Þjóðviljinn - 19.05.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.05.1957, Blaðsíða 11
Sunnudagur 19. mai 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (ISl FYRIRHEITNA 81. áagar mitt við hann, hversu mikið' sem ég drakk og hversu ung og vitlaus ég var. En Chuck — já, Chuck var allt öðru vísi. Allt sem Chuck tók upp á var svo skemmti- legt. Hann vildi fljúga flugvélum og hann vildi ferðast. Harm gerði það sem hann vildi og ég fylgdi honum. Við vorum alltaf fátæk, við drukkum ósköp af whisky, við eignuðumst hóp af börnum og okkur leið vel sam- an.“ Hún þagnaði andartak. „Ef til vill var þetta orð- ið of mikið af því góða að lokum,“ hélt hún áfrarn. „Alltaf fátæk, engin framtíð. Ef til vill hefðu horfurnar ekki verið bjartari hjá okkur eftir tíu ár. Eg veit það ekki. Ef til vill breytti ég rangt þegar ég sagöi hverjum sem hafa vildi að Chuck ætti barnið. En mig mun aldrei iðra þess að' ég geröi það.“ „Auðvitað ekki,“ sagð'i Mollie. „Það hefur ekki orðið neinum til tjóns aö þú sagðir þetta þá.“ Þær héldu hægt áfram aö póstkassanum. Mollie stakk bréfinu í hann. Svo leit hún fast á Ruth. „Þú hefur gefið mér margt að hugsa um “ sagði hún. „Og ég ætla að hugleiða það í kvöld. Á ég að þvo fyrir þig bleiur aftur á morgun?“ „Er það Tóný, sem þú ætlar að hugsa um?“ Mollie hristi höfuðið. „Nei, það er um eyðimörkina og allt sem er öö'ru vísi hér.“ Hún hikaði andartak. Svo sagöi hún: „Mennirnir og konurnar sem brutust yf- ir þessi fjöll og fundu þetta land — heldurð'u að þau hafi öll snúið við aftur heim í litlu bæina sína í aust- urríkjunum og sezt þar að aftur og lifað þar 1 friði og spekt?“ Ruth hrukkaði ennið. „Ha — nei — því 1 ósköpunum skvldu þau hafa gert það? Þau hefðu víst dái'ð úr leið’- indum í litlu bæjunum fyrir austan eftir dvölina hér í frelsinu.“ Mollie kinkaði kolli. „Já, þa'ð var einmitt það sem ég ’ átti við. Á ég að koma og sækja bleiur á morgun?“ „Vertu ekki að hugsa um það. En ef þú hefur ekki annað betra að gera, þá yr'ði ég þér mjög þakklát." Mollie sneri við og gekk áleiðis áð húsi Lairdfjöl- skyldunnar. „Eg kem áreiðanlega. Bless á meðan.“ ,,Bless.“ Ruth gekk heim að nýja húsinu sínu. Hún hafði einnig fengið ýmislegt að’ hugsa um. Stan hafði sannarlega náð sér í sérkennilega stúlku þarna 1 Ástra- líu. Hún var viökunnanleg, en afarskrýtin. Það var aldi’ei hægt að reikna út hvað hún segð'i næst. Mollie gekk heimleiðis eftir hljóö’um, skuggsælum götunum. Hún var í þungum þönkum. Hún hafði skelfzt yfir viðbrögöum Helenar um morguninn. Hún hafði aldrei spurt Stan, hvort hann hefði sagt foreldr- um sínum frá öllu heima í Ástralíu. Nú var henni ljóst aö hann haf'ði sagt þeim mjög lítið. Þaö var sjálf- sagt af tillitssemi við hana, en þannig gat þetta aldrei blessazt. Fyrr eöa síöar uröu foreldrar hans aö fá aö vita allt af létta, hvort sem þeim líkað’i það betur eöa verr. Hún vildi ekki sigla undir fölsku flaggi hér í Hazel. Stan varð aö skilja það. Ef hún ætti að' giftast honum yrði allt að vera á hreinu. Ekki mátti draga fjöö'ur yfir neitt. Þegar á allt var litið', þurfti hún ekki aö skamm- ast sín fyrir neitt, og hennl kæmi aldrei til hugar að skammast sín fyrir Laragh. Hún var döpur í bragði þegar hún kom heim að hús- inu. Morguninn eftir fór Mollie til Eberhartfjölskyldunnar Vinkona okkar Giðnm FinnbogadóHir andaðist að heimili sírra Grettisgötu 67 hinn 7. nxaí. Jaí'ðarförin hefur farið fram. F.h. systkina. og vandamanna Marta Valgerður Jóusdóttir, Björn Þorgrímsíion. og talaði stimdai’kom viö Ruth. Þegar hún fór heim haföi hún meðferöis bleiupokann, og þvoði bleiurnar strax og hún kom heim. Meðan hún var önnum kafin við það fór Claudía frænka út til að gera innkaup. Mollie hengdi bleiurnar til þerris í garðinum og hjálpaöi síðan Helen við húsverkin. Síðan skrifaði hún móður sinni stutt bréf. Karlmennirnir komu heim að’ borða eins og þeir voru vanir og að máitíðinni lokimii sagði Stan við Mollie: „Eg þarf að’ fara til Enterprise í dag. Langar þig með mér, elskan mín? Það er svo falleg leið, og ég þarf ekki að standa þar við nema andartak,“ Hún sagði „Já, Stan“. Þau settust upp í Fordbílinn og óku af stað. Þegar þau voru komin 16 kílómetra út fyrir bæinn og ók inn á milli Wallowa-fjallanna, hægöi hann á ferðinni og spurði: „Má ég segja dálítið við þig?“ „Auö’vitaö, Stan,“ svaraði hún. „Það er mikiö skrafað í bænum, Mollie,“ sagði hann. „Um mig, Stan?“ spui’ði hún. „Já.“ „Hvað segir fólkið? Stöðváðu bílinn andai’tak.“ Hanri ók inn að vegarbrúninni. Þarna var fallegt út- I sýni yfir blómlegt, gróðursælt héraðið. „Það skipt r j svo sem ekki miklu máli,“ sagði hann. „En ef til vill ættirðu aö vera varkárri í orðum.“ „í sambandi við hvað?“ „Til dæmis kynblönduðu hálfsystkini og þess háttar.“ „Er það komið út um allan bæ?“ Hann kirikaði kolli. „Claudía frærika?“ „Já, þáð er víst,“ sagði hann dapur í bragði. „í svona litlum bæ getur fólk ekki stillt sig um að’ tala um alla hluti, elskan mín. Þú getur ekki komiö í veg fyrir þáð. Skilurðu, ég vil ekki að þú gerir neitt sem svertir sjálfa þig.“ „Eg geröi þaö' viljandi, Stan.“ Hann starði agndofa á hana. „Viljandi, ást-in mín?“ „Ekki í fyrsta skipti,“ sagði hún. „Ekki það sem ég j sagöi um greifafrúna og börnin hennar. Það sagði ég; í einskæru hugsunai’leysi. En þegár Ruth sagði að ég. hefði gert mikla skyssu þegar ég hafði orð á því aði kynblendingar væni í fjölskyldunni, þá fórum við aö ræða málin. Hún er mjög indæl, Stan.“ Hann brosti. „Um hvaö töluöuð þiö?“ „Allt mögulegt.“ Hún þagði stundarkorn og hugsaöi eimilisþáttur asffifts- Prjónahúfan Heimilisþátturinn hefur ver- ið beðinn um uppskriftina að prjónahúfunni sem myndin birtist af fyrir nokkru. Hér kemur hun og stærðin er á að gizka á 8 ára. Haldið áfram á eftirfarandi hátt: 1. prjónn: Prjónið 36 rét.tar, 1 lykkja tekin laus af, 1 rétt, dragið lausu lykkjuna yfir, snú við. Iþróttir | Framhald af 9. síðu. voru sýnilega i betri líkamlegri þjálfun en þeir dönsku. Eg hef, segir Benedikt, farið margar ferðir með íþróttamenn á erlend mót, en í þessum hóp var sá bezti íþróttaandi sem ég hef kynnzt, og allir hinir beztu félagar. Þeir tóku allt ferðalagið mjög alvarlega og það var engu líkara. en hver leikur væri landsleikur, það var ekki c.ðeins heiður Iþróttafélagg stúdenta á afmælisári eða heið- ur Háskóla íslands, það var í rauninni heiður Islands seni verið var að verja. Við erum mjög ánægðir með ferðina og teljum að hún hafi l'arið fram úr öllum björtustu vonum, sagði Benedikt að lok- um. Benedikt gat þess að það hefði komizt í tal að efnt yrði til meistarakeppni í körfu- knattleik milli háskóla á Norð- urlöndum sem færi fram í lönd- unum til skiptis. Það komst líka til tals að lið frá Lundi og Kaupmannahöfn kæmu hing- að, ef þau gætu fengið 50% afslátt af ferðum. Kvað Benedikt að þessi ferð hefði vakið mikla athygli á íslandi meðal háskólaborgara, og að hún hafi orðið til þess að opna sambandið milli há- skólanna á hinum Norðurlönd- unum við háskólann hér á sviði íþrótta. Okkur sem heima sátum og fylgdumst með keppni piltanna úr Háskólanum fannst frammi- staða þeirra langt framyfir það sem við þorðum að vona, og hún sannfærði okkur um það að í landi hér eru íþrótta- mannaefni, hlutfallslega miklu betri en annarstaðar ef rétt er að staðið. Þeir voru félagi sínu til sóma og ekki sízt Háskóla Is- lands. Það hefði því mátt ætla að forráðamenn þeirrar stofn- unar hefðu tekið á móti flokkn- um með „pomp og pragt“ og þakkað þeim glæsilega frámmi- stöðu, sem óneitanlega verður tengd háskólanum, þó hann hafi ekki beinlínis sent flokk- inn. Af einhverjum ástæðum fórst þetta mi fyrir, eða gle\7ndist. Fitjið upp 68 Ivkkjur laust á prjóna nr. 4 og prjónið slétt og brugðið: 1. prjónn: 2 réttar + 1 röng, 1 rétt, endurtakið frá + og út prjóninn. Endurtakið þennan prjón í 21 skipti. Næsti prjónn: Prjónið siétt og brugðið þar til 11 lykkjur eru eftir, setjið þær upp á lás-| nælu. Næsti prjónn: Prjónið slétt og brugðið til baka þar til 11 lykkjur eru eftir og setjið þær; líka á lásnælu. Næsti prjónn: 6 réttar, aukið út í næstu lykkju, 2 réttar, 11 sinnum, aukið út i næstu lykkju, prjónið slétt út prjón- inn. Því næst er haldið áfram með sléttu prjóni, byrjið á röngum prjóni, prjónið beint áfram, þar til stykkið er 24 cm. Hættið eftir rangan prjón. 2. prjónn: 15 rangar, 2 rang- ar saman, snú við. 3. prjónn: 15 réttar. .1. lykkja laust af, 1 rétt, dragið lausu lykkjuna yfir, snú við. Endurtakið 2. og 3. prjón 19 sinnum í við bót, síðan 2. prjón einu sinni. Slítið garnið frá, en látið lykkjurnar vera á prjóninum. Leg'gið stykkið þannig að réttan snúi upp, og t.akið 11 lvkkjurnar af fyrstu lásnælunni yfir á. prjóninn, prjónið 34 lykkjur meðfram framhliðinni,; prjónið lykkjurnar 16 af lijálp-; arprjóninum, takið 34 lykkjur upp hinum megin og að lokum lykkjurnar 11 :>f hinni lás-j nælunni, og nú eru 106 lykkj- j ur á prjóninum. Næsti prjónn: 2 réttar, + 1 röng, 1 rétt, éndurtakið frá , + og út prjóninn. Endurtakið þennan prjón 7 j sínnum í viðbót. Fellið laust laf. Saumið Rtroffið saman. Helgarnámskeið Framhald af 10. síðu laugarvörð og Árelíus Níels- son prest. Námskeiðið hefst hér föstu- jdaginn 31. maí og stendur yfir | til sunnudags 2. júní. Þar verða félagsmál kynnt og rædd og verða leiðbeinendur þeir Ólafur Jóhannesson prófessor, Ingimar Jóhannesson fulitrúi, Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi, Loft- ur Guðmundsson blaðamaður, |Herm.ann Guðmundsson fram- kvæmdastjóri ISÍ, Helgi iTryggvason kennari og nokkrir jfleiri. Námskeiðinvi muh ljúka l á sunnudagskvöld með da:is- jleik, þar sem Axel Helgason jkennir dansstjórn. Þátttaka' i 1 námskeiðinu er öllum heimil, I jafnt Reykvíkingimi sem utan- jbæjannömium. hlAram MMM ÚtsetancU: Sttmeinlnsarnokkur ttiþí'Bu 8*t;íaHstttflokkurInn. R.itatj6rar: Masn-ús KjB.rtani.son. KUGPvVlwliNR Sieurður OuðmunUason (ábj - _Préttaritstjdri: Jón Bjarnason. — BlaSamenn: Ásmundur SlKtir- ~ lónsson. GuSmundur Vlgtússon, Xvar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Slgurjón Jóhannsson - Auglysineraotjóri: OuSgelr Magnúsron. - Ritatjóm. afarelðsla, auElfsingar. prentsmlSja: Skóiavörðustig 19. Simi 7500 (S l'nur).— AakrlftarverS kr. 25 A mftn. f Reykjavik 0» »ó-rcnnl; kr. 22 annarsstaSar. - t,ausasöluv. kr. 1. Prcntsm. t»jóðvll.ian».

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.