Þjóðviljinn - 11.03.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.03.1956, Blaðsíða 5
Surmudagur 11. marz 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 I Framhald af 12. síCu. ílugfélagsins í einu stærsta 'ixóteli Aþenuborgar. Stúdentar hafa lýst yíir, að hver sá sem leggi stund á enskunám í framtiðinni verði á- litinn svikari við máistað Grikkja og honum launað sam- kvæmt því. ©urt með Breta og Banda- ríkjamenn I hópgöngu stúdenta í Aþenu voru borin spjöld þar sem á var letrað: Burt með alla Breta af grískri grund, og fréttarit- arar veittu einnig athvgli ung- mri stúlkum sem báru sams konar spjöld, nema þar var þess krafizt, að Bandaxákja- menn hefðu sig einnig á braut úr Grikklandi. Stúdentarnir gengu að minn- ismerki óþekkta hermannsins í Aþenu og sóru eið að því að þeir myndu ekki hætta baráttu sinni fyrr en Kýpur hefði ver- ið leyst undan eriendu oki. Leiðtogi þeirra sagði í ræðu við minnismerkið: „Við krefjumst þess að gríska stjórnin rjúfi þegar allt samband rið Bret- lanð. Ef hún hrekur þá ekki ur landi, mxmum rið gera það“. VerkföII og mótmælafundir á Kýpur Fréttir frá Kýpur eru af skomum skammti og ekki sem áreiðanlegastar, þar sem Bret- ar hafa rofið allt símasamband á eynni og milli hennar og Grikklands. Þó er vitað að mótmælafundir voru haldnir í ýmsum bæjum á eynni í gær, m. a. í Nicosia, Limassol og Kerynia. Verkamenn lögðu nið- ur vinnu, meðal þeirra prentar- ar og komu engin blöð út á eynni í gær. Bretar hafa emx ekki tilkynnt Kýpurbúum opin- feerlega hvert Makarios hafi verið fluttur. Þeir reyna að • koma í veg fyrir axlan frétta- feurð á eynni og hafa m. a. toannað innflutning allra er- lendra blaða. Sendiherra Griklija í London kallaður heim Á fundi sínum í fyrrakvöld ákvað gríska stjórxxin að kalla heim sendiherra sixxn x London, en hann. átti sanrxa kvöldið við- ræðu við forstj. brezka utani'ík- isráðuneytísins. Aþenuútvarpið sagði í gær, að heimkvaðning sendiherrans þyrfti ekki nauð- synlega að þýða að Grikkir ætluðu að slíta. stjómmálasam- bandi víð Bi'eta, eix ekki þykir óhugsandi að mál þróist þannig, að gríska stjórnin vei'ði nauðbeygð til þess. „Áxx fordiænais í samskiþtum siðaðra rikjja" Sendihenra Gxikkja hjá Sam- einuðu þjóðxíáum gekk í gær á fund Hammai'skjölds, aðalrit- ara þeirra, og afhenti honum orðsendingxx frá stjónx sinni, þar sem hún mótmælir fram- ferði Breta á Kýpur. Segir m. a. í orðsendingunni, að fram- koma Breta við Makaiios erki- biskup eigi sér ekkert fordæmi í sögu samskipta milli siðaðra. ríkja. Fyrst hafi þeir setið á löngum viðræðufundum með honum, en þegar Ijóst var orðið, að hann myndi ek'ki falla frá réttmætum kröfum landa sinna, hafi þeir beitt haixn ofbeldi og farið nxeð hann sem óbóta- mann. Gríska stjómiix bkður Hamm- ai’skjöld xmx að koma orðsend- ingunxú áleiðis til allra aðildar- ríkja SÞ. Híns vegar hefur lxúxi ekki gert kröfu unx það enn þá a.m.k. að Kýpurmálið verði tek- ið fyrir í Öryggisx-áðinu eða á allsherjarþingi SÞ næsta haust Gríska kirkjuráðið hefur sent kirkjum í löndum mótmælenda, m.a. í Noregi og Svíþjóð, grísk- kaþólskum kirkjunx um allan heim, Alexei patríarka í Moskva og Heimskirkjuráðinu orðsend- ingu þar sem hún biður um að- stoð til að heimta Makai'ios úr útlegðimxi. Seyehelle-eyjar Makarios biskup og félagar hans eru sem áður segir á leið til Seychelle-eyja í Indlands- hafi. Þær eru mjög afskekktar, enginn flugvöllur er á eyjun- um, ekkert símasamband er við laud, en einu sinni í mánuði kemur skip með póst til hafn- arborgarinnar Port Victoria á eynni Mahe. Bretar hafa áður flutt menn sem þeir töldu sér óþæga til eyjanna, m.a. á stríðs- árunum síðustu. Frakkar námu fyrstir land á eyjunum, en Bretar eignuðust þær í Napóle- onsstríðunum. íbúarnir eru nú 37.000, af mjög blönduðu kyni, Evrópumenn, svertingjar, mal- ajar, Indverjar og Kínverjar. Fundur auðugra gimsteina- róma í Síberíu hefur stórkost- lega þýðingu fyrir land okkar, segir P. J. Antropoff, jai’ðfi'æði- málaráðherra Sovétríkjanna, í viðtalí við fréttastofuna Tass. ‘Jai'ðlög í Jakúthéraði bafa reynzt svo auðug af demöntum að sam- bærilegt er við hinar miklu dem- antanámur í Suðui'-Afríku. Demantar eru ómissandi í nú- tímaiðnaði, segir ráðherrann. Auk þess geta þeir orðið verð- mæt útflutningsvara. Demanta- námur í Úralfjöllum, sem hing- að til hafa verið þær einu í Sov- étríkjunum, þola engan saman- bui'ð við þær sem fundizt hafa J Jakút. Vinstra samstarf Framhaid af 1. síðu, því að -jafm og bæta hag alls almemiíngs í landinu. Fundurixxn beinir þvi þeim til- mælum til aJlra nefndra flokka: 1) Að þeir nú þegar taki upp vi&ræðwr í fullri einlægni sín á, miffi unii mynduix rík- isstjómar. Höfuðverkefni þeirrar rílósstjórnar rnyndi verðA að raða niðurlögum hiniiar gífurlegu dýrtíðar í landinra, fyrxrbyggja hi-xa g< gxí.daria«s« okurstarfsemi, koma atrinfflnvegum lands- mamxa á riðnmandi griuvd- vöíl ©g koma þa.raxig í veg' fyrir fjárMgsItegfc gjaldþrot þjóðarfiiíimr og vliuia að því að heitverTOlls5.rmmnvngnum rið BamdarikM vorði sagt upp svo ílljófcfc sem- fæ-rt þyk- ir og gorðir sammingar leyfa, 2) Að semjja. ira starfsgrund- völ! sim á xnxiilf fyrir næstu kosnimgar, til þess að kjós- eudur þeir sem styðja vilja slíka samvímnii viti að hvei-’jn þeir garaga- þegax þar að kenmr", Til fxmdarins á Egilsstöðum boðuðu ixokkrir áhugamemx um vinstri samvixxmx. Fúndínn setti Einai’ Bjönxsson toóndx í Mý- nesi og sijómaði haxm fundin- um ásamt Sæfeiimi Jónssyni feónda á Skeggjastöðum. Rit- ai’ar fundax:ixxs voxnx- Ánnann Halldórsson kennaxi á Eiðum og Ingvar Friðxiksson bóndi í Steinixoiti. Ályktunin var borin fram af fxmdarboðendum, og urðu umræður allmiklar og var ályktunin saxnþykkt með 23:1. Um 40 voru á fundi þegar at kvæðagreíðslan fór fi'am en 50—60 rnaxms sóttu fundixm þegar fjölmemaast var. VIssu vel að hverjtt fór Franska ríkisstjómin vissi gerla um allan aðdraganda griða- sáttmála Sovétríkjanna og Þýzkalands árið 1939, segir Georges Bonnet, sem þá var ut- anríkisráðherra Frakklands, í grein í Le Monde. Grein Bonnet er svar við þeirri staðhæfingu Williams Builitts, fyrrverandi sendherra Bandaríkjanna í París, að griðasáttmálinn hafi komið flatt upp á fi’önsku stjórnina. Perez Jimenez einrœöisherra (á miöri myndinni) ræöir viö góövin sinn og bakhjarl, Jolin Fostei' Dulles, utanrík- isráöherra Bandaríkjanna, (yzt til hægri). Myndin er tekin í veizlu sem Jimenez hélt Dulles eitt sinn er hann kom til Caracas. Unglixtgar brytjcsðir niðiir í Veitezuela Vopnaðri lögregiu sigað á menntaskóia- nemendur, sent mótmæltu próíreglugeró Tugir unglinga biffu bana og hundruff særöust í síöasta mánuöi, þegar lögregla Perez Jimenez einræðisherra var látin ráffast á menntaskólanemendur í Caracas, höfuff- borg Suffur-Ameríkuríkishis Venezuela. Ströng ritskoðun er í Venezu- ela og hindraði allar fréttasend- ingar af blóðbaðinu, sem hófst 15. febrúar. Fyrs-tu fregnir af því bárust með ferðamönnum, sem komu til Bandaríkjanna frá Car- aeas. Spillt fyrir Á&tralíu Bandaríkjamenn stiinda nú undirboð í heimsmarkaðinum til að reyna að koma t verð of- framleiðslubirgðum sínum af iandbúnaðarafurðum, segir John McEwen, viðskiþíamaiaráðherra Astralíu. Hann komst svo að orði í ræðu á þingi i Canberra, að söluaðferðir landbúnaðarráðu- neytis Bandarikjanna hefui bak- að Ástralíumönnum stórtjón. Bandarískir klerkar fara til Sovétríkjanna í gær lagði nefnd for- vígismanna bandariskra mótmæl- enda af stað frá New York til Sovétríkjanna i boði rússnesku í-étttrúnaðarkirkjunnar. Búizt er við að sovézkum kennimönnum verði boðið til Bandaríkjanna í staðinn. Fleygt ofan af húsþökuni * New Yo-rk Times skýrir svo frá eftir frásögn ferðamanna, að til tíðinda hafi dregið þegar nem- endur í menntaskólanum Fermin Toro hugðust mótmæla nýrri prófreglugerð sem þeir töldu rang láta. Hugðust þeir fara í hóp til menntamálaráðuneytisins og bera frarn mótrr.æli sín. Mótmælagdngs unglinganna *r,r franrt með ’ó og spekt, en einræðisherra sendi " "'eglulið vopnað sverðuiii, Sjónarvottííí svo frá, að öeregluþjónarnir hafi komið fram af einstæðri grimmd og hrottaskap. Þeir létu sverðin ríða á varnarlausum unglingun- um, jafnt piltum og stúlkum. Surnir voru höggnir og aðrir lagðir í gegn. Sumir unglingarn- ir reyndu að forða sér með því að klifra upp á húsþök, en lög- regluþjónar veittu þeirn eftirför og fleygðu þeirn fram af þak- skeggjunum. stúlka, sem skólasystkin hennar höfðu kjörið skóladrottningu vegna gáfna hennar og fegurðar. Morðin á nemendum Fermin Toro vöktu að vonum reiði í öðrum skólum. Nemendur í öðr- um menntaskólum hættu að sækja tíma í mótmælaskyni. Lét Jimenez einræðisherra handtaka þá tugurn saman. í háskólahverfi Caracas tjöld- uðu stúdentar alla glugga svörtu í virðingarskyni við hið látna æskufólk. Fáni háskólans var tekinn niður en í stað hans dreginn að hún blóði stokkinni kjóll hinnar föllnu skóladrottn- ingar. Ferðafólk frá Caracas telur að háskólanum verði lokað. Búið er að loka menntaskólum í borginni. Þingmaður kærð- ur fyrir skattsvik Mál hefur verið höfðað gegn Thomas Lane, sem situr í full- trúadeild Bandaríkjaþings fyrir kjördæmi í Massachusetts. Er hann sakaður um að hafa svik- ið 225.000 krónur undan skatti. Laxie ér demókrati. Skóladrottningin höggvin til bana Jimenez einræðisherra bann- aði að birta nöfn unglinganna sem drepnir voru, og er því ekki vitað nákvæmlega, hve margir þeir voru. Ferðafólk það sem er heimildarmenn New York Times, telur að tugir nemenda hafi hlotið banasár og á annað hundr- að særzt. Meðal þeirra sem létuzt af sverðsliöggum var 17 ára gömul Eftirlæti olíuhvinganna Pei’ez Jimenez er búinn að vera einræðisherra í Venezuela síðan 1947. Hann er herfor- ingi og stjórnaði uppreisn semi hrakti frá völdum lýðræðislega kjörna stjórn Romulos Gallegos forseta. Flýði Gallegos í útlegð og lýsti yfir, að uppreisn herfoi’- ingjanna hefðí verið gerð með vitund og vilja sendiráðs Banda- ríkjanna í Caracas og ráðamanna bandarisku olíuhringanna, sem lengi hafa haft undirtökin á at- vinnulífi Venezuela. Stjórn Gallegos var vinstrisinnuð o@ óttuðust eigendur olíuhringanna að hún kynni að þjóðnýta olíu- lindirnar. Jirnenez hefur haldið sér við völd með fé frá olíuhringunum og vopnum frá Bandaríkjastjórn. Pólitískir fangar í fangabúðum á afskekktum eyjum skipta þús- undum og sérhver tilraun til opinskárrar mótstöðu gegn rik- isstjórninni hefur umsvifalaust verið kæfð í blóði. Árið 3 953 Framhald á 10. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.