Þjóðviljinn - 06.09.1959, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.09.1959, Blaðsíða 11
Sunnudagur 6. september 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (11 VICKI BAUM: ER MITT Allan W. Huysmans svaf ekki þegar einkaritari hans barði varlega að dyrum til að spyrja hvort hann vildi taka hraðsamtal. Huysmans gamli hafði vanið sig á að vaka þau árin, þegar glamrandi firðritinn í svefnher- berginu hns hafði í sífellu leikið undir drauma hans og þegar staða hans sem höfðingja í blaðamannaheiminum var hið eina sem máli skipti fyrir hann. En fyrir þrem árum — eftir persónulegt áfall og að fyrirmælum lækn- isins — var firðritarinn tekinn úr sambandi og heimsvið- burðirnir ekki lengur fluttir samstundis inn á heimili Huysmans. Huysmans átti enn við óþægilegt svefnleysi að stríða. Hann gat sofið lítið eitt ef hann fór eftir ýmsum flóknum fyrirmælum. Heitt bað, dauft svefnlyf, bómull í eyrun, svartar hlífar yfir augun og gluggatjöldin dregin þétt fvrir stóra gluggann. En Huysmans vaknaði alltaf eftir þriggja tíma svefn og var óþægilega glaðvakandi. Hann var haldinn þeirri óþægilegu, ólæknandi áráttu að minnast hvers einasta óþægilegs andartaks í lífi sínu, hverrar skyssu sem hann hafði gert, hvers ósigurs sem hann hafði beðið, hverrar móðgunar sem hann hafði orðið fyrir og látið óhefnt. Nótt eftir nótt fylltust stundirnar fyrir dögun af beizkyrtum bréfum, sem hann hafði aldrei komið í verk að skrifa, og eitruðum athugasemdum sem hann hafði aldrei komið í verk að skrifa, og eitruðum athugasemdum sem hann hafði aldrei fengið tækifæri til að koma með — og allt var það tilgangslaust, vegna þess að það gat ekki tekið aftur óorðna hluti. Fyrst og fremst leiddi allt þetta Huysmans á vit þeirra sárustu j vonbrigða og hræðilegustu móðgunar sem hann hafði nokkru sinni orðið að þola: þegar Marylynn sleit trúlofun • þeirra á svo áberandi og eftirminnilegan hátt. Nú voru þrjú ár liðin síðan hann hafði ferigið kurteis- leg en ákveðin skilaboðin frá Marylynn, en samt-ásótti hún hann á næturnar. Göngulag hennar og hlátur, hend- ur hennar og hörund, sem leit alltaf út eins og hún kæmi beint úr baði eða inn úr hrgssandi golu, allt heill- andi æskufjör hennar, sem hann hafði komizf í snertingu við en hafði síðan horfið burt frá honum og gengið í ruddalegt, uppauglýst hjónaband við þennan dægurlaga- höfund, Luke Jordan. Það var næstum ekkert sem Alan W. Huysmans hafði óskað sér og hann hafði ekki fengið — og sú staðreynd að hann hafði þráð Marylynn svo heitt að hann hafði sigrazt á öllum efasemdum og boðið henni nafn sitt, vald og auð, en hafði þó ekki fengið hana, hafði gersamlega komið honum úr jafnvægi. Hann sat í rúminu, hallandi þungum kroppnum upp að koddunum og lagði kabal á sængurborðinu. Upp á síðkastið hafði honum fundizt meiri hvíld í því en að lesa. En þótt spilin hefðu þann leiða eiginleika að birtast í annarri röð en hann háfðj kosið, voru þau þó ekki nógu skemmtileg til að beina hugsunum hans burt frá þessu eina sem enn hringsnerist án afláts í huga hans. Hugur hans hafði verið svo fullur af Marylynn §ð fréttirnar sem Joe Jenkins flutti honum næstum formálalaust, komu honum eiginlega ekki á óvart, heldur voru þær næstum lokaþáttur heildar sem hugur hans hafði verið að skapa undanfívrin ár. Hann heyrði varla lotningarfulla tillögu ritstjórans. Sjálfur var hann dugandi blaðamaður, og Joe Jenkins gat ekki sagt honum neitt sem hann vissi ekki þegar. Hið eina sem nú komst að í huga hans, var að Marylynn var dáin. Hann íhugaði ekki þann möguleika að hún lifði þetta af. Hann efaðist ekki um að hún yrði dáin að morgni — því að hann óskaði þess. Oft hefði hann getað myrt hana með eigin höndum, og sem blaðamaður hafði hann að minnsta kosti drepið hana með því að láta sem hún væri ekki til. En gleði hans yfir frðttunum var blandin sárri kvöl. Það var sorglegt ef Marylynn dó, mjög sorglegt. Þesar Marylynn var dáin gat hann ekki gert upp reikningang við hana. Hendur hans urðú kaldar, ’ svita sló útum hann og hann fékk suðu fyrir eyrun og verk undir rifin. Þegar Jenkins var búinn að segja allt sem segja þurfti og hafði ekki fleiri röksemdir fram að færa, beið hann þögull eftir ákvörðun Huysmans. Þögnin í símanum minnti Huysmans á að hann þurfti að gefa ákveðið svar. — Góði Jenkins, sagði hann með ósviknum Huysmans- hroka í röddinni. Ég fæ ekki séð að þetta sé svo mikilvægt að þér hafið þurft að vekja mig um miðja nótt. Kabaret- söngkona og umboðsmaður hennar lenda í iHdeilum og skoti er hleypt af! Þær hafa sjálfsagt orðið ósáttar um hluta ungfrú Poker í hagnaðinum. Ef bér viljið endilega minnast á þetta, þá eru svo sem sex linur á áttundu síðu yfrið nóg. Með þessum orðum kvaddi hann ritstjórann og sneri aftur að snilunum og revndi að gtevma hiartslættinum. Spilin voru enn óþekk við hann. Hann lagði þau óþolin- móðlega frá sér og ýtti borðinu burt. Svo kallaði hann á Don Mvrtle, einkaritarann, og sendi hann burt f sérstök- um erindagerðum, og svo fór hann að VmUast handa með vaxandi hraða og einbeitni, eins ng mótnr oem hitaður hefur Aærið upp og fer að starfa jafnt. og örugglega. Hann hringdi á sjúkrahúsið og bað um viðtal ,’iuð lækninn sem stundaðí Marvlynn. Hin fræga rúmstokk^mmVnma Bass- ingtons læknis náði einnig til símtaL T'-1 UD-íar hann hafði lokið við að þylja latínuglósur, kem h" ð sV'rt fram að hann taldi það vonlaust að Marylvrm h'U. Hann gerði ekki ráð fyrir að hún ætti nema klukkut'ma ólif- aðan og Huvsmans lauk samtalinu. Styrkur herra Huysmans var að miklu léyti fólginn í því að hann reyndi aldrei að kanna eða krvf ja til mergj- ar hinar raunverulegu orsakir athafna sinna. Einmitt nú datt honum í bug að prófessor nokkur að nafnj Meredftþ hefði af kunnáttu og lagni hjálpað honum gegnum erfið hjartaköst fvrir þrem árum, og án þess að gera sér ljóst hvers vegna, bað hann um samtal við Rochester. Hann þurfti ekki að tala lengi við hinn fræga skurðlækni og hjartasérfræðing til að telja hann á að fljúga til New York og taka sjúklinginn að sér. Huysmans pantaði far- seðil og næstu tíu mínúturnar kvnnti hann sér ýmis persónuleg atriði. Þá var hann reiðubúinn til að tala aftur við Star Tribune. — Heyrið mig, Jenkins, sagði hann. Ég hef fengið at- Elski Skákþáttur Framhald af 4. síðu 15. Bd3 Röng peðsfórn eins og U»- zicker færir glöggar sönuur á. 15. ----Dxc3 16. Bb2 Db3 Óvæntur en nákvæmt reikn- aður leikur. 17. Bc4 Hxc4 Snotur leikur. 18. Bxc4 Ba6 Hvitur fær ekki losað lepp- stöðu riddarans, án þess að bíða tjón. 19. Ha-cl Hf-c8 20. De3 Da2! Nú eru góð ráð dýr fyrir hvítan. Unzicker hlýtur að hafa séð þennan möguleika fyrir í útreikningum sínúm. Meistarar nútímans verða einnig að kunna að flétta þrátt fyriri alla stöðúbaráttu. Ilvítt: DONNEK ■is ■ SaWiIii . wm. m §§§ fM mtí. m, m 9 mim abcdefgh Svart: UNZICKER 21. d5 Hxc4 Eyðir síðustu tálvon hvits um að ná sókn. 22. Bxf6 Rxf6 23. dxe6 Hxcl 24. exf7f Dxf7 25. Hxcl Dd5 Svartur hefur að sjálfsögða vinningSstöðu með tvo letta menn á móti hrók. 26. De5 Donnear freistar þess að bjarga sér í endatafli Hvíta frípeðið reynist þó hættulaust og liðsyfirburðir svarts láta iað lokum til sín taka, hægt en örugglega. 26.------- 27. fxeð 28 Hc.3 fd T~ ’t r~ oey 31. Ke3 32. h4 33. Kd2 34. Iíe3 35. Hd3 35. I5b3 37. Kd2 SS. Hg3 39. Kd3 49. Kd4 41. Ke4 42. Kd5 43. á4 44. Kd4 45. Kc4 46. Hc3 47. Hcl 48. Kd4 Dxé5 Rd5 Bb5 Rc7 Kf7 Ke7 Be8 li5 Rb5 Bg6 Rc7 Bf7 g6 Be6 Rb5 Bf5j- Kd7 Rc7t Re6t KcO a5 Rc5 Kd7 Donner gafst upp. Skýringar lauslega þýddar úr „Schach-Echo“, nokkuð styttar. Flestallar tízkumyndir eru teknar af þvengmjóum sýning- arstúlkum, og það er ekki alltaf gott að átta sig á því hvernig sömu flíkur fara á konum sem eru í sæmilegum holdum. En myndirnar sem hér fylgja eru báðar af fremqr lágum óg þrekn- um konum, enda eru flíkurnar gerðar fyrir það vaxtarlag. Kápan er ensk, úr mjúku tvídi, með stórum kraga og spæl | í bakið. Þetta er hentug og þægileg kápa fyrir veturinn. Dragtarkjóllinn er enskur líka. Hann er úr smáköflóttu ullgrefni með mjög látlausu og einföldu sniði. Til

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.