Þjóðviljinn - 18.09.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.09.1960, Blaðsíða 3
Sunnudagur 18, september 1960 —„ ÞJÓÐVILJINN — (3 SeinS# póstþiónustaE _ évenguleg skiSssemi i Póstmálastjórnin og störf einstakra starfsmanna hennar hafa oft verið til umræðu á undanförnum mánuð- um, manna á meðal og í blöðum og útvarpi. Ekki verða þau mál, sem mesta afhyglina hafa vakið, upprifjuð hér að neinu leyti, heldur vikið lítillega að einum þætti póst- þjónustunnar ihér á landi. Póstþjónustan á íslandi hefur oft verið gagnrýnd harð- lega af þeim sem ekki komast hjá því að treysta á hana í daglegu starfi og þeir sem til'þekkja erlendis telja að póstþjónusta almenn hér á landi standi í mörgu tilliti lartgt að baki sambærilegri þjónustu annarsstaðar t.d. á Öðrum Norðurlöndum. Greiðsla sú sem tekin er fyrir þjónustu pósts ’hér er hinsvegar fulllkomlega sambærileg póstþjónustuþc’knun ytra og í ýmsum tilfellum þurfa Islendingar að greiða mun hærra verð fyrir lélega þjón- ustu hér á landi en ábyggilega póstþjónustu erlendis. Þjóðviljinn þarf ekki að leita langt eftir dæmi um póstþjónustu sem enginn myndi telja til fyrirmyndar. Dæmið er svona: 1 októb. 1957 sendi skrifstofa blaðsins út bréf til manns nokkurs, sem skráður var heimilisfastur í Árnessýslu. Undir bréfið var greitt ábyrgðargjald, frímerki að verð- gildi samtals 5 krónur límd á bréfið, svo og ábyrgðar- bréfsmerk' nósthússins í Reykjavík, nr. 3652. Bréfið var stimplað hér í Reykjavk 11, oktcber 1957, en síðan hefur það verið gent austur í sveitir þv:i á bakhlið þess er stimplað á Selfossi 14. október 1957, þrem dögum eftir stimplun í Reykjavík. Þetta ábyrgðarbréf komst aldrei til viðtakanda. Hann hafði flutt án þess skrifstofa blaðsins hefði fengið um það vitneskju. En bréfið var heldur ekki endursent send- anda — Þjóðviljanum — fyrr en nú fyrir nokkrum dög- um. Þá 'kom iþað loks — og hafði verið nær þrjú ár í burtu! Það er stimplað á Selfossi 23. ágúst s.l. og hefur þá sennilega verið sent þaðan hingað til Reykjavíkur. Myndirnar hér á síðunni eru af síðbúna bréfinu. Á efri myndinni sjást frímerkin stimpluð í október 1957 og ábyrgðarbréfsnúmerið 3652. Hin myndin er af bak- hlið bréfsins og sjást Selfoss-stimplarnir greinilega, mót- tökustimpill í ágúst 1960, Stimpill Þjóðviljans er efst á umslaginu svo að ekki hefur átt að fara milli mála hjá póstafgreiðslumönnunum hver sendandi — og viðtakandi fyrst heimilsfang reyndist rangt — var. lliiÍÍI ■fe: mmw iimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiniiiMiiinimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiMiiiimiiiimiiiiimiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiii iiiiiimiiiHiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit , Guðmundur Jónsson óperu- siingvari hefur dvalizt ytra um langt skeið að undanförnu og er nú kominn heim, eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu. Heldur hann söng- skemmtun í Gamla híói kl. 7,15 síðdegis á þriðjudaginn. ★—★ Guðmundur hélt til Vínar- borgar í september i'yrra órs daginn, hvernig svo sem ti! tekst um flutninginn. — Hverjir voru kennarar þínir í Vín? — Þeir voru prófessor Stein- briiek. írú Bauernfeind sem er systir Fritz ökkar Weilshappel og Karl Martz. Sá síðastnefndi er æfingameistarinn við Rík- isóperuna í Vín. hinn færasti maður í sinni grein. eins og hin tvö íyrrnefndu. söngkcfria, Alma Steinder að nafni, söng iíka á þessum tón- leikum. Þetta var 5. ágúst. Því skal skotið hér inn, að dómar dagblaðanna í V.'nar- borg um söng Guðmundar voru mjög lofsamlegir. í umsögnum blaðanna sem Þjóðviljanum hafa borizt, Neues Österreicli, Arbeiter - Zeitung og Kurier, er rödd Guðmundar hrósað mjög, raddbeitingu og tónlistargáiu. Þegar Guðmundur Jónsson er nánar spurður um það, hversu langt sé liðið síðan hann hélt síðast sjálfstæða söngskemmt- un hér í Reykjavik, svarar hann: — Ellefu eða nær tólf ár. Ég hefi oít komið fram á konsert- um á þessum tíma, en ekki einn síðan ég kom heim frá námi í Svíþjóð veturinn 1943 —49. Einn verður Guðmundur að vísu ekki á söngskemmtuninni í Gamla bíói á þriðjudaginn, þvi að Fritz Weisshappel mun aðstoða með undirleik á píanó eins og svo oft áður. Á efnis- skránni eru sönglög eftir Schu- bert, Grieg, Emil Thoroddsen og óperuaríur eftir Verdi. Framhald á 10. síðu. iMiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiMin miimiiiiiiiimiiiimiimiiimmmmiiiiiiiimiiiiiimmmi ■ Kolka spurður og hefur því dvalizt þar í rétt ár, ef frá er skilinn skammur tími. nokkrar vikur á liðnu vori. Þá kom hann hingað til Re.vkjav.'kur og fór með hlut- v:r!c Rígóletto í samneíndri óperu eftir Verdi á listahátíð Þjóðleikhússins. — Hvað varstu að gera all- an þennan tíma í Vín? spurði blnðamaður Þjóðviljans Guð- mund á dögunum. þegar leiðir lágu saman. — Hlusta og læra, rnaður, svarar Guðmundur. — Og nú íékk ég i fyrsta skipti tæki- færi til að kynnast Ijóðasöng Htilsháttar, bætir söngvarinn við. Þessvegna verða nokkur Ijþðalög á efnisskrá söng- skemmtunarinnar á þriðju- — Er ekki íjörugt tónlistar- = lífið í Vín? = — Jú, svo sannarlega. Ýfir = sumartímann liggur tónlistar- = og leikhúslíf sem kunnugt er = i dvala víðast hvar. en þessu — er á allt annan veg farið í — Vín. Þar haía túristar, sem á -E annað borð eru unnendur góðr- ar tónlistar, og borgarbúar E auðvltað líka, úr ýmsu að E velja. í sumar var til dærnis E efnt til 27 tónleika í gömlum E höllum í Vínarborg. E — Þú komst íram á tón- E leikum þar í borginni, var það E ekki? — Ég söng á einum hallar- = tónleikanna. Það var í Falais = Schwarzenberg, gamallli og = gullfallegri höll. Au.turrisk rj íslenzkur læknir. sem nefnist að útlendum sið ,,P. V.G. Kolka“, skrifar grein um hernámsmálin í Morgun- b^aðið í gær. Greinin er að- allega hollráð til Framsókn- arflokksins, og er s'zt að efa að Framsóknarmenn verða hrærðir er þeir fá leiðbein- ingar og bendingar úr þeirri átt og vonandi vefengja þeir ekki heilir.din. Margt er fróðlegt í grein læknisins, m.a. þessi klausa: „Rússar geta ef til vill lagt undir sig síldarmiðin okkar, en þeir geta ekki lagt undir sig land- jörðina, meðan 10 amerískir hermenn eru hér að ósk og í umboði íslendinga, því það yrði skoðað sem hemaðarárás á Bandaríkin. Rússar eru of raunsæir til að leggja út í kjarnorkustyrjöld, meðan Vesturveldin halda uppi öfl- ugum sameiginlegum vörnum. Þeir þurfa írið til að byggja upp atvinnuvégi sina og hafa unnið ýmsa ódýra sigra á víg- stöðvum kalda striðsins í löndum með losaralegu stjórnarfari. Ófriðargrýlan er hins vegar hentug til að hræða Hstöðulitlar sálir á ís- landi til að leita ’skjóls í fölsku hlutleysi og hald- Iausu“. Ef 10 hermenn nægja, hvaða ástæða er þá til að haía þá fleiri? Og hvaða á- stæða er til að láta 10 hræð- ur húka hér; myndi ekki yf- irlýsing gera sama gagn? Er. þetta ekki allt þeim mun á- stæðuminna sem Rússar eru „of raunsæir til að leggja úli í kjarnorkustyrjöld“ og ,,þurfa frið“? Er ekki ein- mitt ófriðargrýlan íorsenda hernámsstefnunnar, en við- horf læknisins fullgildar rök- semdir fyrir hlutleysi? — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.