál- unum i ítalíu nútímans. — Gramsci sem var tæringarveik- ur var þegar búinn að sjá ið Togliatti var sá maður sem átti að halda áfram starfi hans, að hlúa að hugsjónum ítölsku al- þýðunnar. Árið 1919 þegar ógn- ir fasistasveitanna lágu í loft- inu, varð hinn 26 ára gamli Togliatti formaður sósíalista- deildarinnar í Turin, en gaf sér um leið tíma til að halda a- fram ritmennsku sinni við „L’Ordine Nuovo“. Þegar Togli-' atti kom ásamt samstarfsmönn um sínum, Gramsci, Terracini, Platone o.g Pastore, heim frá blaðstjórninni í birtingu mættu þeir iðnverkamönnum í Turin á Dið til vinnu sinnar og hvor- irtvsggja voru jafnþreyttir. Nú nálgast kreppan og at- vinnuleysið. Hver á að borga það stríð sem háð er? Verka- lýðsstéttin eða hin ítalska borg- arastétt? Það u.rðu liinir af- vopnuðu hermenn, daglauna- menn og verkamenn sem stóðu ráðþrota á götunum. Togliatti sá fram á og vann að eflingu þingræðisafstöðu ítölsku verka- lýðsstéttarihnar. I kosningun- um 1919 fjölgaði fulltrúum sós- íalista úr 40 mönnurn upp í 156. Samtök iðnaðarmanna efidpst einnig. Itölsku verkamennirnir hófu meðal annars allsherjar- verkfall gegn afskiptum vest- urveldanna af byltingunni í Rússlandi. 1920 fara þeir að setja vörð um verksmiðjur sín- ar. En þáverandi stjórn sósíal- istaflokksins er klofin og skort ir stefnufestu. Tækifærissinn- ar og æsingamenn koma í veg fyrir styrka stjórn á hinum eðli legu aðgerðum verkamannanna. siem fylgir greinllega stefnu Marx, og þetta viðurkennir Lenín, sem heldur því fram að það séu einu samtökin sem hafi stefnu í samræmi við stefnu- skrá alþjóðasambands kommún- ista. Flokkur „maximalista’1 hefur meirilrluta á þinginu og bikar við að láta reka hina hægri sinnuðu tækifærissinna úr flokknum, eins og ákveðið hafði verið á öðru þingi Al- þjóðasambandsins. Þá ganga fulltrúar kommúnista, meðal annars Togliatti, burt af þessu þingi sósíalista, safnast saman í San Marco leikhúsinu og stofna nýjan marxistiskan flokk. Togliatti verður aðalrit- stjóri hins nýja blaðs „II Com- munista", og flytur til Róm, en i- "íT"' Vf < Wt .................. I ‘ m a \ I 3 I % •1 1 Palmiro Togliatiti. Það er aðeins hópurinn kring- um blaðið „Ordine Nuovo“ sein tekur skýra og þaulhugsaða af- stöðu og gerir sér ljósa þýð- ingu þess baráttuhugar sem kom í ljós við varðgæzlu verk- smiðjanna. Afturhaldið her- væðir stuðningssveitir sínar og fasistarnir hefja ógnarstarf- semi sína. Hinir óreyndu blaú- stjórnendur við „Ordine Nuovo” reyna að vinna í skjóli við „rautt varðlið” sem er enn ö- reyndara, Um þetta leyti hittir Togliatti unga konu, sem vinn- ur að útbreiðslustarfsemi o, skipulagningu og er krmn að dugnaði og viljaþreki. Rita Montagnana. Þegar þau ganga í hjónaband, árið 1924, hafa bau barizt árum saman hlið við hlið að velferðarmálum verka- lýðsstéttarinnar. Við þingið í Livorno 1921 hef ur sósialistaflokkurinn klofnað í umbótahluta, sem Turati stjórnar, hina svonefndu maxi malista, sem tala mikið um byltingastarfsemi, og úr hon- um er hinn nýi sósíalista-flokk- ur stofnaður síðar, — og enn- fremur i ,,abstentionista“, sem vilja ekki taka þátt í lýðræð- isstefnunni og hörfa undan fyr- ir afturhaldinu með himri nei- kvæðu stefnu sinni. Hópurinn kringum „Ordine Nuovo” i vikublaðinu „La Compagna". I litla herberginu þeirra sem er nálægt via Cavour er sifelld ólga og umræður. Nýtt líf kem ur í stjórnmáladeilur Róma- borgar. En kvöld nokkurt ráð- ast fasistasveitir inn í aðsetur blaðsins og eyðileggja allt inn- búið með handsprengjum. Það hefur verið gefin út skipun um að það yrði að myrða Togliatti. Eftir klukkutíma bardaga er blaðstjórnin borin ofurliði. Að- aíritstjórinn er örvílnaður og tveir fasistar setja liann upp að vegg. Það er þegar búið að miða byssunni á TogHatti. En af einliverjum ástæðum ríður skotið aldrei af, hvort sem aðr- ar skipanir voru gefnar af ótta við eftirköst eða einbver ný- kominn fasisti afstýrði morð- inu. Að minnsta kosti tókst Togli- atti að komast undan — og hann tók þegar í stað aftur upp baráttuna gegn fasismanum og fór að skipuleggja varnarstefnu yerkalýðshreyfingarinnar. Togliatti er einn af áköfustu fylgismönnum „baráttu á tveim vígstöðvum“, bæði við hægri- sinna og centristana innan sós- íalistaflokksins, og hinn öfga- fulla vinstrihluta sem leitast við að einangra kommúnista- flokkinn frá alþýðunni. Sökum Dónar á Dónár- ráðstefnunni FRAMKOMA fulltrúa Frakk- lands, Bretlands og Banda- ríkjanna í sambandi við sam þykkt hins nýja Dónársátt- mála í Belgrad væri blátta- fram spaugileg, ef hún opin- beraði ekki svo hyldjúpa fyr irlitningu á lýðræðisreghnn og fullveldi smáþjóða, að sér- hvern einlægan lýðræðissinaa og frelsisvin hlýtur að hrylla við. Þegar Vesturveldafull- trúarnir komu ekki yfirgangs áformum sínum gagnvart Dónárþjóðunum fram, fóru þeir í fýlu eins og geðillir götustrákar, sem ekki fá aó ráða í hópi leiksystkina sinna. FYRIRLITNING þessara sjálf- skipuðu lýðræðishetja á raun verulegu lýðræði varð öllum heimi opinber, er þeir neituðu að undirrita Dónársáttmái- ann, sem samþykktur hafðá verið með atkvæðum sjö ríkja af tíu, sem áttu fuil- • trúa á ráðstefnunni í Bel- gard. Bandaríski fulltrúinn reyndi að réttlæta þessa ólýð- ræðislegu framkomu með því, að meirihlutinn á ráðstefn unni hefði ekkert tillit tekið til óska minnihlutans. Visu- inski bent honum strax á f jór ar bandarískar breytingartil lögur við samningsuppkast Sovétríkjanna, sem sam- þykktar höfðu verið. MÁLSTAÐUR Vesturveldanna á Dónárráðstefnunni var i fyllsta samræmi við þessrr baráttuaðferðir. Þau höfðu ekkert lært og engu gleymt frá árunum milli styrja'd- anna, er Dónárríkin voru hálfnýlendur auðvaldsríkj- anna. Þeim var ekki nóg að fá siglingaréttindi á Dóná t.il jafns við allar aðrar þjrtíTír. heldur kröfðust þau hlutdciidt ar í eftirliti með og yfirstjórn. yfir siglingum á fljótinu ti! jafns við Dónárríkin sjálf. YFIRGANGURINN og frekjan, sem þessi krafa Vesturve.Id-* anna ber vott um, er aðvör- un til allra smáþjóða. Þau ríki, sem ráðast á yfirráöa- rétt Dónárlandanna yfir- Dóná eru jafn viss til að ráð ast á réttindi annarra ríkja, Dónárráðstefnan er enn :in sönnun þess, að þegar valda- klíkur Vesturveldanna taia ' um frelsi,x lýðræði og vcst- ræna siðmenningu, eiga þær í raun og veru við aðstöðu sína til að sitja yfir híut annarra þjóða og alþýðu eigin landa. M. T. Ó. Turin er eini félagsskapurinn veikleika sósíalistastjórnarinn- ar og flokkadráttanna hjá vinstrisinnum eflist fasisminn æ meir. Tækifærissinnunum i sósíalistaflokknum er ekki vik- ið burt fyrr en eftir hina iII— ræmdu „Rómargöngu“ Musso-* linis, en þá er það þegar orðið- of seint. Togliatti er tekinn fast ur og enn einu sii-ni er honunj. Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.