Þjóðviljinn - 17.08.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.08.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur. 17. ágúst 1958 ★ í dag er sunnudagurinn 17. ágúst — 229. dagur ársins — Aanstius — Þlid. Indó nesíu --- Sveinbjörn Eg- ilsson rektor d. 1852. — Tnngl í hásuftri kl. 14.36 — ÁrdegisháflæíSi kl. 6.40. — Síð'degisliáflæði kl. 19.01 VARPIÐ I D A G a Sunnudagnr 17. ágúst 9.30 Fréttir og morguntónleik- ar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa í Dómkirkjunni. 15.00 Miðdegistónleikar (plöt- ur). 16.00 Kaffitíminn: Carl Loubé og hljómsveit hans leika vinsæl lög frá Vin (plöt- ur). 16.30 Veðurfregnir. Færeysk guðsþjónusta (Hljóðrituð í Þórshöfn). 17.00 „Sunnudagslögin". v 18.30 Barnatími (Guðmundur M. Þorláksson kennari): a) Finnborg Örnólfsdótt- ir les ævintýri, „Bréf- berinn litli“ eftir Ian Munn. b) Olga Rúna Árnadóttir (4 ára) les ævintýrið „Geiturnar þrjár“ °og hefur yfir nokkrar vís- ur. c) Lesið verður og sungið „Lítið bréf til Ingu“ eftir Sigfús Elíasson. d) Saga eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson — og tón- leikar. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar:Fritz Keisler leikur á fiðlu (plötur). 20.20 „Æskuslóðir; VIH: Djúpi- voiuir (Stefán Jónsson fréttamaður). 20.45 Tónleikar: Hljómsveitin Philharmonia í Lundún- um leikur létt hljómsveit- arverk; Herbert von Kar- aian stjórnar (plötur). 21.20 ,,í stuttu máli“. — Um- sjónarmaður:. Loftur Guðmundsson rithöfund- ur. 22.05 Danslög (plötur. — 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 18. ágúst Fastir liðir eins og veniul. 20.30 Um daginn og veginn CEinar Ásmundsson hrl.). 20.50 Einsöngur: Kim Borg svngur (plötur). 21.10 Unplestur: Haraldur Björnsson leikari les 'smásögu. 21.45 Tónleikar: Alexander Brailowskv leikur á níanó Mefisto-valsinn og Ástar- draum eftir Lizt (nlötur). 22.00 Fréttir, síldveiðiskýrsla og veðurfregnir. 22.20 Búnaðarbáttur: Frá naut- grioasýningunum 1958 (Ólafur E. Stefánsson ráðunautur). .22.35 Kammertónleikar iplöt- ur): Divertimento í Es- dúr (K563) fvrir fiðlu, víólu og selló eftir Mozart CKehr tríóið leikur). 23.20 Dagskrárlok. S fC í P I N Tiimskip Dettifoss fer frá Kodka á morgun til Gdvnia, Flekkefjord og Faxaflóahafna. Fjallfoss fór frá Keflavik 15. þ. m. til Ham- borgar. Rotttrdam, Antwerpen og Hull. Goðafoss kom til New York 12. þ. m. frá Reykjavík. -Gullfoss fór frá Kaupmanna- 'höfn 16. þ. m. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór. frá Akranesi í gær til Sauðárkróks, Hríseyjar og AkurejTar, og 5>aðan til Turku, Riga og .Hasn- borgar. Reykjafoss kom til Revkjavikur 15. þ. ra. frá Hull.| Tröllafoss kom til Reykjavíkur' 13. þ. m. frá New York. Tungu-1 foss fór frá Kaupmannahöfn 15. þ. m. til Hamborgar og Reykjavíkur. Reinbek kom til Reykjavíkur 13. þ. m. frá Rott- erdam. Drangjökull lestar í Hamborg 16. þ. m. til Reykja- víkur. I Skipadeild SlS. Hvassafell er á Akureyri. Arn-^ arfell er í Gdynia. Jökulfell er( á Akranesi. Dísarfell er á Húsa- vik. Litlafell er á leið til Reykja- vikur frá Norðurlandshrfnum. Helgafell er á Akranesi. Hamra-1 fell fór í gær frá Reykjavik á-l leiðis til Batumi. Karna Dan losar á Húnaflóahöfnum. Kast- anjesingel er á Kópaskeri. At- ena fór 13. þ.m. frá Gdynia til Austur- og Norðurlandshafna. Keizersveer kemur til Riga í dag, lestar gljákol og koks til Austur- og Norðurlandshafna. F L U G I Ð Loftleiðir Edda er væntanleg kl. 08:15 frá New York. Fer kl. 09:45 til Oslóar og Stafangurs. Leigu- flugvél Loftleiða er væntanleg kl. 15:00 frá Osló. Fer kl. 16.30 til New Yorlc. Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 19:15 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Bergen. Fer kl. 20:45 til New York. F’lugfélagið MILLILANDAFLUG: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08:00 i dag. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 22:45 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08:00 í fyrra- málið. Hrímfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 16:50 í dag frá Ilamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin fer til Lund- úna kl. 10:00 í fyrramálið. INNANLANDSFLUG: 1 dag er áætlað að fljúga til Akurevrar (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarð- ar, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. evja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaevja. 1 orðsendingu minni til af- komenda Garðapresta, sem birt var í Þjóðviljanum að beiðni minni, er röng frásögn á tveim- ur stöðum, sem ég bið blaðið að leiðrétta: Sú fyrri: séra Hall- grímur Jónsson var tengda- sonur (ekki faðir) Egils í Njarðvík og því mágur Svein- bjarnar rektors. Hin: Séra Benedikt Kristj- ánsson í Görðum var ekki faðir Bjarna á Húsavík, kaupmanns og póstafgreiðslumanns. Séra Benedikt var siðar prestur í Múla í S.-Þingeyjarsýslu og alþingisforseti. Með fyrirfram þakklæti fyrir birtingu þessara leiðréttinga. Jóu 31. Guðjónsson. Helgidagavarzia Garðs- og Holtsapótek eru op- in kl. 13—16 í dag. Reykjavík- ur apótek opið kl. 9—22 í dag. Næturvarzla er í Vesturbæjarapóteki þessa viku. Opið frá kl. 22—9. Leiðrétting Nokkrar prentvillur hafa orð- ið í grein um Sogsvirkjunir.a í blaðinu í gær. í millifyrirsögu á 1. síðu stendur: „Virkjað fyrir 350 tenm. rennsli", átti að vera 150 tenm. — og er rétt í lés- máli. Þá átti að standa að jarö - göngin væru 380 m löng. Þá er í kaflanum „Nokkur atriði úr virkjunarsögu við árið 1957 að samningur um virkjun hafi verið undirritaður 10. marz, átti að vera 10. maí, eins og það er á öðrum stöðum í greininni. tæki til námugraftar og jarðborunar; há- og láspennurafmagnstæki; rafmagnsútbúnað í krana og dráttarbrautir; rafmagnsvélar; tæki til framleiðslu á köplum; rafsuðutæki; loftþrýstitæki og loftdælur; málmherzlutæki; rafstöðvar; lyftitæki við vöruflutninga og byggingar; rör og fittings til iðnaðarþarfa; tæki fyrir matvælaiðnaðinn; tæki fyrir sögunarmyllur, trésmíðaverkstæði, trjá- kvoðu- og pappírsgerð; tæki fyrir efnaiðnaðinn og til framleiðslu á gúrhmívörum; tæki fyrir oliu- hreinsunarstöðvar og lyfjaiðnaðinn; tæki til sementsvinnslu, framleiðslu byggingarefna og glers; tæki til framleiðslu á vefnaðarvörum og til skinnasútunar, skóframleiðslu, prjóna- og sauma- skapár; tæki til prentverks og útgáfustarfsemi. Allar fyrirspurnir sendist til V/O „Macliinoexport" G-200 Smolenskaja-Sennaja Ploschad, 32/34, Moscow. Símskeyti: Macbinoexport Moscow. „Eg sé ekki fram á annað en að við verðum að fresta brúðkaupinu", sagði Ralf, „ég verð að halda héðan þegar í stað til að koma málum föður míns í lag. Kemur þú ekki með mér?“ Gloria hneigði höfði ~til "Tsamþykkls og snerti hönd hans blíðlega. „Eg skil þetta, Ralf“, sagði hún ró’ega, ,j>ér þótti. mjög . vætd ' tim föóur. þiaiv- var -það. eldki ?“ Seiuna - kcwn lögfræðingurmn og sagði Ralf fra þvi að faðir hans liefði komið peningum sínum í verðmæti, sem. haaa hefði sett um borð í skipið Hudson, er áttí að Bigla til Madagaskar. Á leiðinni strandaði skipið og sökk. Vátrj-ggingafélagið myndi hafa bætt ska/3- sum, ef ekki hefði komið fyrir óvænt atvik. Þórður sjóari

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.