Þjóðviljinn - 10.04.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.04.1949, Blaðsíða 5
Sunnudagur 10. apríl 1949. ÞJÓÐVILJINN Það,er siður uinburðarlyndra | manná að kalla þá hluti „virð- ingarverðar tilraunir" sern rnis- heppnast með öllu. Tilraun til í leikskáldskapar getur „Drauga-, skipið“ kallazt, en viroingar- verð er hún ekki. Skip er á leið til Suðurhafseyja með ellefu farþega, það hefur lagt úr íslenzkri höfn að því helzt verður séð, þar senp far- þegarnir bera ísienzk nöfn. Leik urinn gerist í reyksalnum, við kynnuinst farþegunum smám saman, sumum meira, öörum minna. Þarna eru tveir rosknir, auðugir kaupmenn og konur þeirra, þarna er ung dcttir ann- arra hjcnanna, hún hefur trú- lofazt guðfræðingi í óþökk for- Leikfélag Reykjavikur: eftir N. N. mennirnir tveir séu að telja verðbréf sín og peninga, en sú skýring fær alls ekki staðizt, er í engum tengslum við efni leiksins. Er höfundurinn orðinn svo leiður á persónum sínum að hann þurfi blátt áfram að sálga þeim í leikslok ? Ekki er þaö lík- legt. Helzt minnir samsetningur þessi á sögu drukkna læknisins eldra .sinna og er send af landi; sem Halldór Laxness skýrir frá burt af þeim sökum; en unn-J í „Höll sumarlandsins", og er usti hennar ræðst háseti á skip- \ þó læknirinn öllu snjallari, því ið og býst í dulargerfi, og hann' hann bjargar kokkinum! vílar ekki fyrir sér að koma' Það skal viðurkennt að höfund fram í draugslíki til þess að ur fer ekki dult með skoðanir geta náð fundi ástmeyjar sinn-' sínar í einstökum atriðum. ar. Þarna er drykkfelldur list- Hann (eða hún) hefur komið málari og kona hans fráskilin; auga á þann sannleika sem raun miðaldrá læknir; ungur og á- ar er mörgum kunnur, að fleira hugasamur rithöfundur og kona sé nokkurs virði en peningarnir hans; og lolcs sá sem merkastur! einir, og að hóflaus gróði sé er farþeganna og virðulegastur ekki öruggust leið til sannrar — draugurinn, það er gamli farsældar. Það er skoðun hans presturinn sem dó á skipinu end! að ekki beri að bægja guðfræð- ur fyrir löngu. Fólk þetta spjall ; inguni og öðrum hugsjónamönn ar saman og drekltur kaffi, þaðj um frá ríkum’ gjaforðum; og talar mikið um veðrið og aðra ekk; séu allar syndir guði að algenga hluti og um draugagang! kenna. Hann áiítur að draugum inn á skipinu, einkamál þess ber! beri að taka með vinsemd og eianig á góma. En áður en varir ‘ fullri kurteisi, hvernig sem versnar i sjóinn og skipið lask-' stendur á; og hann vill að kirkj ast, farþegarnr gerast sjóveik- ir og hræddir; loks liðast skip- ið sundur og allir farast nema flestu mikilvægara draugurinn — hann stendur eft i hans. unum séu færð áheit og altaris- klæði — það virðist raunar í augum ir á sviðinu, einn og óbugaður. Höfundurinn hefur áreiðan- lega ætlað sér að skrifa tákn- rænt verk og þrungið alvöru, hann vitnar í ritninguna, skrýð- Eflaust hefur hinn nafnlausi rithöfundur kynnzt dulrænum og táknrænum leikritum og ,,Á útleið“ Suttons Vanes öðrum framar, .þaðan er ættuð umgerð ist kápu siðameistarans. En mér, leiksins og sumar persónur að er ógerlegt að skilja hvað leik-j því ætla má. En hann hefur fátt ritið á að tákna: hvers vegna af þeim lært, leikrit hans er ferst skipið og skipverjarnir all óskipulegt og tilþrifalítið og ir, saklausir og sekir, hvað eiga öll þessi ósköp að þýða? Það er raunar sagt skýrum orðum að skipið sökkvi vegna þess að auð laust í reipum, persónurnar bragðdaufar og ekki minnisverð ar, samtölin hversdagsleg með afbrigðum, en á stundum leiði- iiiintmiiimimiiimiimmiiiiHmiimiimiiimiimimiimEimiiiiiiiiiiiiiifUi gamcmvisur & % <X>' go. 1 Á s. a Safn skop-kveðlinga undir vinsælum lögum, kem- ur á morgun í bókaverzlanir. -— 1 bókinni eru 28 bragir um menn og málefni, sem koma við sögu thinna síðustu og verstu tíma. ■— Allir, sem á annað bórð geta hlegið, þurfa að lesa þessa bók. Bákaútgáfan „Blossmn“. Akureyri. niiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmiiiiiiimmi e »e gjörn og væmin, áhrifamikil \ Þorbjarnardóttir og Edda Kvar setning eða gott tilsvar heyr-j an eru fulltrúar hinna ungu ist hvergi. Dálitið frumlegt virð kvenna og fara vel með hlut- ist síðasta atriði leiksins: rit-; verk sín; þernuna og þjóninn höfundurinn les upp úr bók sinni um draugaskipið og til- kynnir jafnharðan hvað sé að gerast á sviðinu; nú er skipið að leika Emilía Jónasdóttir og Þor .grímur Einarsson mjög laglega. Anna Guðmundsdóttir er frú annars kaupmannsins, góðlát- liðast sundur, nú er öllu lokið j leg og hversdagsleg kona; Nína -----Höfundurinn virðist ekkij Sveinsdóttir virðist ekki geta trúa því að hægt sé að gera á-j leikið nema í skrípaleikum, en heyrenduHi efnið skiljanlegt ýkjur hennar og afkáraskaþur með öðru móti, hann treystir- vöktu mikinn hlátur leikhús- sýnilega ekki þeim meðölum gesta. Inga Laxness fer með sem leikhúsið á yfir að ráða. Leikfélagið hefði ekki átt að sýna leikrit þetta að mínum eitt leiðigjarnasta hiutverkið, og er þá mikið sagt, hina óláns Óskarsson leikur unga guðfræð- inginn og Valdimar Helgason lækninn, hvort tveggja mjög lít- il hlutverk. — Læknirinn er sennilega einkennilegasta per- sona iexKSÍns, það er hann sem veldur því að rneiri hluti farþeg anna ræðst í hina örlagaríku ferð, en sjálfur segist hann ekki vita hvað hann sé að gera. En hvernig sem á hlutverk þetta er íitið sýnist það ekki við hæfi Valdimars Helgasonar. Eftir frumsýningunni að dæma virðist leikur þessi líkleg ur til vinsælda þrátt fyrir allt, áhorfendur tóku honum for- kunnar vel og virtust jafnvel skemmta sér betur en nokkru sinni fyrr. Þess má minnast að fyrir skemmstu var hið ágæta leikrit Borgens, „Meðan við bíð- um“ sýnt í fá skipti og fyrir liálftómu húsi; ef „Draugaskip ið“ hlýtur meiri vinsældir verð- ur tæplega sagt að þroski reyk- sömu konu málarans; en leikur vískra leikhúsgesta sé mikill dómi. Hins má minnast er Har-j hennar aldur Björnsson segir í leik-j formlaus skránni að mikil og brýn þörfj ^ sé að örfa íslenzka höfunda til leikræns skáldskapar, og rétti og sjálfsagt ,,að sýna þau af: nýju leikritunum sem á nokk- urn hátt eru frambærileg." Um1 virðist þó óþarflegai orðinn. og daufur. Haukur Á. Hj. betta er ég Haraldi alveg sam-1 mála, en sínum augum lítur hver á silfrið: „Draugaskipið“ SKÁK Ritstjóri: GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON il í þriðju umferð landsiiðs-l 15. er alis ekki frambærilegt verkj keppninnar mátti sjá óvenju- lega sjón. Einn keppendanna sat yfir skákinni í yfirfrakka og með trefil upp að eyrum. að mínu áliti og engum greiði gerður með því að sýna það, hvorki leikurum né áhorfendum og sízt af öllu höfundinum sjálf um. e5xf4 15xe4 16. Be3xf4 Ella tapar svartur peði. 17. Be3—h6!! Svartur.er allt í einu kominn Þetta var Baldur Möller og á-1 inn í mátnet sem ekki er auð- Baldur Möller 1. d2—d4 2. c2—e4 3. Rbl—c3 4. Ddl—b3 5. e2—e3 6. Bll—d3 7. d4—d5 8. Db3xc3 9. e3^e4 10. Rgl—e2 Um sýninguna sjálfa er þýð- ingarlaust að fara mörgum orð- um. Leikstjórn Haralds Björns sonar hefur vafalaust bjargað því sem bjargað verður, leikur- inn ber ijóst vitni um alkunnair dugnað hans og kunnáttu, en tjöld og búningar eru með ágæt um. Það var áreiðanlega ekki hans sök að áhorfendur trúðu því lengi vel að hér væri um venjulegan skrípaleik að ræða, en svo vanþroska er leikrit þetta og ruglingslegt frá upp- hafi til enda. Ýmsir af fremstu leikurum okkar taka þatt í sýn ingunni, og verður ekki annað sagt en kröftum þeirra sé til litils eða einkis eytt í þetta sinn. Ekki tekst Brynjólfi Jóhannes- syni að gera mikið úr hlutverki 11. Bcl—e3 skipsprestsins, og hefur þói 12. Re2—g3 marga presta leikið um dagana og tíðast prýðisvel, og hið sama má segja um aðra ágæta leik- ara, þeir njóta sín ekki í þess- um leik. Haraldur Björnsson og Valur Gíslason leika fésýslu- mennina og eru báðir sannir og skýrir fulltrúar sinnar stéttar og þó næsta ólíkir; gerfi Har- hlds er sérstaklega gott. Lárus Pálsson er rithöfundurinn ungi, hátíðlegur og merkilegur á svip og hinn skoplegasti; Lárus hitt ir beint í mark, en hlutyerkið er ómerkilegra en orð fá lýst. Gest ur Pálsson dregur upp átakan- lega og eftirminnilega mynd listamannsins, sem öriögin hafn breytt í ólánsmann. Guðbjörg stæðan var sú að hann var veik- ur og átti að réttu lagi að liggja i rúminu. En sótthiti þarf ekki að sljógva hugsun manna, að minnsta kosti tefldi Baldur þetta kvöld skák sem sennilega yerður fallegasta skák þessa móts og var þó andstæðingur hans ekki lakari tafimaður cn Ásmundur Ásgeirsson. velt að sleppa úr. 17. ----- 18. Halxfl 19. Rc.3—h5 Hf8xflf g7xh6 Re7—Í5 NIMZpINDVERSKUR LEIKUR Asm. Asgeirss. Rg8—1‘6 e7—e6 Bf8—b4 KbS—-c6 d7—d6 I e6—e5 j Bb4xc3t| Eina leiðin til að forða máti. 20. Hflxf5 Dd8—c7 21. Rha—f6t Kg8—f 7 21. — Kg7 22. Dg3 f og mát í næsta leik. 21. — KhS 22. Rd7f KgS 23. Dg3t Dg7 24. Hf8 mát. 22. IIf5—fl Hvítur gat líka unnið með 22. Rd7f Ke8 23. Hf8+ og svart ur verður að láta drottninguna fyrri hrók og riddara, því að 23. — Kxd7 24. Ba4f! c6 (Rxa4, Dg3f) 25. Bxc6+ Kc7 26. Hg8 tapar. En leið sú sem Baldur velur er ennþá sterkari. 22. — Bc8—a6 Nú er skákin auðunnin með 13. 0—0 14, Bd3—c2 Fylking svarta liðsins er þann veg háttað að vart kemur annað til greina en framrásin f7—f5. Að öðrum kosti verður hann að bíða átekta en þá sæk ir hvítur fram á drottningar- armi (b2—b3, a2—a3 og síðar b3—b4 o. s. frv.). 14. ----- 17—15 15. f2—f4! Maður getur búizt við að þessi iínuopnun verði frekar hvítum í hag en svörtum, vegna þess að hyíta liðið stendur betur að vígi en það svarta. Engu að síður kemur það alveg á óvænt hve snögg umskiptin verða. KcS__e7‘ Rg4+ (Kg8, Rh6 mát!) Svartur a7__a5 verður að leika Ke8 og tapar Rf6__d7 drottningunni fyrir riddara h7—h6 (Ke8, Dh8+, Dd7, Rf6+). 0__f) En Baldur lék Dg3 ,sem gef- Kd7___c5 ur svörtum kost á að sleppa með því að láta drottninguna fyrir hrók og riddara. Drottn- ingin á að vinna en það verður langt spil. Ásmundur færði sér þetta ekki í nyt en lék Bxc4 og gafst svo upp eftir fráskákina. Skádæmi og tafllok: 11. Rinck, Keítt: Kh 7 — Ha7 — Pa6. Syart. Kdl — Hhl — Ph4 og h6 Hvítur vinnur. 12. Samuel Gold. Hvítt: Kb5 — Da7 — Hf2. Svart: KdS — Pc3 — Pe4. Mát í 2. leik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.