Þjóðviljinn - 06.04.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.04.1949, Blaðsíða 5
 Miðvikudagur 6. apríl 1949. ÞJÖÐVILIINN <r) rl HRÆDDUR LEPPUR HEIÐRAR ÞJOÐ SINA Bjarni Beneáiktsson heiðrar þjóð sína Loksins — loksins — loksins — kom að því að Bjarni Bene- diktsson gerði þjóð sinni sóma. Þegar þessi Bandaríkjaleppur var að halda ræðu sína í Was- hington á bjagaðri ensku, sem sizt sómir leppi, eyddi hann, einn allra utanríkisráðherr- anna, verulegum hluta af ræðu sinni til að tala um andstöðu íslenzku þjóðarinnar. Með þessu er þjóðfrelsisbarátta Is- lendinga orðin heimssöguleg staðreynd, er á vitorði allra hugsandi manna um gervallan heim. Það er ástæða til að þak'ka, Bjarna Benediktssyni þanii sóma sem hann sýnir þjóð sinni— óviljandi að vísu — og er þessi viðburður vott- ur þess að enginn mannvesa- lingur er svo gegnsvartur að hann geti ekki orðið til ein- hvers góðs, jafnvel þegar hann vill verst. Á eftir að ylja þjóðinni Hitt skiptir minna máli að Bjarni Benediktsson segir ó- satt, enda er það engin ný- ung. Það var eins og allir vita engin tiJraun gerð til að beita Alþingi ofbeldi; þvert á móti sýndu þúsundirnar á Austur- velli næstum óskiljanlegt iang- lundargeð andspænis því ofbeldi sem 37 landráðamenn beittu ís- lenzku þjóðina. En þetta skipt- ir sem sagt ekki máli, Hitt á eftir að ylja þjóðinni á ókomn- um raunastundum að hin ein- arða andstaða hennar er nú á vitorðj allra, sem vilja vitá. Leppurinn Bjarni Benediktsson hefur vottað öllum heiminum að á þessum hólma búa enn íslenzkir menn og Islenzkar konur. „The thiek-seí figure“ Örlítið skopatvik kom fyrir í hinni hátíðlegu athöfn þegar Iandráðin voru undirrituð. Utanríkisráðherrarnir voru allir kynntir á sem virðulegast an hátt, rakin afrek þeirra í síðasta stríði o. s. frv. — allir •nema Bjami. Þegar að honum Ikom rak kynninn í vörðumar, hann kunni engin skil á frægð- arverkum þessa manns. Og til að sérkenna hann greip hann til hins nærtækasta ráðs, að minn- ast á útlit hans. „The thick- set figure“ (digur skrokkurinn) var heiðurstitill íslenzka utan- ríkisráðherrans á svikahátíð- inni í Washington. Þetta er þeim mun ömurlegra sem Bjarni Eenediktsson hefur bor- ið sig upp undan því, að vísu fullkomlega að ástæðuiausu, að ÞjóðviJjinn hefði einhvern tíma minnzt á sköpulag hans. Þetta er ekki rétt. Aðstandendur þessa blaðs hafa allt aðra hátt- vísi tiJ að bera en bandarískir yfirmenn islenzka utanríkisráð herrafis. Hins - végar mun Bjarni Benediktsson fryggir þjóðfrelsisbar- óttu Sslendinga heimsfrœgð með rœðu sinni í Washington. - Tilgangur hans er að aug- lýsa „hugrekki" sitt og tryggja sér tafar- lausa bandaríska vernd Bjarni eflaust svelgja þennan dónaskap umyrðalaust; það eru örlög leppsins að þola móðgan ir yfirmanna sinna án þess að mögla. Ósjálfræði og sjálfræði Að sjálfsögðu vakti það ekki fyrir Bjarna að heiðra þjóð sína, heldur gerði hann það bæði í ósjálfræði og sjálfræði. Ósjálfræðið stafaði af hræðslu, ómengaðri, algerri hræðslu. Sjálfræðið var hugsað út frá tvennum forsendum. Ann- ars vegar vildi hann sýna yfir- boðurum sínum hversu mikið hann hefði lagt í sölurnar, „jafnvel að missa lífið“, eins og hann komst að orði í ræð- unni, í von um að fá því ríku- legri umbun. Hins vegar var hann að sannfæra bandaríska ráðamenn um það að ekki veitti af verndinni strax, vernd gegn íslenzkri alþýðu, íslenzku þjóð- inni. Hræðslan Framkoma Bjama Benedikts sonar undanfamar vikur er sí- gilt dæmi um viðbrögð manns sem er sjúkur af hræðslu, dæmi sem án efa á eftir að komast 1 kennslubækur í sálarfræði. Við skulum rifja upp helztu at- riðin. Þegar hann kom heim eftir utanstefnuna ásamt að- stoðarleppum sínum hafði hann sent skeyti á undan sér, með beiðni um öflugustu lögreglu- vernd. Þegar lepparair stigu út úr flugvélinni voru lögreglu mennirair látnir skipa sér ut- an um þá, þannig að enginn kæmist í hugsanlegt skotfæri!! Á leiðinni til Reykjavíkur óku lögreglubílar á undan og eftir ráðherrabílunum, en sinn lepp- urinn sat í hverjum þeirra og lögreglumenn báðum megin við þá úti við rúðurnar. Er haft orð á því að Bjarni hafi kúrt sig niður í sætið og ekki dirfzt hræddan mann sem bið — og hafði heimtað að afgreiðslu málsins yrði lokið þegar um nóttina. Var þetta afráðið mál og hafði riieira að segja verið pantað smurt brauð handa þingmönnum að nærast á með- an landráðin væru samþykkt. En um kvöldið dreif fólk að þinghúsinu í þungum hug og hjartað tók að færast neðar og neðar, þar til steinn small I rúðu, og Bjarni ákvað að fresta fundi til morguns! Þegar það fréttist, hvarf fólk brátt af vellinum, en i staðinn safnað ist heimdallarlið sem falið hafði verið í Holsteini kringum þing- húsið til að vernda leppa sina. Bjarni Benediktsson og Ólafur Thors gengu út saman, en þeg- ar Bjarni sér heimdellingana fyrir utan hrekkur hann í kút og heldur að þama séu Islend- ingar. En Ólafur Thórs klapp- ar honum hughreystandi á bak ið og segir: „Vertu rólegur Bjarni, þetta er okkar fólk“! „Með mikið veikan mann“ Daginn eftir voru landráðin samþykkt í skjóli ofbeldis utan þings og innan. Sálarástandi Bjama þá verður varla lýst með orðum. T. d. má nefna að eitt sinn er steinn small í rúðu kastaði Bjarni sér fram á borð ið, og fleygði sér síðan í kút niður í sæti sitt. Þegar hann sá að þingmenn brostu í kring- um hann lyfti hann sér örlítið í sæti, en gætti þess vandlega að höfuð hans færi ekki upp fyrir stólbakið! Þegar ofbeld- isverkunum úti við var lokið og bandarískur gasmökkur hvíldi yfir Austurvelli, var Bjami leiddur út í bíl. Þar lagðist hann á fjóra fætur á gólfið og bíllinn ók burt með óleyfileguin hraða suður Sóleyjargötu. Bjarni ók ekki heim heldur til að gægjast út í landslag þess jskyldmennis síns, þar sem lands sem faðir hans unni og jkj'lfu- og hjálmbúnir lörgeglu ann. Eftir komuna til Reykja- jþjónar biðu hans. Og skömmu víkur fékk Bjarni tvo lögreglu- seinna geystist hann suður á leppa í Washington. Sjá allt þetta hef ég lagt í sölurnar, „jafnvel að missa lífið sjálft.“ Eflaust hefur hann í einkavið- tölum útmálað hörmungar sín- ar enn sterkari litum, og lýst „kommúnistaskrílnum“ ’ á enn stórfenglegri hátt en jafnvel Valtýr Stefánsson, þegar hon- um tekst bezt upp. Það væri því ekki nema sanngjart að hin auðugu Bandaríki lé.tu ofurlítið meirá af hendi rakna en þær 16 milljónir af mútfé sém þegar eru fengnar. Og er það meira en makleg umbim að utanrík isráðherrann fengi nokkur verð mæt hlutabréf persónulega til notkunar þegar Island er orðið bandarísk útvarðstöð í árásar- stríði auðvaldsins og raunveru- leg lífshætta stafar af dvöl á þessum hólma? „Bjarni Ben. var að klaga“ Og þá er það ekki síður nær- tæk ályktun fyrir Bandaríkin að það sé nauðsynlegt fyrir þau að gera einhverjar ráðstaf- anir til að koma í veg fyrir frekara „ofbeldi kommúnista“. Island er sem kunnugt er ein mikilvægasta herstöð þeirra í heimi, og er, samkvæmt yfir- lýsingum herfræðinga vestan hafs, mikilvægasta herstöðin í Evrópu, þar sem búizt er við að (vsr'f--- hinar falli hver af annarri á skömmum tíma. Eftir lýsingu utanríkisráðherrans að dæma er þessi herstöð í mikilli hættu stödd, jafnvel vonarpeningur — ef næsta árásin á Alþingi skyldi t. d. takast!! Og samkvæmt sjálfum Atlanzliafssamningn- um er eitt hlutverk hans að berja niður uppreisnir og of- beldi í þátttökulöndunum. „Bjarni Ben. var að klaga“, sagði fólk í gær. Já, hann var að klaga, og þau klögumál geta haft alvarlegar afleiðingar fyr- ir þjóðma áður en varir. Megi forsjónin færa honum langa lífdaga En hvaða hörmungar sem Bjami Benediktsson kann að kalla yfir þjóð sína, þá er eitt víst: Hræðsluna losnar hann aldrei við. Hún býr hið innra með honum, og allir herir ver- aldar, öll drápstól og allar víg- vélar, geta ekki kæft hana. Hún er sálræn meinsemd, sprottin af sektarkennd, sem mun halda áfram að vaxa, grafa um sig, þar til maðurinn er altekinn. Og með ræðu sinni í Washing- ton var Bjarni Benediktsson einnig að grafa sjálfum. sér gröf, binda endi á teppsferil sinn. Bandaríkin hafa ckki npt fyrir mann sem er miðúr sin af sálsýki, heldúr munu fleygja honum frá sér eins og gat- slitnum karklút. Og hvað'er þá eftir — þegar jafnvel höllusta yfirboðaranna er farin veg allr ar veraldar? „Bjarni Benedikts son er ungur maður“, sagði Morgunblaðið um daginn. Megi forsjónin færa honum langa Lif daga, svo að hann geti í- næði notið afleiðinganna af .sjálfri sín verkum. Thor Vilhjáimsson: Þvættingur Mánudags biaðsins um Parisar- stúdenta þjóná til vemdar sér — óein- kennisbúna þó — og voru þeir í návist hans jafnt á nótt sem degi. „Vertu rólegur Bjarni, þetta er okkar fólk“ Þegar fyrri umræðan um landráðasamninginn fór fram fyrra þriðjud. var Bjami venju fremur flóttalegur og órólegur í sæti sínu. Vildi hann þá flýta afgreiðslunni sém mest hann mátti- *— • ekkert kvelur svo Keflavikurflugvöll, þar sem beið hans sérstök björgunarvél, og tilkynnti setuliðið á vellin- um að vélln hefði farið til Bándaríkjanna með „mikið veik an mann.“ Ekki meira en makleg umbun Það var því ekki að imdra þótt Bjarni legði mikla áherzlu á mannraunir þær sem hann > þess hóps ísleftzkra hafði lent i, þðgar hann kom á vit yfirboðara 3inna óg sam- Bósi geltu Bósi miun en bíttu ekki hundur elia dregur einhver þinn illan kjaft í sundur. Nýlega barst til Parísar í byggð íslendinga eintak af lítilfjörlegu timburmanna- blaði er mánudagsblaðið nefnist og mun gefið út af litlum andlegum efnum en því meiri stráksskap og eink um sniðið eftir fyrirmynd amerískra saurblaða helguð- um slúðri. í því blaði var nafnlaus svívirðugrein til náms- hér í manna sem dvelst borg og ■ Iþað 'tiiefni að á[ fundi þeirra nýlega var sam- þykkt ályktun sem lýsti siðferðislegri afstöðu þeirra til’ hernaðar og viðbjóði á vígaferlum ásamt tilmælum til landa sinna heima fyrir að standa gegn þátttöku ís- lands hlægilegri ógeðslegri og gagnslausri í vopnaátök- um og samtökum til undir- búnings þeirra og lét enn- fremur í ljós þá skoðun að það myndi verða lyktir menningar vorrar e£ nýtt heimsstríð brytist út. .Svip- aða afstöðu hafa margir af beztu og gáfuðustu: mönnum á ahdans sviðum og vísinda ■ ; Framhald á 6 síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.