Þjóðviljinn - 26.01.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.01.1952, Blaðsíða 8
Kjósið strax í dag! Kjósið Adistanri! DAGSBRÚNARMENN b\ fotiiJ IItl HlUtlfuU.L hkÚ-^tíL^Al'áH íI Klukkan 2 í dag hefsf allsheiia£afkvæðagrel§sla stjómarkjÖ!; í Verhamaimafélaginu Dagsbrún. Kosið verður fl! klukhan 10 í kvöld í skrifstofu félagsins. Ælþýðuhúsinu við Hverfisgöfu. öft hefur Dagsbmnanttöimum legið á að vera samfaka, en aldrei eins og nú. fellur á A-listann, lista Dagsbrúnar, er krafa um atvinnu, krafa um réttlátt kaup, krafa um einingu verkalýðsstéttarinnar, Hverí atkvæði, sem fell um sigursæld í öllum á- íökum. Leiðin til einingar er að senda sprengilista Óðins og Alþýðuflokksins heim til föðurhúsana rúna öllu fylgi; fen safna öllu liði um A-listann. Hvert atkvæði, sem B- og C-listinn fær, er atkvæði með sundrungu, atvinnu- leysi og dýrtíð. Hvert atkvæði, sem kess- ir Iistar Biarna Benedikts- sonar og Stefáns Jóhanns fá, er atkvæði gegn Dags- brún. En hvert atkvæði, sem ur á A-listann er yíirlýs- ing Dagsbrúnarmanna um, að þeir ætli sér að sameina alla krafta verkalýðsins í landinu til víðtækrar baráttu gegn atvinnuleysinu. Sendum ráðherralist- ann, B-listann, heim til ríkisstjórnarinnar! Sendum sundrungarlist ann, lista liðhlaupans Þorsteins Péíurssonar, heim íil Síefáns Jóhanns! DagsbEÚn kallar á alla meðllmi srna fil einingar nsn A-Iistarm, fii nýsEaE öílugfar séknas gcgn af- viimuleysi ©g neýð! Dagshranaimenn, fylkið liði sfrax í áagS Einhuga gegn afvizmifleysi cg dýrfíð — .X A! 45 ára afmæli fílífar er haldið háiíðlegf í Hafnarfirði í kvöld Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði heldur Iiátíðlegt 45 ára afmæli sitt í kvöld, en Hlíf er eitt af elztu og stærstu verka- í ellefta siun er Sigurður Guðnason í formannskiöri í Dags- brún. Á þeim 10 árum sem liðin er undir forustu Sigurðar Guðnasonar hafa verkamenn í Dagsbrún linnið sína stærstu sigra. „Baráttan fyrir aukinni atviimu er hið brennandi mál allrar alþýðu nú“ sagði Sigurður Guðnason er fréttamaður Þjóðvilj- ans hitti liann í gær. „Og til þess að sá barátta geti borið titætlaðan árangur verða Dagsbrúnarmenn allir að standa sameinaðir. Það er mál okkar allra, mál félagsins sem heildar, Iíka jieirra sem eru í vinnu, því sá sem hefur vinnu í dag getur verið orðinn atvinnu- laus á morgun. Eins og ævinlega þegar að sverfur, reyna andstæðingar verka- manna að nöta sér neyðlna til að sundra verkamönnum í ein- staka og sundurþykka hópa, en verkamenn mega aldrej gleyma því að þeir eru liluti af lieild, og hagsmunir heildarinnar er síefnumark félagsins, ekki aðeins að einstaklingar eða einstalt- ir hópar hafj sæmilega vinnu, heldur ALLIR FÉLAGSMENN. VIÐ GETUM EKKI SÆTT OKKUR VIÐ NEITT ANNAÐ EN ATVINNU FYRIR ALLA, OG ÉG TEL AÐ MESTl AUÐUR ÞJÓÐARINNAR SÉ SÁ AÐ HAFA ALLA VINNUFÆRÁ MENN í STARFI“. • Krumla hins skipulagöa atvinnuleysis hefur læst sig um heimjli þúsunda verka- manna. Yfir hinum vofir paö. Valdhafarnir, sem hafa leitt þetta ástand yfir verka lýöinn, storka honum msö því, aö kenna veöráttunni um atvinnuleysiö, or' hreyfa hvcrki legg né liö, þótt skorturinn sé ráöandi á lieimilum verkamanna. Samtímis auka þeir dýr- tíðina án afláts og lækka þar meö kaupiö. Þeir sliga alþýöu manna meö gengd- arlausum sköttum á skatta ofan. Ef verkalýðssíéttin sam- einast ekki öll til varnar, þá veröur þetta ástand varan- lesft böl, þá verður neyöinni þrýst enn miskunnarlausar inn á heimili allra verka- manna. Það, sem verkalýðurinn þarf nú öllu fremur á aö halda, er eining hans í bar- áttunni gegn atvinnuleys- inu, dýrtíðinni, skortinum. Þessa einingu þarf að skapa nú í Dagsbrúnar- kosningunnm. Dagsbrúnarmenn þurfa að sýna valdhöfunum, að þeir ætla ekki að þola at vinnuleysið, dýrtíðina og neyðina. Þeir þurfa með þessum kosningum að taka öfl- . uga forystu fyrir sameig- inlegri baráttu alls verka lýðins í landinu gegn at- vinnuleysi og dýrtíð. Leiðin til þess er sú að sameinast um A-listann, stjórn Sigurðar Guðnason ar, sem reisti félagið úr rústum og hefur í tíu ár tryggt Dagsbrúnarmönn- Verkamenn, einkum Dags- brúnarmenn, hafa nú fengið á- þreifanlega vitneskju um það, hvernig svikaverksmiðja B- og C-listans í Dagsbrún og hús- bænda þeirra starfar. Síðastliðinn laugardag sam- þykkir atvinnumálanefnd verk- lýðsféiaganna að halda at- vinnuleysisfund á þriðjudag og bera fram kröfur til Alþingis áður en það hlypi heim. Þorsteinn Pétursson og Sæ- mundur Ólafsson tóku að sér að útvega fundarhús. Síðar þenhan sama laugar- dag heldur stjórn Fulltrúaráðs verklýðsfélaganna, sem er skipuð B- og C-listamönnum, fund og samþykkir, að enginn atvinnuleysisfundur skuli hald- inn. mannafélögiun Iandsins. HERMANN GUÐMUNDSSON, sem verið hefur formaður Hlífar óslitið í tóif ár. Þessari ákvörðun er síðan haldið lejmdri fyrir atvinnu- málanefndinni. Á þriðjudag til- kynnir Sæmundur formlega ákvörðun Fuiltrúaráðsstjórnar- innar og þar með, að svikizt hafi verið um að festa húsnæ'ði, sem þó hafi verið fáanlegt. Siían er felld tillaga Hann- ssar Stephensen um að halda fund eigi að síður á miðviku- dag._ * Á fimmtudagsmorgun aug- ’ýsir svo AB-blaðið, að Alþýðu- flokkurinn ætli að halda opin- beran fund um atvinnumálin á föstudaginn fyrir Dagsbrún- arkosningarnar! Með öðrura orðum: Af ráðnum hug og með svik- um erv komið í veg fyrir, að verklýðsfélögin haidi sinn fund Hlif hefur unnið hið giftu- drýgsta starf fyrir alþýðu Hafnarfjarðar og verið brjóst- fylking hennar í baráttunni fyrir bættum kjörum. Hefur félagið látið sig mál alþýðunn- ar varða á ýmsum fleiri svið- um en hvað kaupgjald eitt snertir. Hér verður ekki rakin sagan af hinum mörgu sigr- um Hlífar, en stærstu skrefin hafa þó verið stigin á síðasta áratugnum. Formaður Hlífar s.l. 12 ár hefur verið Hermann Guð- mundsson, en með honum eru nú í stjórn: ritari: Sigurður Þórðarson, varaform.: Ólafur Jónsson, fjármálaritari: Bjarni Erlendsson, gjaldkeri: Þor- steinn Auðunsson, vararitari: Pétur Kristbergsson og vara- gjaldkeri: Jens Runólfsson. Afmælishátíð félagsins í kvöld er í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði og hefst kl. 8,30 með sameiginlegri kaffidrykkju og ræðum undir borðum, síðan syngur kvartett, Soffía Karls- dóttir skemmtir með gamanvís um og að lokum verður dansað. áður en Alþingi færi heim, en í stað þess efnt til fundar Al- þýðuflokksins, sem forsjóninni þóknaðist þó að iáta gufa upp! Svona eru svik framin á skipulagðan hátt. Svona eru þeir menn gerðir, sem senda B- og C-listana fram í Dagsbrún. En svona svikum svara all-" ir Dagsbrúnarmenn með því aö fjölmenna á kjörstað í dag og kjósa A-listann. La. travíata Stjörnubíó sýnir í kvöld og nokkur næstu kvöld hina miklu söngvamynd La travíata, sem gerð er eftir hinni heimsfrægu óperu Verdís. Þessi mynd hef- ur nú verið tekin til sýningar enn á ný, vegna fjölda áskor- ana, enda er myndin mjög vel gerð. Um hljómlistina og söng- inn eru öll orð óþörf. Samsæti því, er ráðgert var að halda í Tjarnarcafé mánu- daginn 28. janúar, í tilefni af 40 ára afmæíi Í.S.Í., er frestað. Fyrirlestri dr. Sveins Berg- sveinssonar í hátíðasal háskól- ans, sem flytja átti sunnudag- inn 27. þ.m. er frestað til sunnudagsins 3. febrúar n.k. Bókmeimtakynn- ing í Hafnarfirði Önnur bókmenntakynning M. F.A. í Hafnarfirði verður í Bæj- arbíói á sunnudaginn kemur k'l. 3 e.h. Gunnar Gunnarsson, Helgi Hjörvar, Kristján Einárs- son og frú Ragnheiður Jóns- dóttir lesa upp úr verkum sín- um. Á milli upplestranna verður kvartettsöngur sem þeir Páll Þorleifsson, Kristján Gamal- íelsson, Árni Gunnlaugsson og Árni Friðfinnssón annast, með aðstoð Magnúsar Lýðssonar. Að lokum ver'ður svo tvisöng- ur. Aðgöngumiðar á 5 kr. verða seldir í bókabú&um í Hafnar- firði og í Reykjavík í Bækur og Ritföng og Bókav. ísafoldar. DiófnnumN Laugardagur 26. janúar 1952 — 17. árgangur — 21. tölublað Hvernig svik eru framin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.