Þjóðviljinn - 05.03.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.03.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 5. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Ingi R. Jóhannesson tvö- faldur taflmeistari Ingi R. Jóhannsson lét ekki 12. Jón Víglundsson við það sitja að vera skák- Aðrir minna. 12 meistári Reykjavíkur 1958 heldur bætti hann og við sig hraðskákmeistaratitli þessa árs, er úrslitakeppni hraðskákmóts Reykjavíkur fór fram í Sjó- j mannaskólanum í fyrradag. Herman Pilnik stórmeistari I hreppti annað sætið, en hann keppti sem gestur á mótinu. Þriðji varð Guðmundur Pálma- I son, og má segja að þessir iþrír hafi borið allmjög af, því ;að ekki var nema háifs stigs tröppugangur á útkomu þeirra. Annars urðu úrslitin þessi: Ingi R. tapaði fyrir Braga Ásgeirssyni og gerði jafntefli við Jón Pálsson. Pilnik tapaði fyrir Inga R. og Jóni Pálssyni. Guðmundur Pálmason tapaði fyrir Inga R. og Pilnik en gerði jafntefli við Reimar Sig- urðsson. — Úrslitakeppnin stóð í 5 klst. Loftleiðir munu festa kaup á Elektra-flugvél á næsta ári. Loftleiðir auka hlutafé sitt Farþegaflutningar LoftleiSa jukust um rúm 20°/o á siSasta ári - 25 jbús. farþegar Almennur hluthafafundur var haldinn í Loftleiðum laugardaginn 18. janúar sl. Var fundarefni aðallega til- laga félagsstjórnarinnar um aukningu hlutafjár úr 2 millj. í 4 milljónir króna. Formaður félagsstjórnarinnar, Kristján Guðlaugsson, hæsta- réttarlögmaður, gerði grein fyr- ir þessari tillögu og öðrum, er stjórnin bar fram. Vék hann að því, að þó að fjárhagur félags- ins gæti talist góður og stöðug þróun væri í rekstri þess, teldi stjóm.n ástæðu til að auka hlutaféð, í og með vegna vænt- anlegra' flugvélakaupa. Hann kvað stjórnina ekki vilja raska núverandi eignahlutföllum innan félagsins og fyrir því væri ekki farið fram á meiri hlutafjár- aukningu. Framkvæmdastjóri félagsins, Alfreð Elíasson gaf bráðabirgða- skýrslu um rekstur félagsins á sl. ári og mælti hann m.a. á þessa leið: ,,Á árinu 1957 voru flognar 274 ferðir fram og tjl baka milli Evrópu og Ameríku, en árið 1956 voru þær 220, en þá voru einnig farnar 15 ferðir milli meginlands Evrópu og íslands. Ef miðað er við flogna kílómetra hefur aukningin orðið 20.7 %. Félagið flutti 24.919 farþega á árinu en 1956 voru þeir 21.773. Miðað v. ð farþegafjölda hefur því aukningin orðið 14,5% en eins og ég hef áður getið um, þá er ekki mikið að marka far- þegatöluna, því eins og gefur að sk.lja, er mikill munur á því, hvort farþegi er fluttur frá Hamborg til Kaupmannahafnar, eða hvort hann er fluttur frá Hamborg til New York. Það rétta er að bera farþegakíló- metra saman. Árið 1956 voru flognir rúmlega 95 milljón far- þegakíiómetrar en í ár voru þeir 115 milljónir. Hefur því aukning farþegaflutnings raun- verulega numið 20.07% frá ár- inu áður. Póstflutningur var mjög svipaður og á fyrra ári en vöruflutningur jókst um 5,19%. Yfir sumarmánuðina var bætt við 4 sætum í vélarnar frá því sem var áður. Ef m'ðað er við sama sætafjölda í vélunum fyr- ir bæði árin 1956 og 1957, þá hefur sætanýtingin auk.'zt um 5,43%, því árið 1956 var hún 58.15% en nú var hún 61,31% Annað veigam'kið atriði er nýt- ing flugvélanna. Yfir sumarmán- uðina voru 4 flugvélar í fö'rúm og flugu þær samtals 11.227 klst., en þess ber að gæta að ein vél Framhald á 10. síðu Fjórum kennunim 1. Ingi R. Jóhannsson 21^ 2. Herman Pilnik 21 3. Guðm. Pálmason 2OV2 4. Jón Þorsteinsson 18 5. Jón Pálsson 171/^ 6. Baldur Möller 16. „ 7. Sveinn Kristinsson 15'/2 8. —9. Jónas Þorvaldss. 13Vo Ólafur Magnússon 13V2 10. Benóný Benediktss. 13 11. Reimar Sigurðsson I21/á v. ríkjanria Fí flutti 3017 farþega iunan- lands í janúar, 791 milli landa í janúarmánuði s.1. fluttu ar rúmlega 92 lestir. Póstflutn- flugvélar Flugfélags Islands ingar voru svipaðir og í sama mun fleiri fárþega en í sama mánuði árið áður, eða tæpar mánuði í fyrra, þrátt fvrir það, 13 lestir. þó flugsamgöngur legðust nið- ur nokkra daga um miðjan mán- uðinn vegna norðan hríðarvéð- urs, sem þá gekk yfir lamlið. Um miðjan mánuðinn var t.d. ekki hægt áð fljúgá til Akureyr- ar í sex daga samfleytt, en slíkt hefur ekki komið fyrir í mörg ár, eða síðan radióvitar Fl.ugmálastjórnarinnar tóku til stgrfa. Viscount flugvéíarnar voru teknar til innanlandsflugs er ó- veðri þessu slotaði og á einum degi tókst að flytja alla far- þegana sem biðu. í janúar voru' fluttir 3017 farþegar innaniands og'er það 23% fleiri én á sama tíma s.l. ár; Vöruflutningar - innanlands jukust um 76% og voru flutt- Á s.l. ári veitti Menntastofn- un Bandaríkjanna (Fulbright- stofnunin) á íslandi fjónim íslenzkum kennurum styrk til sex mánaða náms- og kynnis- dvalar í Bandaríkjunum. Á þessu ári býður stofnunin jafn- marga styrki til starfandi kenn- ara, skólastjóra, námsstjóra og þeirra er starfa að stjórn menntamála. Styrkirnir eru fólgnir í ó- keypis ferð fram og til baka og dagpeningum er eiga að nægja til greiðslu dvalarkostn- aðar í sex mánuði. Þeir sem hljóta styrkina þurfa að skuld- binda sig til að dvelja í Banda- ríkjunum frá 1. sept. 1958 til 28. febr. 1959. Fyrrnefnd stofnun óskar nú eftir umsækjendum. Umsókn- um þarf að fylgja vottorð, um enskukunnáttu, ella gangi um- sækjendur undir próf. í um- sókn þarf að greina: nafn heim- ilisfang, fæðingard. og ár, við hvaða skóla eða menntastofn- un umsækjandi starfar og stutt yfirlit um náms- og starfsfer- il. Einnig þarf að taka fram hvaða Ííkur séu fyrir því að hann geti fengið frí frá störf- um. Loks þarf svo heilbrigðis- vottorð. Aðalfimdur Fé!ags vefaaðarvöru- kaupmanna Aðalfundur Félags vefnaðar- vörukaupmanna var haldinn 27. febrúar. Björn Ófeigsson var kjör:nn formaður og Halldór R. Gunnarsson, Leifur Múller, Sveinbjörn Árnason og Þor- steinn Þorsteinsson meðstjórn- endur. í varastjórn voru kosin Sóley Þorsteinsdóttir og Eðvard Frímannsson. Aðalfulltrúi í stjórn Sambands smásöluverzl- ana var kosinn Björn Ófeigsson og Ó’afur Jóhannesson t;l vara. (Frá skrifstofu Sambands smá söluverzlana). reki komiíin í gær kom til Reykjavíkur nefnd á vegum efnahagssam- vinnustofnunar Evrópu (OE- EC) í París undir forystu René Sergent, forstjóra stofnunar- innar. I fylgd með forstjóran- um eru John G. McCarthy, fulltrúi Bandaríkjanna hjá stofnuninni, og John Fay, yfir- maður hagfræðideildar stofn- unarinnar. Aðal verkefni nefndarinnar er að athuga möguleika á að auka freðfiskútflutninginn frá Islandi, t.d. með bættum dreif- ingarkerfi og aukinni sölustarf- semi í aðildarríkjum stofnun- arinnar. Jafnframt mun nefnd- Framhald á 10. síðu. Datt um dúnkraH og fótbrotnaði I fyrradag vildi til það slys, að Davíð Stefánsson, til heim- ilis að Eskihlíð 15, var að vimia við bílaviðgerðir í skúr nokkr- um og hrasaði um dúnkraft, sem lá á gólfinu með þeim af- leiðingum að hann hlaut mjög slæmt fótbrot. Davíð er utanbæjarmaður og var á förum úr bænum. í í millilandafluginu urðu einn- ig nokrar tafir vegna veðurs hér heima og érlendis, . en flugvellir þar voru lokaðir vegna þoku í nokkra daga. Farþegar milli landa með á- ætlunarferðum félagsins í jan- úar voru 791 og er það 41% aukning frá því á sama tímaj í fyrra. Af þessum farþegumj ferðuðust 669 milli Islands og lagsins var haldjnn 29. janúar. ÖLLUM BARNASKÓLUM Þingsályktunartillaga um umferðakennslu í söng flutt á Alþingi Helgi Seljan flytur á Alþingi tillögu til þingsályktunar um umferöarkennslu í söng. Er tiilagan þannig: „Alþingi ályktar aö skora á ríkisstjórnina aö kanna, hvort ekki muni fært aö taka upp umferöarkennslu í söng viö þá barnaskóla, þar sem ekki eru starfandi söng- kennarar. 1 greinargerð segir flutnings- Fyrirsjáanlegt er, að á næst- maður: unni verður sami skortur á Mjög víða, einkum við smærri söngkennslu barna í fjölmörg- skóla landsins, er skortur á um skólum og að þeim skólum kennurum, sem kennt geta. muni ekki fækka, sem verðá söng, og það jafnt þótt tíð að fella söng af söngskrá kennaraskipti hafi orðið og sinni. það hverju sinni auglýst, að Það verður Aðalfimdftftr Skékaupmannaiélagsiits i i Aðalfundur Skókaupmannafé- útlanda og 122 milli staða er- lendis. Tvö leiguflug janúar og í þeim fluttir 38 far- þegar svo samtals eru milli- landsfarþegar 829 í mánuðin- um. Vöruflutningar milli landa námu á þessum tíma rúmlega tuttugu lestum. Lárus Jónsson var kjörinn for- maður og Björn Ófeigsson og voru farin íi Guðmundur Ólafsson meðstjórn- endur. í varastjóm voru kosnir Pétur Andrésson og Sveinn Björnsson. Aðalfulítrúi í stjórn Sambands smásöluverzlana var kjörinn Jón Guðmundsson og Pétur Andrésson til vara. að þörf væri á slíkum kennara. Verður þetta þá til þess, að við þá skóla er engin söng- kennsla, nema þá að um ut- anaðfengna krafta sé að ræða. En mjög víða er þvi ekki held- ur til að dreifa. Þessi skortur á kennurum með söngkennarapróf stafar fyrst og fremst af því, að mjög fátítt er, að kennarar stundi söngkennaranám með venjulegu námi í kennaraskól- anum, en af þvi leiðir, að mjög lítill hluti útskrifaðra kennara hefur slika sérmennt- un. Flestir þeirra fara þá til starfa við hina stærri skóla. að teljast mikil vöntun í nám barna og skóla- líf allt, ef söngur er þar felld- ur niður, og á þvi er brýn nauðsyn að ráða einhverja bót. Með þessari tillögu er bent á eina leið, en að öðru leyti ekk- ert ákveðið um nánari fram- kvæmd hennar. En það er markmið hennar að fá söng- kennara til þess að kenna söng við hina ýmsu skóla nokkurn tíma á hverjum stað á vetri hverjum, eftir því sem henta þykir á hverjum stað og tima. Á það má að lokum benda, að slik umferðarkennsla, þó að í öðrum óskyldum greinum hafi verið, hefur gefizt vel.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.