Þjóðviljinn - 29.09.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.09.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 29. sept. 1948. ÞJÖÐVIL.JINN WMlmwiii Fzímerki Útlendir frímerkjapakkar eru seldir á Goillteig 4, niðri. Löglræðingar Ákí Jakobsson og Kristjáu Eiríksson, Klapparstíg 16, 'í. hœð. — Sími 1453, Ragnar Ölafsson hæstaréttar- lögmaður og löggiitur endur- skoðandi, Vonarstræti 12. Sími 5999. Biireiðaraliagnir Ari Guðrnundsson. Sími 6064, Hverfisgötu 94. F a s t s i g n i r Ef þér þurfið að kaupa eÖa selja fasteign, bíla eða fi.rip, þá talið fyrst við okkur. Viðtals- tími 9—5 alla virka da.’a Á öðr um tíma eftir samkomuiagi. Fasteignasölumiðqtöðin Lskjargötu 10 B. — Sími 653C. EG6 Oaglega ný egg soðin og hrá Kaffisalan Hafnarstrmti 16. Sláturtíðin Framhald af 8. síðu. tæki fengu allt það efni, sem til féllst, og af þeim máttu svo húsmæðurnar kaupa blóðmörs- keppi, lifrarpylsu og sviða- lcjamma við uppsprengdu verði ! —• Þegar svo farið var að af- greiða einhvern píring beint úr sláturshúsunum til heimiianna, var sú skipan höfð á sölunni, að húsmæðurnar urðu að kaupa hina ýmsu parta kindarskrokks ins á sundurliðuðu verði, vömb- in kostaði þetta ,lifrin þetta, hausinn þetta o. s. frv., — og þar með komst verðið á eir.u slátri upp i 50 króliur! Þá þurfti að passa vísi- töíufölsunina Svo fór að draga nær mán- aðamótum, og reikningshaus- ar hins opinbera þurftu að sjá til þess, að vísitalan yrði eftir- leiðis jafn föilsuð og áður. Þá var tilkynnt verðlækkun á slátri, og í fyrradag fékk al menningur opinbert boð um að koma kl. 8 næsta morgun til að sækja það sem hann þyrfti. - Hér að framan hefur því verið lýst, hvernig móttökurnar voru. Þegar athuguð eru þessi dæmi um framkomu hin.s opinbera gagnvart almenningí’, fram- komu sem mótast af dæmafárri i'ítilsvirðingu fyrir fjármunum almennings, fyrir tírna almenn- ings, jó, fyrir almenningi sjálf- um sem manneskjum, þá vakn- ar sú spurning, hvort sláturtíð ‘ þessa háasts hafi ekki farið út fyrir það svið, e> m snertir sauð kindiria sérstaklega. UOartuskur Katipum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Verkalýðssamtökin ... Framható af 3. síðu. veiðanna með II háseta héðan en um 50 aðkomumenn voru teknii'. Þessi ráðstöfun þýddi tilfinnanlegt atvinnuleysi hér í sumar. Uílin — Vegavinnan Slík var framkoma atvinnu- rekenda í garð Borgnesinga, — en samningar Verkalýðs- félagsins eru um forgangs- rétt fyrir mecn héðan. I sumar létu atvinnurekendur hér iiliina fara óragaða til Reykjavíkur og ullarvinnan hér því vérið harla lítil. < Vegavinnusaniningur um for- •gáhgsrétt bíla héðan hefur vér- ið brotinn og valdið vinnuleysi. Atvinnurekendur og fnll- trúar þeirra hafa troðið á liagsmimamálum fjöldans í ár, og eigi siíkt ástand eftir að versna er afkoma manna í stórri hættu. Veikamenn veiða sjálfis aS vesrja hagsmnuavígi sitt —• verkalýðssam- LÆKKUN á fargjöldum með flugvélum ámerican Ovezseas Airlines Á tímabilinu 1. okt., 1948 til 1. marz, 1949 lækk- ar verð á farmiðum til Ameríku, og verður far- gjaldið frá Kefiavík, fram og aftur, sem hér segir: Boston $377.30 ) Chicago $459.80 ) Detroit $433.70 ) New York $389.30 ) Philadelp'hia $400.40 ) Washington $414.80 ) Að viðbætt- um sölusk. iy2% Husgögn - karlmaimalöt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, - karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — send- um. SÖLTDSKAilNN Minninaatsaiöid S.I.B.S. lappdræeisíánið Framhald af 8. síðu. að menn hafi keypt 100--200 og jafnvel 500 brc-f. - Mikio hef- ur vérið kevpt af bréfum ban*la börnum. Ætlunin er að selja þær ð mi!lj, er ósejdar voru um helg^ in fyrir 10. okt. n. k. fást á eftirtöHum stöðum'. Listmunaverzlun KRON Garða stræti 2 Hljóðfæi averzlun Sig- ríðar Helgadóttur, Lækjargötu, Bókabúð Máls og menningar, Lsugaveg 19, Bókabúð Laugar- ness, skrifstofu S.I.B.S. Hverf- isgötu 78 og verzlun Þorvaldar Bjarnasonar, Hafnarfirði. llllfilllllillIllifllllllllKlillllillllllllMC Gildðskálinn Aðalsáræti 9. Opiim frá kl. 8 f. h. til kl. 11,30 e. h. Góðar og ódýrar veitlngar. Reynið morgunkaffið hjá okk'ur. UlilllIIIIlllIiflllllIIIIIIIIIflllIltllllllllll Mþýðusamb.kosningar Framhald af 8. síðu. kjörinn. í Iðju í Hainarfirði var Þóroddur Guðmundsson kosinn með 24 atkv. : 7. í verkakvennafélaginu I'ramtíðin Hafnarfirði voru sjálfkjörnar þær Sigurrós Sveinsdóttir, Sig- ríður Erlendsdóttir og Guðrún Nikulásdóttir. Verðlapbrot Mýlega hafa eftirtaldir aðilar verið sektaðir fyrir brot á verð - lagslöggjöfinni, og nemur sekt ogupptækur ágóði eins og hér segir: Kristján Gíslason, veitinga- maður v. Hótel Selfoss, Sel- fossi kr. 1413.05. Kaupf. Fafn- firðinga, Hafnarf kr.. 1020,35. Friðjón Jónsson, Njarðvík kr. 695,00. Bjarni Finnbogason, Gerðum kr. 500.00. Jón Guð- mundur Magnússon, Lindar; brekku við Breiðholtsveg kr. 800.00. Ólafur Guðmundsson, Kirkjustræti 2, Reykjavík. 1500.00. Kristján Sigurmunjis- son v. Sælgætisgerðin Crystal Rvk kr. 10.000.00. (Frá skrifstofu verðlags- stjóra). Allir hugsandi og dugandi verkalýðssinnar verða því að taba santan hömltim og tryggja það að atvinnutækin séu notuð til hins ýtrasta fyrir heiniamenn, qg sjá um með samtökum að sjálfsögð vinna sé framkvæmd hér. Verkalýðsfélaginu ber enn- fremur að stuðia að auknum. atvinnurekstri. Reynslan er sú, að þegar samtökin eru öflug er létt að ná fram hverskonar liags- munamálum. Ef hinsvegar atvinnurekendur og þjónar þeirra geta látið samtökin krjúpa að fótum sér er voði á i'erðum. Alþýðusamband fslands og Alþýðusambands- þingið eru það dýrmæti sein verður að varðveita. Höfum það ávallt hugfast að alþýðusamtökin eru hags- munavígi verkalýðsins sem borin eru uppi og varin ai' honum sjálfum, seni með ’ auknum stéttarþroska og efldum samtökum færir að launum aukin réttindi og batnandi lífsskilyrði. Ofangreind lækkun gildir aðeins fyrir 30 daga ferðalögum, þannig, að þeir, sem njóta vilja þessara hlunninda verða að koma aftur heim í siðasta lagi 30 daga eftir að farið er héðan. Kaupið farseðla yðar á fslandi, og sparið þar með 15% ríkisskatt, sem bætist á alla farseðla, sem seld- ir eru innan Ban^aríkjanna. Parseðlar seldir til flestra staða í heiminum. G. Helgason & Melsleá k.í. Aðalumboðsmenn AOA. geta fengið fasta atvinnu í mjólkur- búðum vorum frá 1. október. Einnig vantar oss aðstoðarstúlku, til afgreiðslustarfa, símavörzlu o. fi. í brauðgerð vora. Upplýsingar á skrifstofuuni. MJÓLKURSAMSALAN FrenskanáBskeið ALLIANCEFRANCAISE í Háskóla íslands tímabilið okt. — desember hef jast í byrjun október mánaðar. Kennarar verða Magnús G. Jónsson mentaskóla- kennari og André Rousseau sendikennari. Kennslu- gjald 150 krónur fyrir 25 kennslustundir, sem greið- ist fyrirfram. Væntaniegir þátttakendur gefi sig fram á skrif- stofu forseta félagsins, Pjetm’s Þ. J. Gunnarssönar, Mjóstræti 6 sími 2012 fyrir 7. okt. 0^0<><><><><><><>C'<><><><><><><><><><><><><*><><><><><>^^ ixíxXxXi, i ■v>-e<>s><>©c>e>o©e>c>©<><í>o<í>€>o€>€>c>oooe>oooe>4>e>e>c>€><>c><<>£><><><N<;>e>v><><'V Pastor Axel Varmer frá Kaupmannahöfn flytur 3. fyrirlestur sinn í I ð n ó fimmtudagskvöldið 30. sept. kl. 8.30. E f n i ð e r : BARÁTTAN GEGN GUÐI Ókeypis aðgangur . — Fyrirlesturinn verður túlk- aður. — Allir velkomnir. í i fxíxxx ><>€>c<>©<>€>«>«>o0oe>«<>£><<>e< Kennslubókin í hnéfaleik er komin út. I bókinni eru 96 mjmd ir, sem sýna allar stöður bæði til sóknar og varnar. Verð bók- arinaar er 25 krónur, í bándi. Áskrin'nduv • it ji hennar í Bóka ven.luh ísafolcíar, Austurstræti. Píanóstillingar og viogerðiz BIARNI Sími 6018. Hnefaieikadeild K.R. I GQGli' ' V.W- '«j ‘ Oéx.. ~''"Wiri>iiil1i1iÉr'r ii'ií li^ti *T',V','?tr'ifii'* '•’***— - *rsuHu*.------1 -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.