Þjóðviljinn - 20.11.1952, Side 6

Þjóðviljinn - 20.11.1952, Side 6
6) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtuöngiir 20. nóvember 1952 Grunnteikningar og stærðar- hliitföll á herbergjum og húsmun- um eru óljósar leikmönnum og því verður endan’egt fyrirkomu- lag og gó’frými öðruvísi en búizt var við. Með örlítilli þoiinmæði geta ailir lært að notfæra sér g-runnmyndir, og ætti hver hús- móðir að eiga stofuna sína á rúðustrikuðum pappír o g temja sér að færa til á honum áður en hún fer af stað með húsgögn.- in. Ein eða f'eiri rúður a'lt eftir stærð eru látnar tákna 1 m. Hús- gögnin eru teiknuð í nokkurn veginn réttum stærðum, þ. e. a. Kafmagnstakmörkunln Nágrenni Rvíkur, umhverfi Ell- iðaánna vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjarsund Vestur að 'Hlíðarfæti og þaðan ti) sjávar við Nauthólsvík i Foss-vogi Laugarnes, meðfram Kleppsvegi Mosfellssveit og Kjalarnes, Árnesi og Rangárvallasýslur. s. aðeins einn flötur, s. s. stólseta aða borðplata, á dökkan þerri- pappír og klippt út. Ef vill má stinga tltuprjóni i gegnum lítinn korkmola og síðan í húsgögnin, svo að auðve'dara sé að flytja þau til. Mest um vert er að koma eld- húsinnréttingunni þægilega fýrir í upphafi, þvi henni verður ekki rutt til nema með ærinni fyrir- ’hofn-.- f’ -Reykjávik ..er..eitt fyri£i íæki a. m. k., sem hefur kubba- eldhús, handa viðskiptavinum til að raða upp. áður en þeir á- kveða innréttinguna. Kubbarnir eru líkön af eldhússkápum og borðum sem fyrirtæluð fr'am'eið- h\ Eins og gefur að ski’ja, er miklu ódýrara að framleiða eli- húsinnréttingar í stórum stíl; en innrétta Irvert eldhús sérstakle.;a, um leið og nokkur trygg r.g er fyrir hentugu fyrirkomulagi. Eld- húsin mega þó ekki vera. eins, því að herbergin eru mismunandi ^^ Maturinn ci morgun * MATURINN Á MOKGCN. Soðin ýsa, kartöflur, grænkáls- jafningur — Brauðsúpa m/ öli. ■ □ ■ Súpan: 1% 1 vatn, 1—2 fl. hvitöl, 300 g rúgbrauð, sykur. Rúgbrauðsskorpur eru lagð- ar í bleyti í heitt vatn þangað til þær eru meyrar. Ma'aðar í kjötkvörn, blandað saman við vatnið, sem eftir er og hitað. Hvítöiinu hellt í og sykraö eftir smeklc. Soðið í p—10 mín. Borðað með mjólk eða rjóma. \______________________✓ "jölsky'dan og vinnan. Með því ið fastákveða aðeins lög un og stærð einstakra hluta má ná ó- trúlegri fjölbreytni í eldhúsfyrir- komulaginu. Á myndinni er danskt kubba- eidhús, og úr þessum hlutum, sem sýndir eru má innrétta 100 mismunandi eldhús. E’dhúsið sem sýnt er hefur marga kosti og aðeins einn augljósan galla, dauða bornið fyrir ’innan vaskinn. Þrjár borðhæðir eru sýndar, vaskborð- ið hæst, eins og vera ber, hin í sömu hæð og eldavélin, svolítið •'ægri, svo að þægilegt. sé að standa við boröið og hræra í skál eða potti. Útdragsfjölin er hæfi’ega há til að sitja við hana d venjulegum stól. Háu eldhús- stóiarnir eru gamaldags. Það er miklu betri hvíld að sitja á venju ’egum stól og hentugra að hækka borðið, ef gert er ráð fyrir því i upphafi, en burðast með stól- mublu sem sja’dnast er samastað- ur fyrir og er venjulega mjög ó- þægilegt sæti. Útdragsfjalir geta verið til trafala, ef þær eru yfir skúffu, sem ganga þarf um, með- an fjölin er í notkun. Slcárra er að hafa skáp en skúffu undir út- dragsfjölinni, ef ekki er hægt að hafa autt svæði eins og myndin sýnir. Eldavé’in er fel’d inn í borðin þar sem "bað "ér ekki, er hægt að bæta úr þvi á Rafha- vélunum og e. t. v. fleirum með því að setja vængi á vélina, ann- an eða báða. Vinnusvæðið á að vera saman- þjappað og samhangandi, eins og myndin sýnir, og vel upplýst bæði við dagsbirtu og * i jós. Lamparnir mega ekki hanga niður ujr miðju, loftinu, en verða að vera yfir vinnuborðinu, svo að skuggi komi ekki Uf þeim, sem stendur við borðið. Studentaskipti Framh. af 5. síðu stoð verkfræðidcildar háskól- ans, afgreiðslu vegna þátttöku íslands í sambandinu, en 27. okt. 1951 var Islandsdeild I A. E.S.T.E. stofnuð. Stjóm deild- arinnar skipa: Finnbogi R. Þorvaldsson, prófessor, formaður, Haukur Sævaldsson stud. polyt., ritari, Jón Eergsson stud. polyt., vara- ritari. — Meðstjómendur eru: Óskar Hallgrímsson, formaður Fé’ags ísl. rafvirkja, og Sigurj. Jónsson fyrrv. formaður Fél. járniðnaðaimanna. — Á þeim 5 ártun, sem I.A.E.S.T.E. hefur starfað, hafa 9754 stúdentar sótt verklegt nám á vegum sambandsins. 1948 920 stúdentar, 1949 jL236 — 1950 1672 1951 2433 — 1952 3493 — Frá íslandi liafa áðeins sjö stúdentar sóti námsskeiðið, 4 til Bretlands, 2 til Danmerkur og 1 til Svíþjóðar. Hafa þeir allir verið ánægíir með náms- dvölina erlendis og talið sig Ihafa haft mjög mikið gagn bæði af náminu og af kynningu við erlenda stúdenta og sam- starfsmenn. Auk þess hafa þeir fengið æfingu í málum. Síðasthðið sumar tók íslands dei’din í fyrsta sinn á rnóti er- ’endum stúdentum, 2 frá Bret- ’andi og 1 frá Danmörku. Þess- ir stúdentar sóttu nám hjá Landssmiðjunni, Hitaveitu R- víkur og hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkúr. Þeir létu allir í ljós mikla ánægju yfir dvölinni hér á íslandi. A5 sjálfsögðu leita flestir stúdentanna náms í verkfræði, en I.A.E.S.T.E. gefur kost á verklegu námi í þessum grein- um: Byggingarve"kfræði, Eðl- isfræði, Efnaverkfræði, Flug- vélafræði, Húsagerð, Jarðfræði, Jarðræktarfræíi, Landmælinga- fræði, Lyfjafræði, Má’mfræði, Námafræði. 01íuiðnf"æði, Papp- írsgerð, Prentlist, Rafmagns- verkfræði, Skipaverkfræði, Skóg rækt, Stærcfræði, Vefnaðariðn- fvæði. Vélaverkfræði, Verzlun- nrfræði og Ölgerð. Þátttakendur geta aðeins '"'•ð'ð hs!r. sem lokið hafa stúdentsprófi og hafa innritast til náms við einhvern háskóla. F. R. I*. Biitiiiinála - im&m Umdæmisstúkan nr. 1 hélt útbreiðslu- og bindindismála- fund í hinu vistlsga samkomu- húsi að Hellu á Rangái-völlum á suanudaginn. Ræður fluttu um bindindismál: Indriði Ind- riðason Guðm. G. Hagalín og Guðlaug Nai fadóttir. Sýnd var sænsk kvikmynd um skaðsemi áfengisnautriar og Alfrcd Clau- sen skejnmli með söng og lék sjálfur undir á gítar. Að síð- ustu var svo dansað nokkra stund. Á fundihum var samþykkt svohljóðandi ályktun: ,,'Fundurinn skorar á hið háa ÍAlþingi að samþiykkja ékki hiö nýja áffngislagafrumvarp, sem komið hefur frá milli- þinganefnd í áfengismálum. Um rökstuðning vísar funduriun á framkomna greinargerð frá framkvæmdanefnd Stórstúku Islands varðandi þetta frum- varp, sem lögð hefur verið fyr- ir allsherjarnefnd Alþingis fyr- ir skömmu“. Fund þenna sóttu um 150 manns. TIIEODOIŒ DREISER: 310. DAGUR — menntunarlaus og óvígð og rak einkis vert trúboð í heim- ildarlejTsi. En ef hún hefði stundað heimili sitt, eins og sæmir góðri móður, og fórnað sór fyrr son sinn og hin börnin — annazt uppeldi þeirra og meontun — hefði þetta þá nokk- urn tíma komið fyrir? Og ekki nóg með það — hafði Clyde sjálfur ekki viður- kennt það í réttinum, að hann hefði gert sig sekan um hór- dóm með þessari stúlku — hvort sem hann hafði myrt hana eða ekki ? Og það var jafnalvarleg synd og morð í hugum margra. Hafði hann ekki játað það sjálfur ? Og var viðeigandi að biðjast mis'kunnar fyrir dæmdan hórdómsmann — jafnvel morðingja (hver gat sagt um það?) — í kirkju ? Nei — eng- in kristin kirkja var hentugur vettvangur fyrir starfsemi af þessu tagi — hversu mikla samúð sem hver einasti safn- aðarmeðlimur hefði með frú Griffiths sjálfri — Nei, nei. Það var ekki réttlætanlegt frá siðfræðilegu'sjónarmiði. Það gæti jafnvel orðið til að efla glæpsamlegar hneigðir hjá unga fólkinu. Og vegna blaðaskrifanna um leiðangur hennar austur á bóginn til að hjálpa syni sínum, 'og útlits hennar sjálfrar í tötralega búningnum, töldu þeir víst að hún væri kona á villigötum, sem tilheyrði engum sérstökum söfnuði og að- hylltist ek'ri hina sönnu guðstrú, og hlyti því óhjákvæmilega að saurga og vanvirða hinn sanna og hreina kristindóm. Og hver einasti þeirra — herti ekki beinlínis hjarta sitt — heldur hugsaði sig tvisvar um — og gaf síðan afsvar — önnur leið hlaut að vera fyrir hendi — sem var ekki eins hættuleg fyrir kirkju og kristni — ef til vill samikomusalur, sem kristið fólk gat komið saman í, ef blöðin auglýstu það á viðeigandi hátt. Og frú Griffiths sem hafði alls staðar feng- ið afsvar að einum stað undanteknum — lét lijá líða að leita til kaþólskra safnaða. Og eftir margra daga árangursíausa baráttu, neyddist hún loks — með hálfum huga — til að leita ásjár hjá gyðingi, sem rak stærsta leikhúsið í Utica — syndsamlegt leikhús. Og hann léði henni liúsið endurgjaldslaust að morgiai dags til að'tala máli sonar síns — ,,Móðir talar máli sonar síns“ stóð í auglýsingunni — og hver áheyrandi greiddi tuttugu og fimm sent og á þann hátt öðlaðist hún tvö hundruð dollara, óskiljEjíihjga,. fúlgu. Og þessi upphæð, þótt lítil væri, gaf henni hugrekki, og hún var þess fullviss, að brátt — þrátt fyrir undirtektir kirkjunnar manna — tækist henni að afla nægilegs fjár handa Clyde. Það yrði ef til vill seinlegt — en henni tækist það áreiðanlega. En hún komst brátt að raun um, að hún þurfti að taka ýmislegt fleira. til alhugimar — fargjöld, dvalarikostnað hennar sjálfrar í TJtic.a og annars staðar, og ekki hvað sízt upphæðir, sem hún þurfti að senda til eiginmanns síns í Denver, sem hafði ekkert fé handa á milli og hafði auk þsss orðið veikur vegna þess óláns, sem yfir fjölskylduna dundi — svo veikur, að Frank og Júlía voru mjög áhyggjufull í bráfum sínnum. Það var óvíst að honum batnaði. Þar var mikil þörf fyrir hjálp. Og að viðbættum dvalarkostnaði sjálfrar sín, neyddist frú Griffiths til að greiða önnur útgjöld af þessari fjárhæð, sem var hin eina teíkjulind hennar þessá stundina. Það var hræði- legt — þvi að mál Clydes þoldi enga bið — en hún varð að hugsa um allar hliðar málsins á leið sinni til sigurs. Hún gat ekki vanrækt eiginmann sinn og hjápað Clyde einum. En þrátt fyrir þetta — þegar fram liðu stundir og áheyr- endum fækkaði æ meir og innganseyririnn nægði varla fyr- ir útgjöldum liennar — tókst henni að lokum að leggja til hliðar —- þegar öll útgjöld voru greidd — ellefu hundruð dollara. m Um sama leyti sendu Frank og Júlía henni símskeyti hrædd og kvíðandi, og báðu hana að koma heim hið fcráðasta, ef hún vildi sjá Asa á lífi. Hann var mjög þungt haldinn og ekki hugað líf. Og vegna þessara erfiðleika og- af því að hún gat ekki gert annað fyrip Clyde en heimsækja hann einu sinni eða tvisvar í viku — ráðfærði hún sig í skjuidi við Belknap og Jephson og bar vandræði sín undir þá. Og þegar þeir fengu að vita, að hún ætlaði að afhenda þeim þessa fjárhæð, ellefu hundruð dollara, sem hún hafði safnað fram að þessu, ráðlögðu þeir henni að halda á fund bónda síns. Clyde var óhætt fyrst um sicin, því að heilt ár — eða' að minnsta kosti tíu mánuðir voru til stefnu til að hef ja mál- ið að nýju. Og búast mátti við að annað ár liði til viðbótar áður en lokaúrskurður yrði kveðinn upp. Og eflaust yrði hægt að afla nauðsynlegg fjár innan þess tíma. Og þótt svo yrði ekki — þá skyldi hún engar áhyggjur hafa (þvi að þeir sáu, hvað hún var beygð og viðutan þessa stundina), — lögfræðingarnir Belknap og Jephson mjTidu gæta hags.muna

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.