Þjóðviljinn - 07.08.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.08.1953, Blaðsíða 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 7. ágúst 1953 Hertekimi bandarískur skriödreki i skógum Viet-Nam. Straumurinn veröur rofinn skv. þessu þsgar og aö svo miklu leyti, sem þörf krefur. r SOGSVIRKJUNÍN. Áiagsiakmörkun dagana 7. til 14. ágúst íiá kiukkan 10.45 tii 12.30= Föstudag 7. ágúst 5. hverfi Laugardag 8. ágúst .... 1. hverfi Sunnudag 9. ágúst .... 2. hverfi Mánudag 10. ágúst .... 3. hverfi Þriðjudag 11. ágúst .... 4. hverfi Miðvikudag 12. ágúst .. 5. hverfi Fimmtudag 13. ágúst .. 1. hverfi JOSEPH STAROBIN: Viet-Nam sækir fram til is og frelsis Hermennirnir ákváðu að reyna sjálfir. Flokksleiðtoginn hvíslaði að Dien: „Við skulum fara saman út. Við getum drepið þá með handsprengjum okkar, áður en við látum okkar líf.“ Dien svaraði: 'ft-Nei, bú verður að lifa, því að andspvrnuhreyfingin þarf á þér að halda. Án þín er allt starf okkar í þorpinu til einskis.*' Dien ýtti flokksleiðtoganum út í horn, mokaði mold yfir hann og þaut út úr heilinum, kastandi handsprengjum sínum í óvinina. Hann drap aiáian þeirra, en lét sjálfur lífið fyrir byssu hins. í bessum þorpum eru stöðugt háðir bardagar, bæði í hernaði og við framleiðsluna. Allt er komið undir þolinmæði bóndans, skiln- ingi hans og hollustu. Hann verður að gera sér ljóst, að þeir bar- dctgar, sem leggja akur hans í eyði, eru nauðsynlegir, svo að ný- lenduhernum þverri máttur. Því að akrarnir komast því aðeins í rækt, að hernámsliðið bíði ósigur, því aðeiirs getur hrísinn dafnað og borpsbúar unað við frelsi. í meira en þrjú ár — sums staðar fimm ár— hefur þetta átt sér stað: skærur, hermdarleiðangrar, eyðilagðir akrar, sáning að nýju, vppskeran falin, skærur og enn hermdarieiðangrar, ný sáning, Tr;ai>áttan rrrir lííinu. „Takið byssur í hönd, þegar óvinirnir koma, en hakann, þegar þeir fara...“ þetta segja menn í Viet-Nam. :Vc i'ksmiðjan í írumskóginum — Vélarnar voru fccrnar á bakinu írá bæjunum inn í írumskógana -— Bandarískar og íranskar vélar í þjónustu sjálístæðishersins. SjáKstaeðishreyfingin vinnur að því að breyta landbúnaði Viet- Nfms smám saman, en um leið er hún að koma upp verkalýðs- stétt. Mikinn hluta af leiðtogum framtíðarinnar er að finna meðal þr-irra íugþúsunda verkamanna, sem nú eru að vaxa upp í skóg- um þessa iapds, sem að lang mestu leyti hefur byggt á landbúnaði og þar sem stóru bæirnir eru í höndum óvinaliðs. Auðvitað voru hu: druð faglærðra verkamanna frá járnbrautarverkstæðum Han- ois og Haipongs, verksrniðjum og vélsmiðjum, í broddi andspyrnu- hxeyfingarinnar eftir atburðina í desember 1946; enn eru þeir i öllum sveitum alþýðuhersins. Ævintýrakendar frásagnir eru um hvernig þeir hlutuðu hinar þurígu vélar í sundur og báru þær upp í sveitirnar; heil verksmiðja vár þannig ílutt frá Saigon. En það er ekki síður mikilvægt, að þessir menn, sem þegar eiga langt starf að baki, miðla ungum verkamönnum af bænda^ettum af reyhslu sinni og þekkingu. Á ferð minni er'inéf einna minnisstæð- astur dagurinn, sem ég eyddi í MK-verksmiðjunni, þar sem búin eru til létt skotvopn og handsprengjur á ákveðnum'stað í hæða- drögunurn í norðvesturhéruðunum. Við fórum yfir lítið fljót á bambusbátum. Það var um miðnætti- Skugga trjánna bar við himinn og tunglið var að koma upp. Þar sem við lögðum upp að var ströndin klettótt og við urðum að k.lifra upp frá fljótinu. Farangurinn var selfluttur upp. Efst uppi' á k’ettinum beið okkar maður á fertugsaldri; það var Nguyen Quc.ng Loe, forstjóri verksmiðjuimar. Við gengum góða sturíd, áður en við komum að fyrsta skúrnum, þar sem hann tók á móti ges.um. Morguninn eftir sagði þessi gamli járnbrautarverkamaður, sem hafði enga reynslu í framleiðslu skotvopna, áður en hann hóf % ÍÞRÓTTIR RlTSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON Svíþjóð vann Finnland í frjálsum íþróttum Fyrir nokkrum dögum kepptu Finnland og Svíþjóð í frjálsum íþróttum, og fóru leikar svo, að Sviar fengu 24 stigum meira, eða 217 stig gegn 193. — Fyrir keppnina hafði verið gert ráð fyrir að í þetta sinn mundi Finnland sigra, svo þetta var óvænfur sigur fyrir Svía, og ekki sízt með þessum yfirburðum. — Svíarnir voru jafnari og ‘ sum- um greinum ollu Finnamir nokkr um vonbrigðum. Þeir áttu fyrstu menn í mörgum greinum, t. d. í 7 greinum fyrri daginn, en Svíar komu svo ævinlega í 2. og 3. sætið. , Bezti árangur í hinum ýmsu greinum: 110 Hi grindahlaup. 1. Ragnar Lundberg S. 14.8. 2. P. Swartz S. 15.0. 100 m h'aup. 1. V. Hellsten F. 10,9. 2. T. Hagström S. 11,0. 1500 m hlaup. 1. Denis Johannsson F. 3,48,6. 2. Ingvar Eriksson S. 3,49,4. Sleggjukast. 1. O. Hoimetoja 53,86. 2. A. Rinström S. 51,20. Langstökk. 1. Valtonen F. 7,36. 2. Valkama F. 7,35. 400 m hlaup. 3. Lars Erik Wolfbrandt S. 47,8. 2. Gösta Bernström S. Kringlukast. 1. Lindros F. 49,39. 2. Lindman S. 49,05. 5000 m hlaup. 1. Taipale F. 14,14,6. 2. Bertil Albertsson S. 14,15,6. 3000 m hindrunarhlaup. 1. O. Rintenpaá F. 8,54,4. 2. Curt Söderberg S. 9,04,0. Hástökk. 1. Gösta Svensson S. 1,99. 2. Bengt Erikson S. 1,96. 4x100 m h’aup. 1. Svíþjóð 41,7. 2. Finnland 41,9. 400 m grindhlaup. 1. Lars Yilander S. 53,6. 2. S. O. Eriksen S. 54,1. 800 m hlaup. 1. OJe Aberg S. 1,52,7. 2. Tage Ekfeldt S. 1,52,9. 200 m hlaup. 1. V. Hellsten F. 22.0. 2. Wolfbrandt S. 22.2. Þrístökk. 3. Ame Áhman S. 14.69. 2. Roger Norman S. 14.65. Spjótkast. .1. T. Hyytiainen F. 72.72 2. S. Nikkmen F. 69.43 10.000 m hlaup. 1. Hannu Posti F 30:50.2. 2. Olavi Rintenpáá 30:50.2. Kúf.uvarp. 1. S. F. Nord S. 15.58. 2. Y. Puntti 15.36. Staugarstökk. 1. R. Lundber-g S. 4.25. 2. E. Landström F. '4.20. 4x400 ni boðhlaup. 1. Svíþjóð 3.19,6. 2. Finnland 3.20,4. Lokastigatalan varð 193 fyrir Svíþjóð. 217 geg'nii- Blankers Koeet enná„flugi‘ Á móti sem fór fram í Köln fyrir stuttu náðist góður árang- ur í ýmsum greinum, en kepp- endur voru víða að. Þar kojn hollenzka frúin Fanny Ðl. Koen, og sigraði í 80 m grindahlaupi á 11.4 sek. — 100 m hlaup vann Earl Bragg Bender á 10.3 sek. og 200 m vann hann líka. — Whitfield frá Bandaríkjunum vann bæði 400 og 800 m hlaup á 46.2 sek. og 1.49,5. — 3000 m vann Frantz Hermann Belgíu- maður á 8.12,2. — 400 m grinda- hlaup vann Joe Culbreth, Banda- ríkjunum, á 52.8 sek. og lang- stökk Tajime, Japan, stökk 7,21 m. — Kúluvarp vann O’Brien, varpaði 17,41 m, en hástökkið vann Shelton frá Bandaríkjun- um, stökk 2.00 m. Ford Konno tapar í lapsrr Átján ára japanskur sundmað- ur, Katsugi Yamashita, vann sigurvegarann frá síðustu OL í Helsinki, Ford Konno frá Honu- lulu, í 1500 m sxmdi, frjálsri að- ferð, á tímanum 18.27,4. Timi Konno var 18,45,2. A sama móti v,ann Ástraliu- maðurinn Jon Henneks 200 m á 2,13,0. fi Útsölumaður Þjóðviljans í Hafnarfirði er* nú Kriistján Eyfjörð, Merkurgötu 13, sími 9615. Kaupendur blaðsins eru vinsamlega beðnir að snúa sér til hans varðandi afgreiöslu blaðsins í Hafnarfirði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.