Þjóðviljinn - 26.08.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.08.1959, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN —. Miðvikudagur 26. ágúst 1959 BÍMI 50184 F æðinsrarlæknirinn V. ' w ■ y .■..■> ítölsk stórmynd í sérflokki. Aðalhlutverk: Marcello Mastroianni (ítalska kvennagrullið) Giovanna Ralli (ítölsk fegurðardrottning) Sýnd kl. 7 og 9. StjSrmibíó SÍMI 18938 Unglingastríð við höfnina (Rumble on the docks) Afar spennandi ný amerísk mynd. Sönn lýsing á bardaga- fýsn unglinga í hafnarhverf- um stórborganna. Aðalhlut- verkið leikur í fyrsta sinn James Darren er fyrir skömmu ákvað að ganga í heilagt hjónband með dönsku fegurð- ardrottningunni Eva Norlund. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum Hafnarfjarðarbíó Simi 50-249 Hinir útskúfuðu (Retfærdigheden slár igen) Sérstaklega spennandi og vel gerð, ný frönsk sakamála- mynd. Aðalhlutverk: Eddy „Lemmy“ Constantine <sem mót venju leikur glæpa- mann í þessar mynd) Antonella Lualdi og Richard Basehart Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á. landi - Synd kl, 7 og , 9 , {j'IííM f . 1a m)t.* . '*Aöj?i +-■■ .. _ -----r-v~j"v ‘V - nn w /T/i r * 1 npolibio SÍMI 1-11-82 Neitað um dvalarstað (Interdit de Dejour) Hörkuspennandi sannsöguleg, ný, frönsk sakamálamynd er fjallar um starfsaðferðir frönsku lögreglunnar Claude Laydu Joelle Bernard Sýnd kí! 5, 7 og 9 Danskur texti ' Bönnuð innán 16 ára Kópavogsbíó Símj 19185 Konur í fangelsi (Giris in Prison) Amerísk mynd. Óvenjulega sterk og raunsæ mynd cr sýnir mörg taugaæsandi at- riði úr lífi kvenna bak við lás og slá. Joan Taylor Richard Denning Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára Myndin hefur ékki áður verið sýnd hér á landi. Hefnd skrýmslisins 3. HLUTI. Spennandi amerísk ævintýra- mynd. Sýnd kl. 7 Aðgöngumiðásala frá kl. 5 SÍMI 221 «9 Sjöunda innsiglið (Det sjunde insiglet) Heimsfræg sænsk mynd. Leikstjóri: Ingmar Bergman. Þetta er ein frægasta kvik- mynd, sem tekin hefur verið á seinni árum, enda hlotið fjölda verðlauna. Myndin er samfellt listaverk og sýnir þróunarsögu mann- kynsins í gegnum -aldirnar. Þettaer án samanburðar ein merkilegasta mynd, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA Blö SlMI 11544 Hellir hinna dauðu (The Unknown Terror) Spenandi og hrollvekjandi CinemaScope mynd Aðalhlutverk: John Howard Mala Powers Paul Richards Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 GAMLAjf Sími 1-14-75 mm þr.T.|rí1 Mogambo Spennandi amerísk stormynd, tekin í litum í Afríku. Clark Gable Ava Gardner Grace Kelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn Hafnarbíó Sími 16444 Bræðurnir (Night Passage) Spennandi og viðburðarík ný amerísk Cinemascope-litmynd James Stewart Audie Murphy Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Haukur Morthens syngur með hljómsveit Árna Elvars í kvöld Matur framreiddur kl. 7—11. Borðpántanir i síma 1 5327 Ansturbæjarbíó SÍMI 11384 Þrjár þjófóttar frænkur Sprenghlægileg og viðburða- rík, ný, þýzk gamanmynd í lit- um. — Danskur texti. — Theo Lingen, Hans Moser. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TANNLÆKNIR • Staða skóla-tannlæknis við Breiðagerðisskólann 'í Reykjavík er laus til umsóknjar. Umsóknir sendist, fyrir 15. september 1959, til borg- arlæknis sem gefur nánari upplýsingar um ráðn- injgarkjör. Stjóm Meilsuverndarstöðvaí Reykjavíkur. KJÖRSKRÁ fyrir Keflavík til Alþingiskosninga cr gildir frá 1. maí til 31. des. 1959 liggur frammi alinenningi til sýnis í skrifstofu Keflavíkurbæjar, Hafnargötu 12 frá 25. ágúst til 21. sept., að báðum dögum með- töldum. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til bæjarstjóra eigi síðar en 4. okt. n.k. BÆJARSTJÓRINN í KEFLAVlK 22. ágúst 1959. Laugardalsvöllur íslandsmótið, meistaraflokkur I kvöld klukkan 8 leika VALUR—AKRANES Dómari: Magnús V. Pétursson. L'ínuverðir: Daníel' Bénjamínsson, Björn Karlsson. MÓTANEFNDIN. Fyrsta sending; Kápur Drafftir m.a. írá Crayson — Cojana,. London made. Laugaveg 89. * -i-io' PlPUR W—4" svartar W—2" galv. Fyrirliggjandi Hclgi Magmísson & Co. Hafnarstræti 19 — Símar: 1-3184 og l-7227_ KHAKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.