Þjóðviljinn - 02.02.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.02.1954, Blaðsíða 8
■zxxr*?Ci UWWPl jg) ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 2. febrúar 195i . .... ,. | I . tÍ‘,»Í ... ’ rrœgir íþróttamenn IV ROCKT Morcl0n© Allt frá þeim tima, er Jack Johnson varð heimsmeistari í þungavigt árið 1910, hefúr kynþáttamáiið sett svip sinu á bandaríska atvinnuhnefaieika. Jack Dcmpsey dró hina svo- kölluðu „lituðu línu" og kom sér jafnan hjá að mæta skæð- ástá k’épþinaut "sínum, blökkumanninum Harry Wills. En þegar ti/1 lengdar lét var ekki hægt að útíloka hina þel- dökku frá meistarakeppnunum (hér er fyrst og fremst miö- að við þungavigt), og 1937 vann Joe Louis heimsmeistara- titilinn og héit hónum lengur en nokkur annar. Arftakar Louis voru Ezzard Charles og Jersey Joe Walcott — báðir blökkumenn. I'að vakti þvi ekki litla athygli, þegar Rocky Marciano varð heimsmeistari i þurigavigt hinn 22. septem- ber 1952 með þvi að siá Walcott óvigan í 13. lotu. Marciano varð þar með fyrsti hvíti þungavigtarmeistarinn um 15 ára skeið. ’ Rocky Marciano er nú um þritugt. Hann er ítalskur að ætterni, sonur skósmiðs í Massachusetts. Rocky gekk erfiðlega að hljóta viðúrkenningu sem dugandi hnefaleik- ari, hann var sterkur og harðskeýttur en stirðbusalegur og heídur þungur i hringnum. Gagmýnendur hafa líka sumir hverjir viljað halda því fram að Marciano hafi tekizt að sígra þá Lee Savold, Joe Louis, Rex Layne, Harry Matt- hews, Walcott o. m. fl., þegar þeir höfðu lifað -sitt feguista í hnefaleikunum og voru i greinilegri afturför. En hvað serii' þvi líður er árarigur-hans í hringnum. einstakur: hann hefur unnið ;45 siðustu kappleiki shm. þaij af 4þ á .rötþög£-. » um. Enn verður engu um það spáð hvort Roclty Marciano vcrður nokkum tíma talinn í hópi mestu hnefaleikaranna í þungavigt, en hins vegar þykir hann, hafa sýnt miklar fram- farir í síðustu keppnum við Walcott (rothögg í 1. lotu) og La Starza (rothögg 11. lotu). Erleridar skíðafréttir í Qipunum. er mikið um snjó tim þéssar mundir, og skammt ér síðan fréttirnar um manndauða sf völdum hans bárust. Frá því iríá segja hér, að ,á cinum stað þar sem fólk hafði lent í snjó- flóði, tóku skíðakeppendur frá G þjóðum, sem þar voru staddir, þátt í björguninni, má þar nefna Stein Eriksen og Borg- hi]d Nisk.’n. Nú hefur mesta hæ-tan liðið hjá og nú er snjór- inn óspart notaður til keppni. . Á móti. sem haldið var i Kiízlmehel, var xiýJega spennandi keppni í síórsvigi. Börðust þar um efstu sætin þrír þeirra er fengu verðlaun í Norefjell á OL 1952 í Osló, Var keppnin milli Tony Spiss og Slein Eiriksen .iöí'n og munaði aðeins 1/10 á þeim. í þriðja sæti kom svo Christián Pravda. Tími Tony var 1.26.7. Brautin var 2000 m löng og fallið 300 m. Tony rann svo hratt sem hann þorði og á einum stað þar scm brattast var sveif hann 5 m 1 loft.'nu. Á þessum stað datt Henry Oreller frá Frakklandi. Annars voru þáttíakendur i móti þessu flestir bezíu menn heims- ins í Svigi. Kvenna svigið vann Erika Mahrmger frá Austurríki á 1.19.3. Lengd brautarinnar' ,var 1200 d og fallið 265 m. Norskar stúlkur voru þama en máttu sín lítið í þessum hóp, urðu nr. 12 (Hvannen) 24 (Nisk- in) og 32 (Björnebekken). í brúnkeppni á þcssu móti vann Chrisíian Pravda. og Tony Spiss vann svigið. Stein Erik'sen datt illa og varð aftarlega. Svig kvenna vann R. Schopf írá Auslurríki. Géðuf áraignr í Alma Ata Eins og skýrt var frá í blað- inu sl. föstudag setti rússneska stúlkan Halida Sjtégóléva þrjú ný heimsmet á sovétmeistara- mótinu, sem fram fór í Alma Ata nýlega. Af öðrum afrekum mótsins má geta ágætra afreka karlá í 1500 og 10000 m hlaup- um: Titoff hljóp 1500 m á 2.15.2 mín. og N. Mamonoff 10 km á 16.52.2 mín. 368 kr. fyrir 9 rétta Síðustu 3 vikumar hefur fjöldi réttra agizkana ekld farið yíir 9 rétta leiki, vegna þess hve úr- slit hafa 'verið óvænt. Á laugar- dag komu ílest úrslitanna á óvart og voru 11 um að ná 9 réttum ágizkunum. Hæsti vinningur var 368 kr. fyrir 2/9 og 6/8 kerfi. Vinningar skiptust'þannig: 1. vinningur: 97 kr. fyíir 9 rétta (11) 2. vmningur: 29 kr. fyrir 8 rétta (72), W ÍÞRÓTT RlTSTJÓRl. FRtMANN HELGASON Fimmtugur í dag Hallsfeiitn Hinriksson íþréttalteanari í Halnarihði Það mun hafa verið fyrir hartnær 30 árum að áliðnum vetri að sá er þetta skrifar var staddur á tiininu f\Tir ofan .Garðabæinn í Reynishverfi eii ofar. því taka við snarbrattar brekkur. AHt í einu varð ég rar mannaferða þótt engan greindi ég þar vegna’ dimmu, sem á var skollin. Fannst mér þetta allkynlegt þar sem þetta var engin alfaraleið og engre gesta von. Mér stárklingn- um hafði verið sagt að útilegu- menn væru ekki til, svo bá var ekki að óttast. Artur á móti var því ekiu siegið eins föstu, að einn og einn huldumaður gæti elcki enn leynzt í Reynis- xjalli. Sögnr höfðu mér verið sagoar um Klappar-Barö sei.. íieiui sig við veginn er liggw .yíir fjallið. Varla hafði ég ver 'ð búinn að velta þessu fyri mér, þegar dökkklædd ver? kom skýrar og skýrar í Ijós og fór mikimi. Bar hún á báki poka einn allstóran. Brátt kom í ljós að hér var mennskur mað- ur á ferð, en enginn huldumað- ur eða Klappar-Bárður í heim- sókn! Bar ég s'trax kennsl á manninn því þar var kominn Hallsteinn Hinriksson frá Norð- urgerði í Dyrhólahreppi. I þá • tiaga vom ekki jeppar jffa önnur vélknúin farartælii x öðmm hvonun bæ. Það von.' aðeing hestar, og þá not.uðu fremur hinir eldri memi til Vik- urfara. Hinir yngri létu sínar tvær hafa það þc-tta ..spotta- korn“! Nú var Hallsteinn að stýtta sér leið með þvi að fara rfir Reynisfjall framanvert út fjör- ur og yfir Dvrhólaey. Bóndinn í Görðum kvað það óráð mikið að Hallsteinn héldi áfram þar áem komið væri myrkur og ekki vitað hvemig éinstígið á Dyrhólaey væri og verið gæti að bi’imið gengi yfir Eiðið. En Hallsteini héldu engin bönd, hann hafði lofað móður sinni og systur að koma heim um kvöldið og þær mundu ótt- ast um hann ef. hann kæmi ekki. Aitk þess væri hahn með Varning úr Vík sem bráðlægi á að koma heim. Hann rildi ekki hvila sig eða þiggja góðgjörðir nema hvað hann standandi svalaði þorsta sínum með mjólk. Síðaii tók hann poka sinn. og kvaddi. Og á svipstundu hvarf hann útí mýTkrið og hélt Iiratt rfir í áttina til móður og syst- ur, sem biðu hans Ég strákl- ingurinn dáðist í hjái-ta mínu að þessum fullhuga, þessum kappa sem mér fannst minna mig á fomhetjurnar og þó var •hann aðeins 15-16 ára. Ég vissi að fyrir fáum árum hafði hann misst föður sinn og var nú fyrirvinnan á heimilinu og móður sinni vildi hann ekki bregðast. Allt þetta hafði mik- il. áhrif á mig og olli mér mik ilia og fagurra heilabrota. Tvö/aJt afmælí. Þetta atvik hefur oft komið í huga minn þegar ég hef minnzt starfs Hallstéins fyrir íþróttahreyfinguna og þá sér- staklega í Hafnarfirði. Sami áhuginn, sama skyldu- ræknin, sama tryggðia við það sem hann hefur tekið ástfóstri, og það hefur hann tekið góðu heilli við íþróttirnar. Þar sem Hallsteinn staldrar í dag við mertcan mílustein í ævi sinni cr ekki úr vegi að rifja örlítið Hallsteinn Hinriksson upp í stórmn dráttum þátt hans í íslenzku íþróttalífi. 1 raun og veru ér þetta tvöfaif áfmæli: í fyrsta lagi fimmtugsafmælið, og í öðru lagi 25 ára starfsaf- mæli sem íþróttakennari og leið togi í Hafnarfirði, en hann mun liafa byrjað þar 1929. Á uppvaxtaránjm Hallsteins mun annað þótt hentara og þarfara, en stunda Ieiki á kvöld- um, svo að hann gat sér aldrei mikinn frama í ,,yngri flokkun- um“. Eigi að að síður munu í- þróttir, leikir og félagsstarf haía staðið hjarta Hallsteins 'tajög nærri, og svo mikið cr vist að hann tekur þátt í íþrótta námskeiði sem ÍPÍ gékkst fyrir 1926 eða ’27. Árið e.ftir fer hann svo á „Statens" í Kaup- mannahöfn. Eins og fyrr segir réðst hann. árið eftir sem fim- leikakennari skólanna í Hafn- arfirði. Nú tók Hallsteinn að iðka í- þróttir fyrir aivöru og taka þátt í keppni. Þótt hami væri svona „seinn til“ þá náði haíin ágætum árangri í ýmsum grein- um. Sýnir það og sannar að Hallsteinn var fæddur íþrótta- maður. Trúr hlutverki sínu hef- ur hann verið leiðbeinandkm og kennarinn í félögunum, sérstak- lega F.H. Ekki Jiefur það verið í von um stórfelldan hagn- að því alla kennslu í félögnnum hefur hann innt af hondi endur- gjaldslaust, knúinn áfram af innri áliuga og tni á gott mál- efni og munu þess fá dærni ef ekki eins dæmi um fimleika- og íþróttakennara sem starfa við sfxóla. Er þetta fordæmi Hallsteins góð hugvekja mörgum lærðum og leiklim íþróttamöimum. Það mun óhætt að full}Tða að hafnfirskir íþróttamenn síðustu 25 árin geta að mjög miklu leyli þakkað Hallsteini þahn ágæta árangur, sem þeir hafa oft sýnt í ýmsum greinum t.d. frjálsum íþróttum, handknattleik og sundi, og þessi árángur hefur náðst þrátt fyrir oft mjög slæm skilyrði. Þá hefur þar uncl ir kyat áhugi Hallsteins, scm hefur svo smitað út frá sér. Nei, hann hefur ekki gefizt upp á þessum erfiðleikum sem alltaf hafa verið að mæta og sem hann vissi að mundi mæta. honum. Hann gafst ekki frem- ur upp þar, en að halda heini til móour sinnar úr kaupstaðaferð- inni forðum. Ekki er þó ólíklegt að honirm hafi mætt mýrkúr á- hugaleysis og einstigi þröng- sýnis ög skikiingsleysis á þess- ari löngu leið. Hallsteinn hefur verið félagi í F.H. í Hafnarfirði, verið í stjóni þess og auk þess í I- þróttaráðí Hafnarfjarðar og sið ar í I.B.H. Skólakénnariim og féláginn. Það þarf ekki að taka fram hvílíkur styrkur það liefur verið æskufólki Hafmarfjarðar að hafa þann mann fyrir fimleika- og íþróttakennara sem hefur hinn innri áhuga f\TÍr íþrótt- um og sem fylgist með þeim. v.ti í félöguflum líká. Það eru einmitt menn méð þennan sér- staka áhuga sem íþróttahreyf- inguna vantar. Áhuga sem ekki lætur bilbug á sér finna, sem alltaf er reiðubúinn að fórna tíma og kröftnm. Þó Hallsteinn hafi hálfa öld að baki lagt, eru márgir tugir ára þar tií kerling élíi hefur komið honum á annað hné hvað þá bæði. Er gott til þess að vita að Hafnfirðingar og íþrótta hreyfingin í heild mun enn um langan aldur njóta áhuga hans og síarfsvilja. Til hamingju með hin heilla- ríku störf þín Hallsteinn og hálfrar aldar afmælið. Sovétríkin munu senda 80 manna flokk á EM i frjálsum íþróttum, sem fram fer í Bern 25.-—29. ágúst í sumar. 28 þjóð ir hafa nú tilkynnt þátttökú í mótinu. Skyrsla um hjakklS við opinberar hyggingsr Framhald af 4. síðu. og vel það. Reykhólum: skóla- stjóraíbúðarhús íullgert. Klúku í Bjirnarf.: skólastjóraíbúðarhús, hafin bj’gging. Póst- og símahús: EyjaJKroi: byggingu útvarps- húss lokið. Reykjavík: viðbygg- ihg við landssímastöðina komin undir þak. Egiissta-jir: símstöð vel foklield. Sauðárkrokur: póst- og símahús að verða fokhelt. Ýmislegt: Reykjavik: lokið viðbyggingu við ríkisprentsmiðjuna , Guten- berg. Auk framangréindrá verka, hafa sem venja er til verið framkvæmdar aðgerðir, breyting- ar, viðhald og eftirlit með ýms- um opinberum byggingum utan ög innan bæjar. (Frá húsameistára ríkisiflsl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.