Þjóðviljinn - 12.04.1949, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.04.1949, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 12. april 1949. ÞJÓÐVILJINN 9 Cigarettnr Raleigh ..... O. K. . ..... Oran ........ Astorias May Blossom Soussa ...... Melachrino Player’s..... Philip Morris Coronet nr. 1 Abdulla nr. 21 Tbree Nuns ...... Glasgow Mixture . Capstan N/C med Gold Star Shag . . Raleigh ........ 22.80 boxið 8.15 — 8.90 — 5.00 bréfið 17.55 boxið Skorið neftóbak 7.10 dósin Vindkr Þórsgöfu 1 Nizam smávindlar 11.00 pk. Havana Stokieg 10.00 pk. Nizam smávindlar (50 stk.ks.) 56.10 . 1.15 stk. Hollandezez (50 stk.ks.) 115.80 ks. 2.30 stk. Cabinet (10 stk.ks.) 34.95 3.50 stk. ’ Cesarios (50 stk.ks.) 75.60 ks. 1.50 stk. La Traviata (50 stk.ks.) 97.60 2.00 stk. Florinha (25 stk.ks.) 46.25 ks. 1.85 stk. Carmen (25 stk.ks.) 54.90 2.20 stk. Corona de Gusto (10 stk.ks.) 33.10 ks. 3.30 stk. Viking (50 stk.ks.) 104.60 2.10 stk. Duc Picant (50 stk.ks.) 102.50 ks. 2.05 stk. Havana Bagatelle (25 stk.ks.) 140.30 5.65 stk. Senator 8.15 pk. Aihugið: Veroið á öliu ióbaki er það sama cg í verzlunum, Runólfur Sigurðssojn Framhald af 4. síðu. laugu systur þmni, sem var þér Signý öll þessi ár. Þrek þessarar að sjá táp- litlu konu munu flestir undr- ast, sem gat með heimilis- störfum annazt þig og einnig móður sína blinda og örvasa í mörg ár. Væru kæi'leiksverk verð- launuð á við landráð, þá væri sjáandi orðurnar henn- ar Sigurlaugar. — Farðu vel, karlmennsku þinni. kjarki og æðruleysi verður ekki gleymt. Hefði verkalýðurinn yfirleitt þinn hug og þína viðleitni, þá væri bjartara framundan. fyrir engum einstaklingi hef- ur hungurforsjón Reykjavík urbæjar og borgarstjórar gengið gneypara höfði en þér. Halldór Pétursson. sem mundi mjög greinllega eft» ir þessu öllu, og það var hann, sem rifjaði það upp fyrir mér, hverjir þeir 3 lögregluþjónar voru, sem voru settir til að skrá liðið, sem safna átti sam- an í Sundhöllinni, og sem nefnd ir eru hér að framan. Og hann gat þess einnig, að hann myndi það greinilega að talað hefði verið urn, að handtök'urnar ættu að fara fram kl. 6 að morgni. •Ennfremur tók hann það fram, að þau gögn, sem hefði verið búið að undirbúa til að fram- kvæma þetta verk meðan Öl- afur Thors var dreginn á lang- inn, hefðu legið í gömlu lög- reglustöðinni uppi í Arnar- hvoli, og hefði hann rekizt á þau, þegar flutt var í nýju lög- reglustöðina við Pósthússtræti, og hefð’u þau þá verið eyðilögð. Þetta er sannleikurinn í mál- inu, sagður í fáum orðum. Asgarði 10. júni 1937. Hermann Jónasson. Ölafur Thors 1932 Framhald af 7. síðu. framkvsema það árla morguns á tfmabilinu kl. 6—8 til þess að komast hjá óspektum í sam- bandi við handtökurnar og þess vegna hafi verið ráðgert að kalla Hðið saman í Simdhöll- inni ár!a morguns þann dag, sem handtökurnar færu fram, svo það væri til taks ef á þy rfti að halda. Vitnið tekur það fram, að Hermann Jónasson forsætis- ráðherra hafi síðar, er mál þetta barst í tal, skýrt sér frá því, að staðið hafi tii að taka nokkra menn fasta í sasnbandi við rannsóksiina, en forsætis- ráðherrann kvaðst hafa afstýrt því.“ Er ekki þörf að nefna fleiri atriði úr réttarskjölunum, því það sem nú hefur verið til- greint, hefur staðfest frásögn ráðherrans í einu og öllu. Héðan af hjálpa Ölafi Thors engin mótmæli. Hermann Jónasson rekur sögu málsims i aðaldráttum. ílialdið stofnaði eins og kunn ugt er til óeirðanna 9. nóvem- ber. Það gerði það á þann hátt, að særa verkamenn í bænum, sem þá voru margir atvinn'u- lausir. Það lækkaði kaupið hjá þeim lægst launuðu. Afleiðing- arnar urðu þær, að stofnað var tii kröfugangna í Reykjavík. Síðari var efnt til bæjarstjórn- arfundar 9. nóv. Það var ber- sýnilega gert að yfirlögðu ráði, að hátálarar voru notaðir í húsinu, og þeir sem verst voru þekkaðir hjá verkamönn'um komu með skrifaðar skamma- ræCur um þá til að æsa fólkið upp. Eg hef aldrei verið í vafa um, að stoínað var til þessara óeirða beinlínis í þeim tilgangi, J að hindra, að dómurinn yfir Magnási Guðmundssyni, sem alllr vissu að átti að koma þann dag, yrði kveðinn upp. — Eg æila ekk! að t'ara frekar út í það, að rekja þetta mál, þar eð það er mönnurn í fersku minni, en í tiiefni af grein í Morgunblaðinu í dag út af vitnaleiðsium Jieim, sem r.ú fara fram í Reykjavík, vil ég minn- ast á eftirfarandi: Eins og mönnum er kunnugt fór Magnús Guðmundsson frá völdum um stundarsakir eftir að dómurinn hafði verið kveð- inn upp yfir honum, en Ólai'tir Thors tók þá við. Hann kall- aði mig upp í stjórnarráð rétt eftir að hann varð ráðlierra og skýrði mér frá því, að hann gæti ekki þolað það, að söku- dólgarnir, sem hann kallaði svo, mennirnir sem staðið hefðu fyrir óeirðunum 9. nóvember, væru Iátnir ganga lausir og að réttvísin og landstjórnin sýndu sig ekki það sterka, að þessir menn væru þegar í stað liand- teknir. Eg benti lionum á, hvaða afleiðingu þetta myndi hafa, en það kom fyrir ekki, lagði hann svo fyrir.að safnað væri Liði allt að 400 rnanns, sem stet’nt væri saman í Sundhöll- inni, og síðan hvatt til þess kl. 6 að morgni, að handtaka þá, sem grunaðir væru. Eg tók þá það ráð, að draga þetta mál á langinn. Skýrði ég yfirlögreglu þjóninum, Erlingi Pálssyni, frá því, og var Ólafi Thors sagt, að það hlyti að taka sinn tíma að þetta Lið væri skráð og því safnað saman. Leiddi þetta til þess, að yf- irlögregluþjónninn valdi þrjá menn í samráði við mig, þá Svein Sæmundsson, Gnðlaug Jónsson og Sigurð Gíslason, til þess að semja skrá yfir þá menn, sem átti að kalia saman í Sundhöllinni í Reykjavík. Jafníramt voru búin til og fjöl rituð eyðublöð til þess að senda út með skipun til þessara manca um að mæta. Meðan þessu fór fram, og málið var þannig dregið á langinn, úr- skurðaði ég mig úr málinu, og sendi þann úrskurð til dóms- inálaráðuneytisins, og sýndi ég dómsmálaráðherra fram á, að þar sem ég væri búinn að úr- skurða mig úr málinu, gæti ég ekki framkvæmt þetta. Eftir að Kristján Kristjáusson tók við málinu, var farið fram á hið sama við hann, en hann neitaði að framkvæma þetta, eins og ég hef áður skýrt frá. Eg hringdi til Kristjáns Ivristjánssonar tveimur dögum áóur en ég fór úr Reykjavík til að rif ja upp þessar fyrirskipan- ir. Eg talaði jafnframt um þctta mál við Erling Pálsson, Uncfling vantar til að bera blaðið til kaupenda við Teigaiaa. Þjóðviljinii, Skólavörðustíg 19. — Sími 7500.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.