Þjóðviljinn - 22.02.1959, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.02.1959, Blaðsíða 9
Sunnudagur 22. febrúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN (9 RITSTJÖRI: Áfmælismóf Ármanns f tilefni l»ess að Glímufélagið Ármann heldur nú hátíðlegt 70 ára afmæli sitf verður efnfc til sunclmóts n.k. l»riðjudag í Sund- höll Reykjavíkur. Undanfarin 32 ár hefur starf- að sérstök sunddeild innan fé- lagsins og hefur á því timabili komið fram fjöldi góðra sund- raanna og sundkvenna, Einnig hefur félagið átt mjög góðum sundmönnum á að skipa nú um áratuga skeið. Á sunchnétinu á þriðjudaginn ■ver'ður keppt í 8 einstaklings- sundum og tveim boðsundum. Keppnisgreinar eru: 100 metra skriðsund karla, en þar mætast meðal annars Pétur Kristjánsson, fyrrverandi methafi, og Guð- mundur GLsIason núverandi met- Afmælismót KR í frjálsum íþrótt- um (inni) í dag í dag fer fram afmælismót KR f frjálsum íþróttum (im»i) og hefst það kl. 3 í íþróftahúsi Há- skólans. Keppt verður í fjörum grein- um: langstökki, þrístökki og há- stökki, allt án atrennu. Einnig verður keppt í hásfökki með atrennu. Margir helztu stökkvarar bæj- arins verða meðal keppenda og má þar nefna Björgvin Hólm ÍR, Valbjörn Þorláksson ÍR, Sig- urð Björnsson KR, Jón Péturs- eon KR, Heiðar Georgsson ÍR, Ingimar Þoi-valdsson KR, og auk þess getur verið að keppendur komi frá íþróttafélagi stúdenta. Frjálsíþróttamenn eru nú fyr- Ir nokkru byrjaðir að æfa fyrir alvöru og verður gaman að sjá hvað þeir eru vel á veg komn- ir. Númerið var 646 Númerið sem upp kom í happ- drætti Ármanns á handknatt- leikskvöldi félagsins var 646, og má vitja vinningsins til Stefáns Gunnarssonar. sími 34695. Dreg- ið var í hálfleik en vinnandinn gaf sig ckki fram þá. Islenzk tunga Framhald af 6. síðu. ins. I sambandi við þetta detttir mér í hug vísa Guð- mundar Andréssonar: Arkipela. yfir -gus öðling sigla náði. Fjöllum Itálm- fram í -sus fólkorustu háði. Merking vísunnar er sú að öðling (konungur) sigldi yfir hafið Arkipelagus og háði fólkorustu (mikla orustu) fram í Kákasusfjöllum. hafi. í 100 metra skriðsundi kvenna eru 5 keppendur og þar á meðal Ágústa Þorsteinsdótt- ir. í 200 metra bringusundi karla verður mjög skemmtileg keppnj, eins og ávallt áður. í 50 metra bringusundi kvenna keppa m. a. Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir úr Hafn- Framhald af 6. síðu árásarefni á bæjarfulltrúa Al- þýðubandalagsins, að þeir hafi neitað að samþykkja 5. millj. kr. tekjustofn hjá bæjarsjóði „sem hefði þýtt 5 millj. kr. hækkun á útsvörunum“ eins og blaðið komst að orði. En hvers vegna þegir Al- þýðublaðið um heiti tekju- stofnsins? Það skyldi þó ekki vera vegna þess að blaðið hafi grun um að árás þess sé mátt- laust púðurskot? Þessj tekjustofn, sem bæjar- fulltrúar Alþýðubandalagsins lýstu sig andvíga og greiddu atkvæði á móti, er scrstakur skattur sem íhaldið lætur Raf- inagnsveituma, Hitaveituna og Vatnsveituna inna af hendi í bæjarsjóð en fyrii"tækin inn- heimta hinsvegar sem nefskatt af notendum rafmagns og vafns. Rafmagn og vatn er m. ö. o, selt sem nemur þessum 5 millj. krónum hærra verði en vera þyrfti, og sú verð- hækkun kemur jafnt njður á fátækum og ríkum, er neyzlu- skattur, sem íhaldið heíur sér- stakt dálaeti á, í samræmi vjð þá stefnu sína að hlifa þeim auðugu o" tekjuháu en að velta gjaldabyrðunum sem mest á bök almennings. Þótt æskilegt sé að útsvör séu sem lægst. á þó sú skatt- lagning að geta haft þann kost, að þeim sé jafnað niður eftir arfirðj, en sú fyrrnefnda setti mct á síðasta móti. Auk þess verður keppt í 50 metra bak- sundi kvenna, 100 metra bringu- sundj drengja, 100 metra bak- sund karla og 50 metra skrið- sundi drengja, en í ungljnga- sundunum kemur nú til keppni margt efnilegra unglinga. Boð- sundsvejlir keppa í 4x50 metra fjórsundi karla og 4x50 metra skriðsundj kvenna. Er ekki að efa að góður árang- ur náist í harðri og tvísýnni keppni á þriðjudaginn. tekjuhæð manna og efnum og ástæðum, eins og fyrir er mælt í. lögum. Þessu er gagnstætt farið um neyzluskattana. Þeir koma hlutfallslega þyngra nið- Ur á alþýðu manna en nokkur önnur skattlagnjng. Sú var líka tíðin að Alþýðu- flokkurinn var hatramur and- stæðingur neyzluskatta og barðist gegn þeim með oddi og egg. Þetta var meðan flokkur- inn reyndi enn að vera alþýðu- flokkur. Allar slíkar tilraunir eru nú úr sögunni, enda vafa- laust þýðingarlausar eins og komið er fyrir flokknum í vjnnumennskunni hjá íhaldjnu, bæði í ríkisstjórn og bæjar- stjóni. Alþýðuflokkurinn vill nú heldur tolla á neyzluvörur alþýðu en stighækkandi skatta eftir tekjum manna. Og nú lýsir Alþýðublaðið yfjr að betra sé að hækka rafmagn og vatn, þ.e. skattleggja neyzl- una án tillits til efnahags heldur en að innheimta tekjur með útsvörum, sem eiga að leggjast á eftir efnum manna og ástæðum. Eg öfunda Alþýðuflokkinn ekki af þessari afstöðu. Og ég tel jafnvel vafa á, að allir fiokksmenn hans eða fylgis- menn séu sérstaklegg hrifnir af þessari „nýskipan“ á afstöðu hans og stefnu. Guðmundur Vjgfússon. Frá Sunddejld Ármanns Þrír vel syndir Ármenningar: Pétur Kristjánsson, Ágústa Þor- steinsdóttir og Einar Kristinsson, ásamt þjálfara sínum Ernst Bachmann. Alþýðublaðið, útsvör og neyzluskattar Dýrt að sjónvarpa bikarmslit- unum í Englandi: 15ooo pund Stöðvast sjónvarpssendingar a knattspyrnu- leikjum' á Norðurlöndum? Víða um lönd eru miklar deilur um það, hvað greiða eigi fyrir það að sjónvarpa íþrótta- viðburðum, og virðist ganga illa að ná samkomulagi sem allir vilja við una. Á Norðurlöndum er þetta mjög umrætt og er yfirleitt ekki samkomulag um það í mörgum greinum. t Sví- bjóð er ástandið þannig, að allt bendir til þess að samningar strandi milli sjónvarpsins og knattspyrnumanna. Félögin sem leika í All Svenska vilja ekki fyrir nokkra muni að sjónvarp- að sé frá leikjum þeirra og ekki einu sinni þó leikir fari fram á mánudögum. Þau setja það skilyrði að þau verði að fá ákveðna upphæð fyrir hvera leik. Inn á þetta vill sjónvarpið ekki ganga vegna ákveðinnar stefnu sem tekin hefur verið. Vegna þessa er gert ráð fyr- ir að knattspyma sjáist ekki í sjónvarpi í Svíþjóð um ófyrir- sjáanlegan tíma. í London var haldið þing sjónvarpsstöðva og forustn- manna í knattspyrnu í Englandi og var þar ákveðið hvað skyldi greiða fyrir hina ýmsu leiki, sem sjónvarpað er beint. Þannig var ákveðið að fyrir að sjónvarpa úrslitum bikar- keppninnar skyldi greiða 15.000 £ og ef við reiknum pundið á. 100.00 ísl. (sem er víst ódýrt) þá mundi það kosta 1.500.000. 00, sem er dágóð upphæð! Und- anúrslit í Evrópu-bikarkeppn- inni kosta 5000 £ og venjulegnr leikur milli liða 2000 £. Þess má geta hér að Svíar töldu sig hafa tapað milljónum á því að sjónvarpað var frá. H.M. í sumar leið. Þetta er sem sagt víða mikið vandamál, og mun taka langan tíma að koma því í örugga höfn. HJÓL6ARÐAR 0G SLÖNGUR fyrirliggjandi. — 560 x 15 ! — 600 x 16 ! — 650 x 16 — 750 x 16 — 750 x 20 1 — 000 x 20 ' — 600 x 16 á dráttarvélar 1 HEILDSALA — SMÁSALA. Óskum eftir umboðsmönnum utan Reykjavíkur. Mars T rading & Co., Kiapparstíg 20. — Sími 1 - 73 - 73. MaSsafnaðarfundur Hallgrímsprestakalls verður lraidinn í kirkjuhúsi safnaðarins í dag I að aflokinni síðdegisguðsþjónustu, sem hefst kl. 5 síðdegis. \ Fundarefni: 1 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. SÓKNARNEFNDIN. TIL SÖLU BRÖNNUMS kolaeldavél með sex eldstæðum tveim bakaraofnum er til sölu. Ennfremur stór bandsög með rafmagnsmótor. Upplýsingar hjá verkstjóra vorum á Reykjavikurflugvelli. OLlUFÉIAGIÐ h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.