Þjóðviljinn - 21.10.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.10.1953, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 21. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Minning biskups Framhald ,af >. síðu. mótaguðfræðina“, en þeir virð- ast hafa gleymt því, að það var frjálslyndi í andlegum ei'n- um, sem leysti oss úr viðjum kaþólskunnar og síðar pietism- ans. Sigurgeir byskup mótaði trúarskoðanir sínar í samræmi við þessa ágætu lærifeður og frá þeim hopaði hann aldrei. Hann lét sér í léttu rúmi liggja lágkúrulegan samblástur ef hann beindst gegn honum sjálf- um, eða siðlausar árásir á borð við ummæli „karlsins á kass- anum“ eða „Kristilegs viku- blaðs“, en ef veitzt var að þeirri stofnun, sem honum var trúað fyrir, var hann fastur fyrir. sem bjarg. Hinsvegar bar hann aldrei kala til neins manns, enda þótt hátt væri vegið að kirkjunni. Honum tóks.t að forða því, .sem hann taldi mesta hættu kirkjunni, yfirlýsingu um að svonefnd ,,játningarrit“ skyldu gilda fyrir íslenzkan klerkdóm um aldur og ævi. Á hann þar þakkir skildar allra frjálslyndra manna og munu þeir ávallt minnast manndóms hans, er hann gekk fram fyrir skjöldu og kvað niður þann draug, aldagamlan. Herr.a Sigurgeir byskup vildi hvers manns vanda leysa og Tnai'gpr, maðurinn, jafnt leikur sem lærður, mun geyma. hollráð, hans og mildi i hrærðum huga. Vera má, að lærdómur hans á bók háfi 'ekki verið jafnmikiil og þeirta héfra -ÞðrHalls óg herraMóns, en hann hafði hreint og gott hjarta og í því var vítt til veggja. Mun hann víst al- þýðlegastur allra þeirra bysk- upa, sem setið haía stól Giz- urar ísleifssonar. Af þeim sök- um veittist hann aldrei að verkalýðshreyfingunni og þoldi ill-a að klerkar notuðu stól sinn til slíkra óhæfuverka. Minnist ég aðeins að hafa heyrt einn klerk norðlenzkan, gera það. Er það geymt en ekki -gleymt. Hug- ur herra Sigur-geirs til rang- hetis og ofsókna sást bezt, er hann gerðist einn af forgöngu- mönnum um náðunarbeiðni fyrir þá -menn, sem dæmdir voru, iítt iað lögum, fyrir 30. marz. Skal þeirr-ar forgöngu minnst af alþýðu hvert sinn þe gar hún lætur hugann reika til. hins góða byskups. Hendi’ik Ottósson Ádenauer ítrekar íanda- kröfur á hendur Péllandi Segist aldrei munu viðurkenna Oder- Neisse landamærin Aderauer, forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands, sagði í ræöu, sem hann hélt í þinginu í Bonn í gær, að stjórn hans mundi aldrei viðurkenna Oder-Neisse línuna sem aus turlandamæri Þýzkalands. Ræðan var stefnuyfirlýsmg hinnar nýmynduðu stjórnar hans. Hann sagði, að stjórn hans mundi berjast fyrir einingu Þýzka lands alls og hýn mundi ekki láfa- sér nægja þau austurhéruð landsins, sem lögð voru und- ir Þýzkaland Adenauer með Potsdam- samningi Bandamanna, sem gerði ráð fyr- ir að austurlandamærin fylgdu farvegi ánna Oder og Neisse. Þau héruð austan þessarar línu, sem áður tilheyrðu Þýzkaland: erú nú hluti af Póllandi og Sovétríkjunum, eins og um var samið í Postdam og alger ein- ing var milli Bandamanna um. Það.yar í fullú samræmi við þessa yfiriýsingti Adenauers að hann Íágði á það:áherzlu í ræðu sinni, að þeim þýakum stríðs- gláepamönnum sem enn afplána Br.-Gniana Framhald af 1. síðu lega kjörinna ráðherra, her- flu.tnin-gana, en allt þetta er framkvæmt til að bola frá völd- um flokki, sem hafði fengið meirihluta atkvæða í kosning- um, -sem fóru fram eítir stjórn- arskrá sem.hún siálf hafði veitt nýlendunni. | hvitbókinni er Framfara- flokkurinn sakaður um „komm- únistískt samsæri" og reynt að færa sannanir fyrir. því, að flökkurinn hafi ætlað að setja á stofn „kommúnistískt ríki“ og „einræði". Sakargiftirnar eru margar: refsidóma verði sleppt lausum. Þeirra er þörf nú, þegar h nn þýzki her skal endurreistur til landvinningastríðs íausturveg. Ifeec Framh. af 5. síðu. "Ota, þetta? Það nægir- okki einu&inni til að þerra með tárin“. Talsmaður Suður-Kóreu stjórnar hefur lýst því yfir að rannsókn sé hafin á óspektum þessum. Strax og Syngman Rhee soeri frá mi.nningarat- höfninni kallaði hann saman i íáuneytisfiund í skyndingu. - T I t LIGGUR L E I ÐIN SakargifUmar Flokkurinn, segir í hvítbók- ■ inni, stofnaði t-il „pólitískra“ verkfalla, hann reyndi -að bola frá verklýðsfélögum, sem honum ' voru andstæðj með lagasam- þykktum, ,,kommúnistísk.ar“ bækur flæddu vfir landið, flokk- 'urinn mis.be'tti vajdi sínu. t-M. áð , skipa. í emþætti og 'neíndir, hanp æsti til kýnbáttahaturs, hann gróf undan Hbilustu. lögreglunnar o. s. frv. o. s. f-rv. Engar af þessurn sakargiftum eru nýjar. bær háfa allar verið notaðar áður i baráttunni’ við sjá'.fstæð- ishreyfingar nýiendpanpa. „Itíki(jl)iugiuisbrunar“ A’varlcgasta sök'n sem borin cr á Framfaraflokkinn er héidur ekki ný: Lieiðtogar hans erú sakaðir um. að haf.a haft í.hyggjú að kveikja í opinbérum bj'ggf ingum, og þykist nýlendustjórn- in hafa óyggjandj sannanir fvrir slikum hálfu. þegar m.álaferlin út af P.íkfs- þinghúsbf.unappm hófpst1 á, .Pþ' um tíma. Stjórn Laniels Framh. af 12. síðu sem öllum má vera augljóst að sú stefna, sem Frakkland hefur farið eftir í Indókína hingað til, hefur beðið algert skipbrot, þeg- ar m. a. s. leppar hennar rísá upp á móti henni. Þegar tillaga var lögð fram á íranska þinginu í gær, að hald- in yrði sérstök umræða um Indókína, lagðist Laniel ákveðið á móti henni og sagði, að slíkar umræður gætu orðið til að spilla fyrir þeim samningum, sem franska stjórnin á nú í við leppa sína í Indókina. Engu að siður var tillagan samþykkt og umræðan ákveðin á föstudag- «inn. Brezká ú'tvarpið sagði i gær að samþykkt tillögunnár hefði s verið' mikiil’ áli-tshnékkir fyfeir stjórn Laniels. Hárðnandi ardstaða Frá’ Vietnam bérast fréttir um harðnandi andstöðu sjálfstæðis- hersins gegn nýlenduhersveitun- um, sem að undanförnu hafa sótt fram á óshólmum Rauðár rúma 100. km fyrir sunnan Hanoi. Sið- asta sólarhr.inginn hefur mikið mannfall orðið í nýlenduhernum. éskyld iiiál Framhald af 4. síðu. Nú á aö herma loforðið upp á Ó?af. En nú eru fengnar forsend- urnar að loforði Ólafs,. Thprs frá því í vór, og nefnd brezkra togaraeigenda mun vera vænt- anleg hingað til þéss að hernia það upp á försætisráðherranh; Er ástæða til að vara þjóðina alvarlega við þessum tíðinduip. Eins og rakið var í upphafi er landlielgismálið algerlega óháð deilunum um landanir í Bret- landi. I landhelgismálinu hafa íslendingar þegar sigrað og um það þarf hvorki samninga við :elan nó neinn. Sé nú ætlunin a,ð hopa. get'.ir það, ekki stafað af öðru en annarlegum hags- munum þeirra mánna sem meta fjárhagsléga óhagstæðar tog-. arasölui' í- Breltandi. meira en réttindj og líf-shagsmuni þjóð- axinnar. Bændafundkirinn á Selfossi Framhald af 12. síðu að fullu lokið við að leiða raf- magn um alla sýsluna. b) að nú þegar verði hafinn undirbúningur að þessum fram- kvæmdum, m.a. með því að á- kveða höfuðleiðslur um sýsluna og í hvaða röð þær skuli lagðar, svo verkið geti hafizt snemma á næsta vori. c) Að hverjum hreppi verði tilkynnt í hvaða röð hann fái rafmagnið. 3. Fundurinn styður eindregið þá tillögu, sem fram hefur ikom- ið, að raforka verði seld með sama verði hvar sem er á land- inu. 4. Fundurinn telur brýna nauðsyn að haldið verði áfram Samsœri i Boliviu Stjórn Bolivíu slcýrðj írá því í gær, að hún hqfði komizt að samsæri um að steypa henni af stólj 'og. hefði ónýtt fyrirætlanir samsærismanna. Þetta er ekki fyrstá .samsærið sem kémst upp um, siðan boliviska stjórnin þjóð- nýttiýUnnámurnar, helztu tekju- lind landsins, í fyrra, en þær vorú' ; aður í etgn 'alþjóðlegra auðhrjngá. baráttu fyrir rafmagnsmálum sýslunnar og leggur til: a) Að hver hreppur sýslunn- ar bindist samtökum um raf- orkumál sín. b) Að hver hreppsnefnd kjósi sinn fulltrúa í raforkumála- nefnd Árnessýslu. c) Að þegar raforkumálanefnd- in er fullskipuð kjósi hún fá- menna framkvæmdanefnd, 3-5 menn, sem hafi málefmð með hcndum milli nefndafunda. d) Að Ikjörtímabil raforku- málanefndar sé sama og hrepps nefndar. e) Að hrepparnir beri kóstn- að allan af störfum nefndarinn- ar í hlutfalli við fólksfjölda. Ennfremur samþykkir fundur inn að kjósa nú þegar þr:ggja manna nefnd til að fara með rafmagnsmál sýslunnar þar til sú skipan er komin í fram- kvæmd sem gert er ráð fýrir £ framangreindum tillögum.“ • Fundurinn var f jölmennur, margar ræður fluttar og mikill áhugi fyrir málinu. Raforku- málaráðherra og raforkumála- stjóri voru mættir á fundinum og ræddi raforkumálastjóri um 10 ára áætlun um rafvirkjun. Taldi hann samkvæmt því til- tækilegt að leiða rafmagn á tvo þriðju hluta af bæjum í Árnes- sýslu (um 500 bæi) og var þá miðað vjð að vegalengd frá aðallínum heim að bæjunum — heantaugar — yrði ekk; lengri en 1 km. Miðað við þá vega- lengd myndi heimtaug:n kosta 45 þús. ikr. pg væri ráðgert að pkið greiddi V.-, bændur sjálfir .Vs °g Vs fengist með íánum sem síðar yrðu,. greidd með- ágóða af rekstrinum. AÐVÖRUN frá Bæjarsíma Reykjavíkur Að geínu tilefni skal enn á ný á það bent, að símnotendum er óhekmilt að ráðstafa sjálfir sím- um sínum til annara aöila, nema meö sérstöku leyfi landssímans. Brot gegn þessu varöar m.a. missi símans fyrirvaralaust (sbr. 6. lið skilmála fyiáCítaÍs&banoteriöm* laVfássímans, bls. 20 í síma- skránni 1950). lía'jarsúnastjórinn í lleykjavík. —*■ i fyrirætlu^um af,.,,þeigrai ’—' Það þóttist Hitler líka, iTRIESTE Framhald af 1. síðu. 'kom þar á íyrsta íund eftir hin lángvinnu veikincH sín, að vlef-lt hefði vei’ið á tæpt vað þeg- ar íilkvnnt var að' Vesturveld- in. mundu afhenda ítölum A- ‘svæðlð. Fuhtrúar Vei’kamanna- j f.’.ciklcsjns, Atjlee ,,ov. Morrison, Ideildyi á. v^’þ^isstjjéi’nina fýr-’ ir þessa ákvörðun, en Eden svar- aði því til, að enn verra heíði hlQtig^, a(,,, þrásetú hefnámsliðs- Þjóðviljann vantar unglinga fil að bera út blaðið til kaupenda við Kársnesbraut ÞJÖÐVILIINN. sími 7500 Vegaa útfarar biskupsins, herra Sigurgeirs Sigurðssonar, verður bönkunum lokað á hádegi miðviku- daginn 21. október 1953. LanásbaRki ískuds Útvegsbauki Ísíands h.f. •1 * BánaSaibcnki ískiids

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.