Þjóðviljinn - 14.06.1950, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.06.1950, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJirs Miðvikudagur. 14. júní 1950. Þióðviljinh Útgefandl: Samelníngarf lokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason, Blaðamenn: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Eyjólfur Eyjólfsson. Auglýslngastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Rltstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmiðja: SkölavörCu- Stíg 19. — Sími 7500 (þrjár linur). Askrifcarverð: kr. 14.00 á mán. — Lausasöluverð 80 aur. elnt. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. 1 Hefur utanríkisráðherrann í misst málið? ' Ef íslendingar heföu gert sér ljóst hvað verið var að gera með samþykkt Keflavíkursamningsins, Marshall- samnings og samningnum um Atlanzhafsbandalag, hefðu þeir samningar aldrei verið gerðir. Mótspymuhreyfing- in hefði orðið nógu sterk til að hindra jafn freklegt afsal íslenzkra landsréttinda, hindra þá glæpsamlegu ákvöröun þrjátíu og sjö alþingismanna að ísland skuli gert að vígvelli næstu styrjaldar. Nú er fleiri og fleiri íslendingum að verða það Ijóst að þátttaka í hernaðar- bandalagi vestrænu auðvaldsrikjanna hlýtur að þýða þetta svo framarlega að friðaröfl heimsins verða ekki nógu sterk til að hindra stríðsóða auðhringa Banda- ríkjanna og bandamanna þeirra í tendrun ófriðarbálsins. t opinberum umsögnum frá stríðsráðstefnum Atlanzhafs- toandalagsins undanfarið hefur hvergi verið minnzt á iiina margnefndu ,,sérstöðu“ íslands, enda vitað mál að það hugtak var einungis upp fundið til áróðursblekk- ingar. Með samningnum um Atlanzhafsbandalagið var ísland, vopnlaust og herlaust land, er lýst hafði yfir ævarandi hlutleysi, gert að leiksoppi hernaðarstórveld- anna sem að samningnum stóðu, og fyllsta ástæða er að ætla að Vesturveldin hafi fyrirhugað íslandi eitt þungbærasta hlutverkið i styrjöldinni sem þau æsa nú itil af móði. Utanríkisráðherra íslands er að sjálfsögöu stefnt fUtan á stríðsfundi bandalagsins. Honum er leyft fyrir náð að flytja þar broslegár delluræður á leppensku sinni, ien hitt er ólíklegt að bandarísku húsbændurnir spyrji hann ráða um það sem úthluta á íslandi af undirbún- tingi atómstríðs „ofurmennanna“ fyrir vestan. Þeir af- henda honum kröfur sínar um þátttöku íslands í stríðs- (undirbúningnum, og telja það að. sjálfsögðu ,hans verlc hverja aðferð íslenzku þríflokkarnir kjósa til þess að komast kringum svai'dagana um ,.engar herstöðvar á friðartímum“, og auglýsa fyrir þjóðinni að „sérstaða“ íslands í hernaðarbandalagi hiris stríðsóða auðvalds var •einungis áróðursblekking. í ' Það mun ekki ofmælt að öll þjóðin bíði þess í ofvæni :að utanríkisráðherra íslands skýri frá því sem hinir toandarísku húsbændur hans krefjast" nú. En þrátt fyrir •anargítrekuð tilmæli hefur ráðherrann aldrei þessu vant ekki fengizt til að opna kjaft síðan hann kom af -stríðs- tfundinum, og bendir þáð til þess að hönum þyki nokk- íiirs undirbúnings þurfa þau skilaboð sem íslenzka þjóðin iá nú í vændum vógna þess að hún var svikin inn í hernaðarbandalág. I Samtímis halda bandarísk blöð áfram að tala um ísland sem herstöð í fremstu víglínu þeirrar hryllilegu iheimsstyrjaldar sem auðvald Bandaríkjanna stefnir að. JKortið úr „Life“ sem Þjóðviljinn birti í gær sýnir að þegar er reiknað með radarstöðvum og'herflugstöðvum já ísl'andi. En utanríkisráöherra íslands og ríkisstjórnin jöll, Bjami Benediktsson, Hermann Jónasson, Björn Ólafs- þbn, Eysteinn Jónsson, Ólafur Thórs og Steifigrímur ÍSteinþórsson, virðast telja það sæmilegt að bandarískum jþlaðasnápum sé kunnugra um hið ægilega hlutskipti, eem verið er að úthluta íslendirigum, fái auðváldið fram- gengt vilja sínum um atóms.tyrjöld, — en íslendingum tfjáifum. : ’ fvsIÁ . , . •.. • '. Borðið hrökkbrauð an ekki opinbera skýringu á með soðningunni því ástandi sem er að verða 1 upphafi þessa mánaðar kom alvarlegt vandamál allra heim- í búðirnar lítill slatti af við- ila í landinu. Er það ef til vill reisnarkartöflum úr eyðilegg- Fjárhagsráð sem stjómar þess- ingarhaugum Bandaríkjanna og um vinnubrögðum, og fjárhags- hafði þá verið alger kartöflu- ráðsmaðurinn Jón ívarsson sem skortur um nokkurt skeið. torveldar 'grænmetiseinkasölu- Þessi slatti kom í búðimar forstjóranum Jóni ívarssyni vegna vísitölunnar, og í henni störfin? var samkvæmt því reiknað með nægilegu magni af kartöflum á 86 aura kílóið, enda heimilar júnívísitalan enga hækkun á kaupi. Síðan hefur einu sinni j viðtali sem birt var hér í komið lítið magn af kartöfl- }-jiaðinu a sunnuaag lét Aðal- um í búðirnar. Vom það út- ijjgr Pétursson falla ummæli sæðiskartöflur(!), og kostaði um tilfinningaleysi sitt andspæn kílóið kr. 1,75. Að öðm leyti jg ginum verstu örlögum þeirra hefur verið algerlega kart- manna >(Sem hafa reynt að öflulaust, en í staðinn heyrast seija fösturjörðina sjálfa“. 1 daglega í útvarpinu auglýsing- gær tekur Morgunblaðið þessi ar, þar sem fólk er hvatt til ummæii til sín, og er það ný og að borða hrökkbrauð í stað virðingarverð játning. kartaflna, hraðfryst hvítkál í Mér þóttu ummæli Aðalbjöras stað kartaflna, og hver Veit vanstillingarleg. En hvað eru Orð og gerðir hvað í stað kartaflna. Kartöflur fást 1. júlí! Kartöflubirgðir munu sama og engar til í landinu. nu ORÐ hans hjá GERÐUM hinna sem nú þykjast hneykslaðir. Á undanfömum árum hefur ver- ið unnið að því að svipta þjóð- ina dýrustu eignum sínum, efnahagslegu og stjórnarfars- Þó er eitt fullvíst. Grænmetis- tegu sjáifstæði, og leiða á ný einkasalan lumar á örlitlu yfir aimennmg hörmungar fá- magni, sem dreift verður í tæktar og vonleysis. ísland hef- verzlanir 1. júlí næstkomandi, ur verið innlimað í árásarbanda- daginn sem vísitalan er reikn- |ag vesturheimska c.uðvaldsins, uð fyrir þann mánuð! • Þrjár hliðstæðar stofnanir Það er einkasala á kartöflum í landinu. Enginn má flytja inn kartöflur nema þessi eina stofn- un, sem gegnir þar með mjög mikilvægu og þörfu hlutverki í daglegu lífi þjóðarinnar. Hlið- stæðar stofnanir eru áfengis- einkasalan og tóbakseinkasalan. Tvær hinar síðasttöldu stofn- anir sjá ævinlega viðskiptavin- um sínum fyrir nægilegu ó- skömmtuðu magni, en græn- metiseinkasölunni mistekst ár eftir ár að sjá þjóðinni fyrir Swedeuhielm-fjölskyldan, og var hýn gerð eftir hinu víð- og þeir menn sem það hafa gert eru ábyrgir ef Reykvík- inga bíða sömu örlög og íbú- anna í Hírósíma. Andspænis slíkum glæpum er ekki að undra þótt mönnum verði á að missa taumhald á tungu sinni, og situr sízt á þeim sem illvirk- in hafa unnið að þykjast hneykslaðir á orðum þeirra sem fyrir verða. Beiðni ‘iil Austufbæjarbíós Um síðustu helgi sýndi Aust- urbæjarbíó danska kvikmynd, H Ö F N I N: 1 gser fór ísborg úr slipp, en Akurey var tekin í slipp. Fylkir var væntanlegur af veiðum í morg EIMSKIP: Brúarfoss kom til Reykjavíkur 10.6. frá Hull. Dettifoss fór vænt- anlega frá Kotka 13.6. til Raumö í Finnlandi. Fjallfoss fór frá Gautaborg 10.6. til Islands. Goða- foss kom til Amsterdam 10.6. fer þaðan 15.6. til Hamborgar, Ant- verpen og Rotterdam. Gullfoss fór frá Leith kl. 24.00 í gærkvöld 12.6. til Reykjavíkur. Lagarfoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Reyðar firði 5.6. til Gdynia og Gautaborg- ar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 13.6. til N. Y. Vatnajökull fór frá N.Y. 6.6. til Reykjavíkur. SkipadeiUl S.I.S. Arnarfell er á Isafirði. Hvassa- fell er í Kotka. Ríkissklp: Hekla er i Glasgow. Esja fór frá Akuréyri í gær austur um land til Reykjavíkur. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöld aust ur um land til Siglufj. Skjald- breið fer frá Reykjavík í dag til Snæfellsnesshafna, Gilsfjarðar og Flateyjar. Þyrill er í Reykjavík. Ármann fór frá Reykjavik síðdeg- is í gær til Vestmannaeyja. Næturvörður er i Laugavegsapó- teki, sími 1616. Næturlæknir er 4 læknavarðstof- unni, Austurbæjarskóianum. — Sími 5030. FUNDUR ? kvöld kl. 8.30 á venjulegum stað. STUNDVÍSI. Nýiega hafa ópin- berað trúlofun sína, ungfrú Sól- veig Þorsteinsdótt- ir, flugfreyja og Sverrir Jónsson, flugmaður. — Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Karen Guð- laugsdóttir frá Húsavík og Þráinn Þórðarson, Hjarðarholti í Dölum. — Nýlega opinberuðu trúlofun sína, Guðríður Guðjónsd., Kára- stíg 2 og Halldór Guðmundsson, Skipasundi 49. & þeirri neyzluvöru sem algeng- ust er og óhjákvæmilegust, þótt aldrei hafi tekið eins í hnjúk- ana og nú. kunna leikriti Hjalmars Berg- mans. Myndin var afbragðsgóð og léku í henni' ýmsir beztu kvikmyndaleikarar Dana, m. a. Paul Réumert, Ebbe Rode og Mogens Wieth. En því miður gekk myndin aðeins þrjá daga, Jón Ivarsson gegn Jóni fvarssyni? Hvað veldur þessum mjög eins og því miður er titt þá svo andstæðu vinnubrögðum sjaldan góðar inyndir eru á þriggja hliðstæðra ríkisstofn- boðstólum. Nú hef ég verið ana? Sízt mun ástæða til að beðinn að koma þvi á framfæri ætla að forstjóri og starfsfólk við eigendur Austurbæjarbíós grænmetiseinkasölunnar séu ver að þeir reyni að taka myndina hæf í' störfum sínum en að- upp aftur.; það em margir sem standendur hinna stofnananna. vilja sjá hana en misstu. af En hvað veldur þá? Hvers henni vegna þess hversu sjald- vegna gefur grænmetiseinkasal- an hún var sýnd. Þjóðin á heimtingu á vitneskju um stríðsbrall Atlanzhafsbandalagsins. Hver dagur sem .ríkisstjórnin lætur líða án þess að svara því hyað gerzt hefur.varðandi ísland á bandaiagsfundunum undanfaríð, þyngir áfellis- dóm {jjóðarirmaryfir rágherraþjófmm. hin^; erlpndft valds. 19.30 Tónleikar: Ó- perulög. 20.30 Út- vafpssagan: „Ket- illinn“ eftir Wili- iam Heinesen; III. (Vilhjálmur S. Vii hjálmsson blaðamaður). 21.00 Tón leikar: Klarínetttríct °P- 114 eftir Brahms. 21.25 Frásaga: Galdra- Leifi (Gunnar Finnbogason cand. mag.). 21.45 Erindi: Gætið gerðra ljóða (Sigurður Jónss. frá Brún), 22.10 Danslög. 22.30 Dagskrárlok. Loftlelðir: í dag er áætiað að fljúga til Vestm.- eyja kl. 13.30 til Akureyrar kl. 15.30 til Isafjarðar og til Siglufjarðar. 1 gær var flogið til Vestmannaeyja, Akureyrar, Isafjarðar, Patreksfj., Bíldudals, Flateyjar, Þingeyrar og Hólmavíkur. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja kl. 13.30 til Akureyrar kl. 15.30 og til Isafjarðar og Patreksfjarðar. Barnaheimlllð Vorboðinn, Rauð- hólum. Börn, sem eiga að vera á Barnaheimili Vorboðans í Rauð hólum í sumar, komi til læknis- skoðunar í Líkn, miðvikudaginn 14. júní kl. 10—12, börn sem hafa No. .1—41 og kl. 4—5 börri, sem hafa No. 41—80. Starfsstúlkur, sem ráðnar eru á barnaheimilið komi á sama tímá til læknisskoð- unar. (Athygil skal vákha Aþviað þessl tilkynnlng yar skökk í blað- teu. í g*Hvv

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.