Þjóðviljinn - 01.05.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.05.1949, Blaðsíða 4
4 NtX T I MIN W Suxmudagur 1. maí 1949. tiigrafaaal: Samelnlngarflokkur alþýðu ;— SósíalistaííckkurJua Rltrtjórai: Magnife Kjartamssoa. Sígrarður Quðmumdasaa (&b'< Fréttarl'tatjórl: Jóm Ejaraasoa, BlaCana.: 4ri Káraaon, JÆagnúa Torti ÖUifsgoa, Jónan Arnasoa. Ritatj&ro, algiaiSiaía. augiýsinga.r, praníBmið.ía. SkQ/xivöí-ðu- -■tí* 33 — Sími '.T800 (þrjfir Hnn rí AAkrlí'arTajrð: kr. 12.00 & mánuði, — Lauaaaölwacð 30 aur. aínt. ■Pma.>at*aaiJI.?a íu t l8KS*!l»œ»ft«2f.ai'HrikŒrila)a,. Þórsgbtu 1 — Simi TBÍO (þrj&r ii.ntir) Fyrsti maí í fyrra. Verkamaður skrifar: — ,,.... Forustumenn stjórnar- flokkanna ’hljóta að vera búnir að gleyma óförum sínum á 1. bæja). c. Leikrit: „Forrtar dyggðir“ eftir Guðmund G. Hagalín. — Leik stjóri Indriði Waage. 23.05 Dansiög (plötur). — 01.00 Dagskrárlok. títvarpið á morgun: 19.30 Þing- fréttir. — 20.30 Útvarpshljómsveit- in: íslenzk alþýðulög. 20.45 Um daginn og veginn (Magnús Jóns- son lögfræðingur). 21.05 Einsöng- ar heyrir. Hann mun þusundtun ur; Heir.drich Schiusnus syngur Og áftur þúsu.ldum sarhan taka (plötur). 21.20 Erindi: Sunnudagur í Lundi (Jens Hólmgeirsson bú stjóri). .21.45 Tónleikar (plötur). 21.50 Lög og réttur. Spurningar og svör (Ólafur Jóhannesson prófess- or), 22.05 Létt lög (plötur). * m » «■ — .»> ~ * — *• "• > ~ v “ * •» f þátt í krofugongu Fulltrúaráðs- ins og fundinum við Miðbæjar- skólann, og þannig mun ríkis- stjómin finna það rækiiegar en maí í fyrra, úr þvi að þeir þykj- ajnn| fyrri, hvaða hug •)$ sieutÐffliiis Fyrsti maí er liðs'könnunardagur verkalýðálireyfingar- innar og hátíðisdagur. Þann- dag öðrum fremur kemur al- þýðufólk saman til að treysta raðirnar, bera fram kröfur sínár, íagna sigrum, herða hug sinn gegn ósigrum, stæla þrek sitt til baráttu. Undir blaktandi fánum, þjóðfánanum, fána verkalýðshreyfingarinnar, félagsfánum stéttarfélag- anna, gengur alþýðufólk um götur börga og bæja allra landa nema fasistalanda, þetta er dagur alþýðunnar, dagur •verkalýðshreyfingarinnar. í dag 1949, eru 1. maí-göngur alþýðufólksins voldugri og sigurvissari en nokkru sinni áður. Ekkert vor hafa alþýðu- öfl heimsins, öfl sósíalismans, öfl þess sem koma skal, verið jafn sterk og þetta vor, sjálft auðvaldsskipulagið riðar til íalls, ekki í einu landi, heldur um heim allan. Við, sem nú lifum og auðnast að taka þátt 1 ibaráttu íslenzkrar al- þýðu fyrir alþýðuvöldum á íslandi, lifum mestu breytinga- tíma, sem mannkynið hefur lifað á þroskabraut sinni, þann tíma, er alþýðan í einu landinu af öðru nær valdi á örlögum sínum, veltir í rúst arðránsskipulagi auðvSídsins og byggir á ný, heim albýðuhyggju, verkalýðshreyfingar, sósíalisma. Allar umbyltingar liðinna alda eru smávægilegar hjá þess- ari breytingu, engin barátta horfinna kynslóða jafnafdrifa- rík. Á fáum áratugum hefur íslenzk verkalýðshreyfing mark- að skýra drætti í svip þjóðarinnar, alþýðan skipast í sveitir og sækir rétt sinn í hendur þeirra þjóðfélagsafla, sem sétið hafa yfir hlut hennar öldum saman, afla afturhalds og'kúg- unar, á tuttugustu öldinni: afla erlends og innlends auð- valds. Mikið hefur unnizt, hver sem man svo langt að bera saman reisn og kjör íslenzkrar alþýðu um aldamótin og svipbragð og kjör verkamanna nú, gæti fundizt hann kom- inn í annan heim. Enn fer því þó f jarri að öll alþýða ís- lands viti vitjunartíma sinn, skilji hlutverk sitt, þekki skyldu sína. Enn sér verulegur hluti alþýðunnar ekki nógu glöggt samhengið milli hinnar Iátlausu, fórnfreku baráttui verkalýðshreyfingarinnar og beirra lífskjara og réttindaj sem hún býr við. í trausti þess iðkár auðvald og afturhald íslands blekkingalistir sínar, tekur á sig ýmis gerfi og reynir jafnvel að telja verkamönnum trú um, að einmitt auðvaldsöflin, sem barizt hafa gegn hverri einustu r.éttar- bót og kjarabót verkalýðsins, séu nú snögglega orðin al- þýðuvinir, jafnvel íhaldsflokkurinn, flokkur auðburgeis- anna. sem einskis hefur látið ófreistað að kæfa og lama verkalýðshreyfinguna, reynir nú að stela hátíðisdegi alþýð- unnar 1. maí, eftir þeirri fyrirmynd, sem honum er jafnan tömust, fyrirmynd hins þýzka morðingjaflokks Hitlers. Verkalýðshreyfingin íslenzka hefur ekki einungis ger- breytt kjörum og réttindum íslenzkrar alþýðu. Hún hefur sýnt að aukinna áhrifa og valda neytir hún til glæsilegrar framfarasóknar fyrir þjóðina alla, nýsköpunarhugsjónin og framkvæmd hennar, framlag íslenzkra sósíalista til stjórn- mála landsins fyrstu árin eftir lýðveldisstofnunina, sýnir hvernig ihin sósíalistíska verkalýðshreyfing íslands neytir aukinna áhrifa og valda. Baráttan um sjálfstæði landsins, stofnun lýðveldisins, og baráttan gegn lualegum fjörráðum Bandaríkjaleppa við þjóð sína og land, er óræk sönnun þess, að einnig í sjálfstæðisbaráttunni er ekki orðið annars- staðar forystu að vænta en frá verkalýðshreyfingunni. Óveðursskýin yfir þeim hluta heims, sem enn þjáist í fjör- 'j&rotum auðvaldsstcipulagsins. munu ekici. siæva -hmn heita a,3t þess umkómnir að efna til útifundar aftur núna á degi verkalýðsins. Því þeir ættu ann ars að gera sér grein fyrir því, að fyrirlitning verkalýðsins á þeim hefur aukizt enn til muna á þessu ári, sem liðið er síðan, og sem ríkisstjórnin hefur not- að til að magna á öllum sviðum árásir sínar á lífskjör verka- iýðsiiis....Tilstand stjörnár- liðsins á 1. maí í fyrra varð því sjáífu til hinnar mestu háð- ungar. En ennþá meiri háðung hlýtur það að hafa af tilstand- inu ajö þessu sinni. ★ Vegna fjölda áskorana verður barnaskemmtunin, seip sýnd. var og 'haldin annan páskadag, cndui - tekin í dag, Sunnudaginn 1. maí, kl. 4,30 I Góðtemplarahúsinu. Hélgidagslæknir: Eagno.r Sigurð? reykvísk alþýða ber tií hennar. :Verkama5ur.“ ★ Öryggismál og viímu- paiiar. Ósk. skrifar: — ,,Er ekki til son, Sigtúni 51, sími 1086 hein regiUgerð um það, hvaða öryggisrá.ðstafanir beri að gera um. vinnupalla við hús? Þo.ð hlýtur að minnsta kosti eítt- hvað að vera bogið við þá reglu gerð, ef hún er til. Mér hefur oft blöskrað kæruleysið í þessu efni. Pöllum þessmn er iðulega tildrað upp og verkamennirn- ir látnir ganga á lausum fjöl- Í’ramuhiald á 6. stðu. Á Araarhdíi og við Hoistein. Allir muna hver.nig fór með kratafundinn á Arnarlióli í fyrra. Þar stóð forsætisráðherr ann fyrir framan styttu land- námsmannsins og þrumaði lof- ræðu.um stjórn sína yfir örfá- um manneskjum en óteljandi ný Einarsson & Zoöga: sprottnum grasstráum, o-g nafni Foldm Eor frá Reyk^avilc 1 gær' kvöld áleiðis til HúU. Spaarest- hans, ritstjóri kratablaðsir.s, Ioom for fr4 Akranesi í gær, laug æsti sig upp Úr Öllu valdi Út af ardag, til Amsterdam. Lingestroom vonzku „kommúnista", en und- er á förum frá Álabor§:- Reykjanes Ksrk.ia: Messa k!. 11 f. tt. ffsrniíng. Séra Jnkob Jóusson. Méssa kl, Guðsþjwnnsrvr S dag: — HaHgrfms- 5 e. h. Séra Sigurjón Árnason. (Til þess er setlazt áð foreldrar barn- anna og nánustu ættingjar þeþirra lcomi til kirkju kl. 10,30. Kirkjan verður ekki opnuð almenningi fyir en 10 mín. áður en athöfnin hefst og er það gert til.að reyna að að tryggja að vandamenn fermingai- þarna þurfi ekki aö standa Utan- dyra. Er þess vænst, að fólk sætti sig við þessa ráðstöfun). — Lauga arneskirkja. Messa kl. 11 f. h. (At- hugið breyttan messutíma). Séra Garðar Svavarsson. Earna- guðsþjónusta lcl. 10 f.h. — Uóm- kirkjan. Messa kl. 11 f. h. Altaris- ganga. — Séra Bjarni Jónsson. —• Messa kl. 5 e. h. — Séra Jón Auð- uns. Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11. — Séra Jón Auðuns. —• Fríkirkjan. Ferming kl. 2 e. h. -- Séra Árni Sigurðsson. irtektir þeirra sem á hlýddu voru æði; þágbornar, m. a. vegna þess að gras getur ekki klapp- að. — Og niður við Holstein hélt íhaldið sinn „verkalýðs‘S fund, sem reyndar lognaðist út .. ... . _ .. af í miðju kafi, þar sem ekki hóimi í gær á leið tii Gilsfjarðar. fengust aðrir til að mæta en lít- fermir í Amsterdam 5. n. m. BiKISSKIP: Esja er í Reykjavík. Hekla er í Rvík og fer héðan næstkomandi þriðjudag austur um-land í hring- ferð. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleið Þyrill var í Hval- il börn, sem hvort eð yar voru koinin til a ðleika sér á Au.st- urvelli, ; ★ Nú safnast verkalýður- ittn að Miðbæjar- skólanum. „... . Svona fór nú um allt tilstand stjórnarflokkanna í fyrra. En á meðan héldu. hinir sönnu forustumenn verkalýðs- vlkur- ins fund á Lækjartorgi, og þang að söfnuðust þúsundirnar. Sá fundur var eins glæsilegur og hinir voru ógiæsilegir. Á Lækj- artorgi sýndi verkalýður Reykjavíkur ótvírætt álit sitt á ríkisstjórninni .... 1 þetta sinn hefur málsvör- um Geýsir fór til Lon- don í gærmorgun með 44 farþega, og var væntanlegUr hingað kl. 10—11 í gærkv.ld. Hekia er í Reykjavík. Loftleiðir sendu flugvélar í gær til Akureyrar óg Vestmanna.eyja. GuIIfa.xi lenti í Kaupmannahöfn kl. 14.43 í gær með 33 farþega. Kemur hingað kl. 5—6 í dag. Vélar F.í. fóru 3 ferðir til Akureyrar í gær og-einnig vár flogið til Vestmanno.eyja. og Kefla.- /W íeí l&tvarpið í <Iag: .00 Morguntón- leikar (plötur): a) Fiðlusónata nr. 5 í C-dúr eftir Bach. þ) 4 Moments mu.sicaux eftir Schubert. c) Harn- konsert í Es-dúr (K447) eftir Moz- art. 15.15 Miðdegistónleikar. 16.15 Sigurður Árnason sjómaður, Suð urgötu. 43, Keflavík, er fimmtUgur í dag. 1 gær voru gef- in saman í hjónaband af séra Jóni Thor- arensen, ungfrú Sigríður Hans- dóttir, Kjartansgötu 10 og S-iggeir Vilhjálmsson, Sóiavallagötu 34. —• Heimili ungu hjónanna verður að Sólvallagötu 34. — í gær voru gefin Útvarp til íslendinga erlendis:. saman í hjónaband af séra Jóni verkalýðsins verið neitað Fréttir og erindí (Benedikt Grön- Thórarensen, ungfrú Guðrún um Lækjartorg til fundarhalds dal' hlaðámáður). 1S.30 Barnátími Hjaltálín Jónsdóttir og Jón Magn- - , .. . , ... , (Þorsteinn Ö Stephenseri). 19.30 ússon járnsmiður. Heimili þeirra . mai. Nazis,inn i logreglu- Xónleikar: Ljóðræn svita bp. 54 er á Ásvállagötu 25. — 1 gær voru stjóraemtaættinu hefur séð svo eftir Grieg. (piötur). 20.20 Hátið- um. Þeir sem svikið hafa rnál- isdagur verkalýðsfélaganua: a) út- varpskórinn syngur, undir stjórn Róberts Abraham (ný söngskrá). b) Ávörp (Stefán Jóh. Stefánsson félagsmálaráðherra, Helgi Harines- son forseti Alþýðusambands Is- lands og Ólafur Björnsson formað- ur Ba.nda.lags starfsmanna ríkis og stað verkalýðsins halda þarna fund að þessu sinni. En þeir munu aðeins uppskera ennþá meiri háðung en í fyrra. Verka lýðurinn veit hvað til síns frið gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Jónssyni, ungfrú Magnea Jónsdóttir Nesveg 37 og Kristinn Björnsson rafvirki frá Hólmavík. Heimili ungu hjónanna veröur á Nesveg 37. og tæra fögnuð vaknaðrar og vaknandi alþýðu heimsins í dag, í fylkingunum undir blaktandi fánum, Um allan heim hljómar frá þeim fylkingum sigurþragur sókndjarfrar al- ..þýðu,.-,4Íguvbragur..sósialiiímíHns. ~ . Nýlega opinberuðu trúlofun sína, Odd- rún Sigurðardóttir "frá Seyðisfirði og Albert Óiafsson bakari, Linda.rgötu 32. — Nýlega opin- beruðu trúiofun sína, ungfrú Kelga Axelsdóttir. frá Slragaströnd Bjóím Bjárnasoii fra' Neskaupstftð,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.