Þjóðviljinn - 07.04.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.04.1954, Blaðsíða 3
2) — ÞJÓÐVIUINN — Miðvikudagur 7. apríl 1954 Svo segir í fornum vísindum l>á segir Gangleri: Hvað höfð- ust þá að Börs synir, ef þú trú- ir, að þeir sé goð? Há'rr segir: Eigi er þar lítið af að segja. Þeir tóku Ými og fluttu í mitt Ginnungagap og gerðu af honum jörðina, af blóði hans sæinn og vötnin. Jörðin var ger af holdinu, en björgin af beinunum. Grjót og urðir gerðu þeir af tönnum og jöxlum og af þeim beinum, er brotin voru. Þá mælti Jafnhárr: Af því blóði, er úr sárum rann og laust fór, þar af gerðu þeir sjó þann, er þeir gerðu og festu saman jörð- ina og lögðu þann sjó í hring ut- an um hana, og mun það flest- um manni ófæra þykja að kom- ast þar yfir.. Þá mælti Þriði: Tóku þeir og haus hans og gerðu þar af him- in og settu hann -upp yfir jörð- ina með fjórum skautum, og undir hvert horn settu þeir dverg. Þeir heita svo: Austri, Vestri, Norðri, Suðri. Þá tóku þeir síur og gneista þá, er Iausir fóru og kastað hafði úr Mús- pellsheimi, og settu í mitt Ginn- ungagap á himin bæði ofan og neðan til að lýsa himin og jörð. Þeir gáfu staðar öllum eldingum, sumum á himni, sumar fóru lausar undir himni, og settu þeim þó stað og sköpuðu göngu þeim. Svo er sagt í fornum vís- indum, að þaðan af voru dægur greind og áratal. (Snorra-Edda, Gylfaginning). '★ =SSS= t dag er miðvikudagurinn ”. apríl. EgesippUs; — 97. dag- ur ársins, — Sókjrupprás kL 5.26, Sóiarlag kl.' 19-25. — Tungl Uæst á Ioftl; i hásuðri kl. 16.24. — Ár- degisháflæði kl. 7.55. Síðdegishá- flæði kl. 20.20. Söngskemmtun Guðrúnar Á. Símonar er í Gamla bíó í kvöld kl. 7.15 Klljómleikarnir verða ekki end- urteknir. Dómkirkjan Föstumessa i kvöld kl. 8.15. (Lit- ania sungin). Séra Óskar J. Þor- Sáksson. Frkirkjan Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Þor- steinn Björnsson. Eaugarneskirkja Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8.20. Sr. Garðar Svavarsson. — Bræðra félagsfundur á eftir . Hallgrímskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8 20 Lit- anían sungin. Sr. Jakob Jónsson. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki. Sími 1330. Stjörnuhíó sýnir um þessar mundir sænskú myuöina HI3TT BEENNA ÆSKUÁSTIK. Hér er eití ati-iði myndarinnar — aðaiper- sónurnar: Maj-Britt Nilsson og Folko Sundquist; og sýnist- myndln hera nafn með rentu. Eða hvað? LeiðíéttÍEg í frásögn af þingræðu Brynj- ólfs Bjarnasonar í blaðiiiu í gær varð sú villa, að talað var um að samkvæmt frumvarpi stjórnarinnar yrði te!tjuskatts- lækkun 200—300 lcr. ef miðað væri við 36 þús. kr. skatt3kyld- ar tekjur. Hér átti að standa hreinar tekjur, og skiptir þetta vissulega nókkru máli. SjSfNINGIN. ,á málverkum og lístjruinum' Jóhannesar Jóhann- essonar er opin daglega klukk- an 2—10' síðdegis. Bókmenntagetraun Vísurnar í gær eru eftir Stefán Ó'afsson prest í Vail’anesi, ortar um 1636 til séra Eiríké Ketils- sonar. Hér kemur nýrra vers: Ljúfasta stundin er löngu horfin og liðið að hausti. Skjálfa viðir. en skipið fúnar skorðað í nausti. Og sorgin læðist í svörtum slæðum um sölnuð engi. Blöðin hrynja í bleikum skógum á brostna strengi. Löng er nóttin og nístingsköld við niðandi ósa. Hjartað stinga hélaðir þyrnar heilagra rósa. Tvö tímarit hafa borizt frá Heliga- felli:: Heimilisrit- ið og Karlmaima- blaðiö. Flytur .hið fyrrnefnda marg- ar útlendar smásögur, einnig frá- sögur um Fornfræðileg ævintýri í landi Þúsund og einnar nætur, getraunir og hugþrautir af ýms- rai gerðum, danslagatexta óper.uágrip og eitthvað fleira. Rit- stjóri er Geir Gunnarssoni — I Kar'mannablaðinu eru greinar e'ins’ og Gleðikonur og grasasnar, óg skepnúskapur í ástum, smá- saga ér heitir Fril'urnar átta, „sannar frásagnir" svo. sem eins og Kiandur með kýrhaus og fram hald.ssagan Sjúkar ástir. Það er nú meira karimannablaðið. Rit- stjóri er Skúli Bjarkan. Breiðfirðingafélagið hefur félagsvist í Breiðfirðinga- búð kl. 8,30 í kvöld. Neytendasamtök Beykjavíkur Skrifstofa samtakanna erí Banka stræti 7, sími 82722, opin dag- lega kl. 3.30—7 síðdegis. Veitir neytendum hverskonar upplýsing- ar og fyrirgreiðslu. Blað samtak- anna er þar einnig til söiu. Edda, miílilanda- ftpgvfel loftléiða, er væntanleg ti) Reykjavíkur kl. 11 í dag frá New York. Gert er ráð fyrir að flug- vél fari héðan kl. 13 árdegis til Stafangurs, Os’.óar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. Söfnin eru opin: Þ jóðminjasaf nið: kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjúdögum, fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasaf nlð: kl. 10-12, 13-19, 20-22 aUa virka daga, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar er lokað yfir vetrarmánuðina. NáttxirugripasafniS: kl. 13:30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á briðiudögum og fimmtu- • tn rikisint, „-16 á sunnudögum, kl. 13-15 a þriðjudögum, fimmtudögum og 18:C0 Islenzkuk. I. fl. lb "0 Þýzkuk. II. fl. ju '=5 Tóm- stundaþáttu, Tl og unglinga x Pálss.). 19:15 Þing fréttir. 19:30 Óperulög pl. 20:20 Föstumessa í Hallgrímskirkju (Prestur: Séi-a Jakob Jónsson. Organleikari: Páll Halldórsson). 21:20 Islenzk tón'ist: Lög eftii' ísó’f Pá’sson pl. 21:35 Erindi: Hjúkrunarstörf ■ FUorence Night- ingale; ,— á'darminning (frú Sig- riður Eir.iksdþttir). 22:10 Útvarps- sagan Salka Valka eftir Halldór Kiljan Laxness; (Höfundur les). 23:35 Undir ljúfum lögum: Adda örnólfsdóttir og Ólafur Briem syngja dægui-lög; Garl Billich o. fl. aðstoða. 23:05 Dagski-árlok. Iðnnemar! Skrifstofa INSI á Óðinsgötu 17 ei opin á þriðjudögum kL 5-7, en á föstudögum UL 6-7. Þar eru velttar margvíslegar upplýsiugar um iðn- nám, og þau mál er sambandlð varða. • Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ,á Akureyri ungfrú Ingibjörg Júdit Sigmarsdóttir og Ragnar Malm- quist sjómaður. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ásdis Ásgeírsdóttir frá Sútarabúðum í Grunnavíkur- hreppi og Jóhann S. H. Guð- mundsson ráðsmaður sjúkrahús- ins á Isafirði. Gengisskráning Eining Sölugengi r ** • 9 f *• * ff * v srnii* Elmskip Brúarfoss fór frá Reykjavík 4. þ .m. áleiðis til Hull, Boulogne og Hamborgar. Dettifoss fór frá Hólmavík í gærmorgun til Faxa- flóahafna. Fjallfoss fór frá Ant- verpen 5 ffc-rradag áieiðis til Rotterdam, Huá og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Portland í fyrra dag, fer þaða til Giouchester og New York. Giíllfoss kom til Kaup mannahafnar í fyrrad. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Reykjavík í fyrradag vestur og norður um land. Selfoss fór frá Odda 3. þ. m. á’eiðis til Akur- eyrar. Trödafoss átti að koma til Reykjavikur í nótt frá New York. ’ngufoss fór frá Recife 30. mai-z áu ~ til Hamborgar. Vigsnes 'esta. ' urð í Wismar og Ham- borg 7,—H. m. til Reykjavíkur. Sambandssklp Hvassafell er í ab ^gerð í Kiel. Arnarfell átti að ko.. til Hull 5 gærkvöldi frá Wismar. Jökulfell fór frá Múrmansk 5. þ. m. áleiðis til Austfjarðahafna. Dísarfeil er í Rotterdam. Báfe.l er í Reykja- vík. Litlafell lestar og losar í Faxaflóahöfnum. Bíkissliip Hekla á að fara frá Reykjavík kl. 20 i kvö’d vestur um land til Akureyrar. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið fór frá Reykjavik í gækvöld austur land til Þórshafnar. Skjaldibreið er á Breiðafirði. Oddur fór frá Reykja vík í gærkvöld til Vestmanna- eyjaj. Krössgáta nr. 340 Sterlíngspund. 1 45,70 Bandaríkjadollar 1 16,32 Kanadadollar 1 16.70 Ðönsk króna 100 236,30 Norsk króna 100 228,50 Sænsk króna 100 315,60 Finnskt mark 100 7,09 Franskur frankl 1.000 46,63 Belgiskur franki 100 32,67 Svissn. franki 100 374,50 Gyllini 100 430,35 Tókknesk króna 100 226,67 Jesturþýzkt mark 100 390,65 Líra 1.000- 26,12 Gullverð ísl. kr.: 100 gulikrónur = 738,95 pappírskrónur. Lárétt: 1 spyrna 4 á fæti 5 lík- amshluta 8 töjuorð 9 veiðarfæri 10 fiska 11 for 13 verkfæri 15 fisk 16 tíminn Lóðrétt: 1 leit 2 iæti 3 belju steintegund 6 hæð 7 borða 8 lík 12 jurt 14 ull 15 atviksorð. 'imM Lausn á nr. 389 Lárétt: 1 konstin 7 la 8 ærri 9 ósly 11 arð 12 AK 14 au 15 krot 17 ól 18 raf 20 mongóii Lóðrétt: 1 kláf 2 oaa 3 sæ 4 TRA 5 irra 6 niður 10 rár 13 korg 15 KLO 17 óm 19. fl Efilr skildsÖKu Cbaries de Costers -jfc- Tcikníngar eftir Helge * r'tt v m > ■.\Vrrv. : - - 311. dagur. Bpænski sendiherrann skrifaði að allt illt sem komið hafi fyrir Niðurlönd eigi rætur að rekja til þriggja manna: Prinsins af Óraníu og greifanna Égmundar og Hyrnils. Maður verður að vera vingjarnlegur viS þá og segja þeim að kóngurinn sé þeim þakklátur íyrir allt sem þeir baii unnið. Sjáum til, sjáum til, hugsaði Ugluspegill méð sjálfum sér. Eg fyrir mítt leyti kann þó alla daga betur vlð reyksósa skorstein í Flæmingjalandi en kalda dýflissu á Spáni. Því þar gróa snörur inni á milli veggjanna. Þeim eðla herrum var borið vin i stórri könnu og bikarar með. Hauggrefill reis á fætur og sagði: Eg skála fyrir velfarnaði landa okkar. Klukkurnar hringja inn erf- iða tíma fyrir aðalinn. beflgíska. Við hljót- um að verja okkur. Égmundur sagði ekki neitt, en aftur á móti tók sá þögli til orða: Við rísum Upp til baráttu, svo fremi sem Égmundur veit- ir okkur hina mikilsverðu aðstoð sína og varnar Spánverjunum að sækja hingað inn í landið. Miðvikudagur 7. apríl 1954 Alþjóða heilbngðisstofnunin 6 ára í dag Hjiikrunarkormr mmnast Fiorence Nightingale Tjarnarhíó byrjar í kvöld að sýna kvikmynd um líf og starf hennar í dag eru liðin 6 ár síðan Alþjóöa heilbrigöisstofnunin hóf störf. Hefur verið ákveöiö aö minnast dagsins meö því aö heiðra minningu eins af brautiyöjendunum í heil- brigðismálum, hjúkrunarkonunnar frægu Florence Nightingale, en á þessu ári eru liðin 100 ár síðan hún iagði af staö frá Englandi til Krímskagans með hóp hjúkrunarkvenna til þess að koma skipulagi á hjúkrun og aðbúö brezkra hermanna, er þar böröust. ÞJÓÐVILJINN — (3 það geti síðar kennt þau öðr um. Þannig eru stofnsett sjúkrahús, hjúkrunarkvenna- skólar, heilsuvemdarstöðvar og skipulagðar sóttvarnir. Mikið skortir á að enn sé nægur mannafli og fjármagn til afnota fyrir Alþjóða heil- brigðisstofnunina, og enn er ekki hægt að uppfylla nema brot af öllum þeim beiðnum um aðstoð til skipulagningar heilbrigðismála, sem stofnun- inni berast. En starfið eykst árlega og æfingin sem starfs- fólkið öðlast er heiminum ó- metanleg. Alþjóða heilbrigðismálastofn- unin hefur falið hjúkrunar- kvennastétt heimsins að gera daginn eftirminnilegan, m. a. skrifað stjórn Félags íslenzkra hjúkrunarkvenna og óskað eft- ir að íslenzkar hjúkrunarkonur gangist fyrir því. að minnast Florence Nightingale hér á landi. Félagið hefur tekið þetta að sér í samráði við landlækni og mun frú Sigríður Eiríksdóttir, formaður Félags ísl. hjúkrun- arkvenna, tala í útvarpið í kvöld um störf Florence Night- ingale. Þá hefur félaginu tekizt að fá kvikmynd af starfi og lífi þessarar frægu hjúkrunar- konu. Hefur Tjarnarbíó mynd- ina til sýningar og er fyrsta sýningin í kvöld kl. 21. Góð mynd Sú siðvenja hefur fyigt þess- ari mynd, að hvarvetna þar sem hún héfur verið sýnd, hef- ur ágóði af fyrstu sýningu ver- ið gefinn hjúkrunarkvennafé- lagi viðkomandi þjóðar. Hefur stjórn Tjarnarbiós einnig góð- fúslega orðið við þeirri ósk og mun Félag ísl. hjúkrunar- kvenna nota þessa upphæð til þess að styrkja íslenzka hjúkr- unarkonu til framha’dsnáms í hjúkrun og heilsuvemd erlend- is á vegum Florence Night- ingale Foundation . Myndin er mjög vel tekin og leika í henni sumir frægustu leikarar Breta. Er fólki ráðlagt að sjá þessa sögulegu mvnd, sem bregður ljósi yfir heil- brigðisástand þessara tíma og fórnfýsi ko.nu, sem yfirgefur mikil lífsþægindi og leggur sig í hættu til þess að hjálpa þeim sem bágast eiga. Alþjóða lieilbrigðísstofnunin Alþjóða hei'brigðisstofnunin er ein af undirstofnunum Sam- einuðu þjóðanna. Hún hefur að- setur í Genf og þaðan er stjórn að framkvæmdum þessa þýð- ingarmikla mannúðarfyrirtæk- Stofnunin hefur fjölda lækna og 140 hjúkrunarko.nur í þjón- ustu sinni, auk annars að- stoðarfólks. Er þetta allt úr- valsfólk og gjörmenntað. Á siðasta ári hefur verið starfað í 21 landi, mikið meðal frumstæðra þjóða. Læknar og hjúkrunarkonur ferðast um, og er lögð rík áherzia á að kenna innbomu fólki störfin svo að Ætlar ekki að byggja í frétt um byggingarefni i blaðinu í gær var sagt að heyrzt hafi að Páll S. Pálsson, fyrr- vcrandi varaformaður Fjár- hagsráðs, sé að undirbúa að byggja 36 íbúðir. Páll kom að máli við Þjóðviljann í gær og kvað þetta fjarstæðu. Ilann hefði ekki nokkur áform um húsbyggingar. Nú á aS fara að œfa sig Heyrzt hefur að nú ætli bandaríska hernámsliðið að hefja innan skamms skotæf- ingar á svæði því í lönduin bænda á Vatnsleysuströnd sem þeir urðu að hörfa frá í fyrra vegna hinna skörulegn aðgerða bændanna. Mun vera búið að mæla út skotæfingasvæðið, á um það bil 1300 metra vega- lengd ofan við þjóðveginn upp *af Vogum. Er þetta kannski eitt atriðið í „lagfæringu“ þeirri á her- námssamningnum sem nú stendur yfir og farið hefur svo hljóðlega um hríð? a ára fangelsi látii nægja Framhald af 1. síðu. handar, en við það féll Ólafur meðvitundariaus til jarðar“. ,,Skildu hann þar eftir meðvitundarlausan og illa til reika" „Þeir Willits og Arnar, sem horft hafði á aðfarir þessar, báru Ólaf siðan eða drógu að fiskþvottakeri, sem var þar skammt frá. Settu þeir Ólaf i kerið og skildu hann þar eftir nieðvitundarlausan og illa til reika. Samkvæmt vottorði Veð- m-stofunnar var veðri þannig háttað á Keflavíkurflugvelli kl. 3 um nóttina: Vindur VSV í), rigning, hiti 3.4° C. Þeir Wiilits og Arnar fóru því næst inn í húsið, en skömmu síðar fóru all- Góður afli þrátt fyrir évsður Keflavík í gær. Allir bátar komu hér að iandi heilu og höldnu þótt veð- ur væri ákaflega vont. Afli var góður, þótt mikið slitnaði af, allt upp undir 20 skippund. Línutap varð ek' i almennt, 2— 3 uppundir 10 Irjóð. Saudgerð- isbátar liggja hér áfram, og var ekki búizt við að róið yrði í gærkvöld. ir hinir ákærðu og fluttu Ólaf að bifreið, sem stóð utan við lóðargirðingu hússins nr. 10 við Kirkjuveg11. „Hreyfði Ólafur sig ekki eftir bað” „Ólafur var þá enn meðvit- undarlaus, en við tilraun hinna ákærðu til að setja hann inn í bílinn, er hann talinn hafa rakn- að eitthvað við og streitzt á móti. Sló Arnar hann þá, þarin- ig á sig kominn, með krepptum hnefa á vinstra kjálkabarð, og hreyfði Ólafur sig ekki eftir það. Er ákærðu höfðu komið Ólafi inn í bílinn, breiddu þeir teppi ofan á hann, lokuðu bíln- um og skildu hann þar eftir blóðugan, meðvitundarlausan og bjargarlausan. Var hann þarna í bilnum, unz íbúar hússins nr. 10 við Kirkjuveg urðu hans var- ir af tilviljun um hádegi dag- inn eftir“. Áverkarnir „Er Ólafur íannst i bílnum, hafði hann samkvæmt vottorði héraðslæknis glóðarauga á hægra auga, stóra kúlu (ekki opna) ásamt bólgu á háhnakka og skurð undir vinstra kjálka- barði. Hægri ökli hans var stokk- bólginn og eyinsli upp undir hægra hné. Enn fremur var hann [ Brennivínið afgreití úr neðri deild Frumvarpið sam- þykkt með 21:8 atkv. Brennivínsfnimvarp Bjarna Ben. & Co. var afgreitt úr neöri deild í gær, og flestar breytingatillögur felldar, sem til bóta heföu orðið. Meðal breytingatillagna sem samþykktar voru má nefna þessar: Frá Páli Þorsteinssyni, að ieyfi til vínveitinga geti dóms- málaráðherra því aðeins veitt veitingahúsum, að hlutaðeigandi bæjarstjórn hafi fallizt á, að vin verði til sölu í veitingahús- um í bænum. Samþykkt með 18:15. Móti þessari tillögu greiddu þessir atkvæði: Einar Ingimund- arson, Kjartan Jóhannsson. Bjöm Ólafsson, Emil Jónsson, Gunnar Thoroddsen, Björn Björnsson, Jóhann Hafstein, Jón Pálmason, Jón Sigurðsson, Jón- as Rafnar, Jörundur Brynjólfs- son, Ólafur Thórs, Sigurður Ágústsson, Steingrímur Stein- þórsson, Sigurður Bjarnason. Frá allsherjarnefnd: Ný grein. Á árunum 1955 og 1956 skal leggja í sióð, gæzluvistarsjóð, af ágóða áfengisverzlunar ríkis- ins 750 þús. kr. hvert ár, til viðbótar þvi fjárframlagi, sem ákveðið er i 15. gr. laga urn meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra. Enn fremur skal á árunurn 1957—1959 greiða til sama sjóðs af ágóða Áfengisyerzlunarinnar 1.5 millj. kr. hvert ár. (Munu þessi siðustu ákvæði hugsuð sem smyrsl á samvizku þeirra alþingismanna, sem á- byrgð bera á þessari brenni- vínslöggjöf). Var frumvarpið samþykkt með 21 atkv. gegn 8 að viðhöfðu nafnakalli. Þessir neðri deildar- menn greiddu atkvæði gegn frumvarpinu: Einar Olgeirsson, Karl Guðjónsson, -Lúðvík Jósefs- son, Gunnar Jóhannsson, Sig- urður Guðnason, Pétur Ottesen, Skúli Guðmundsson og Hanni- bal Valdimarsson. Ábyrgð á löggjöf þessari tóku, með atkvæði sínu: Magnús Jóns- son, Ólafur Thórs, Sigurður Ágústsson, Steingrímur Stein- þórsson, Ásgeir Bjarnason, Björn Ólafsson, Eggert Þorsteinsson, Einar Ingimundarson, Eiríkur Þorsteinsson, Emil Jónsson, Ey- steinn Jónsson, Gunnar Thorodd- sen, Halldór Ásgrímsson, Björn Björnsson, Jóhann Hafstein, Jón Pálmason, Jón Sigurðsson, Jón- as Rafnar, Jörundur Brynjólfs- son, Kjartan Jóhannsson, Sig- urður Bjarnason. F’rumvarpið fer nú aftur til efri deildar og verður fróðlegt að sjá hvort mesti móðurinn er runninn af berserkjunum þar. Vöruhappdræffi SíiS Vinningar í 4. flohki marinn á báðum upphandleggj-j um, á baki hægra megin og kvið“. Breytingar á heilaveí og blæðingar „Ólafur var fluttur í sjúkra- liús Hvítabandsins í Reykjavík hinn 12. marz 1953, en þaðan var hann fluttur í Landsspítal- ann 15. s. m., og þar andaðist hann 24. s. ’m. Ályktun prófes- sors Níelsar Dungals í krufning- arskýrslu, dags. 25. marz 1953, um dánarorsök Ólafs er á þessa leið: „Banameinið virðist hafa verið heilahristingur (commotio cerebri) með subarachnoidal- blæðingum og blæðingum inni í heila, sem allt verður að teljast afleiðing af höfuðhöggi og getur hafa hlotizt af höggi á vinstri kjálka. Lungnabólgan beggja vegna hefur loks gert út af við sjúklinginn, og verður hún að teljast afleiðing af áverkanum á höfuðið“. í greinargerð sama prófessors um smásjárrannsókn, dags. 30. apríl 1953, segir svo: „Breytingarnar á heilavefnum eru sams konar og þær, sem vanalega er að sjá eftir mikinn heilahristing. Þær eru það mikl- ar, að telja verður sennilegt, að þær hafi valdið verulegri trufl- un á starfsemi heilans og verið meginorsök að dauða mannsins ásamt lungnabólgunni“.“. 50.000 kr.: 867 10.000 kr.: 31419 5.000 kr.: 4374 26102 32194 39027 2.000 kr.: . 295 1789 17218 21465 29563 38904 49801 1.000 kr.: 4506 5471 10714 12350 25291 34452 38416 43389 46209 47577 47903 500 kr. 2021 2426 5259 8262 10018 13682 15531 15579 17619 19352 20677 21602 22179 22274 22745 26302 27752 35941 37815 38609 39864 39965 40589 45263 47221 48328 150 kr.: 27 133 358 506 617 1218 1351 1666 1745 1763 2334 2346 2714 2720 2959 2982 3083 3097 3121 3132 3300 3795 3801 3845 4000 4332 4940 5025 5309 5340 5434 5719 5792 5958 6107 6228 6797 6893 6951 6964 7106 7121 7177 7254 7370 7447 7508 7701 7949 7980 8054 8152 8727 8854 8975 9159 9190 9348 9461 9555 9659 9684 9771 10035 10260 10532 10904 11013 11186 11681 11806 11931 12312 12336 12457 12519 12625 12641 12944 13265 13676 15012 15863 16558 17360 17932 18600 14308 14443 15422 15466 15918 16158 16685 17206 17396 17553 17945 18228 18788 19213 14690 15521 16193 17241 17612 18311 19319 564' 17011 2630 J 3032 3177 3994 5230 5732 6664 7048 7311 7775 8281 9181 9610 10127 11126 12208 12525 13524 14930 15525 16399 17289 17677 18582 19484 19548 20007 20868 21034 21242 21998 22421 23563 24137 24846 25284 26253 27314 28089 29182 29863 30814 31622 32106 32601 33014 34205 34639 35444 35822 36244 37610 38352 38906 39716 40749 42187 42897 43551 43948 45310 46032 47626 48276 48636 49329 49835 19551 19940 20091 20569 20925 20934 21172 21183 21334 21396 22039 22096 22528 23008 23611 23854 24233 24356 24921 25056 25348 26184 26316 26339 27442 27833 28182 28435 19221 29526 30053 30227 30930 31101 31738 31743 32115 32126 32676 32718 33136 33766 34439 34537 34704 34716 35617 35734 35919 35984 36260 36595 37823 37830 38600 38655 39016 39075 40095 40142 41372 41636 42243 42305 43146 43377 43568 43571 44337 44376 45396 45416 46324 46455 47832 48076 48551 48582 48746 48916 49691 49711 49894 20657 20727 20947 21006 21226 21232 21703 21737 22168 22253 29049 23318 23966 24120 24401 24700 25078 25159 26200 26234 26453 27191 27845 27957 28590 28766 29746 29747 30256 30517 31274 31445 31778 31852 32182 32379 32888 33013 34069 34074 34580 34623 34930 34995 35768 35819 36045 36191 36820 37463 38076 38099 38798 38818 39423 39540 40524 40635 41855 41909 42376 42876 43487 43501 43621 43697 44665 44935 45644 45858 46561 46941 48093 48151 48593 48635 48973 49179 49773 49795 Aðalfundur KÍM Aðalfundur Kinversk-íslenzka menningarfélagsins verður haldinn annaðkvöld 8. apríl, í MÍR-salnum, Þingholts- stræti 27. Fundurinn hefst .kl. 9 síðdegis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.