Þjóðviljinn - 04.04.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.04.1954, Blaðsíða 2
Sftír skildsörií Chárlws de CosteR -!Teíkóln*ar'viJÉe^éÍÉ^id^ft^Í6^:>; 2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 4. apríl 1954 Á 1 dag er sunnudagurimi 4. | ™ apríL Anibrósiumessa. — 94. dapriíi-. ársins. — Tungl í hásuðri ki. 13.!>2, — Ardegisháflœði kl. 6.40. Síðdegisháflajði kl. 18.01. íirslit í bridgekeppni Nýlega er lokið tvímennings- kepþni i Tafl- og Bridgeklúbbn- um. A'ls tóku þátt í keppninni 28 pftr. Stig efstu paranna er sem hér segir: Jón M. og Klemenz 430 Guðmundur — Georg 430 Friðrik — Guðmundúr 419% borva’.dur — Einar 417% ■ Guðni — Stefán 412% Hjalti •— Zakarías 405% Hjörtur — Ingólfur 405 Ásgeir — Sigurður 404% Júiíus — Árni 403% Tryggvi — Agnar 403% Farsóttir I Beykjavík vikuna 14- Sextugur verður á morgun, 5. 20. marz 1954 samkvæmt skýrsl- aPríl’ Eyjótfur Guðmundsson um frá 24 (26) læknum. 1 svig- Lindargötu 22A, verkstjóri hjá um tölur frá næstu viku á und- Reykjavíkurbæ. an. Kverkabólgá 40 (70). Kvef- sótt 175 (270k Iðrakvef 11 (27) Gengisskráning Inf.uenza 4 (9). Hvotsott 2 (0). ° ° KvefiungnabcCga 7 (15). Taksótt Eining Sölugengj 1 (1). Kikhósti 10 (27). Hlaupa- Sterlingspund. 1 45,70 bóla 5 (9). Bandaríkjadollar l 16,32 (Frá skrifstofu borgarlæknis). Kanadadollar 1 16.70 Dönsk króna 100 236.30 Hlutaveltuhappdrætti Hringsins. Norsk króna 100 228.50 Sænsk króna 100 315,50 Eftirfarandi vinninga hefur enn Finnskt mark 100 7.09 ekki verið vitjað: Franskur franki 1.000 46.83 1. Gerfitennur nr. 34 698 Belgiskur franki 100 32.67 2 Strokjárn .... — 18.465 Svissn. franki 100 • 374,50 8. Borðklukka — 18.430 Gyllini 100 430.35 4. Per'ufesti .... — 32.262 Tékknesk króna 100 226.67 6. .Blómsturvasi .. — 7.285 Vesturþýzkt mark 100 390.65 6. Borðflampi .... — 21.557 Líra 1.000 26.12 T. Skartgripaskrín .... — 24.097 Gullverð ísl. kr.: 100 gullkrónur = 8. 'Silfurskeið .... — 35342 t38.95 oappirskrónur Munanna sé vitjað i Suðurgötu 16, Reykjavík. — (Birt án áb.). Basar guðspekifélagsins er í Guðspekihúsinu, Ingólfs- stræti 22, í dag og hefst kl. 2. Mikið af vönduðum og smekkleg- um munum. . . > 1 geer vorij;igefin saman í , hjóna- band af sr. Jakobi Jónssyni Ragh- heiður Eyjólfsd. og Bjarni C. Ein- arsson. Heimili ungu hjónanna verður að Breiðagerði 10. ÖKTÓBER “ urX“8,nn Bólusetning gegn bamaveiki Pöntunum veitt móttaka þriðju- daginn 6. apríl kflukkan 10—12 árdegis í síma 2781. B'ólusett verð- ur í Kirkjustræti 12. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 6. þm. klukkan 8.30. Heigidagslæknir er Esra Pétursson, Pornhaga 19. Sími 81277. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki. Sími 1330. Lelðrétting Ranghemi var það í frétt í gær að Elin Torfadóttir væri formað- ur stéttarfélagsins Fóstru. For- maður félagsins er Lára Gunnars- dóttir. S V 1 B he’dur samsöng í Austurbæjarbiói klukkan '7 í kvö'd. Söngskrá kórs- ins er að þessu sinni skipuð þjóð- lögum frá ýmsum löndum og :s- lenzkum ættjarðarsöngvum ‘ síð1 ustu ára. Einsöngvarar með kórn- um eru Guðmundur Jónsson ó- perusöngvari, Jón Múli Árnason og Sesselja Einarsdóttir, dn söng- stjóri er Sigursveinn D. Krist- insson. Vér leyfum oss að mæla með því að menn sæki skemmt- unina. • CTBREIÖIÖ • ÞJÓBVH.JANN ÆFR Félagar! Munið eftir málfunda- æfingunni á mánudagskvöld í MlR-salnum. Umræðuefni: Æsku- lýðsfylkingin. Framsögumenn: G. Magnússon og J. Ingólfssön. — Þið érúð hvattir til að mæta, þvi nú verða eflaust mjög fjörugar umræður. Þeir sem ekki hafa verið í hópnum fyrr geta mætt nú. ^ 9:30 Morgunút- varp. 10:10 Veður- fregnir. 11:00 m ^ Morguntónleikar. f Y 12:10 Hádegisút- varp. 13:15 Er- indi: Er mannvitið mælaniegt?; fyrra erindi (dr. Matthías Jónas- son), . 16:15 Miðdegistónleikar: a) ,.S'öðurlandið“, forleikur eftir Bizet. (Sinfóníuhljómsv. leikur; Sir Malcolm Sargent stj. — plöt- ur). b) Atriði úr óperunni „Eu- gene Onegin" eftir Tschaikowsky (Ljuba Welitsch syngur; hljóm- sveitin Philharmonia leikur W. Siisskind stj. — (p’ötur). c) 15:45 Uúðrasveit Reykjavíkur leikur; Paul Pampichler stjórnar. 16:15 Fréttaútvarp til íslendinga er- lendis. 16:30 Veðurfregnir. 17:00 Messa í Fr’kirkjunnni (Préstur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organ- leikari: Sigurður Isólfsson). 18:30 Barnatimi (Balldur Pálmason): a) „Hrólfur", saga af hundi (Helgi Hjörvar les). b) Bréf til barnatímans o. fl. lestrar; ennfremur tónleikar. c) „Fólkið á Steinshó’i1'; VIII. (Stefán Jóns- son rithöfundur). 39:25 Veður- fregnir. 19:30 Tón’eikar: Georg Kulenkampf leikur á fiðlu. 20:20 At’anzhafsbandalagið fimm ára: Ávarp: dr. Kristinn Guðmunds- son' utanríkisráðherra. 20:30 Ein- leikur á píanó (Guðmundur Jóns- son): a) Variations sérieuses eft- ir Mendelssohn. b) Tvö lög eftir Debussy: Refíets dans l’eau og Jardins sous la pluie. c) Jeux d’eau eftir Ravel. 20:55 Erindi: Fjar'æg lönd og framandi þjóð- ir; IV. Gleymdar borgir í Mexíkó (Rannveig Tómasdóttir). 21:25 Tónleikar eftir Kuh'au úr sjón- leiknum Álfhól (Sinfóníuhljómsv. danska útvarpsins Jeikur; Erik Tuxen stjórnar — plötur). 21:45 Upplestur: Upphringing, smásaga eftir D. Parker (frú Helga Mö'fl- er). 22:05 Danslög, frá útvárps- samkeppninni SKT um ný lög við nýju dansana ( útvarpað frá Góð- templarahúsinu). 24:00 ‘ Dagskrár- Íok. Útvarpið á morgim: 18:00 Is’enzkukennsla; I. flfl 18:30 Þýzkukennsla; II. fl. 18:55 Skák- þáttur (Guðmundur Ai*nlaugsson). 19:15 Þingfréttir. 19:30 Lög úr kvikmyndum pl. 20:20 Útvarps- hJjómsúeitin; Þórarínn. Guðmunds son stjórnar: a) Syrpa af þýzkum a'þýðulögum. b) Ungverskur dans eftir Brahms. 20:40 Um daginn og veginn (Vilhj. Hjáflmarsson alþm.). 21:00 Kórsöngur: Kvenna- kór KFUM í Reykjavík syngur; frú Áslaug Ágústsdóttir aðstoðar. 21:20 Erindi: Kristin heimshreyf- ing (Ólafur Ólafsson kristniboði). 21:45 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson hæstaréttarritari). 22:20 Útvarpssagan: Salka Vaíka eftir Halldór Kiljan Laxness; (Höfundur les). 22:45 Þýzk 'dans- og dægúrlög pl. 23:00 Dagskrár- lok. • ÚTBKEIÐrÐ • ÞJÓÖVILJANN Dagskrá Alþingis mánudaginn 5. apríl, kl. 130. Neðrideild Réttindi og skyldur síarfs- manná ríkísins. Skipun prestakala. Héraðsrafmagnsveitur ríkisins. Tollskrá o. fl. Aukatekjur ríkissjóðs. Áfengislög. Brunatryggingar í Rvik. Framkvæmdabanki Islands. Fyrningarafskriftir. Landamerki o. fl. Efrideild Skipun læknishéraða. Ríkisborgararéttur. Hjúsltapur, ætt eiðing og lögráð. Innheimta meðJIaga. Tekjuskattur og eignaskattur. Útsvör. Friðun hreindýra. Húsaleiga. Menntun kennara. Fuglaveiðar og fuglafriðun. Atthagafélag Kjósverja heldur basar miðvikudáginn 7. apríl nk. Þið sem viljið styrkja basarinn, gerið svo vel að koma munonum sem allra fyrst í verzl. Bjarna Bjarnasonar Laugavegi 47. Flugvél Loftleiða —-T-q er væntanleg til *®Í^Él!Sí New York. Gert er ráð fyrir að flugvélin fari héðan á hádegi til Staf.arigúrs, Óslóar, Kaupmanna- hafnar og Ilamborgar. Flugvéliri kemur hingað annaðkvö d klukk- an 18.30 á íeið til Bandaríkjanna frá megjnlandi Evrópu. MÆÐEAFÉLAGSKONUR Munið árshátíðina í kvöld í Tjarnarkaffí. Krossváta nr. 338 Lárétt 1 búandi 4 upphrópun 5 lík 7 fora 9 kali 10 farfugl 11 slæm 13 er.end fréttastofa 15 tveir eins 16 flýtur ekki. Lóðrétt: 1 prófstig 2 gagnleg 13 ákv. greinir 4 kvennafn 6 ásaka 7 dýr 8 forskeyti 12 erlent nafn 14 ítölsk á 15 fyrir Krist. Lausn á krossgátu nr. 337 Lárétt: 1 karldýr 7 ak 8 ólma 9 kal 11 Vim 12 ós 14 RM 15 amta 17 no. 18 Éns 20 Helinar. Lóðrétt: 1 kaka 2 aka 3 ió 4 DLV 5 Ýmir 6 ramma 10 lóm 13 stél 15 aoe 16 ann 17 hh 19 SA. fjrrí ? «# - HeWla er á Austfj. á suðurleið. Esja fer frá Rv:k kl. 19 í dág austur um 'and i hringferð. Herðubreið var væntanleg til R- víkur í nótt að austan. Skjald- breið fer frá Rvík á morgun til Breiðafjarðar. Oddur á að fara frá Rvík á þriðjudaginn til Vest- mannáeyja. Elmskip Brúarfoss fer frá Rvik kl. 8 í kvöld áleiðis til Hull, Bou'ogne og Hamiborgar Dettifoss er væntan- legur til Húsávíkur í dag frá Murmansk. Fjallfoss fer frá Ant- verpen á morgun áfleiðis til Rott- erdam, Hu'l og Reykjavikur. Goðafoss fór frá Reykjavik 27, marz áteiðis til Portland og G'oucester. GuJ’foss fór frá R- yík 31. marz álciðis til ICaupm,- hafnar, væntanlegur þangað í fyrramálið. - Lagarfoss kom til Rvikur i fyrradag. Reykjafoss fer frá Rvík á morgun til Patreksfj., fsafjarðar, Siglufjarðar, Húsavik- ur, Akureyrar og aftur til Rv'k- ur. Selfoss fór frá Sarpsborg 1. þm. áleiðis til Odda og -Rvikur. TröTafoss fór frá NY. 27. marz á’eiðis til Rvikur. Tungufoss fór frá Recrfe 30. marz áleiðis til Le Havre i Frakk’.andi. Kat’a fór frá Akurevri í gærmorgun áfleið- is til Hamborgar. Sambandsskip Hvassafell er í aðalviðgerð í Kiel. Arnarfell átti áð fara frá Wismar í gær á’eiðis til Hul’. Jökulfell kemur til Murmansk í dag frá Fáskrúðsfirði. Disarfell er í Rott- erdam. Efáfel! er væntarilegt til Rvikur á morgun frá Aberdeen. Litlafell fer frá Keflavák i kvöld til Reykjavikur. Bókmenntagetráun I gær var kvæði eftir Guðfinnu Jónsdóttur frá Hömrum: Snjór. Hvað er svo að tarna? Sárt er það, að sunnan að sést ei nokkur lína; karlmennirnir kunna það kvennsurnar að pína. Sjómenn þegar suðri frá sigla byrinn þýða, kossi föstum kyssi ég þá kærastann minn fríða. Ef hann kossinn ei vill fá, er ég fram skal bjóða, karlinn verð ég kaTa þá kújón, það er: slóða. Mlnnlngarspjöld Mennlngar- og mlnningarsjóðs kvenna fást í Bókaverzlun Braga Bryn- jólfssonar, Bókaverzlun Isafoldar Austurstræti 8, Hljóðfærahúsinu Bankastræti 7. Einn dag fól Símon Ugluspegll mjög á- byrgðarmikíð og leyndardómsfullt starf á 1 ihendur. Það var í stuttu máli fólgið í þvi að hafast inn hríð við í reykháfi ein- um og leggja sér á minni allt sem sagt Iværi þar i herberginu. Staðurinn hét Dundruminni. Égmundur spurði hvassri og stoltrí röddu, hversvegna hann hefði verið boðaður hingað, og Hyrnill svaraði hinum grófa rómi sínum: Tíminn líður hratt, kóngur- inn er reiður, við verðum að hafa auga á hverjum fingri. Égmundur svaraði i æs- ingi að það væri friður og ró hvarvetna. I herberginu mundu koma saman margir frægir herramenn: Prinsinn af Óraniu, kallaður Vi’hjálmur þögli, greifarnir Ég- mundur, Hyrnill og Hauggrefill og Lúðvík frá Næsi, bróðir Vilhjálms þögla. — Við mótmælendur verðum að komast fyrir á- ætlanir þeirra, sagði Símon. Ugluspegill fór þegar á staðinn. 1 skor- steininum var hilla tíl að sitja á. Hann fagnaði því að ekki var eldur í stónni. Brátt opnuðust dyrnar að salnum, það fór vindsvali um skorsteininn, Ugluspegill heyrði herrana ganga í salinn og þekkti þá á röddurium. Sunnudagur 4. apríl 1954 — ÞJÓÐVILJINN (3 Athuganir stjórnar Ferðamálaíél. Reykjavíkur varðandi aðbúnað íerðamanna: Stöðug afturför i rekstrí veitingahusa hér á landi síðustu 20-25 árín Farþegar sem koma hingað í snmar með skemmtiferðaskipinu Batory munu liafa með sér skrínukost á ferðaiögum um landið vegna reynslunnar frá síðast linðn sumri! Ferðamálafélag Reykjavíkur var stofnaö í nóvember s.l. og er tilgangur þess m.a. að' beita sér fyrir bættum skilyi'ðum við móttöku ferðamanna, jafnt innlendra sem erlendra hér í Reykjavík og víðar á landinu. Stjóm félagsins hefur undan- að vera okkur til lítils sóma. farna mánuði kynnt sér allýtar- lega þau mál, er snerta að- búnað ferðamanna, átt viðræður við flesta þá aðila sem að þess- um málum starfa, svo sem eig- endur gistihúsa, eigendur veit- ingahúsa og fjölmarga aðra er hafa með framkvæmd ferða- mála að gera. Skýrði félagsstjórn- in fréttamönnum frá þessum at- hugunum sínum í fyrradag, eink- um að því er varðar rekstur veit- ingastaðanna. Formanni Ferðamálafélagsins, Agnari Kofoed Hansen, fórust orð m. a. á þessa leið: Stöðug aíturför í 20—25 ár Að sögn þeirra manna sem hafa með höndum rekstur veit- ingahú^ í Reykjavík hefur ver- ið um stöðuga afturför að ræða undanfarin 20—25 árin í þeim málum sem snerta mat á veit- ingahúsum og matartilbúning, enda kemur þetta heim við umsögn þeirra, sem neyðzt hafa til að borða að staðaldri á veit- ingahúsum bæjarins. Ekki er ó- algengt, að eriendir ferðamenn kvarti undan matnum hér í Reykjavík, og sérstaklega furð- ar marga á því, að hér skuli ekki einu sinni vera hægt að fá að staðaldri nýjan og vel íramreiddan fisk, þar sem við búum, að sögn okkar sjálfra við ein auðugustu og beztu fiskimið heims. Úrval hráefna of lítið Forustumenn þessara mála hafa í viðtölum við stjórn Ferðamálafélagsins flestir fús- lega viðurkennt að „standard- inn“ væri lágur í þessum efnum, og jafnvel að veitingahúsaeig- endurnir vönduðu ekki nægilega mikið til þessara mála. Af við- tölunum við veitingamennina varð ljóst, að þeir eru oft í miklum vanda staddir vegna þess hve úrval hráefna er litið; þeir bentu t. d. á, að strax upp úr áramótum hafi verið tilfinn- anlegur skortum á kindakjöti. Um annað kjöt er tæpast að ræða, nema þá hestakjöt eða kjöt af aflóga nautgripum. Einn veitingamannanna benti á, að kálfakjötið væri venjulega blátt af eldisleysi og ekki boðlegt, fuglar væru vart fáanlegir, nema þá helzt aflóga varphænur. Þeg- ar hér við bætist að fjölbreytt grænmeti er illfáanlegt mestan hluta ársins, nema e. t. v. um hásumarið, og ýmsar kryddvör- ur sem í öðrum löndum eru taldar nauðsyniegar við fram- reiðslu eru algjörlega ófáanleg- ar allan ársins hring, er aug- ljóst, að matur sá er veitinga- húsin hafa á boðstóium hlýtur Aðsifundur KÍÍ á fimmtudag Aðalfundur Kíuversk-íslenzka menningarfélagsins verður haldinn n.lc. fimmt.udag, 8. apríl, í MÍR-sainum, Þingholts- stræti 27. Fundurimi hefst fl.l. 9 síðdegis. • Er brýn nauðsyn að yfirvöld þau, er ráða yfir innfiutningi, sýni þessum málum aukinn skilning, og geri veitingamönn- unum kleift að hafa fjölbreyttari og betri mat á boðstólum, sér- staklega með þvi að auka inn- flutning grænmetis og ýmissa kryddtegunda, sem eins og fyrr er sagt, flestar þjóðir telja ómissandi í hverju eldhúsi. Vanda ber scm mest fram- reiðslu kindakjöts. Ég hef áður bent á það í blaðaviðtali sem mína persónu- legu skoðun, að ég tel stundum jafnvel skorta á meðferð okkar aðalhráefnis, en þar á ég við íslenzka dilkakjötið, sem verður því miður oft fyrir þeirri með- ferð að í stað þess að vera lost- æti á heimsmælikvarða er það Edda - nýja millilandaflugvélin FjTir nokkru tókust um þaó' samningar milli Loftleiöa og norska flugfélagsins Braathens SAFE að LoftleiÖir tækju skymasterflugvél þá á leigu, sem SAFE hafó'i áö'ur notaó' til Austurlandaferöa og Loftleiðir höfðu haft á leigu að nokkrum hluta. er þvi persónulega þeirrar skoð- unar, að við eigum að leggja hið mesta kapp á að vanda sem mest framreiðslu kindakjöts, og gera einhverjar þær ráðstafanir sem tryggja að það sé til handa veitingahúsunum allan ársins hring. Auk þess verður að gera þá kröfu, að nýr og vel með far- inn fiskur sé ævinlega á boð- stólum, en útlendingar sem hér dvelja, jafnvel vikum saman kvarta mikið undan því að liðið geti langur tími, án þess að þeim gefist kostur á að fá nýjan| fisk að borða. Þetta tvennt ætti þó að vera sæmilega auðvelt. Veitingaskatturinn Auk þess kvarta veitingamenn- irnir almennt undan of háunú sköttum, sérstaklega veitinga-( skattinum, sem að því er þeirj segja gerir þeim ókleift að haía^ það nægilega fjölmennu starfs-( liði á að skipa, að þeir geti^ nokkuð „nostrað” við matartil- búninginn, auk þess sem kjör og aðbúnaður matsveina er þannig oft á tiðum naumast ætt eftir!^? menn fást tæplega í fagið, og meðferðina sem það hlýtur. Ég 74 þúsund kr. sekt Skipstj. á brezka togaranum Lincoln City, sem tekinn var að veiðum innan fiskveiðitakmarka- línu út af Öndverðanesi s.l. mið- vikudag, var í fyrradag dæmdur í sakadómi Reykjavikur til að greiða 74 þúsund króna sekt til Landhelgissjóðs og afli og veiðarfæri gert upptækt. Skip- stjórinn áfrýjaði dóminum. Siníóníutónleik- ar á þríójudag Einar Vlgfússon Sinfóníuhljómsveitin heldur tónleika í Þjóðleikhúsinu á þriðjudagskvöldið G. apríl. Stjórnandi verður Olav Kielland en einleikari á selló Einar Vig- fússon. Á efnisskránni eru þessi verk: „Karneval í Róm“, forleikur opus !) eftir Bizet, konsert fyrir selló og hljómsveit nr. 1 í a-moll op. 33 eftir Saint Saens og loks sin- fónía nr. 5 í e-moll op. 64 eftir Tjækofskí. — Tónleikarnir hefj- ast kl. 21. er t. d. enginn í námi hér heima eins og nú standa sakir. Reynsla farþega á Batory Að öllu þessu samanlögðu er sjáanlegt, að það atriðið sem einna mestu máli skiptir í mót- töku ferðamanna er í mestu mol- um, og hefur verið á stöðugri niðurleSð undanjarna .áratugi. Augljóst dæini uin óheppilegt á- stand þessara mála er t. d. það, að reynsla farþega eins skemmti- ferðaskips, sem hingað kom s.l. sumar var i þessuni efnum slík, að stjórnendur skeinmtiferða- skipsins sem að vísu urðu snortn- ir af fegurð íslenzkrar náttúru og ætla að koma hingað aftur, hafa tilkynnt að þeir muni sjá farþegunum fyrir skrínukosti í nokkurra daga ferðalagi um landið, en muni ekki notfæra sér „kræsingarnar“ á hinum íslenzku veitingastöðum. Er þetta að sjálfsögðu bagalegt, ekki einung- ir út á við heldur er hér líka, ef þessi háttur yrði almennt upp tekinn, um tilfinnanlegan tekju- missi að ræða fyrir veitinga- menn höfuðstaðarins svo og veit- ingamenn annarra staða, er mest eru sóttir af erlendum ferða- mönnum. Stjórn Ferðamálafélagsins vill, eins og fvrr var sagt, forðast eftir fremsta mégni að koma fram með órökstudda gagnrýni, og' byggir því þetta mat sitt á þessum málum fyrst og fremst á upplýsingum frá veitingamönn- unum sjálfum, umsögn erlendra gesta og sumpart af. eigin reynslu." Æ, SKIPAUTGCRO RIKISINS f HEKLA fer Páskafejrðina frá Revkjavík 14 þ.in. til Ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar. Pöntun- um á farmiðum veitt rnóttaka á morgun. Flugvél þessi, sem áður nefndist, Norse Skyfarer, hafði einkennisstafina LN-HAT og var htr stundum kölluð í gamni — Hatturinn — til að- greiningar frá Heklu Loftleiða. Eftir að Loftleiðir tóku við rekstri flugvélarinnar þótti rétt að breyta nafni heunar om leið og hún yrði að öðru leyti auðkennd Loftleiðum. Vel þótti fara á, að hið nýja nafn væri hvorttveggja í senn. rammís- lenzkt og samnorrænt, svo að báðir gætu vel við unað, eig- eudur og leigjendur flugvélar- innar, og varð nafnið Edda fjT- ir valinu. Tilgangur Loftleiða með leigu flugvélarinar var sá að fá að- stöðu til að auka flugferðir yfir Atlanzhafið, f>Tst úr einni upp I tvær og síðar þrjár á viku í sumar. Nýja áætlúnin gekk í gildi um s.l. mánaðamót og föstu- dagskvöldið 2. þ.m. kom hin nýs':írða Edda fyrst hingað til Reykjavikur á leið frá megin- landi Evrópu til Bandarikj- anna, en með þeirri för hófst fjölgunin á ferðunum í tvær á viku hverri. Eftir 27. maí mun ferðunum fjölgað upp í þrjár á viku en þá er gert ráð fyrir að báðar flugvélar Loftleiða Kekla og Edda verði komnar til starfa að ioknum þeim endurhótum sem ákveðið er að gera á inn- réttingum flugvélanna til auk- inna þægkida f.VTÍr farþega. Edda er væntanleg aftur frá Bandaríkjunum kl. 10 í dag, óg er gert ráð fyrir að hún haldi áfram til Stavanger, Oslóar, Kaupmannahafnr og Hamborg- ar kl. 12 á hádegi. Ifiakkunnnl Deildariundir verða í öllum deildum ann- að kvöld kl. 8.30 á venju- legum stöðum. Félagar fjöl- mennið. — Stjórnin Félagsfundur verður i Sósíalistat'él. Reykja- víkur þriðjudagiun 6. apríl n.k» kl. 8.30 c.h. í samkomusalnurn Laugaveg 162. Dagskrá nánar auglýst á þriðjudaginn. — Stjórnin. Sveitakeppni í bridge á vegum Sósíalistafél. Reykja- vík’ur liefst í dag kl. 1.15 e.h. að Þingholtsstræti 27 2. hæð (gengið inn frá Skálholtsstíg). Mætið vel og stund\islega. --■ Húsmæðradeild MÍR hefiLr kvikmyndasýningu. fyrir börn í dag kl. 3.30 að Þingholtsstrœti 27. Sýnd verður Steinblórnið, og skal vakin athygli á pví að sú mynd er einkum cetluð stcerri kröUkum. Útboð Tilboð' óskast í a'ð reisa nýtt póst- og símahús á Patreksfirði. Útboðslýsingar og teikningar á símstöðinni á Patreksfirði og aðalskrifstofu Landssímans í Reykjavik, gegn 100 krónu skila- tryggingu. Póst- og símamálastjómin. i Húsgögnin og innréttingarnar frá okkur: á heimilið, í skriisiofuna, í verzlunina. Vatnsstíg 3 B, sími 3711. BAZAR Guðspekifélagsins veröur haldinn í húsi félags- ins við Ingólfsstræti 22 í dag kl. 2. Mikið af fallegum og vönduðum fatn- aði og ýnisum gagnlegum munum. — Allt við sanngjornu veröi. Nefndin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.