Þjóðviljinn - 24.06.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.06.1953, Blaðsíða 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 24. júní 1953 1 dag er miðilkudagurinn 24. júní. — Jóasméssa. dagur ársins. 174. LVizka,, villimanna“ Stundum getur þessi sjávareld- ur verið ills viti- Undan Kyrra- hafsströnd Norðurameríku fietur hann verið merki þess, að sjórinn löðri í svipuþörungunum, Go- nyaulax, örsmáum plöntum sem gefa frá sér ægilegt eitur. Um fjórum dögum eftir að mikið er orðið um þessar eiturplöntur, taka sumir fiskar og skeldýr þessi eiturefni, með því að þetta eitraða svif síast ofan í þá með venjulegu æti. Eitrið safnast fyrir í lifur skelfiska, og verkar það á tauga- kerfi manna á svipaðan hátt og striknín. Það er því almennt vit- að á þessum stöðum, að ekki er ráðlegt að neyta skelfiska úr sjó, þar sem mikið kann að vera um Gonyaulax. Indíánum var kunn- ugt um þetta öldum saman áður en hvítir menn komu við sögu. Þegar er hinar rauðu rákir fóru að sjást á sjónum, og öldurnar tóku að biika í þessum dularfulla, blágræna bjarma, bönnuðu ættar- höfðingjarnir alla skeljatöku, unz þessi óheillatcii&ii væru liðin hjá. Þeir settu jafnvel verði með ströndum fram til þess að vara við þá sem kynnu að koma ofan ur Iandi, ólæsir á táknmál hafsins. (Hafið'og huldar lendur). NOKKBIR þétttakenda hafa ekki enn skilað vegabréfum og mynd- um, en áríðandi er að það drag- ist ekki lengi úr þessu. —• Munið að ferðakostnaður á að greiðast fyrir mánaðamót. Söng- og dan'áœfingar falla niður alla næstu viku. 8.—10. tbl. „Festivals" er komið á afgreiðsluna Skólavörðustíg 19. Vitjið þess, Búkarestfarar. --- A ---- Vísa dagsins Fyrr á tímum væmin vers voru sungin Dönum. Nú er legið langs og þvers í leðjunni frá Könum. (tjr Mjölni). Þann 20. þm. opin- beruðu trúiofun s'na ungfrú Jóna A. G. Jónsdóttir, afgreiðslumær, Hverfisgötu 125, og Kristinn Snæland, . rafvirkja- nemi, Bjarkarlundi Blesugróf. ★ Gjörið svo vel að gefa kosp- ingaskrifstofunnl upplýsingar uni kjósendur Sósíalistaflokks- ins sem eru á förum úr bænum Uæknavarðstofan Austurbæjarskól- anum. Sími 5030. Næturvarzla i Lyfjabúðinni Ið- unni. Sími 7911. Skipadeiid S.I.S.: Hvassafell losar timbur í Rvik. Arnarfe'l lestar í Kotka. Jökuifell fór frá N.Y. 22. þm. áieiðis til R- víkur. Dísarfell fór frá Rvík í gær áleiðis til Stj'kkishólms. Bláfell lestar í Rvík. tjtvarpstíðindi flytja grein um þáttinn Heima og heiman, með mynd um af konum þeim sem annast hann. Sagt er frá erindaflokkinum um Hafnarfjörð . á tímamótum. Smá- sagan Hattur Napoleons. Sagt frá Arngrími Valagils. Birt dagskrá líöandi viku og þeirrar næstu. Efn isútdráttur úr La traviötu, með mörgum myndum. Heilsiðumynd af Díönu Eustrati. Tómstundaþátt- ur. Fréttaauki. Raddir hlustenda. Hallgrímur Helgason: Laust mál um listamenn. Smágrein um Lísít- sían og Kiavtsenko. Og sitthvað fieira. 1 nýtt hefti Faxa ritar Ragnar Guðleifsson Hugleiðingar við tima- mót. Birt er prédikun séra Björns Jónssonar á sjómannadaginn. Sagt er frá leiklistarlífi í Keflavík. At-' hugasemd við grein um Apótek Kefiavíkur. Samtal er við Jóhann Fr. Sigurðsson: Eitt er þó óbreytt í Keflavík. Margar myndir eru í heftinu, auk ótaldra smágreina af ýmsu tagi. Lárétt: 1 neftóbak 4 fél. á Sel- fossi 5 tó'f mánuðir. 7 nafn (þf) 9 angra 10 skammst, 11 dust 13 líkamshluti 15 klukka lö slétt. Lóðrétt: 1 leit 2 vökva 3 eins og 1 4 klag 6 óhróður 7 framkoma 8 söngur 12 þrír sérhljóðar 14 skammstöfun 15 að innan. I.ausn á nr. 108. Lárétt 1 refskák "7 óð 8 Kári 9 nag 11 kát 12 ól 14 sí., 15 óðar 17 af 18 mór 20 kolalag. Lóörétt: 1 róni 2 eða 3 sk., 4 kák 5 árás 6 kitla 10 góð 13 lama 15 ÓFO 16 ról 17 ak 19 ra. k Gefið kosnlngaskrifstofu Sósí- alistaflokksins upplýsingar um alla þá kjósendur fiokksins, sem eru á förum úr bænum eða dvelja utanbæjar eða er- lendis og þá hvar. Fastir liðir eins og venjulega. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálss.). 19.45 Fréttir. 20.00 Stjórn málaumræður: 4-4 síðara kvöld. Þrjár umferðir: 15, 15 og 10 mín. til handa hverjum flokki. Dag- skrárlok um kl. 00.15. Barnahelmilið Vorboðinn í Rauð- hólum. Allar heimsóknir á barnaheimilið eru bannaðar, en upplýsingar um líðan barnanna eru gefnar i síma heimilisins. SA DOLLARAHRINGUR. Sá dollarahringur, sem orðinn er innsti koppur i búrl hringávalds- ins í Reykjavík, virðist ekki a-tla að láta sér nægja að sliga útgerð- ina, heldur stefnir nú að því að ganga af íslenzkum sjávarútvegi dauðum. Þessi dolJarahringur, sem ræður hernámsflokkunum, stjórn- ar því: 1) að ísland er iagt und- ir erlendan her — 2) að 3000 ís- lenzkir yerkamenn í ár, máske 6000 að áii, eru neyddir, með svipu atvinnuleysisins yfir höfði sér, til að vinna suður á Miðnes- lieiði störf, sem íslenzku þjóðfé- lagi eru gagnslaus — 3) og býr sig nú til áð fá það fram, að amerísk stóriðja komi upp við ís- lenzka fossa og íslenzkt vinnuafl se látið þræla til að skapa einok- unarhiingum gróða. (E. O. í Rétti er kemur út í dag). Áskrifenda3ími Landnemans ei 7510 og 1373. Kltstjóri Jónas Árnason. i KVÖLD fer fram í útvarpinu síðari liluti stjórnmálaumræðn- anna. Eru þrjár umferðir, skipt í tvennar 15 mínútur og 10 mínútur. Fyrir Sósíaiistafiokkinn tala í Það sem vakti fyrir þessum rak- ara var að setja heimsmet í giannalegri klippingu. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðju- daga kl. 315—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2,30. Kvefuð börn mega ekki koma nema á föstudögum kl. 3.15—4. Sósíalistar í Kópavogi Kosningaskrifstofan er á Snæ- landi, sími 80468, opin frá 3-6 e.h. Hafið samband við skrif- stofuna, og ljúkið söfnun upp- lýsinga sem fyrst. Mogginn birtir í gær mynd af sam- komu sinni í Tí- vólí á sunnudag- inn. Fer fyrir hon- um eins og AB- blaðinu á dcgunum: orðið drauga- llús blasir við í bakgrumii mynd- arínnar, og er það jafntáknræn tilviljun og áður. Hins vegar ba*t- ist við á mynd Moggans orðið Skotbakkar, og mun það sýnt þar af ásettu ráði: þangað nnmu lieimdeUingar eiga að ieita til æf- inga þegar búið verður að gera her úr þeim — ef það tekst þá, herrar: mínir. Kjörskrá fyrir Reykjavík Iigg- ur frammi í kosningaskrif- stofu Sósíalistaflokkslns, I>órs- götu 1. Þeir kaupendur Þjóðviljans, sen vilja greiða blaðið með 10 kr hærra á mánuði en áskrifenda gjaldið er, gjöri svo vel að til kynna það í síma 7500. LWinnlngarspjöld Landgræðslusjóðs fást afgreidd í Bókabúð Lárusar Blöndals,, Skó'avörðust.íg 2, og á skrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8. Ríkisskip: Hekla fór frá Kaupmannahöfn í gærkvöld. Esja fer frá Reykja- vlk á morgun vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfj. á noröurleið. Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun til Breiðafjarðar- hafna. Þyrill verður í Hvalfirði í dag. Skaftfellingur fór frá R- vik í gærkvöld til Vestmannaeyja, Eimskip: Brúarfoss kemur til Rvíkur í dag. Dettifoss fór frá Dublin í fyrradag áleiðis til Warnemiinde, Hamborgar, Antverpen, Rotterdam og Hull. Goðafoss kom til Rvílcur í gær. Gullfoss fór frá Leith í gær áleiðis til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til N.Y. í fyrradag. Reykjafoss er á leið til .Kotka I Finniandi. Selfoss fór frá Seyðis- firði í gærmorgun áleiðis til Þórs- hafnar. Tröllafoss fór frá Rvík síðdegis í gær áleiðis til N. Y. Drangajökuil fór frá N.Y. 17. þm. áleiðis til Rvíkur. Söfnin eru opin: Þjóðmlnjasafnlð: kl. 13-16 ásunnu- dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardogum. Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19, Listasafn Einars Jónssonar hefur verið opnað aftur og er opið alla daga kl. 13.30-15.30. Krossgáta nr. 109. kvöld þeir Finnbogi Rútur Valde- marsson og Einar Olgeirsson. VUjum hér með livetja alia til að fylgjast með umræðunum. Það fer hvort sem er hver að verða síðastur til að kynna sér stjórn- maiaviðhorfið, þeirra sem eicici hafa lagt sig fram cun það fyrr. Húsbóndinn: Nú er mér nóg boðið — ég fer beina leið á matsöiuhús. Húsfreyja: Biddu í fimm mín- útur. Húsþóndinn: Verður maturinn þá til? Húsfreyja: Nei, en ég þarf að lclæða mig og koma með þér. tíe Costers * Teiknlngar eftlr Héiíé KÍdhn-Níek^ 71. dagur Þetta var i apríllok, og tré og urtir stóðu i blóma í feginni eftirvæntingu maímán- aðar er kemur í fylgd páfug'sins,, blómrík- ur og safamikill; og kveður næturgalana til söngs. Oft gengu þau Ugluspegill og Néla út á þjóðvéginn Ugluspegilí hélt utan um mittið á Nélu, og Néla greip um hann báðum hönd- um. Þau nutu ba?ði mikils unaðar á þessum gönguferðum í fegurð vorins. Er þau höfðu gengið nokkra t'ma var þeim orðið heitt og ómótt, og þá fengu þau sér mjóik að drekka hjá bónda einum. Síðan settust þau í 'grasið við vegarbrúnjna, og Néla var fölleit og hugsandi á svip. Blærinn flutti með sér ilrn blóms og engi yfir vegina. Hafið dunaði þungt í löngur fjarska. Ugluspegill var ungur og stoltu en Néla blygðaðist sín ofurlítið öðru hvoi — í fyrstu. Miðvikudagur 24. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Bandaríska innrásin á Vestfirði á að hefjast eftir kosningar Hai&elarik|amenn liafa þegar imdirbfiið byggingu berstiifivar sinnar í Aðalvfkinni Mammíbíil o§ uðrir hernámsflohhaframbýóðendur jjátuðn þetta alít með þögninni í fyrrahvöld Síðustu íslendingarnir í Aðalvík á Vestfjörðum voru fluttir burt þaðan á s.l. hausti. Íslenzk stjórn- arvöld sáu um flutningana. Nú á aftur að rísa byggð í Aðalvík. Sú byggð verður ba idarísk herstöð Undantarna mánuði hafa hermenn mælt sér þar fyrir „bæjarstæði“, flug- veili, radarstöð og öðrum „varnar“mannvirkjum. Framkvæmdir við þessa bandarísku herstöð eiga að hefjast eftir kosningamar. Frambjóðendur iandsöluflokkanna játuðu með þögninni á fram- boðsfundum á ísafirði. Með algerri þögn lýsti Hannibal fullkomnu sam- þykki sínu við bandarískri herstöð og spillingar- bæli á Vestfjörðunum. Á meðfylgjandi korti af nyrsta hluta Vestfjarðanna er hægt að sjá hvar ba’ndarískú 'her- stöðvarnar eiga að vera. Látrar eru við botn Aðalvíkur, — tanginn þar norðvesturaf er Straumnesið. Frambjóðendur ó ísafirði hafa haldið tvo framboðsfundí, hinn fyrri 18. þ. m. en hinn síðari í fyrnadag. Var útv-a.rpað af báðum fundunum. Á fundinum í fyrradag vakti mál Hauks Helgasonar, fr-am- bjóðanda Sósíalistaflokksins gífurlega -athygli og völdu and- stæðingar hans þann kostinn -að já.ta með þögninni afbrot fl-okka sinna gagnvart isienzku þjóðinni. Var málefnafátæktin aðalein- kenni á franrkomu þeirra. Keflavíkurbréf: hugleiðingar iim „Seaweed 44 hiia bandaríska nýlendu HamiiSonbYS§ingaléSagsins á EefSa- víkurflngvelli Ma-rgur, sem ekkj þekkir til mun h.alda að þ-a-r sé allt í röð og ragl-u. Miargt hef-ur ve-rið rætt og ritað 'um -Keflavíkurflugvöll og dvöl bandarísk-a setuliðsins þar, þótt enn sé ei-gi al'.t komið í d-aigsljósið sem koma mætti. Ástæðan fyrir -því er máske óttinn við að verða stimplaður kom-múnisti, eða atvinnumi.ssir fyri.r þá seim þar vinna. Mega ekki fá sér kaffi- í kaffitimanum! Flestallir sem vinna hjá Hamil- ton hafa sameiginlegt mötuneyti o-g vinna þa.r 60—80 islenzk-ar stúlkur. Mörgum finnst þetta eftirsóknarve-rð vinna, en varla þeim se.m reynt -haf-a. Segj.a má að aðbúðin sé líkari þræliahaldi en hjá frjálsu fólki. Þær sem vinma í sölunum (sali-r-nir eru tveir) mega a’.drei setiast niður allan daginn, þót-t ekkert sé að gera, eins og -hiá íslenzkum ®t- vinniurekendu-m. Stúlkurnar injian. gaddavírs- girðingarinnar. Svo er.u það svefnskálar stúlknanna; þeir eru hrein fang- elsi. 'Þ.armá enginn karlmaður koma, ekki ein-u sinni feður stúlknanna né bræður. Það varð- -ar brottrekstri af vellinum, enda eru svefnskálamir varðir með tveiggja me.tra háum gaddavírs- -girðingum og tveim íslenzrc-um SGND-mönnum d-ag og nótt. Það mun vart hægt að ganga be-tur frá raunveruiegum fanga- búðum en þaviia hefur verið -gert. En hvað heldur þeim þá her? K-aupið; það er þetta frá 3—4 þús. kr. á mánuði, en vinnu- tírninn er langur, eða 10—12 s-tundir á dág. Allan daginn verð-a þær að ganga á hörðu steingólfi, oig þegar þær eru hættar vinnu á kvöldin er ekk- ert til að drepa tímann með. Að vísu býðst þeim nó-g af ame- rísku karlkyni, en það er mis- jafnlega ve-1 þegið, af sumum a. m. k., og þær sem ekki vilja lagnið býst ég ekki við að verði lengi í þessari vinnu, því þessir höfðingjar vilja víst sitja að sínu eins og hundar að kjötbeini sínu. Engir veikindadagar — Sópari tii aðgerða á sártun. Hér á vellinum hjá Hamilton eru engi-r veikindada-gar né slysa. Ef svo -illa vildi til að einliver vei-kist frá vinn-u, þá fær sá hinn sami ekkert kaup né sjúkrakostnað. Að vísu var hér læknir, bandarískur, seon var ve-rri en ekkert. Sóðasþiapiur var hinn mesti svo vart mun slíkt finnast -hér á landi. Til dæmis veit ég -að hann hafði loðdýr (kött) inni í læknisstofu hjá sér cig strauk honum er hann hafði lítið að gera, og svo þvoði liann sér ekki um hendur áður en hann athugað' sár, en þó tók út yfir er hann lét mann sem hreinsaði -gólf i bragganum binda iu-m sár. Svarið var NEI. Ég veit um eitt eða tvö til- felli þar sem sjúkling-ar með br-unasár, er fengu slíka af- greiðslu hjá lækninum og sóp- aranum var kominn með blóð- eitrun daginn eftir. Það varð að flytja hann í herspítalann og þar var hann sprautaður með penisilíni í viku eða hálfan mán- uð svo hann héldi lífi og 1-imum eftir þessa h-u-ggulegu aðgerð. Framhald á 10. síðu. Játaði mei l>ögn svik n í verkfa’linu. Hauk-u-r Helgason lýsti á fund- in-um svikum Alþýðuflokksins og Hannibals í desembe-rverkföl-1- unum s.l. vetur, en þau svik h-efur blað Hiannibals, AB-blaðið reynt að ve-ria. Hannibal gerði hinsvegar enga tilra-un ti-1 þess á ísafirði að ve-rja gerðir AB-flokksins í verk- föllumum, o-g ját-aði m-eð þö-gn- inni að upplýsin-gar Hauks væru réttar. Var það þess vegna sem Aðal- víkingar voru flutt'r brott? Á s.l. hausti voru síðustu ís- lendingarnir í Aðalvík fluttir brot-t f>rá átthögum sínum. Kús þ-eima stóðu a-uð og yfirgefin á str-öndinni. Landsölublöðin felldiu þá nokkiur -hræsnisfu-11 tár um samdrátt byiggðarinnar. — En höfðu ráðherrar -bandarísk-u lepp stjómarinnar kannske þá þega-r samið við Bandiarikjiastjóm um að -afhenda hernámsliðinu þetta land? Hannibal „herandstæðingur“ þagði. Undanfarna manuði haf-a Bandiaríkjamenn' verið iað mæl- ingum í Sléttuhreppi og mælt þar fyrir um 500 manna bæ og flu-gvelli skammt frá Lát'im-m. Á bar.diaríski herinn að fá Aðalvik- ina o-g S-traumnesið til sinn-a yfir- ráða. Þett-a er talið opinbert mál fyrir vestan og skoraði Haukur á frambjóð-end-ur hernámsf-lokk- anna að afsanna það eða neita því, — en þeir tóku þann kos-t- inn að iáta þetta allt með þc-gn- inni. Hannibal V-aldimarsson, fram- bjóðandi Alþýðufl-okksins, sem fyrir sáðustu kosningar hengdi utaná kosningask-rifstofu sína: Framhald á 10. síðu. FeedæiRÍ Vainsleysustsandafbænda: Þetta immy.ui við gera líka hér, ef þörf krefnr segir Sjálfstæðisbóndi í A-Húnavantssýslu Skagaströnd. Frá fré-ttaritara Þjóðviljans. I Austur-Húnavatnssýslu voru haldnir 6 fra-mboðsfundir. 4 í sveitum og einn á hvorum stað, Blönduósi og Höfðakanpstað, og voru þeir allir nolduið vel sóttir. Á fundunum vörðu frambjóð- endur stjórnarflokkanna, Jón Fálmason og Hannes Pálsson, gerðir ríkisstjórnarinnar í inn- an- og utanríkismálum. Töldu þeir dvöl hernámsliðsins óhjá- kvæmilega þar til einsýnn frið- ur væri kominn á í heiminum og skýrðu jafnframt frá jwí, að mikil hernaðarmaunvirki væri fyrirhugað a'ð reisa hér á landi á næstunni, t. d. fjórar radarstöðvar o. fl. Pétur Pét- ursson, frambjóðandi Alþýðu- flokksins, sagði hins vegar að stefna flokks síns í liemáms- málinu væri: Hingað og ekki leugra! Kenndi liann Guðmundi I og Bjarna Ben um það-, sem aflaga hefði fari'ð í sambandi við framkvæmd hernámsins. Fram-bjóðandi sósíalista, Sig- urður Guðgeirsson, deildi fast á stefnu ríkisstjórnarinnar, rakti svik hennar í sjálfstæðis- málinu og aðgerðir þær sem rýrt hefðu kjör allrar alþýSu ár frá lári. Sigur'ður las upp á einum framboðsfundanna hið sögulega plagg, mótmæli Vatns- leysustrandarbænda gegn landa ráni hersins og Guðmundar her- námsstjóra. Greip þá einn fundarmanna, gamall Sjálfstæð- isbóndi, fram í og hrópaði: „Þetta munum við gera líka hér, ef þörf krefur“. Fyrra sunnudag boðaði að.al- foringi krata á Skagaströnd, Björgvin Brynjólfsson, til fund- ar þar í þorpinu og bar um lei'ð þá röngu frétt út, að frarn- bjóðendur hinna flokkanna myndu mæta á fundinum. Með þessu móti fengust um 70 menn til að koma á fundinn. Það gerðist helzt 'til tíðinda á fundi þessum, að þegar vika- piltur krata hjá Alþýðusam- bandinu, Jón Hjálmarsson, tók til máls fór meira en helmingur fundarmanna úr salnum! Umræðurnar Framhald af 1. síðu. von sína iað Alþýðuflokksurinn kæmist í ból íhaldsins með Framsókn -að loknum kosning- um. Að- síðustu kvað hann. sér ljós-t, að þeir mund-u hafia mik- in.n minnihluta atkvæða að baki sér, en hins vegar voraaði hann, að nýj-u flokkamir mundu eyði- leggja svo mör-g atkvæði og ranglát kjördæmas-kipun færa Fr.amsókn svo mörg þimgsæti að meir.ih'.uti fen-gist á þann hát-t. Gefur þe-tta igóða -mynd af hug- sjón -þess flokks, sem keyptur hefur verið af Vilhjálmi Þór. í ræðum stjórn-arflokkanna -kom ekkert nýtt fram, en þær mótuðust af fullvissu foringi a þeirra um þá ráðningu, sem bíður þeirra á sunnudaginn. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.