Þjóðviljinn - 01.04.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.04.1960, Blaðsíða 11
Föstudagur 1. apríl 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (U Gtvarpið $§§§§§§§§§§§§§ Skipin Fluqferðir pll dag er föstudagurinn 1. ap- ríl — 92. dagur ársins — Hugo —■ Tungí í há’s'uðri kl. 16.41. Árdegisflæði kl. 8.28. Síðdegis- háflæði kl. 20.49. Xæturvarzla vikuna 26. marz til 1. apríl er í Vesturbæjarapóteki. Á sunnudiag í Apóteki Austurbæj- Galsworthy í þýðirigu Ás- iaugar Árnadóttur, Jeikstjóri Helgi Skúlason. 22.20 Darislög. 24.00 Dagskrárlok. Listasafn Einars Jónssonar, Hnit- björg er opið á sunnudögum og miðvikudögum kl. 1.30 — 3.30. ÍJTVARPIÐ f DAG: 18.30 Mannkynssaga barnanna.. 20.30 Kvöldvaka. a) lestur forn- rita, Halldórs þáttur Snorra- sonar, síðari hluti, Óskar Haldósson les. b) vísnaþátt- ur Sigrirður Jónsson frá Hauka.gili, c) íslenzk talþýðu- lög, d) frásöguþ il.tur, Séð suður yfir, Hallgrimur Jó- nasson kennari. 22.20 Erindii, Þrenn vinmæii til Is- lánds,-Júl'us Hafstein. 22.35 Islenzku dægurlögin, hljóm- sveit Magnúsar Péturssonar. 23.15 Dagskrárlok. ttvarpið ». ntorgun. 12.50 Óskaiög sjúklinga, Bryndís Sigurjónsdóttir. 14.00 Laugardagslögin 17.00 Bridgeþáttur, Eiríkur Bald- vinsson 17.20 Skákþáttur, Baldur Möller. 18.20 Tómstundiaþáttur barna og unglinga, Jón Pálsson. 38.30 Útvarpssaga barnanna, Gest- ir á Hamri eftir Sigurð Helgason, - höfundur les. 1S.55 Frægir söngvarar, Maggie Teyte og Richard Tauber. 20.30 Leikrit, Giugginn eftir John ám, Edda er væntanleg kl. 6.45 frá New York. Fer til Gl'as- gow og London kl. 8.15. Leifur Eiriksson er væntan- legur kl. 22.00 frá Londón og Glasgow. Fer til Netv York kl. 23.30. Millilandaflug Milli- landaflugvéliri G'ull- faxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 07.00 í dag. Væntanleg aft- ur til Revkjavíkur kl. 21.30 kvöld. Fiugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 09.00 í fyrramálið. Innanlands- flug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólmsmýrar, Hornafjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða Sauðár- króks og Vestma.nnaeyja. Hvassafell er vænt- anlegt til Rieme 3. apríl. Arnarfell er á ’ Skagaströnd. Jökul- fe'l er í New York, fer þaðan 1. apríl til Reykjavkur. Dísar- fell kemur i dag til Rotterdiam. Litlafell er í oliuflutningum i Faxaflóa. Heigafell er væntanlegt til Reykjavíkur sðdegis 2. april. Hamrafell fór frá Aruba 22. þ.m. til Islands. Hekla er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Vest- fjörðum á 'suðurleið. Skjaldbreið var væntanleg til Ak- ureyrar í gærkvöld á vesturleið. Þyrill er á leið frá Raufarhöfn til Bergen. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmanna- eyja og Reykjavíkur. Ilafskip. Laxá er á leið frá Vest- mannaeyjum til Gravarna . og Gautaborgar. Leiðrétfing. Nafn f ulltrúans frá Siglufirði sem flutti skýrslu á ráðstefnu MÍR afbakaðist í blað- inu i gær. Skýrsluna flutti Stein- þóra Einarsdóttir. Æskulýðsráð Reykjavíkur Tóm- stunda-og. félagsiðja föstudaginn 1. apríl 1960 Lindargata 50. K1 7.30 e.h. Bast-og tágarvinna, leð- urvinna. Laugardagur (íþróttahús- næði) Kl. 5.15, 7.00 og 8.30 e.h. Sjóvinna. Miiiningarsp.jöld Blindra- vinafélag lslands l'ást á þess- um stöðum: Blindraiðn, Ingólfsstræti 16, Silki- búðinni, Laufásvegi 1, Ramma- gerðinni, Hafnarstræti 17, Verzl. Víði, Lauga.vegi 166, Garðs Apó- teki, Hólmgarði 34. ÓSiir l^r’norísíl Nefnist rássnesk mynd sem verið II141 Cl'Ul er ag sýna í Bæjarbíói í Hafnar- lirði. Þc'lia e- óvenju vel gerð mynd uin vörn Leningradborgar 1942, og eru mör,"; atriði myndarinnar frá þeim tíma. Margir Itaflar úr 7. s'nfóaíu D. Sjostakovitsj eru leiknir í myndinni, en hann samd: þetta tónverk >lil að lofa lietjulega vörn Lenin- > gradbúa í síðasta stríði. ★ Utbreiðið Þjóðviljann. Páskavikan. Hafinn er undirbúningur að Páska- viku í skíðask la Æ.F.R. Ráð- stafið ykkur ekki annað fyrr eiv þið hafið kynnt ykkur dagskrá- Páskavikunnar. Skólastjórn Stjói'nmálanámskelðið Munið stjórnmálanámskeiðið I kvöld. Flutt verða erindi um sögu islenzku verka’ýðshreyfingarinnar eftir 1930 og díalektiska efnis- hyggju Trúlofanir Giftingar Afmœli StöAN LÁ HtJN STEINDAUÐ 41. dagur bera fram spurningar, heldur miklu fremur til að veita svör. Hver tók hann? Hvað varð af honum? Hvers vegna. Við dr. Blow bíðum í ofvæni eftir svar- inu. — Hann er að stríða yður. herra fulltrúi, sagði Blow. — Sjáið þér. ekki hvað hann roðn- ar. Elkins rannsóknariögreglu- maður stóð upp af stól sínum og sagði: — Hver fjandinn! Urry fulltrúi sagði ekki neitt; en hakan á honum seig og augun ætluðu út úr höfðinu á honum. Hnífurinn lá á miðju skrifborði dr. Blows. XV. Það var ólíkt ungfrú Fisk að læðast upp stigann að íbúð sinni á sokkaleistunum, eink- um þar sem hún bar á höfð- inu hattinn hertogaekkjunnar, sem var (eða hafði verið) skreyttur paradísarfuglsfjöðr- um. En hún kærði sig ekki um að nágrannarnir skröfuðu um hana; þess vegna reyndi hún að leyna þeirri staðreynd að hún var að koma heim snemma morguns, hafandi verið að hdíÝnan alla nóttina. En hún hefði þó getað sparað sér þá fyrirhöfn; þegar hún komst alla leið upp, var, þar fyrir Elkins rannsóknarlögreglumaður, sem beið þolinmóður við dyrnar hjá henni. — Góðan daginn, ungfrú Fisk, sagði hann kurteislega. — Góðan daginn, lögreglu- þjónn, sagði unfrú Fisk ög lét ekki bugast þrátt fyrir ósigur sinn. — Eruð þér að biða eft- ir mér? Ég vona bara að þér hafið ekki beðið lengi. Ég kom ekki heim í alla nótt. Gamall kunningi úr háskólanum, skilj- ið þér. Okkur þykir gaman að spjalla saman um liðna daga svona öðru hverju. — Ég átti að skila kveðju frá Urry íulltrúa og spyrja hvort þér vilduð gera svo vel að koma og tala við hann um mikilvæg málefni. Hann er staddur hjá dr. Blow. — Ég þarf rétt að setja mjólkina inn fyrir. Hún súrn- ar ef ég læt hana standa hérna í stiganum. Og sVo þarf ég að "skipta um skó. Þessir meiða mig dálítið; en ég fékk þá fyrir sextán sliillinga, þess vegna lét ég slag standa. Þeir eru niður- settir úr sextíu og sex. Viljið þér bíða andartak? , Elkins beið ekki; hann elti hana inn. Hún tók upp tvö bréf og stakk þeim í tösku sína. s’etti mjólkurílösku.na í gluggakístuna, reimaði skónQ sína (sömu skóna og hún hafði verið í allan tímann) og sagði: — Jæja þá. — Elkins var á- i'jáður í að endurheimta hið glataða álit sitt og hann hafði litazt vandlega um í herberg- inu í leit að hugsanlegum sönn- unargögnum. Til allrar óham- ingju fyrir hann — því að hann gat ekki í skyndingu fengið yfirlit yfir fjölmarga mismunandi hluti —■ var íbúð ungfrú Fisk oflhlaðin húsgögn- um. Innrammaðar m.yndir. postulínsdýr. glervasar. kerta- stjakar, blikkdósir með lands- lagi ÖÖru megin og kexverk- smiðjunafni hinum megin, bæk- ur, blöð og hálfprjónaðar peys- ur — þetta var aðeins hluti af því sem lá uppi við. Húsgögnin sjálf voru álíka margvísleg og mismunandi: þarna voru borð. stólar, dragkistur, hornskápar, súlur, eldiviðarkassar, sauma- kassar, koffort af mismunandi stærðum og gerðum. Hið eina sem vakti athygli Elkins stóð á hillunni yfir vaskinum í litla eldhúskróknum. Þar stóðu hun- angskrukkur og súltukrukkur. niðursuðudósir. picklesglös. pakkar og flöskur og. í, miðri bendunni ílöng pappaaskja sem á var letrað: Steyttar möndlur með gulu og hvítu letri. Lög- regluþjónnninn sá að hún var næstum full þegar hann leit niður í hana. Ekki nógu full til þess að hún hefði verið keypt i vikunni — nema ung- írú Fisk notaði matskeið í morgunteið sitt og annað eins yfir hafragrautinn sinn — og' þó of full til þess að réttlætan- iegt væri að fá lcðar steyttar möndlur hjá öðrum. Þetta var að sjáifsögðu engin stórkostleg uþpgötvun. en þó betri en eng- in. Askjan hvarf niður í vasa hans. vaíin í nærtækt heklu- dót. — Jæja, sagði ungl'rú Fisk aftur. Hún haíði víst ekki tekið eftir neinu. — Jæja, ungfrú Fisk? sagði Elkins hátíðlegur og hörkulegur í bragði, eins og það væri henni að kenna að þau væru of sein; síðan fylgdi hann henni yf'ir í íbúð doktorsiris. — Já, . ungfrú Fisk. sagði Urry fáeinum m'nútum síðar. Dr. Blow leit spaklega á ung- frú Fisk. Hún leit út eins og hún var vön, og þó vissi hann að hún hafði fyrir fáeinum klukkutímum hagað sér á mjög ósæmandi hátt fyrir aldur hennar og stöðu. Og Mancipíe — hm. . . Fólk sem leit ósköp venjulega út, gat þannig lifað tvöföldu lííi á vissan hátt og' næturlíf hess var ef til vili hneykslanlegt og ieyndardóms- fullt. Doktorinn andvarpaði- Ef til vill hafði líf hans í helzti rikum mæli verið helgað út- gál'u og skýringum, sígUdfa, •.enskra bókmennta. — Jæja, ungírú Fisk, sagði Urry, — Viijið þér segja okk- ur, hvort þér haíið séð þennan hérna fyrr? — Hann otaði margnefndum hníf í áttina til hennar með blaðið á undan. Blaðið var breitt, um það bil tíu sentimetrar á lengd og mjókkaði fram. Hn'i'urinn var þungur og handfangið vafið mesingþræði. Fulltrúinn hélt. með blágómunum i lykkjuna og snerti ekki sjálft skaftið. Þegar hún gerði sig líklega tu að taka við honum, sagði hann hvasst: — Snertið hann ekki! — Ég held að bróðir minn hafi átt svona hníf, þegar hann var skátaíoringi, sagði ungírú Fisk. — en hann fluttist til Kar'd-'. Þetta getur ekki ver- ið hn furinn hans, því að hana tók allt með sér nema litíiðu liósmyndina af ömmu okkari Þetta er stórhættulegur hníf- ur, herra fulltrúi, ég sé þaðJ þeg.gr ég lít betur á hann. Að hugsa sér aé iillir drengir skriii' íá leyfi til að bera svona vojSriv- — Já, þetta er sannarléKfe. Eftir Kenneth Hopkins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.