Þjóðviljinn - 21.02.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.02.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 21. febrúar 1959 ★ I dag er laugardagurinn 21. febrúar — 52. dagur ársins — Samúef— Þorraþræli — 18. vika vetrar — Dettifoss skotinn í kaf 1945 — Tungl í hásuðri kl. 23.28. Ardegis- háflæði kl. 4.13. Síðdegis- háflæði kl. 16.32. Næturvarzla þesda viku er í Lyfjabúðinni Iðunni — Sími 1-79-11. ÚTVARPIÐ DAG: 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 fbróttafræðsla (Benedikt Jakobsson). 14.15 ..Laugardagslögin". 16.30 Miðdegisfónninn: a) „Mark Twain“, hljóm- sveitarmynd e. Jerome Kern. b) Lög úr söng- leiknum „Oklahoma" eftir Richard Rodgers. 17.15 Skákþáttur (Guðmundur Arnlaugsson). 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Páls- son). 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Bláskjár" eftir Franz Hoffmann; I. (Björn Th. Björnsson les). 18.55 f kvöldrökkrinu: — tón- leikar af plötum: a) Lög úr óperunni „Maritza greifafrú" eftir Kálmán. b) Campoli leikur vinsæl f'ðlulög. 20.30 „Höldum gleði hátt á loft“: Tryggvi Tryggva- son syngur syrpu af gömlum og góðum lögum. 20.50 Leikrit: „Anastasía“ e. Marselle Maurette og , Guy Bolton. 22.20 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsv. Karls Jónatans- sonar gömlu dansana. frá New Orleans til Gulfport. Hamrafell er í Batumi. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Austf jörðum á norð- urleið. Esja fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið er á leið frá Austf jörðum til Reykja- víkur. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á Aust- fjörðum. H.f. Eimskipkfélag Islands Dettifoss fór frá Reykjavík 16. þ.m. til Rostock og Riga. Fjallfoss fer frá Vestmanna- ej'jum í dag til Hafnarfjarðar Akraness, Patreksf jarðar, Þing- eyrar, Akureyrar og Reyðar- fjarðar og þaðan til Hull og Hamborgar. Goðafoss fer frá Ventspils í dag til Hangö, Gautaborgar og Reykjavíkur. Ms. Dronning Aiðxandrine SUMABAÆTLÐN 1S59 Frá Kaupmannah. 3, júlí, 17. júlí, 14. ágúst, 28. ágúst. Frá Reykjavík 10. júlí, 24. júlí, 7. ágúst, 21. ágúst, 4. sept. Komið er við ,í Færeyjum í háðum leiðum. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. 4.ðalsafnið Þingholtsstræti 29A (Esjuberg). Útlánadeild: Op- ið alla virka daga kl. 14—22. nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofa: Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. U t s a 1 a líjarlmannaskór, svartir, brúnir, — Verð frá kr. 190.00. Kvenskór, margar gerðir — Verð frá kr. 90,00. Kvenkuldaskór — Verð frá kr. 90,00. Barna og unglinga inniskór — Verð frá kr. 30,00. Nótið tækifærið og gerið góð kaup á skótaui. Skóverzlimin HECT0R Laugavegi 81. rtað cr svo sem ágætt að leigja hjá henni liún er bara dálítið forvitin............. Krossgáta Lárétt: 1 fuglar 6 há 7 frum- efni 9 blettur 10 á 11 lærdómur 12 skáld 14 frumefni 15 vond .17 óvitug. Lóðrétt; 1 lasinn 2 ending 3 tal 4 eins 5 sælgæti 8 munnur 9 vökvi 13 liár 15 hreyfing 16 tónn. Gullfoss fer frá Leith í dag til Thorshavn og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Reykjavík kl. 22 í kvö’d til Flateyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Ólafsfjarðar, Raufar- hafnar, Vestmannaeyja og Faxaflóahafna. Reykjafoss fór frá Seyðisfirði 15. þ.m. til Hamborgar, Rotterdam, Ant- werpen og Hull. Selfoss fer frá New York 24.-25 þ.m. til Reykjavíkur. Tröllafoss er í Trelleborg í Svíþjóð. Tungufoss fór frá Reykjavík í gær til ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Siglu- fjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Húsavíkur. O. J. Olsen heldur fyrirlestur annað kvöld í Aðventkirkjunni kl. 20.30, er hann nefnir „Þýðingarmesta spurning lífsins“. — Allir vel- komnir. Auglýsið » Þióðviljanum I gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þorgerður JÓhannsdóttir, Nökkvavogi 41 og Guðmundur Ragnar Friðvins- son, stýrimaður frá Sauðár- króki. íljónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni Ingibjörg Finn- bogadóttir og Ingólfur Krist- jánsson, klæðskeri. Heimili brúðhjónanna er á Silfurteig 3. Merkjasala Kvennadeildar Slysavarnafélagsins er á morgun, konudaginn. Merkin verða afhent frá kl. 9 f.h. á eftirtölidum etöðum: Dvalarheimili aldraðra sjó- manna, Langholtsskóla, Breiða- gerðisskóla, Sjómannaskólanum, Ásgarði 1, Melaskólanum, barnaskólanum við Stýrimanna- stíg og Grófinni 1. Börnin eem ætla að selja merki þurfa að vera vel og skjóllega klædd. Aðalfundur Farfugladeild Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í Café Höll mánudaginn 23. febrúar kl. 8,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Önnur mál. Stjórnin. ÞJÓÐVILJANN vantar unglinga til blaðburðar í Skerjaíirði og Kvisthaga. Talið við afgreiðsluna — Sími 17-500 STÁRF Æ.F.R. Málfuiidahópurinn i Málfundahópurinn heldur á- e.h. — Mætið stundvíslega. fram starfi á sunnudag kl. 21 — Fræðslunefnd. 11 II ll'ikl|IMIIIIIIIIIIII II l!illlllll!!llllllllllllllll Flugfélag Islands h.f. Millilandaf Iug: Millilandaf lug- vélin Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8.30 í dag. Væntan- Jeg aftur til Reykjavíkur kl. 16.10 á morgun. Innanlandsflug: I dag er áæti- að að fljúga til Akureyrar, og Vestmannaeyja. ! «LÍmlÍbv llillllllllllllllllllllll SkipadeHd SÍS Hvassafell er í Keflavík. Arn- arfell er í Keflavík. Jökulfell losar á Húnaflóahöfnum, fer síðán til Austfjarða. Dísarfell er væntanlegt til Hollands 24. þ.m. Litlafell er í Reykjavík. Hclgafell átti að fara 19. þ.m. Þórður sjóari Þeir björguðu fyrst flugmanninum um borð í skip- ið og síðan hálifbrunninni flugvélinni. Þegar flug- maðurinn haifði fengið hressingu og róað taugamar, gat hann sagt frá iþví sem hafði skeð. „Ég flaug beint S gegnum þetta undarlega, grænleita ský, sem lá yfir eyjumni,“ smgði flugmaðurinn, „og þá þré svo við, að hreyfillinn bilaði, og það var sama hvað ég gprði, ég gat ekki fengið iiann í lag. Þá uppgötvaði ég að allar rafmagnsleiðslur vora I ólagi. En mér tékst þrátt fyrir allt að koma *.u.gja á ekip I námunda, við eyjuna, sem mér virtísfii fK* mjög gamalt." i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.