Þjóðviljinn - 06.03.1959, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 06.03.1959, Blaðsíða 7
Föstudagur 6. marz 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Rafnsson bera þar hátt. Sú barátta hefur verjð ævistari Jóns og fyTxr hana Hefur hann fórnað mestu af ;:kröftum sín- um. Af öðrum málum, sem Jón Rafnsson hefur látið til sín taka, vil ég einkum nefna starfsemi berklasjúklinga, S. í. B. S. Jón er einn af stofnend- um þeirra samtaka og hefur starfað í þeim af fullum krafti allt til þessa dags. Hefur hann jafnan reynzt þar tillögugóður og nýtur félagi, svo að athygli hefur vakið, t. d. var hann á siðasta þingi S. í. B. S. hylltur sérstaklega fyrir góð og heilla- drjúg störf í þágu sambands- ins. Jón hefur fengizt allmikið við ritstörf og samið nokkrar bækur, en merkust þeirra er bókin „Vor í verum“, um ýmsa sögulegústu atburði verkalýðsbaráttunnar á árun- um 1920—1940. Einnig hefur hann jafnan ritað mikið í blöð alþýðunnar og verið ritstjóri slíkra blaða. nú síðast lengi og vel tímaritsins „Vinnan og verkalýðurinn“. Það er á margra vitorði, að Jón er skáld gott, þótt ekki hafi hann haft mikinn tíma til að sinna þeirri gáfu sem skyldi. Vafalaust hefði Jón sinnt og verðandi unga, að þér verð- ið allra karla elztur og hafið sem lengst bólstað hér við Tjömina. Þá viljum vér þakka ómetanlega vetrarhjálp yðar i vorn sarp, margítrekaðar brauðgjafir og gott viðmót. Sérdeilis þótti oss ánægjulegt, það sem einn greindur og eftir- tektarsamur grænhöfði tjáði qss á vakarfundi nýlega, að þér, herra Jón Rafnsson, hefð- uð látið þau orð falla við veg- faranda einn, að þér gæfuð oss eingöngu heilhveitibrauð — annað væri svik við oss. Kemur þetta heim við það sem „Þórð- ur halti“ sagði oss fyrr í vetur. („Þórður halti“ er ungur «g myndarlegur álftarsteggur og því beðinn velvirðingar á gæsa- löppunum). — Lýsir þetta vel hjartalagi yðar, að þér gætið þess að gefa oss fuglunum kjamgóða fæðu, en teljið, hitt svik að fóðra oss á fjörefna- snauðu vindþrauði. Segir oss svo hugur um, að svipuð muni framkoma yðar í garð sam- borgara yðar, og ekki síðri. Ávarp þetta var samþykkt á vakarfundi á Tjörninni í marz 1959 með allsherjar vængja- slætti og bra-bra-samkór.“ Hef ég bá komjð á framfæri þessari fundarsamþykkt fugl- Jón Rafnsson, fangelsanir, at- vinnusvipting, botnlaus rógur og níð í dagblöðum og allt gert til þess að einangra mannínn sem mest. En allt kom fyrir ekki. Jón stæltist við hvérja raun. Og hvað um einangrun- ina? Aldrei held ég að áform hafi mistekizt jafn hrapal- lega. Þegar afturhaldið treysti á að enginn þyrði að hýsa Jón í litlu Sjávarþorpi, þá komst hann í vandræði vegna þess hve margir kröfðust að hann gisti hjá sér. Eg reyni ekki að lýsa hinum mörgu trúnaðarstörfum. er Jón hefur gegnt í verkalýðshreyf- ingunni né störfum hans, er hann var erindreki og fram- kvæmdastióri A. S. í. um ára- bil, ritstörfum hans né öðru. Slíkt yrði efni í allt of langa blaðagrein. En nú gætu me-nn haldið, að þessi harða barát+a hefði gert Jón að harðske.vttum of- stækismanni, en slíkt fer fjarri, ljúfari og skemmti’egri rraður í persónulegri yjðkynnineu :er vart finnalegur. Og ef til viiU er þar að nokkru hægt :að finna skvrineuna á. hve erfjtt var að einangra hann hér fyrr á árum. Stökur hans og hnytt- inyrði eru landsfræg, og vip- sætdir hans ná langt út fyrir pólitísk flokksmörk. Ekki bori ég, af ótta v!ð reiði í dag' er íslenzk verkalýðs- hreyfing sterk. I tlag þarf ekM nema fyrirsldpun eins verkalýðsfélag's til þess að stöðva alla vinnu á svæði þess og allir hlýða: lögreglan og atvinnurekendur líka. Þessir aðllar þeltkja mátt verkalýðs- hreyfingarinnar og virða hann. Þeír. sem muna þi tíma, er verkalýðshreyfingin ávann sér þennan rétt, þetta valtl, — þeir mnna Jón Rafnsson. Verkalýðshre>fingin ávann sér þennan rétt ineð því að sýna styrkleika sinn, sanna l>að valil sitt, sem býr í órofa sam- heldni þeirra sem reiðubúnir eni til að fórna öllu fyrir liugs.jón verkalýðshreyfingar- innar. Það var hörð barátta, þégar þetta var að lokum út- ldjáð. — í eldskíminni á ár- um krenpnnnar, í bardögum brautrvðendasveitar alþýðunn- ar víð klofningsmenn, at- \inmirekendur og hvítliða, — en alþýðah sigraði. Og í l»eim átöknm, hvar sem var á landfnu, var Jón Rafnsson í fylkingarbrjósti, — skipu- legg.jandinn, sem Iíommúnista- flokknrinn ætíð sendi livert á land sem var, Jvangað sem hríðin var hörðust. Islen7k alþýða og flokkur hennar, Sósialistaflokkurinn, arftaki sígranna og minning- anna, þakkar }»ér í dag, Jón, fyrir brautryðjendastarfið, Ijar'ttuna, fórnfýsina og — Ijóðin. Alþýðan veit að það er að- eins á einn hátt, sem hún get- ur þakkað-þér svo í verki að vel þér líki: að varðvéita þáð, sem áunnizt hefur í hríðununi inikíu, — og vera ætíð reiðu- búin að beita til Jiess sömu djörfnnginni og ]iróttinum og þnrfti til að vinna það, því „það er ekki minni vandi að gæta fengins fjár en afla“. Og haldist sá þróttur og sldlningur óskertur, er skóp okkar sigra á undanfömum áratngnm, J>á era og þýðing- armestu forsendurnar fyrir Jón Rafnsson 'sextugur1 hendi, er try'ggja á réttum tíma íslenzkri alþýðu sigur- inn í sókninni fram til sósíal- isinans, — fram til þess draumaíands hugsjónanna, er þú sást ungur í hyllingum, Jón, er „vor var í verum“, og hefur unnið allt hvað þú máttir alla tíð síðan. Flokkur þinn óskar þér allra heilla á sextugsafmæl- inn, Jón Rafnsson, og vonar að enn megi hann lengi njóta eldmóðs þíns og atorku. Einar Olgeirsson. ★ Af sérstökum ástæðum man ég oftar eftir afmælisdegi Jóns Rafnssonar en flestra annarra. Þegar hann varð fimmtugur, sendi ég honum smákveðju hér í blaðinu — og úr því við höfum lifað það báðir, að hann yrði sextugur, ne'nni ég ekki að hafa minna við nú. Hann er sém áé sextugur í dag. Ekki veit ég, hVort íslenzk al- þýða í dag gerir sér fulla grein fyrir þætti Jóns Rafnssonar i þeirri baráttu sem það kostaði að ná afkomustigi því sem hún býr nú við. — Að öðrum verka- lýðsleiðtogum ólöstuðum, held ég að Jón hafi verið einn sá ötulasti og ósérhlífnasti þeirra allra, einmitt þegar baráttan 'Var hörðúst og torsóttust. Þetta held ég og, að sé skoðun flestra þeirra, sem einhver kynni höfðu af verkalýðsbaráttunni á þriðja og fjórða tug aldarinn- ar, og þá ekki sizt á atvinnu- leysisárunum eftir kreppuna miklu. Yngra fólkið þekkir þetta síður, sém vonlegt er, en víst er um það, að þegar saga verkalýðshreyfingarinnar á ís- landi verður skráð, mun J.ón meira skáldskap og fögrum listum, sem hugur hans hneig- ist mjög að — ef ekki hefðu önnur sterkari öfl verið að verki. Störfin í þágu bar- áttunnar fyrir bættum kjörum alþýðunnar, viðleitnin til að skapa betri heim, tók nærri allan tíma hans, annað varð að sitja á hakanum. Jón er mjög músíkalskur, starfaði um skeið í lúðrasveit og kórum, epda raddmaður góður, en hann hef- ur- sem sagt lítið getað sinnt slíkum hugðarefnum. Þá er loks þess að geta, hvað Jón er góður og elskulegur fé- lagi og blessunarlega skemmti- legur — í þessum heimi, sem annars hefur svo mikla tilburði til að vera leiðinlegur. — Mér finnst, að það ætti að veita ein- hverskonar Nóbelsverðlaun fyr- ir að vera prúður og skemmti- legur í umgengni, o? einn fyrsti maðurinn, sem ég styddi til slíkra verðlauna er Jón Rafns- son, væri ég í hlutaðeigandi : akademíu. Jæja, ég fer nú að hættá •þessum hugleiðingum, svo fá- tæklegar sem þær eru, en fyrst verð ég samt að færa Jóni Rafnssyni skilaboð frá fuglun- um á tjöminni — ja, nokkurs- konar þakkarávarp, lauslega þýtt úr fuglamáli. „Herra Jón Rafnsson Tjamargötu 20 Reykjavík. Vér, fuglarnir á Tjöminni, endur, álftir og annað sund- fuglaslekt, (ásamt aðkomnu smáfugladóti) sendum yður ; sextugum hugheilar árnaðar- ,i;óskir-og biðjum þess fyrir vorn . væng, óorpinna eggja vorra anna og vil nú að lokum, pers- ónulega og prívat, óska vini mínum, Jóni Rafnssyni. til hamjngju með daginn og þakka honum fyrir síðast. Árni úr Eyjuin. ★ Af öllum þeim góðu baráttu- mönnum, sem' íslenzk verka- lýðshreyfing hefur átt á að skipa, held ég að fáir eigi jafn glæsilega baráttusögu og Jón Rafnsson. Barátta Jóns Rafns- sonar t. d. á árunum 1920— 1940 finnst mér ævintýri líkust. Kornungur er hann einn af að- alfrumkvöðlum að stofnun verkalýðsfélags í Neskaupstað og í fyrsta verkfalli, sem þar er háð. í Vestmannaeyjum er hann driffjöðrin í allrj þinni hörðu baráttu þessara ára. En þótt Vestmannaeyjar séu Jóni sjálfsagt hjartfólgnastar er víg- völlur hans á þessum árum landið allt. Hvar sem kemur til harðra stjttarátaka á þessu tímabili er þar mættur Jón Rafnsson. Hvort sem slegizt er á bryggju í Vestmannaeyjum, Krossanesi. Akureyri eða Siglu- firði má hitta Jón Rafnsson fremstan í fylkingu verkfalls- manna. Jafnframt íerðast hann um la.nd allt, leggur grunn að stonun nýrra verkah'ðsfélaga, hvetur og leiðbeinir. Á kreppu- árunum, begar harðast svarf að verkamönnum um allt land, þá er Jón Rafnsson mættur, bend- andi mönnum á mátt samtak- anna, eldmóður hans og. lífs- gleði hrífur með sér, Framlag Jóns i baráttu þessara ára verður aldrei fullmetið. Eins og geta má.nærri voru fáir merin, sem affurhaldið lagði jafn mikið hatúr á og Jóns, að eyða miklu lengra: blaðarúmi um hans eig’ð ágæti, en ekki. get ég. s’illt mig um að geta þess að í a’lri þessari hörðu baráitu . Jóns, sem flest*. um hefði vevið of’*aun hefur hann 1 eeið öðru hvom siúkur á berklahæli. en eldmóðnrmn og ré+tlætiskenndJn jafnah kon-n’ð honum á fætur á ný. Mér er persónniew.q minnií- s+ætt pð í verlri.o’þlpu 1955,' beenr rni'ki?( á -\r„r götlr pð níntq leiðberr,:->öq bpn’ti bg hoili-áða. og ekki síður hitt, þegar öðru hvorii ímsir menn til mín og sögðu: „Hanii Jón Rafnsson bringdi í háiin pabba, og pabbi bað mig áð vera hér á verkfallsvakt?' Römm er sú taug — Jón Rafn's'- son! ’ 'n0 ' Má ég svo að eudingu fy'rif' hönd yngri manna í verkalýðs-- hreyfingunni þakka Jóni Rafn'S- s.yni störfin og leiðbeiningarfíi ar, óska honum allra héfllá í tilefni dagsins og ve’rkalýðsí hrevfingunni þess að hún njóti'- krafta bans sem 'engst. Guðm. J. Guðmundsson ★ Var þetta allt svona gamáií, svona æfintýralegt og snenn- andi í gamla daga? Spyriand- inn vár kornnngur verka- maður, „þetta al’t“ vr verka- lýðshrevfingin: tllefnið: hann hafði les:ð þók J'ns Itafiis- sonar ,,Vor í vernm”. Spurningin kom f’att nnp á mig. Mér varð hugsað til kreppuáranna grimmu, áranna eftir 1930, þegar atvinnulevsið þ.jarmaði að alþýðuheimilnn- um svo fóllt varð að neita sér um flest, um mat. um föt, um húsnæði sem rnönnum væri sæmandi, nm húsgögn, um bækur, urii menntnn handp. börnunum, um siálfsögðustu upplyftingu og skemmtun. Ár- in j'-egar Kornmúnistaflokkur Is'ands safnaði rtvinnulevs- ingjunum til harðvitugrarbar- Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.