Þjóðviljinn - 17.05.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.05.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 17. maí 1952 lllðflVIUINN Útgefandl: Sameimngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflókkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritatjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólaísson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Síml 7600 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og náp-enni; kr. 18 annarstaðar á landinu. — L»ausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Valdabrask eða hagsmunabarátta Þegar leitaö er orsakanna til þess eymdarástands sem leitt hefur veriö' yfir íslenzka alþýöu af ríkisstjómum afturhaldsins síðustu árin ber allt aö sama brunni. Þáö sem gert hefur aíturhaldsflokkunum fært aö þjarma svo að fólkinu sem raun ber vitni, er sundrungarstarfsemi AB- foringjanna í verkalýðshreyfingunni og þjónusta þeirra viö afturhaldsöflin. í skjóli þessarar sundrungarstarfsemi , hafa allar verstu árásirnar á lífskjör verkalýösstéttarinnar verið framdar og því treyst af afturhaldinu aö AB-foringj- ai'nir gegndu því hlutverki sínu af trúmennsku aö hindra einhuga baráttu verkalýðsins gegn árásum á lífskjör hans. Og því hafa AB-foringjarnir aldrei brugðizt, þótt þeim hafi ekki ávallt tekizt aö vinna verstu verkin sem þeim voru falin á hendur. AB-foringjarnir léku sinn ljóta leik sumarið 1950 þegar ríkisstjómin óttaðist viöbrögö sameinaörar verkalýös- hreyfingar gegn árásinni. þá. Samningur Helga Hannes- sonar og félaga haœ um túkallinn fræga var gerður til aö tryggja velvild og stuöning stjórnarflokkanna í kosning um til Alþýðusambandsþings um haustiö. Valdabrask AB- foringjanna reyndist þá sem oítast þyngra á metunum en hagsmunir hinna vinnandi stétta, sem aö var kreppt meö ráðstöfunum hinnar sameiginlegu ríkisstjómar íhalds og Framtsóknar. Þegar verkalýðshreyfingin lagði til orustu ári síöar til þess að rétta skertan hlut sinn og knýja fram fulla greiðslu dýrtiöaruppbótar á kaupgjaldið stóö heldur ekki á þjónustu AB-broddanna við málstaö og hagsmuni ríkis- stjórnarinnar og afturhaldsins. Allt var gert sem unnt var af þsirra hálfu til þess aö sundra þeim isamtökum sem verkalýösfélögin höfðu skapað til að stjórna baráttu sinnl og leiða hana til sigurs. Ekki var hikaö við aö reyna áö leiða einstök félög út í einangruö og ótímabær verkföll sem voru fyrir fram töpuö. Þessi þokkalega iðja var tekin upp eftir beinni fyrirskipun húsbænda AB-manna 1 ríkisstjórn- arflokkunum. Þaö var gæfa verkalýösins aö tilræöiö mis- tókst, verkalýcMélögin stóöu saman og sigruöu þrátt fyrir sundrungartilraunir afturhaldserindrekanna í eigin röð- um. Enn hyggjast AB-brcddarnir aö leika sama leikinn. Enn hefur þeim veriö faliö það verkefni á hendur aö koma í' veg fyrir undirbúna og skipulagða baráttu verkalýðsstétt- arinnar. Á formannaráðstefnu AlþýÖusambandsins kom þaö glöggt í ljós, aö enn hafa þessir óhappamenn gert samning viö andstæöinga verkalýðs, viö höfunda gengis- lækkunarinnar. kaupránsins og skortsins. Þeir eru enn ráönir í að hindra eölilegt viönám og nauösynlegar ráö- stafanir alþýðunnar gegn þeirri gífurleg-u kjaraskeröingu og almennu fátækt, sem stefna ríkisstjórnarinnar hefur fært íslenzkum alþýðuheimilum. Vegna þessara fyrir- ætlana létu AB-broddarnir vísa frá tillögu um undirbún- ing aö endurskoðun kaupgjaldssamninganna, 40 stunda vinnuviku og um atvinnuleysistryggingar. Þaö á m.ö.o. að endurtaka skrípaleikinn frá 1950. í stað raunhæfra aögeröa til viöreisnar síversnandi hag alþýðu taka AB-broddarnir aö nýju upp marklaust snakk og samningamakk viö afturhaldsöflin og ríkisstjórn þsirra. Það er ekki veriö að hyggja aö nauðsyn verkalýðsins til þess að fá hlut sinn réttan og afkomuna bætta. Þaö sem fyrir AB-broddunum vakir er allt annað og á ekkert skylt við hagsmuni alþyöu, heldur er þaö algjörlega andstætt hagsmunum hennar og velferö. AB-broddarnir þurfa aö tryggja þjónsstööu isína viö ríkisstjómina og afturhalds- öflin. Og hún veröur ekki varin nema þeir fái öflugan stuðning afturhaldsflokkanna beggja, sem eru ábyrgir fyrir atvinnuleysinu, kaupráninu og fátæktinni. Þetta vi£a AB-foringjarnir fullvel og þeir hika ekki viö að velja verndun svartfylkingarinnar, þegar valdið stendur um hana eða heiöarlegt starf að hagsmunamálum alþýðunnar Þessi er ástæðan til þess, aö formannaráðstefnu Al-- þýðusambandsins lauk meö þeim endemum sem raun varö á. Og þaö er nauösynlegt aö verkalýöurinn geri sér þetta ljóst. Ófyrirleitnir valdaspekúlantar nota brýnustu hags- munamál hans sem markaösvöru í samningabraski sínu við afturhaldsöflin um yfirráðin í Alþýöusambandinu. Það er þeirra framlag til verkalýðsbaráttunnar á einum verstu og erfiöustu tímum fyrir íslenzka alþýöu. KoUca. Selfoss fór frá Rvik 14,5. vestur og norður um land til Húsavikur og þaða.n til Gauta- borgar. Tröllafoss fór frá Rvík.. 7.5. til N.Y. Foldin fór frá Rvík. 14.5. til vestur og norðurlandsins. Vatnajökull lesta.r í Antverpen i dag til Rvikur. ■ Laugcrdagur 17, maí 1952 — ÞJÓÐVILJINN (ö Dómarnir — Stórviðburðir — Kvikmyndir — Brauð nugf.-iag isiands 1 dag verður flogið til Ak., Vc., þess ber að geta sem vel er Blönduóss, Sauðárkróks, Isafjarð- ar og Siglufjarðar. — Á morgun ERNA skrifar: Kæri Bæjar- póstur. Ég var að lesa birt- inga Hæstaréttar á dómun- um út af 30. marz og fannst mér þar gæta svo mikillar ósvifni að ég get ekki ímynd- að mér annað en allir heiðar- legir, réttsýnir menn séu steini lostnir. Að því er ég bezt fæ séð, er ekki einungis verið að dæma þama 24 menn í þunga dóma fyrir vafasamar sakir, heldur ógnar þetta öllu réttarfari í landinu; því hvers má maður vænta þegar dæmd- ur er kosningarréttur og kjör- GÓÐ MYND er sýnd í Tjam- ar. 20.45 Upplestur: Þorsteinn ö. gert. Bæjarpóstinum er kunn ugt um að minnsta kosti einn Akureyrar og Ve. stað, þar sem hægt er að fá ágæt brauð, Bernhöfts- bakarí við Bergstaðastræti. (Ath. frá setjara: Með leyfi, eru. ekki öll brauð bökuð í Rúgbrauðsgerðinni, a. m. k. segir hún mér það stúlkan sem ég verzla við; en þau brauð virðast höfð helming of stutt í ofninum.) Fastir liðir eins og venjulega. Ki. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Vinir um veröld alla“ eftir Jo Tenfjord, í þýðingu Ha’.ldórs Kristjánsson- ar (Róbert Arnfinnsson leikari) — XI. — Sögulok. 19.30 Tónleik- ar: Samsöngur. 20.30 Útvarps- hljómsveitin; Þór. Guðmundsson stjórnar: a) Svíta eftir Torsten Petre. b) Ástarkveðja eftir Elg- gengi af mönnum fyrir að bera hönd fyrir höfuð sér. Hjá mér hefur vaknað sú spuming: Em þessir menn (dómaramir) starfi sínu vaxnir? Ræður allra verjend- anna tæta niður lið fyrir lið ákæmrnar, og sýna fram á áð vitnin em raunverulega engin, þar sem þau dæmast ýmist ómerk eða taka fram- burð sinn til baka. Hvemig er svo hægt að fella þunga dóma þegar engar sannanir eru fyrir hendi? Það eina sem raunverulega er vitað er það sem ákærðu sjálfir viður- kenna og manni fyndist í hæsta lagi geta komið til greina skilorðsbundinn dómur. arbíói Og heitir Blái lampinn. Stephensen. 21.10 Tónleikar: Sin- Er hún trúverðug frásaga fóníuhljómsveit Lundúnaborgar um starf lögreglunnar í Lon- !eikur verk eftir Grieg. a) Hyll- don, alvarleg en þó bland- iu&armars úr Sigurði Jórsala- „ , . . . fara, (Blech stjornar). b) Norsk- ín nogu af hinm serstæðu . , , . . „, „ , , ír dansar (Schneevoigt stjomar). brezku kimm. — Starf brezku 21 35 Upplestur: Haraldur Gjörns- lögi-eglunnar er öllu hvers- son leikari. 22.10 Dansiög. 24.00 dagslegra en þeirrar amer- Dagskrárlok. ísku ef dæma mætti eftir kvikmyndum. 1 dag, á þjóðhátíðardegi Norð- manna, taka norsku sendiherra- hjónin á móti gestum að Fjólu- götu 15, kl. 16—18. Sölubörn. Mæðrablómin verða. afhent í öllum barnaskólum, Elliheimilinu og Þingholtsstræti 18 frá kl. 9 í fyrramálið. Þessi skemmtllega fyrirsögn var í Vísi í gær: „Heit- ir á æsku Reykja- víkur að fylkjasér um sér um séra Jónsson". Út af þessu Hallgrímsklrkja. Messur á morgun (á hinum almenna bænadegi). Kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Kl. 5 e. I.augardagur 17. maí. (Bruno). Iðnsveinar, sem útskrifuðust úr 138. dagur ársins —- Tungl í há- Iðnskólanum fyrir 10 árum (1942), ■ euðri kl. 7.17 — Árdegisflóð kl. koma saman i kvöld kl. 9 í V.R.- * 11.50 — Síðdegisflóð um kl. 24.00 húsinu. Þátttaka tilkynnist í síma — Lágfjara kl. 18.02. 80729 og 3249. ANNARS eru öll þessi mala- ferli röng, því ef nokkrir Ríklssklp hefðu átt að koma fyrir rétt Hekla fór frá Akureyri í gærkv. þá eru það formenn þríflokk- tii Norðurlands. Esja verður anna fyrir að kalla á frið- væntanlega á Akureyri í dag. samt’ fólk niður á Austurvöll Skjaldbreið er á leið frá Breiða- þegar þeir búast við óeirðum. firð* 111 *ey*javíkur' .^11 *r ,,- i o 1 , .. . norðanlands. Oddur er a Sauðar- Bjarna Og svo nucvitao Ogre„ U kroki á norðurleið. Ármann fór kom skáldi Dagbókarinnar þessi stjórinn, það mætti gjaman frá Rvik j g.œrkvöld til Vestm.- vísa í hug: rannsaka hans framkomu da- eyja. Lukkupottur Loðgeirs er líti'ð betur. — Aðeins eitt lítlð nema flóns von, enn: Er ekki hægt að gang- Sambandssklp þ\-í Vísir fylkir sér um sér ast fyrir undirskriftarsöfn- Hvassafell kom til Isafj. sl. um séra Bjarna Jónsson. un til að mótmæla þessum nóu, frá Kotka. Arnarfell losar svívirðilegu dómum. Eða hafa tinlbur á Auatf> Jökulfel! átti að Barnahelmillð Vorboðiim. Islendingar tapað svo rétt- reksfl^ðfr 1 ffærilvold’ tu Pat' *elr sem óska að koma börn- lætiskennd sinni að þeir láti Jaiðar' um a Bnmarheimili Vorboðans í , ,, Rauðnolum i sumar komi til við- þetta viðgangast motmæla- EIMSKIP. UUs á laUgardaginn 17. og sunnu- laust. — Erna. Brúarfoss fór frá Hamborg 15.5. daginn 18. maí kl. 2—6 e. h. í til Rotterdam og Rvíkur. Detti- skrifstofu Verkamannafélagsins foss kom til Rvíkur 12.5. frá N. Framsókn í Alþýðuhúsinu. HAFNARBIÖ sýnir nú sænska 7' Goðafosa fór frá Hul> f4.5. j . . , tt ... , .... kemur til Rvikur í dag. Gullföss mynd, er nefmst Hvitl kott- fer frá Kaupmannahöfn á hádegi urinn. Mynd þessi er bonnuð j dag til Leith og Rvíkur. Lag- börnum. Það mun vera fyrir arfoss fór frá Vestmannaeyjum eitt atriði í myndinni, sem 21.35 Upplestur: Haraldur Björns- sýnir Stúlku liggjandi í vafa- 12.5. til Gravarna, Gdynia, Ála- sömum stellingum. En SVO er borgar og Gautaborgar. Reykja- h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. myndin auglýst, og hvernig? t°ss tár frá Álaborg 15.5. til Framhald á 6. siðu. Einmitt me'ð mynd af stúlk- unni í hinum hættulegu stell- ingum, sem böm mega ekki ________________________________ _______________ . sjá.. — Það er eitthvað bogið i£i lÆKIIl i^i fll Ik'liJlSll við kvikmyndasensúrinn. Kvik myndir, þar sem fjöldamorðin eru hvað stórfenglegust, eru oft sérstaklega ætlaðar börn- " um, myndir bannaðar vegna atriða, sem börnin skilja ekki j eða leggja enga merkingu í. r Og svo eitt enn, oft eru hóp- \. ar barna víð sýningar mynda sem bannaðar eru þeim, en það er varla sensúmum að kenna. ★ HELZTU stórviðburðir vikunn- ar: Upphófst amerískt rétt- wV arfar á íslandi; Moggi sá \\!j/ teikn mikið á himnum og wf/g þótti boða stórtíðindi: 67 í;i:' kriur klippt og skorið, hvar eru fuglar, hvar ertu ívar. Móti emírnum bárst ymur og g'ymur, i eins og vindsúgur færi um torgið; og * fólkið fleygði- sér flötu eftir skipan emirs- ins, sem krafðist þess að þegnar sínir litu ÞAÐ þarf ekki að segja monn- upp til sin_ j bókstaflegri merkingu, um, hvar hægt er að fá óæt helzt skríðandi á Ijórum fótum. brauð, þau fást allstaðar. En ~...........- .... Dagana 3. til 12. apríl var haldin ráðstefna í Moskva til að ræða um möguleikana á því að taka aftur upp og auka sam- skipti milli landa, sem búa við mismunandi hagkerfi. Hinsveg- ar var það skýrt tekið fram í setningarræðu herra Robert Chambeiron, aðalritara undir- búningsnefndarinnar, að ekki væri ætlazt til að menn eyddu tíma ráðstefnunnar í tilgangs- lausar orðasennur um ágæti hinna mismunandi hagkerfa, sem ríkjandi eru í heiminum. Hefði hinn mikli hópur fulltrúa farið að leiða saman hesta sína á hinu pólitíska sviði, er hætt við að lítið hefði orðið um sam- komulag, svo mislitur sem sá hópur var pólitískt séð. Tilefni ráðstefnunnar var það, Ársœll Sigurðsson: Efnahagsráðstefnan i Moskva Þegar þessar skýrslur höfðu verið fluttar var farið að ræða um úrræði til úrbóta og kom þá margt fram ,sem of langt yrði að rekja hér. Að umræðum loknum og framkomnum tillög- um var í hverri deild kosin nefnd til að taka saman niður- stöður umræðnanna og sam- ræma framkomnar tillögur með aðstoð tillögumanna sjálfra. Svo ríkti mikill samhugur með stjórnanna í löndum sínum og höfðu ekkert vald til að tala fyrir munn þjóðar sinnar, sumir höfðu jafnvel orðið að fara krókaleiðir til þess að fá að fara úr landi. Að rekja ræður manna er freistandi, en þó er því sleppt hér i þetta sinn. Vera má að það verði nokkuð gert siðar. Til þess að gefa lesendum blaðsins hugmynd um störf ráð- stefnunnar og niðurstöður i sem fæstum orðum, birti ég hér að höft þau og hömlur, sem "rr™ —-y /yfirlýsingu þá, sem samþykkt viðskipti landa á milli nú err jv " ' (var á lokafundinum 12. apríl. háð, eru fjölmörgum iðjuhöld- um, verzlunarmönnum og hag- fræðingum áhyggjuefni. Þá er það og augljóst, að með full- komlega frjálsum viðskiptum1 C þjóða á milli mundi auðveldara að vinna bug á atvinnuleysinu, sem nú þjakar milljónir manna í ýmsum löndum. Það er því of- ur eðlilegt, að trúnaðarmenn ýmsra verkalýðsfélaga hefðu á- huga fyrir ráðstefnu þessari og óskuðu að fylgjast með störf- um hennar, jáfnvel leggja fram sinn skerf svo að árangur henn- j, . ar mætti verða sem mestur og i beztur. Enda varð það svo, a? ráðstefnu þessa sóttu 471 full- trúi frá 49 löndum í öllum álf- . um heims. Þegar á fyrsta fundi ráð- stefnunnar samþykktu fulltrú- ar einum rómi að skipta henni í þrjár deildir, til að fjalla sér- staklega um eftirtalin mál: 1. Þróun alheimsviðskipta. 2. Efnaliagsleg alþjóðasam- vinna til að leysa þjóðfélagS- leg vandamál. 3. Vandamál þeírra landa, sem skammt eru komin í iðnað- arlegu tilliti. Við íslendingarnir vorum þrír og kömum okkur saman um að sækja fundi sinnar deild- arinnar hver. Þess er enginn kostur að birta hér fundargerðir frá ráðstefn- unni. Hver deild hélt allmarga fundi, og ræðumenn voru marg- ir. Fyrst lýstu ræðumenn á- ' standi því, sem lönd þeirra eiga við að búa í verzlun og fram- leiðslu, gátu um helztu inn- og útflutningsvörur lands síns, gildandi ákvæði og lagasetningu um utanríkisverslun, gjaldeyris- ástand og annað það, sem höfuð máli skiptir um viðskipti landa . á milli. Höfðu margir sögu að , segja frá áhrifum hafta og ó- frelsis og afleiðingum þess á atvinnulíf í löndunum. um, Bandaríkjunum, Uruguai, Venözúela, Viet-Nam. Ráðstefnan gerði sér grein fyrir því ástandi, sem alþjóða- viðskipti nú cru í í öllu tilliti og komst að þeirri niðurstöðu að það hve mjög samskiptum þjóðanna hefur hrakað, einkum á allra síðustu árum, hafi aukið þær tilbúnu hindranir, sem hamla viðskiptum landa á milli. Hefðbundin verzlunar-tengsl milli þjóða hafa verið rofin, hið landfræðilega svæði við- skiptanna hefur verið takmark- að og viðskipti milli „Austurs“ Efnahagsráðstefnan sem lialdin var í Moskva, höfuð- borg Sovétríkjanna, fyrri hluta aprílmáiuiðar s.l. vakti mikla athygli um heim altan. Á ráðstefnunhi mættu 471 fulltrúi frá 49 löndum í öllum álfuin heims, kaupsýslu- menn, fulltrúar verkalýðssamtaka o. s. frv. Verkefni ráðstefnunnar var að vinna að frjálsum viðsldptum milli sósíalistísku lamianna annars vegar og landa kapítal- ismans hins vegar. Þrír íslendingar sóttu ráðstefnuna, þeir Ársæll Sigurðsson, Lúðrik Jósepsson og Magnús Þorgeirsson. f eftirfarandi grein skýrir Ársæll Sigurðs- son frá tildrögum efnahagsráðstefnunnar og því helzta sem þar gerðist. fulltrúum, að fullkomið sam- komulag varð í öllum nefndum um tillögumar, sem lagðar voru fyrir sameiginlegan lokafund ráðstefnunnar hinn 12. apríl. Á lokafundinum voru ein- róma samþykkt: Yfirlýsing frá ráðstefnunni, Áskorun til alls- herjarþings S.Þ. Þá var einróma samþykkt að kjósa nefnd til þess að koma ályktuninni á framfæri við alls- herjarþingið, vinna að auknum viðskiptum á heimsmælikvarða, og á jafnréttisgrundvelli án pólitískra skilyrða. Ennfremur var nefndinni falið að ákveða stað og tíma fyrir næstu ráð- stefnu. 1 nefndina voru kosnir 30 menn frá 18 löndum. Eins og vænta mátti voru ræður fulltrúa frá löndum þeim er búa við sósíalistísk hagkerfi merkastar að því leyti, að þeir gátu talað ákveðnast um mögu- leika til úrbóta á því ófremdar- árstandi, sem viðskipti þjóða á milli nú eru í, enda var aðstaða þeirra til þess öll önnur og betri en fulltrúanna frá auð- valdslöndunum, sem f’estir voru þarna komnir í óþökk ríkis- YFIRLÝSINS EFNAHAGS- RÁÐSTEFNUNNAR__ Efnahagsráðstefnan var hald- in í Moskva dagana 3. til 12. apríl 1952. Hana sóttu iðnrek- endur, kaupsýslumcnn, hagfræð ingar, menn frá verkalýðsfé- lögum og samvinnumenn. Þar voru ræddir möguleikarnir á því, að bæta lífsafkomu almenn- ings með friðsamlegu samstarfi hinna ýmsu landa og hagkerfa og með auknum efnahagstengsl- um. Ráðstefnuna sóttu 471 þátt- taltandi frá 49 löndum: Albaníu, Argentínu, Ástralíu, Austurríki, Belgíu, Brasilíu, Búlgaríu, Burma, Kanada, Ceylon, Chile, Kína, Kúbu, Kíprus, Tékkóslóv- akíu, Danmörku, Egyptalandi, Finnlandi, Frakklandi, Austur- Þýzkalandi, Vestur-Þýzkalandi, Stóra-Bretlandi, Grikklandi, Hollandi, Ungverjalandi, Is- landi, Indlandi, Indónesíu, Iran, Israel, Italíu, Japan, Norður- Kóreu, Líbanon, Luxemburg, Mexíkó, Mongólska alþýðulýð- veldinu, Noregi, Pakistan, Para- guai, Póllandi, Rúmeníu, Sví- þjóð, Sviss, Ráðstjórharríkjun SKALKURINN Fyrir burðarmönnunum fóru þjónar sem röktu sundur löng- teppi á veginn. Til hægri gekk flugnaveiðari hirðarinnar með stóran kúst úr töglum reidda.n’ um öxl; en til vinstri handar var pfpumeistari emírsinsf, ntaður fu!lur vil'ðingar, og hélt á tyrkneskri gullpípu, „ j. Að lokum komu svo hermenn, búnir hjálm- um, skjöldum, lcnsum, brynjum, brugðn- um sverðum. Þar á eftir var ekið tveimur litlum fallbyssum. Hádegissólin skein yf- ir al’a þessa dýrð, kveikti í gimteinunum, logaði í gullinu og silfrinU, glitraði á kop- arskjöldunum. En meðal múgsins, sem lá á maganum i duftinu, skein hvorki á eðalstein né gull né si'.fur, — ekki einu sinni á kopar. Sigurför emírsins framhjá þessum óhreina, kúgaða og skriðandi múgi var eins og silfurstrengur sem liðast um skarnhóla. og „Vesturs“ hafa verið skorin niður á harkalegasta? hátt. Alþjóðaviðskiptin hafa verið færð úr lagi og það veldur al- varlegum kyrkingi í efnahags- þróun ýmsra landa, hefur ill áhrif á verzlunar- og greiðslu- jöfnuð og hefur óhagstæð áhrif á lífsafkomuna með versnandi birgingu að matvælum, hækk- andi verði, auknu atvinnuleysi. Það liindrar þjóðfélagslegar framfarir og stendur sérstak- lega í vegi fyrir íbúðarhúsa- byggingum. Eftir yfirgripsmiklar, frjáls- ar umræður komst ráðstefnan einróma að þeirri niðurstöðu, að auðvelt væri að aulta magn heimsviðskiptanna verulega og að aukin viðskiptatengsl milli landa gætu orðið til hagsbóta fyrir kaupsýslumenn, iðnrek- endur, handverksmenn og bænd- ur. Slíkt mundi hafa í för með sér betri nýtingu á auðlindum allra landa, auka atvinnuna og bæta lífsafkomu fólksins. Frásagnir fulltrúa frá ýmsum löndum leiddu í ljós, að mis- munandi hagkerfi þurfa ekki að vera þrándur í götu aukinna efnahagstengsla á heimsmæli- kvarða, er byggist á jafnrétti og gagnkvæmum hagnaði aðila. Ráðstefnan leiddi í ljós geysi- mikla möguleika fyrir auknum viðskiptum milli landanna í Vestur-Evrópu, Bandaríkjanna, Kanada, Suður-Ameríku-land- anna, Asíu- og Afríku-landanna, Ráðstjórnarríkjanna, Kína og Austur- og Mið-Evrópu-land- anna. Störf ráðstefnunnar sýndu, að efnahagdþróunin í þeim lönd- um, sem lítt eru þróuð iðnáðar- lega og það að búa þau vélum og verksmiðjum sem og hag- stætt hlutfall milli verðsins á hráefnum þeim, sem þau flvtja út og tækja þeirra, sem þau flytja inn eru hin veigamestu atriði fyrir þróun alheimsvið- skiptanna og friðsamlega efna- hagssamvinnu. Ráðstefnan er þeirrar skoð- unar að hröð iðnaðarþróun í löndum sem eru á lágu stigi iðnaðarlega og alþjóðasamvinna um að liraða þeirri þróun sé mjög aðkallandi og því beri að efla slíka samvinnu. Fulltrúar á ráðstefnunni bentu á leiðir til þess að auka magn utanríkisverzlunarinnar og tilgreindu vörur, sem þeir geta selt og keypt með liag- kvæmum skilmálum fyrir báða. parta. Margar hlutlægar uppá- stungur komu fram, er miða að því að auðvelda alþjóðaviðskipt- in, og sérlega athyglisverðar uppástungur um að semja um viðskipti í eigin mynt amiars- hvors viðskiptalandsins. Ráðstefnan gaf kaupsýslu- mönnum hinna ýmsu landa tækifæri til að kynnast persónu- lega, til að ræða áhugamál sín. út í æsar og semja um við- skipti sín á milli. Árangur áf þessum viðræðum varð sá, að gerðir voru margir samningar um kaup og sölur milli fyrir- tækja, sem áttu fulltrúa á ráð- stefnunni. Viðskiptaumræður, sem hófust á ráðstefnunni, halda áfram, og það er mikill áhugi meðal kaupsýsliunanna að nota. hvert tækifæri til að auka millilandaviðskiptin. Þegar þannig er ástatt ber bæði ríkisstjórnum hhma ein- stöku landa og Sameinuðu þjóð- unum að gera viðeigandi ráð- stafanir. Þessvegna ákvað ráð- stefnan að leggja til við alls- herjarþing S.Þ. að það kalli bráðlega saman ráðstefnu með stjórnum hinna einstöku landa til að fjalla um milliríkjaverzl- un, ráðstefnu, sem kaupsýslu- mönnum, verkalýðssamtökum og öðrum samtökum á sviði fé- lagsmála verði gefinn kostur á að senda fulltrúa til. Þátttakendur í ráðstefnunni létu einróma í ljós osk um að halda áfram þeirri viðleitni, sem þeir hafa byrjað á til aukningar alþjóðaviðskipta og auka þessa viðleitni. Það var talið sérstak- lega æskilegt að halda aðra ráð- stefnu, er byggðist á sama hátt og þessi á meginreglunni um efnahagssamvinnu allra þjóða án tillits til þess hvaða hag- kerfi eða þjóðfélagsskipulag- þau búa við. Þá var einnig sam- þykkt að halda áfram að skipt- ast á upplýsingum um útflutn- ingsmöguleika og innflutnings- þarfir hinna ýmsu landa. Til þess að annast þetta kaus ráðstefnan 30 manna nefnd til eflingar alþjóðaviðskiptum. Ráðstefnan skorar á kaup- sýslumenn í öllum löndum, hag- fræðinga, tæknifróða menn, verkalýðsfélög og samvinnufé- lög hverrar skoðunar sem þeir annars eru, að styðja viðleitni hennar til að efla og auka við- skipti landa í milli og fjarlægja þær hindranir, sem standa í vegi fyrir þessum viðskiptum. Ráðstefnan er þess fullviss, að þróun alheimsviðskiptanna. með hagkvæmum skilmálum fyrir báða, kaupanda og selj- anda, á jafnréttisgrundvelli og með fullu tilliti til iðnvæðingar- þarfa hinna lítt þróuðu landa murii hjálpa til að styrkja al- þjóðlegt efnahagslegt samstarf og bæta lífskjör þjóðanna'. Islandsklokkan sýnd í kvöld I kvöld sýnir Þjóðleikhúsið Islandsklukkuna eftir Halldór Kiljan Laxness í fimmta sinn og næst síðasta að þessu sinni. Hafa þá verið haldnar 55 sýn- ingar á þessu leikriti frá því það var fyrst sýnt við opnun Þjóðleikhússins vorið 1950 og hafa leikhúsgestir orðið fleiri á sýningum þessa leikrits en nokkru öðru, sem sýnt hefur verið hér á landi. Þjóðleikhúsið tók upp sýningar á leikritinu. á fimmtugsafmæli skáldsins og því til heiðurs, en ekki gert ráð fyrir fleiri sýningum en þeim sem komnar eru og svo síðustu sýningu leiksins á mið- vikudaginn kemur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.