Þjóðviljinn - 23.09.1960, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.09.1960, Blaðsíða 4
, — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagiir 23. september 1960 Hvað á til bmgðs að taka? í útvarpinu 14. f.m. var þjóð- fnni boðið upp á útvarpsefni, í;em vægast sagt hefði átt að vekja til umhugsunar alla þá, Eem ennþá eru ekki orðnir 'aeyrnardaufir af hinum ame- nska músikgargi langt fram Á nætur og stundum alla nótt- ína með. Efnið er tekið á einum feg- Ursta bletti íslands, um eina sólrikustu helgi þessa fagra sumars þegar iandið tjaldaði sínum fegursta skrúða. Ekki hafa allir átt það efni, sem okkur var gert að hlusta á. Hefur það verið óviljaverk að taka það ekki fram, að margur hefur verið prúður í íramkomu þó hinir settu ijót- an blett á þá, sem þarna voru. Nú, íjöldinn sem hlustaði er, sem vonlegt er, mjög hneyksl- aður. Við þá vil ég segja þetta. Voruð þið svo alvarlega hneyksluð, að þið viljið leggja hug og hönd, til að afstýra bessu í framtíðinni, sem sagt að bæta þetta eða réttara sagt afmá þetta sorglega heima- bruggaða böl, því áfengis- ómenningin er okkur sjálfum að kenna.' Væri ekkert áfengi í land- ínu, þá væri engin áfengis- tizka og enginn áfengissjúk- lingur. Hin svokallaða hóf- drykkja, tizkan sem margir halda svo mikið af, — þjóðin á að læra að fara með áfengi. Kennið íólkinu að umgangast vínið. —1 Við þetta fólk vil ég segja: Hvers vegna kennið þið ekki sjálfum ykkur að umgang- ast áfengi eins oc siðuðum mönnum sæmir? Hvers vegna missum við fjölda fólks frá Störfúm árlcga vegna þess, að hóídrykkjan leiðir oftast til Ofdrykkju? Gleymir skyidum sinum við sjálfa sig, þjóðina »Og skvldulið. Sá maður, sem gefur unglingnum fyrsta staup- ið, þó í gljáandi kristal sé, get- ur þegar tímar líða skrifað það á sinn samvizkureikning, ef ilja fer. Athugaðu þetta, lesandi minn. Djúpt liggja rætur. Hvar liggur sökin? Svona má spyrja þessi sí- endurteknu kokkteilboð á hin- um svokölluðu fínu heimilum og allir vilja vera fínir. En.er þetta að vera í sannleika fínn? Þessir foreldrar vilja ekki vera íreistarar barna sinna. Ég spurði einu sinni dreng: Hvað heldur þú að mamma þín segi. þegar þú kaupir síg- arettur? Hann leit á mig með fyririitningu og sagði: Hvað getur hún sagt, hún reykir sjáif. Þetta gera allt of marg- ir. Tízkan, félagsskapurinn. Sjoppurnar sem spretta eins og gorkúlur á fjóshaug óg plokka hvern aur af unglingunum. Við spyrjum undrandi. Hvers vegna er þetta leyft? Svarið: Frjálst skal allt vera, líka að reka f járplógsstarf semi. í tvcim dagblöðum sá ég að tveir húrfeíur kvöddu sér hljóös um útvarpserindið og c-ru þr.ð crð í tíma töluð. Ilvergi kona. Það hefur máski farið framhjá mér. Annars trúi ég tæplega, að svo alvarlega sé búið að svæfa íslenzku konuna, að hún láti sem ekkert sé. Hvar væri þá arfurinn sem þær gengnu létu eftir sig? En hvað á maður að haida? Haía hersetnu löndin farið svona illa? Eins og fyr- ir íslendingum horfir? Herset- an hefur verið hræðileg mar- tröð. Væru mæður okkar nú uppistandandi, mundu þær horía sorgbitnum augum á okkur, það augnaráð mundi nísta okkur inn að beini og spyrja: Hvað haíið þið gert við fjöregg þjóðarinnar, sem ykkur var trúað fyrir? Niður- lútar og með þögninni einni gætum við svarað? Við kunn- um ekki að gæta þess. Fjör- eggið er börnin og framtíð þessa lands. Hennar er ekki gætt sem skyldi. Við vorum svo óviðbúin hinum útlendu áhrifum, sem þjóðin hefur bú- ið við undir hersetunni. í við- bót við áfengisbölið sem fyrir var, ættu allir hugsandi menn og konur að sjá, að við þolum vart siðferðilega mikið meir af svo góðu. En hvað hugsa for- ráðamenn þjóðarinnar? Ég' held að þeir séu búnir að taka inn svefnlyf sem sjúkir menn einir hafa rétt til að nota. Því enginn, sem vekti í alvöru yf- ir velíerð þjóðar sinnar gæti horft upp á, hvað þjóðin er^ illa á vegi stödd, án þess að bæta úr, og það fyrr en seinna. Nú spyrjið þið: En hvað er konan að íara, leggur hún nokkuð raunhæft til þessara mála? Það er margt, sem hægt væri að nefna til úrbóta, þó ekki þýði að nefna baiui. Því það er sama og nefna þann gamla á æðstu stöðum. Ef þið í alvöru vilduð hjálpa til að minnka drykkjuskap- inn, þá hættið að hafa kokk- teilboð við öll tækifæri. For- ráðamenn þjóðarinnar eiga náttúrlega að ganga á undan. Ekkert væri sjálfsagðara. Ann- ars knýja þá til þess. Látið unglingana aldrei sjá, að þið dýrkið Bakkus, annars veikir það trú þeirra á gildi orðanna. Með öðrum orðum, látið ung- lingana aldrei finna að þið meinið ekki það sem þið seg- ið. Hér. á landi er félagsskapur. sem heitir Góðtemplarafélags- skapur. Þann boðskap flytur hann öllum. Þér ber að gæta bróður þins, það biður drottinn fajigaframleiðendur voru eklíi seinir á sér að nota taekifærið til að skapa Ieikföng við ihæfi upprennandi geimfara. Á haustkaupstefnunni í Leipzig um daginn seldist mikið af leikfang- inu á myndinni, sem nefnist tungleldflau.g. Eldflauginni er skotið með teygju, hún flýgur tíu mannhæðir í loft upp og svífur svo til jarðar í fallhlíf. hár. Á bræðralagi byggjast lönd, þitt böl sé hvers manns tár Hefur þjóðin ráð á að hafna þessum boðskap? í rrag er barizt um, hvort iífið á að .sigra í mannheimi eða dauð- inn, eigum við ekki að ganga í lið með lífinu, íslendingar. Ég held að við ættum að verða sammála um það. Við eigum að verja fé okkar til að bæta mennina, en ekki fjölga fang- elsum og löggæzlumönnum, látum heldur það fé renna í hálfbyggðu sjúkrahúsin okkar sem hlúa að lífinu eða í ó- byggðu barnaheimilin, svo börnin vaxi upp og verði menn, já, nytsamir þjóðfélagsborgar- ar, sér og þjóð sinni til sóma, — menningu skulum við kalla það. íslendingar tóku á móti Góð- templarareglunni á tíma fátækt- ar og fáfræði. Hún gerði úr ó- menntuðum verkamönnum dug- andi framámenn í þjóðfélaginu. Hversvegna notfærir þjóðin sér ekki betur þennan félagsskap, sem hóf þjóðina á mikið hærra. menningarstig en áður? Ég efa það eigi, að okkur ís- íendingum vegnaði betur en nú, reistum við að nýju þá hug- sjón í iífi fólksins, sem reglan túlkar. Við templarar erum kallaðir fanatískir. en er það að vilja, að maðurinn sé hafinn upp yfir þetta lága og Ijóta, sem alltaf fylgir ó.reglu í hvaða.: mynd sem hún birtist. Ég' held: ekki. Nú byrja stúkurnar starfi sitt í haust, líkt og vant er. Væri ekki hollt að skyg^nast. inn fyrir tjaldið og vita hvað þar gerist. Lesandi góður, fækka á drykkjuhúsunum, þvi félagsskap verða unglingarnir að hafa. Sigríður E. Sælamd. GAGNRýN! gfc Kópavogsbíó. „KODAN“ Japönsk mynd. Yumi Shirakaua, Kenji Sawara, Leikstj. Ineshiro Honda. Nokkur orð til forráða- manna Hafnarbíós. Að þessu sinni kemsfc ég- ekki hjá því að beina till ykkar nokkrum spurningum; varðandi þessar tækifæris- myndir sem þið sýnið við og; við eins og önnur kvikmymda' hús. Hún er og hefur verið um- töluð þessi mynd, ef til vill ekki !hér heima, en erlendis og eftir að ’hafa séð myndina er ég ekkert hissa á að menn skuli ræða um hana með á- huga. Japanir koma manni gersamlega á óvart með tækni sinni, þeir koma hér með ýmislegt sem t.d. Banda- ríkjamenn þyrftu ekkert að skammast sín fyrir og að sumu leyti er þessi mynd betri en flestar svipaðar myndir sem enn hafa komið fram (hér eru undanskildar mynd- ir sem fjalla um geimferðir og slíkt). Japanir eru ekki með neitt hálfkák, þeir fram- leiða eirki myndina fyrir ung- linga einungis, heldur reyna að vanda til hennar eins og kunnátta og geta þeirra nær. Þeir endurtaka að vísu, þeir mættu vera nákvæmari í samsetningu, en þeir reyna að gera myndina eins- sannfær- andi og þeir geta og svo er léikstjóri þeirra nokkuð góð- ur og þá sérstaklega í síðasta atriði myndarinr.ar, Myndin er einnig vel tekin og sumir tæknilegir effektar sem við verðum hér vitni að eru ótrúlega góðir þegar tek- ið er tillit til þess að menn vissu ekki að Japanir heí'ðu svo góða sérfræðinga sem raun ber vitni. Það er éiþarfi að ræða mik- ið meir um myndina. Hún er ekki vel leikin því miður, en svo við hlaupum fram hjá þeim galla hennar þá ættu sem flestir að sýna þann á- huga á tækninni, sem hér er á boðstólum, og sjá myndina, Eg vona að minnsta kosti að það margir hafi áhuga, að ekki verði hætt að sýna myndina vegna lélegrar að- sóknar. — SÁ. Eg spyr, getið þið set£ ykkur í spor fjölda fólks sem sér þessar myndir ykkar og fer í þeirri trú að það sé að sjá eitthvað nýtt? Margfc af þessu fólki fer ef til vill. sjaldan út og ætlar að veita sér smátilbreytingu. Getið þið ímyndað ykkur vonbrigði þeirra, ef í ljós kemur að það liefur svo séð mvndina áður? Getið þið lmgsaði ykkur von- brigði unglinga sem ef til vill lrafa takmarkaða peninga og ætla að sjá uppáhaldið sitt Audie Murpliy en lromast svo að raun um að þeir hafa séð þetta allt saman áður? Hvert einasta kvikmyndahús annað en Hafnarbíó auglýsir ef það er að sýna áður sýndar mynd- ir. Aðrir forráðamenn en þið hafa vit á því að siigla ekki undir fölsku flaggi. þvi að það borgar sig einfalálega ekki, fólk fer að vara sig á. þessu og þetta kemur óorði á annars ykkar ágæta kvik- myndahús. Þið hafið oft get- að auglýst með stolti margar ágætar myndir sem þið ihafið sýnt, myndir sem hafa borið vott um þekkingu ykkár og greind á vali kvikmynda, en þið getið ekki auglýst með' stolti þessa mynd sem þið haf- ið verið að sýna þessa dag- ana. „Brögð í tafli“ heitir myndin (hálf kaldhæðnislegt nafnið, eða hvað finnst ykk- ur?). Já, þetta ern svo sann- arlega brögð í, fafli og það taka líka allir eftir því. Sé þetta eftir allt saman einung- is athugunarleysi sem er líka. hugsanlegur möguleiki, þá kostar þetta athugunarleysí gremju, reiði og vonbrigði þúsunda kvikmyndahúsgesta og til lengdar er það nokkuð dýrt spaug í harðnaJidi sam-' keppni kvikmyndaliúsa. Þið eruð vonandi sammála? SÁ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.