Þjóðviljinn - 23.03.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.03.1954, Blaðsíða 1
1 Við síðari umferð í aukakosn- ingum til franska þingsins fyrra sunnudag í kjördæminu Seine et Oise nærri París náði frú Segir tillöguna um sameign handrifanna iráleifa og hvefur til faess ao finna tafarlausf lausn sem fryggi þféSarréft Islendinga Germaine Peyrolles úr kaþólska flokknum kosningu með 138.394 atkvæðum. André ' Stil, fram,- bjóðandi kommúnista, fékk 125.927 atkvæði. í fyrri umferðinni þegar hrein- an meirihluta .atkvæða þurfti iil að ná kosningu var Stil lang- hæst.ur frambjóðenda. í seinni umferðinni sameinuðust borg- araflokkarnir um frú Peyrolles en sóíaldemókratar neituðu að styðja Stil og héldu vonlausum frambjóðanda sínum til streitu. Fékk hann 20.803 atkvæði. Stil fékk nú 42.8% greiddra atkvæða en í kosningun-um 1951 fengu Eins cg kunnugí er lýsti Hans Hedtoft, forsætis-' • ráðherra Dánmerkur, yfir því á fundi utanríkismalá- neíndar clanska þingsins s.l. miðvikudag ao hand- ritamálið væri ekki lengur á dagskrá. Kommunista- flokkur Ðanmerkur á ekki fulltrúa í utanríkismála- nefnd, en formaður flokksins Aksel Larsen, birti grein í Land cg Folk s.l. föstudag og mótmælti mjög eindregið þessari yíirlýsingu Hedtoíts. Segir hann þar að tillaga dönsku stjórnarinnar um sameign ísr lenzku hamdritanna hafi verið fráleit og þegar frá upphafi hafi verið ljóst að Islendingar hlytu að hafna henni. Skorar Aksel Larsen á Hedtoft að taka nú þegar upp óformlegar viðræður við alla þing- flokka til þess að finna lausn sem tryggi íslending- um þjóðarrétt þeirra, að öðrum kosti verði að koma til framtak án þátttöku dönsku ríkisstjómarinnar. Þessi drengilega grein Aksel Larsens er á þessa leið: „Samkvæmt frétt frá utanrik- isráðuneytinu lýsti Hans Hed- toft forsætisráðherra yfir því á fundi utanrikismálanefndar s.l. miðvikudag, að sökum afstöðu íslendinga sé ríkisstjórnin þeirr- ar skoðunar, að afhending ís- lenzku handritanna sé ekki íeng- ur á dagskrá. í sömu frétt er sagt að fulltrúar flokkanna á fundi nefndarinnar lia.fi lýst yf- ir því að þeir séu sammála for- sætisráðherranum um þetta at- riði. Sú afstaða sem ríkisstjórnin og sumir þingfl&íckanna hafa tekið í þessu máli, samkvæmt þessari frétt, verður að teljast algerlega fráleit og óraunhæf. Um það verður ckki deilt, að hvað sem um formlega, Iögfræðilega hllð málsins má segja eru ís- lenzku handritin þjóðareign ís- hr. Bomholts, og þvi hcfði hún aldrei átt að fara lengra en frá Bomholt tii Hedtofts. Framhald á 11. síðu Aksel I.arsen Réttarhöldum ve%m áau$& Wilnm R!oatesi fresiað að uRdislagi ríkisstjómariimar. Piero Piccioni, sonur utanríkisráðherra ítalíu, hefur verið' sakaður um aö vera valdur að dauða ungrar stúlku 1 svallveizlu í Rómaborg. Frá því var skýrt í París í gær að samningar stjórna Frakk- lands og Vestur-Þýzkalands um stjórn Saarhéraðs væru komnir í ógöngur. Krefjast Þjóðverjar Framhald á 5. síðu Stúlkan, hin fagra Wilma Montesi, fannst í fyrra látin í fjörunni við Ostia, baðsta'ð Rómar. Risið hafa réttarhöld út af b’aðaskrifum um dauða Wilmu. Á laugardaginn var lesið i rétt- arsalnum bréf frá aðal vitn- inu í málinu, Önnu Maríu Caglio, og lýsir hún þar sök á dauða vinkonu simiar á hend- ur syni utanríkisráðherrans. Taldi að sér hefði vcrið gefið eitur Bréfið skrifaði ungfrú Caglio nokkru eftir lát Wilmu er hún kom frá því að matast með elskhuga sínum, Montagua markgreifa. Eftir máltíðima fékk hún heiftarlegar innantök- ur og hélt að sér myndi hafa verið gefið eitur. Montagna og Piero Piccioni eru lagsbræður og taldi ungfrú Caglio að þeir myndu ætla að ryðja sér úr vegi vegna þess að hún vissi um afdrif Wilmu. Bréfið fékk hún konu sem Framh. á 5. síðu M&miltendr&isgurinn enn að verki: ísiendingar sviffir koffifíma Hamiltonfélagið, — sem œtti fyrir löngu að vera brottrekið úr landinu, ef nokkru sinni vœri hœgt að taka mark á orðum íslenzkra stjórnarvalda, — er enn þess umkomið að fjandskapast við íslenzka verkamenn. Á laugardaginn var gaf McArdle, framkvæmda- stjóri Hamiltonfélagsins út tilskipun nr. 220 um „AFNÁM KAFFITÍMA HJÁ ÍSLENZKUM VERKA- MÖNNUM í byggingadeild félagsins“, svohljóðandi: „Frá og með kl. 24.00 21. marz 1954, verða kaffitímar í byggingadeild (Construction Depart- ment) félagsins lagðir niður. Þeim starfsmönnum sem nú eru heimilaðar samtals 55 mínútur í kaffihlé mun verða greidd ein (1) klst. á dag í staðinn fyrir kaffitíma. Þeim starfsmönnum sem lieimilaðar eru minna en samtals 55 mínútur á dag í kaffitíma mun verða greitt fyrir pann tíma sem kaffitímanum nemur“. Tilkynning þessi hefur vakið almenna reiði meðal íslendinga sem hjá Hamiltonfélaginu vinna, — þeir sœtta sig ekki við að láta ákvarða vinnukjör sín með tilskipunum bandarískra for- stjóra. Iendinga, og þau eiga réttilega lieima á íslandi, en þar eru nú tök á því að geyma þau á tryggilegan hátt og að koma upp nauðsynlcgri rannsóknarstofn- un — ólíkt því sem var meðan iandið laut einvaldsstjórn líana. Sú, vægast sagt kynlega, hug- mynd stjórnarinnar, að stofna ætti einskonar blandað dansk- íslenzkt „hlutafélag“, sem ætti að fá handritin til eignar, en síðan ætti að skipta þeim í tvo hlaða, sem annar væri geymdur í Kaupmannahöfn en hinn í Reykjavík, er svo fráleit, að ó- skiljanlegt er, hvernig ábyrg stjórn getur látið í Ijós slíka hugmynd við stjórn bræðra- þjóðar. Það hefði átt að vera ljóst þegar í upphafi að íslcnzka þjóðin, alþingi hennar og rikis- stjórn, hiytu að hafna hugmynd Frumvarp Einars Olgeirssonar um breytingu á lögunum um AburBarverksmiBju rœft á Alþingi i gær Með fluíningi þessa frumvarps vakir það fyrir mér að hindra eitt mesta fjármálahneyksli þessarar aldar á íslandi, að hindra að Áburðarverksmiðj- unni, stærsta fyrirtæki Iandsins, sé rænt úr ríkis- eian og fengin einstaklingum í hendur. Á þessa leið skýrði Einar Ol- og til 2. umræðu í gær án þess geirsson frumvarp sitt um breyt- að iðnaðarnefnd hefði skilað um ingu á Áburðarverksmiðjulögun- um, er forseti neðri deildar, Sig- urður Bjarnason, tók á dagskrá það áliti, en nefndin hefur legið á málinu á fjórða mánuð. í frumvarpi sínu, sem birt hefur verið ásamt greinargerð hér í blaðinu, leggur Einar til, að hin illræmda 13. grein falli niður, og gerðar verði nauðsyn- legar ráðstafanir til að verk- smiðjan verði rekin sem hreint ríkisfyrirtæki. Einar rakti sögu Áburðar- verksmiðjumálsins í aðaldráttum og sýndi fram á, að unnið hefði verið markvisst að því að ræna þessari dýrmætu eign frá rík- inu og fá hana í hendur gróða- brallsmönnum. Hófst það með því, er skotið var inn í lögin hinni illræmdu 13. gr., við síðustu umræðu máis- ins í síðari deildinni, þar sem gefin er heimild til hlutafélags- reksturs á verksmiðjunni, ef 4 Framhald á 11. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.