Þjóðviljinn - 23.11.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.11.1954, Blaðsíða 12
20 íslenzkir alþingismenn mótmæla innlimun Grænlands í Danmörku i —*»j 30 þingmenn íslendinga lúta oð dönskum innlimunaráróSri og leggja nafn íslands vv’ð þann verknaS Banaslys Síðdegis á sunnudaginn varð 11 ára gamall drengur fyrir á- ætlunarbifreið frá Keflavík skammt frá Siifurtúni og slas- aðist svo mikið að hann andaðist um kvöldið. Drengurinn hét Björn Jóhann Karlsson, til heitu- iiis á Norðurbraut 15, Hafnar- firði. Handjárn stjórnarflokkanna brustu í atkvæðagreiðsl- unni um afstöðu íslands á þingi Sameinuðu þjóðanna til innlimunar Grænlands í Danmörku. Tuttugu íslenzkir alþingismenn mótmæltu með at- jkvæði sínu tillögu ríkisstjórnarinnar um raunverulegt samþykki íslands við innlimun Grænlands. Þrjátíu íslenzkir alþingismenn, með hálfdanskan ráð- herra í fararbroddi, fundust nógu auðmjúkir til að ger- ast fylgismenn danskrar innlimunar, og bundu nafn ís- lands þeirri smán, enda þótt í innlimunarformúlum Dana séu viðhöfð sömu oröatiltækin og fyrrum þegar Danir höfðu mestan hug á að innlima ísland. Atkvæðagreiðsla um afstöðu íslands til innlimunartillögu Dana fór fram á fundi samein- aðs þings í gærmorgun. Þessir alþingismenn mótmæltu með því að greiða atkvæði gegn tillögu ríkisstjórnarinnar, en hún var á þá leið að fulltrúar íslands skyldu sitja hjá á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna, er atkvæði voru þar greidd um innlimunar- fillöguna: Jörundur Brynjólfsson Bergur Sigurbjörnsson Brynjólfur Bjarnason Eggert Þorsteinsson Einar Olgeirssou Emil Jónsson Finnbogi R. Valdimarsson Gils Guðmundsson Gísli Jónsson Guðmundur í. Guðinundsson Gunnar Jóhannsson, Gylfi Þ. Gíslason Halldór Ásgrímsson Hannibal Valdimarsson Haraldur Guðmundsson Jón Pálmason Karl Guðjónsson Lúðvík Jósefsson Pétur Ottesen Sigurður Guðnason Þessir alþingismenn töldu hinsvegar rétt að ísland væri Dönum hjálplegt við innlimun Grænlands, með samþykkt á til- lögu ríkisstjórnarinnar: Óiafur Thors (Jensen) Fáll Zóplioníasson Páil Þorsteinsson Sigurður Ágústsson Sigurður Bjarnason Sigurður Ó. Ólason Skúii Guðmundsson Felldi niður ann- an bafnarvitann I fyrradag rakst eitt af flutningaskipum bandaríska hernámsliðsins utan i nyrðri hafnargarðinn hér í Reykjavík með þeim afleiðingum að undir- staða hafnarvitans brotnaði og hann féll. Skip þetta, Mormac- penn, sem er um 10 þús. lest- ir að stærð, var á leið inn í höfnina á síðdegisflóðinu um klukkan fjögur, er óhappið vildi til. Nokkrar skemmdir urðu á skipinu, dæld kom í það mið- skips og skrúfublöðin beygluð- ust. Steingrímur Steinþórsson Vilhjálmur Hjálmarsson Andrés Eyjóifsson Ásgeir Bjarnson Bernharð Stefánssou Bjarni Benediktsson Kristín Sigurðardóttir Einar Ingimundarson Eiríkur Þorsteinsson Eysteinn Jónsson Q Gísli Guðmundsson Gunnar Tlioroddsen Helgi Jónasson Hermann Jónasson Ingólfur Flygenring Ingólfur Jónsson Jóliann Hafstein Jón Kjartansson Jón Sigurðsson Jónas Rafnar Karl Kristjánsson Kjartan J. Jóhannsson Lárus Jóhannesson Tveir þingmenn voru fjarver- andi, Jóhann Jósefsson og Magnús Jónsson. Tillaga Finnboga R. Valdimarssonar Breytingartillaga Finnboga R. Framhald á 11. síðu. Þjóðleikhúsið frunisýnir Diinmalim á fimmtudag Auk hins nýja íslenzka halletts verður sýndur ballettinn Rómeó og lúlía N.k. fimmtudag frumsýnir Þjóðléikhúsið nýjan íslenzk- an ballett, Dimmalim, sem Erik Bidsted ballettmeistari hefur samið við tónlist Karls Ó. Runólfssonar og byggð- ur er á samnefndu ævintýri eftir Guðmund Thorsteinsson Dansendur í Dimmalim eru eingöngu börn. Með aðalhlut- verkin fara Anna Brandsdóttir (10 ára), Helgi Tómasson (12 ára) og Guðný Friðsteinsdóttir (13 ára), en auk þess dansa rúmlega 20 telpur. Öll eru börn in nemendur í Ballettskóla Þjóðleikhússins, sem nú hefur starfað á þriðja ár undir stjórn Eriks Bidsted og konu hans Lisa Kæregaard. Aðsókn að þessum skóla hefur aukizt ár frá ári, fyrsta veturinn voru nemendur milli 50 og 60 en í vetur eru þeir um 230. Margir hafa verið í skólanum frá byrj- un og náð nokkurri leikni í danslistinni og eru það þeir, sem koma fram á ballettsýning- um Þjóðleikhússins. Lothar Grund hefur gert leik- tjöld og teiknað búninga í Dimmalim og haft til hliðsjónar teikningar sem Guðmuhdur Thorsteinsson gerði við ævin- týri sitt. Hljómsveitarstjóri: Ragnar Björnsson, ungur mað- ur, sem lauk prófi héðan frá Tónlistarskólanum I orgelleik og píanóleik fyrir nokkrum ár- um en stundaði síðan framhalds nám við Tónlistarskólann í Kaupmannahöfn um tveggja ára skeið og einnig við Tón- listarskólann í Vín, þar sem hann lagði aðallega stund á hljómsveitarstjórn. Er þetta fyrsta verkefni Ragnars eftir heimkomuna. Rómeó og Júlía. Þar sem sýningin á Dimma- lim tekur aðeins rúman hálf- tíma verður eiiinig sýndur ball- ettinn Rómeó og Júlía, sem samin er eftir samnefndum for- leik eftir Tsjækovskí og hyggð- ur á hinu kunna leikriti Shake- speares. Fylgir efni ballettsins atburðarás leikritsins. Aðalhlutverkin eru í höndum Eriks Bidsted, Lisa Kæregaard Framhald á 3. síðu. Guðrúri Á. Símonar syngur fyrir útvarpið í Osló. Undir- leikari er Robert Levin. Giiðriín Símonar komin lieim ár söng- förinni til Norðurlands fölit nú hiuSverk í jólaéperu Þjéðleiklmssms Guðrún Á. Símonar kom heim í fyrradag með Gullfaxa úr söngför sinni til Noregs og Danmerkur, og var henni vel fagnað á flugvellinum við heim- komuna. Á flugvellinum voru mættir til að bjóða hana velkomna stjórn Félags íslenzkra ein- söngvara, Sigurður Birkis söng- málastjóri og fjöldi vina og venzlamanna. Guðrún söng 19. okt. s.l. í hátíðasal háskólans í Osló við Siðari fyrirlestur Jóns Helga- sonar er í kvöld íyrradag íyrir Flutti íyrra erindi sitt í troðfullu húsi framúrskarandi móttökur á- heyrenda og afbragðs dóma blaðanna. Ennfremur söng hún á segulband fyrir útvarpið í Osló og verður þeirri dagskrá útvarpað 29. þ.m. Einnig söng Guðrún' á íslenzlcu kynningar- kvöldi í Osló er Aftenposten Framhald á 11. síðu. fbúðaskáli brann Fólk bjargaðist naumiega út um giugga Aðfaranótt s.l. sunnudags var slökkviliðið kvatt í Kamp Knox að íbúðarskálanum X3, sem er á- fastur mötuneyti Fæðiskaup- endafélags Reykjavíkur. Var all mikill eldur í skálanum, þegar slökkviliðið kom á vettvang. Eld- urinn kom upp í eldhúsi skálans Síðara erindi Jóns prófessors Helgasonar um íslenzku og íokaði útgöngudyrunurn, svo handritin í Árnasafni verður í Gamla bíó í kvöld og hefst að íbúarnir, hjón með tvö börn, kvað það félaginu mikið fagn- aðarefni að geta kynnt þann mann sem væri öllum öðrum fróðari um handritin. í kvöld mun Jón ræða um og fjórir gestir urðu að forða sér út um glugga. Einn mannanna gat þó rofið gat á vegginn milli skál- ans og mötuneytisins og komizt þannig út. Þrennt af fólkinu meiddist nokkuð, er það leitaði útgöngu og var gert að sárum rannsóknir á handritum og út- þess á spítala. Slökkvistarfið klukkan 7.15. Jón flutti fyrra erindi sitt í fyrradag, og var troðfullt hús. Rakti Jón þar sögu íslenzku handritanna frá upphafi trl daga Árna Magnússonar á mjög skemmtilegan og fróðlegan hátt með persónulegu og rammís- lenzku tungutaki. Síðan sýndi hann og skýrði ýms handrita- blöð og myndir úr handritum í skuggamyndavél. Var frásögn hant tekið með dynjandi lófataki. Jakob Benediktsson bauð í upphafi fundarmenn velkomna fyrir hönd Máls og menningar og Þriðjudagur 23. nóvember 1954 — 19. árgangur — 267. tölublað gáfu þeirra og enn birta skugga- myndir rnáli sínu til skýringar. gekk greiðlega og tókst að hefta frekari útbreiðslu eldsins. bfÓOVILJINII Reykvíkingar! Gerið svo vel að líta í búðargluggana á Laugavegi 13 og Bankastræti 10 — Happdrætti Þjóðviljans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.