Þjóðviljinn - 27.11.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.11.1960, Blaðsíða 11
fi Útvarpið Suxmudagur 27. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (1.1 Flugferðir I dag: er sunriúdagur '!7. nóvem- ber. — Jólafasta. Aðv’enta. — Tungl í hásuðri Ul. 20.J 7. — Ár- degisháflæði kl. 0.18. — Síðdeg- isháflæði kl. 12.48. Najturvarzla vikuna 2G. nóv. til. 2. des. er í Laugavegsapoteki sínii 2 40 46. Slysavarðstofan er opin allan sól- arhringinn. — Læknav’örður L.R. j er á sama stað kl. 18 til 8, sími 15030. tJTVARPIÐ í DAG: 9.35 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Fríkirkjunni. 13.10 Afmæliserindi útvarpsins um náttúru Islands; V. Nothæf jarðefni. 14.00 Miðdegis- tónleikar: Ný tónlist frá Norður- löndum (Hljóðr. á tónleikum i Stokkhólmi 8. scpt. s.l.). 15.25 End- urtekið efni: Björn Jóhannsson frá Veturhúsum segir fiiái baráttunni við byljina. 15.45 Kaffitiminn. 16.15 Á bókamarkaðinum. 17.30 Barna- tími (Anna Snorradóttir): a) Skólabörn i Hafnarfirði syngja lög eftir Friðrik Bjarnason; Jón Ásgeirsson stjórnar. b) ,,Valdi vill-1 ist i Reykja.vík'" saga fyrir litil börn eftir Frímann Jónasson c) Leikrit: „Æfintýraeyjan"; II.1 þáttur. — Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. d) Framhaldssagan: „Ævintýri í sveitinni" eftir Ár- mann Kr. Einarsson; IX. 18.30 Þetta vil ég heyra: Katrín Hjalte- sted velur sér hljómplötur. 20.00 Islenzkt.i. tón'istarkvöld:,; Friðrik Bjarnason áttræður. Dr Páll Is- ólfsson, organleikari, Árni Jónsson söngv’ari og kórar flytja verk eft- ir tónskáldið. — Dr. Hallgrímur Helgason flytur inngangsorð. 20.50 Spurt og spjallað í útvarpssal. — Þátttakendur: Grétar Fells rit- höfundur, Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri, Jónas Þorbergsson fyrrverandi útvarpsstjóri og Krist- ín Sæmundsdóttir saumakona. — Sigurður Magnússon fulltrúi stjórnar umræðum. 22.05 Danslög, valin af Heiðari Ástvaldssyni danskennara. >v:,' ■ »•’ Útvarpið á mánudág. 13.15 Búnaðarþáttur: Gísli Krist- jánsgon ritstjóri heimsækir bygg- ingarráðunaut sveitanna á Suður- landi. 13.30 „Við vinnuna". 18.00 Fyrir unga h'.ustendur: ,(Forspil“, bernskuminningar listakonunnar Eileen Joj’ce; IV. (Rannveig Lövc). 20.00 Um daginn og veginn (Séra Sveinn Vikingur). 20.20 Einsöngur: Sigurður Björnsson syngur innlend og erlend lög; Jón Nordal leikur með á pianó. 20.40 Úr heimi myndiistarinnar (Björn Th. Björnsson listfræðing- ur). 21.05 „Fjöskyida hljóðfær- anna", þjóðlagaþættir frá UNESCO, fræðslu-, vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna. 21.30 Útvarpssagan: „Læknirinn Lúkas". 22.10 Hljóm- plötusafnið (Gunnar Guðmanns- son). MilHlandaílug: Milli- landaflugvélin Sól- faxi er vænta.nlegur dag frá IJamborg, Kagpmaup^- höfn og Oslo. Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgóiv óg Kaupmannahöfn kl. 08.30 í fyrra- málið. InnanJandsflug: 1 dag er'úætlað að' fljúga til Ak- ureyra.r og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Hornafjarðar, Isafjarð- ar, Siglufjarðar og Vestmanna- cyja. Aðalfundur Sambands dýravernd- unarfélaga íslands verður haldinn í dag í Framsóknarhúsinu og hefst klukkan 13.30. Hvassafell er i Stett- in, fer þaðan til R- víkur. Arnarfell er á Vopnafirði, fer þaðan til Eyjafjarðar, Vestfjarða og Reykjavíkur. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Disarfell lestar á Norðurlandshöfnum. Litlafell er i olíuflutningum Faxafióa. Helgafell er í Reykja- vík. Hamrafell fór 21. þm. frá Ar- uba áleiðis til Hafnarfjarðar. ‘f’ Hekia. er væntanleg g frá N.Y. klukkan 7; V Éf fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hels ingfors kl. 8.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. klukkan 8.30; fer til G’asgow og Amster- dam klukkan 10.00. ' p' Dettifoss fór frá Norð \) firði í gærkvöld til I/-_____j Eskifjarðar og þaðan til Aberdeen. London, Rotterdam, Bremen og Hamborg- ar. Fjallfoss fór frá Hamborg 22. þm. og var væntanlegur til Rvik- ur. Skipið kemur að bryggju kl. 8 árdegis í dag. Goðafoss fór frá Rvik í gær til Keflavíkur og þa>5- an í kvöld til N.Y. Gullfoss fór Giftingar frá. Rvík 25. þm. til Thorsha.vn, Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Hámborgar 26. þm. fer þaðan til London, Grims-i by og Hull. Reykjafoss fer vænt-1 anlega frá Rostock 26. þm. til! Hamborgar og Reykjavíkur. Sel- foss fór frá N.Y. 22. þm. ti'l Rvík-j ur. Tröllafoss fer fríi Norðfirði 26. þm. til Seyðisfjarðar og þaðan til Liverpool. Tungufoss fór frá Siglufirði 25. þm. til Eskifjarðar og þaðan til Svíþjóðar. Kristilegt stúdentablað flytur m.a.. þetta efni: Trú og tunga eftir sr. Þorgrím Sigurðs- son, Kö’lun til starfs, viðtal við sr. Magnús Guðmundsson í Ólafs- vík, . Stúdentsár í Niðárósi eftir Magnús Ágústsson verkfræðing, Áhrif skólafræðslunnar á kirkju- lífið eftir Jóhann Hannesson prófessor, Auður Eir Vilhjálmsd. stud. theol. skrifar: Við berjumst þar til við deyjum, sr. Ma.gnús Guðmundsson Setbergi: Vinnubúð- ir kirkjunnar og sitthvað fieira. Otgefandi: Kristilcgt stúdentafél. Dagskrá Alþingis máiiudaginn 28. nóveniber 1960, klukkan 1.30. Efri deild: 1. Réttindi og skyldur hjóna. 2. Almenn hegningarlög, frv. 3. Eftirlaun_ frv. 4. Sóknarnefndir og héra.ðsn. 5. Dómtúlkar og skjalaþýð- endur., frv. , 6. Lífeyrissjóður embættis- manna. frv. 7. Hlutafélög, frv. 8. Verzlunaratvinna, frv. 9. Veitingasa'a o.fl., frv. 10. Iðja og iðnaður, frv. 11. Tannlækningar, frv. 12. Lækningaleyf.i frv. 13. Leiðsaga skipa., frv. 14. Svsitastjórnarkosningar. 15. Fasteignasala, frv. 16. Niðurjöfnunarmenn sjótjóns, frv. 17. Löggiltir endurskoðendur. 18. Réttindi og skyldur 1 starfsmanna rikisins, frv. i 19. Kosningár' til Alþingis, frv. ! Neðri deild: 1. Ríkisreikningurinn 1958. 2. Sömu laun kvenna og karia. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. séra Jón Auðuns. (Altarisganga). Enginn síðdegismessa, en aðventu- ' tónleikar á vegum kirkjunefndar kvenna verða í kirkjunni kl. 8.30 sd. Barnasamkoma í Tarnarbíói kl. 11 f.h. séra Óskar J. Þorláks- son. Laugarnesskirlvja: Mes.sa. kl. 2 o.li« Barnaguðþjónusta kl. 10.15. Sérg, Garðar Svavarsson. Bústaðasókn: Messa i Háagerðis- skóia kl. 2. Barnasamkoma. kl. 10.30 árdegis sa.ma dag. Gunnar Árnason. Iláteigsprestakail: Messa i liátiða- sal Sjómannaskólans kl. 2. Bárna- samkoma kl. 10.30. Séra Jón Þor- varðsson. Langholtsprestakall: Barriasám- koma í safnaðarheimilinu kl. 10.30 ■'rd. Messa kl. 2 e.h. Séra Áreiius Nielsson. Fríkirkjan: Messa, kl. 11 f.h, Séra, Þorsteinn Björnsson. Frá Náttúrufræðifélagimi. Hið íslenzka náttúrufræðifélag heldur fund i 1. kennslustofu há- skólans sunnudaginn 28. nóv. kl. 8.30. Dr. phil. Björn Sigurbjörns- son flytur erindi með iitskugga- myndum: Kynbætur á melgresi. Þær félagskonur og aðrir velunnarar, sem taka viija þátt í að gera sem glæsileg- astan bazar Ivvenféiags sós- íalista, sem liáldinn verður 3. desember n.k. í Tjarnar- götu 20, hi ringi í sínia: 34980, 33829, 33586, 34625, 11576, 10976, 15259, 33791, 11472, 17808, eða hafi sam- band við Sigríði Þórðardótt- ur, ltauðala'k 45. ■ M m n • EFTIR Skuggmn og tindunnn : S7 11. DAGUR. Nú vitið þér sjálfsagt hvað ég á við. Andiit hans ljómaði. — Mér fannst tími til kominn að við röbbuðum dálitið sam- •an um telpuna, —' ég hef ekki haft tækifæri til að fylgjast vel með því sem gerzt hefur upp á síðkastið. ÖIl þessi formsatriði, skiljið þér . .. Hann leit með þjáningarbrosi á skjöi- in á borðinu. — Ég býst við að þér haldið að ég sitji hér og haldi að mér höndum, ha? Ég vildi að ég gæti gert yður ljó1" hversu miklar skriftir þarf til þess að halda skólanum starf- andi. • — Ég vildi gjarnan taka að mér helminginn af þeim r skipt- um fyrir Silvíu. ságði Douþlas. — Það laetur ekki vei í e.yr- um, sagði Pawley. — Ég vona þér teljið það ekki misráðið af okkur að hafa texið hana? — Ég veit það ekki ennþá. Silvía hafði ekki verið í skól- anum nema hálfan mánuð. Hún hafði komið á miðju skólaári el’tir að haía verið rekin úr fyrri skóla sínum vegna ófor- betranlegrar hegðunar. Pawley haíði tekið við henni í von um að geta betrumbætt hana og sýnt yfirburði nútíma kennsluaðferða sinna. — Það gerðist dálítið hvim- ieitt í gærdag, sagði Pawiey. ■— Það var meðan þér voruð að huga að flugslýsinu. Hann brosti og brosið var grunsam- léga ásakandi. — Satt að segja var ég að leita að yður þá. Ég vissi ekki hvar þér voruð. — Ég biðst aísökunar. sagði Douglas. En það var enginn tími að láta yður vita. Ég taldi réttast að i'ara á slys- staðinn eins fljótt og unnt var. — Það var alveg rétt af yð- ur, sagði Pawley. — Ég lái yð- ur það ekki. síður en svo. Samt sem áður tókst honum að setja upp dálítinn áhyggju- svip. Hann var laginn við slíkt. — Og mér er sagt að þér haf- ið gért raunverulegt gagn. — Jói var hetjan, sagði Douglas., — Hann fann fyrstur þau sem eftir lifðu. — Ágætt. — það gleður mig að heyra, sagði Pawiey kæru- leysislega. Hann virtist lítinn áhuga haía á slysinu. Hann vék máji sínu aítur að hinu hvim- leiða atviki. — Annars býst ég ekki við að íjarvist yðar hafi verið orsökin til hegðunar Silvíu. — Hún er vön að haga sér'v skást þegar ég er hvergi nærri. sagði Douglas. — Fiest uppá- tæki hennar hafa verið gerð ;til að sýna fyriril'itningu á valdi mínu sem kennara. — Hún virðist hafa notað sér fjarveru Jóa, sagði Pawley. — Þegar hann var farinn aí stað með yður, var enginn sem hafði eftirlit með ljósastöðinni. Silvía notaði tækifærið og fór þangað. — Ej’ðilagði hún vélarnar? — Henni tókst það ekki sem betur fór, sasði Pawley. — Hún virtist gera sér að góðu að hella vatni í bensíngeymana. Douglas hló. — Það.var gott að þið' gripuð hana, svo að við þurítum ekki að dúsa i myrkri í gærkvöidi. '—:] Við gripum hana alls ekki það er það kynlega. Hann þagnaði og strauk skeggið hugsi. Hann viðhalði1 alltaf þýðingarmiklar þagnir þegar hann talaði. Sjáll'um þptti hon- um þessar þagnir áhrifamiklar og var of niðursokkinn í að of- meta þær til að taka eftir að öðru í'ólki leiddust þær. Hann deplaði augunum og ætlaðist til að það væri stríðnislegt. Skömmu seinna hélt hann á- íram: — Alice kom og sagði mér það. Hann þagnaði aftur. —- Ég geri ráð fyrir að yður finnist það líka úndarlegt? — Mjög undarlegt. sagði Douglas.. — Ég hélt að Alice væri alltof uppburðarlaus til að segja eftir öðrum. Allra sízt Silvíu. — Það er einmitt. Það áleit ég líka. Og auðvitað spurði ég hana hvers vegna hún gerði það. Hún var mjög hrædd og ég átti í vandræðum nreð að íá hana til að leysa frá skjóð- unni. Aftur kom sjálfsmeð- aumkun í augnaráð hans. —- Svo sagði hún mér. að Silvía hefði sjálf sagt henni hvað hún hefði gert — og neytt bana til að koma og segja frá því. — Ég geri ráð fyrir að Silv- ía hafi sagt að hún ætti að láta sem hún gerði það ótil- kvödd? — Já. það haí'ði hún reynd- ar, sagði Pawley. —- Og ekki nóg með það. Þegar ég var búinn að tala urn þetta við Silvíu, ákærði hún Alice í við- urvist hinna barnanna fyrir að hafa ságt kennaranum . frá þessu meinlausa bragði sínu. Hún ætlaði að ráðast á Alice. Það k'om til hahd'aiögmáls. Til allrar hami'ngju stóðu hin börnin með Aliceá.Ég komst að þessu seinna. Hann baðaði út liöndunum sigri hrósandi. — Já, Lockwood. hún er nem- andi vðar. hvað ætlið þér að gera i málinu? — Mér í'innst þetta alveg eft- ir henni, sagði Douglas. — í hálían nránuð hefur hún verið að rejna að íá mig til að refsa sér og henni hefur ek"kí tekizt það. Nú vonar hún sjálf- sagt að henni gangi betur hjá yður. Mér skilst á yður að þér hafið ekki refsað henni? — En góði vinur . . . ! Hann varð beinlínis móðgaður á svip- inn. Svo ákvað hann að taka þetta sem gamansemi og brosti. — Auðvitað lét ég hana skrifa þúsund línur fyrir kvöldmatinn- Og svo bætti hann við til þess að Douglas tæki þetta ekkí bók- staflega: — Nei, Lockwoód: ég' sagði bara við hana að ég 'ætl- aði að taja um þetta við .vð- ur. Ég vildi ekki eyðilegg.ia á- lit okkar vegna þess arha. Hann átti auðvitað við það. að enginn hefði hlotið refsingu þau tvö ár sem skólinn haíði starfað. :: .,, vilj — Hún hefði sjálfsagt gíaozt yfir Jiúsund linum. sagði Douglas. ■— Það þýkir mér ósenni- legt ... I|! — En ekki mér. Hún er ólirr í að láta refsa sér. — Þá hlýtur hún að hafa verið alsæl í skólanum seni hún var í áður, sagði Paw- ley og’ brosti. — Hrin var rekin þaðan. vegna. þess að þeir gátu ekki fundið upp á íleiri aðlerðum til að refsa henni. Honum þótti gaman aS flíka ruddaskap annarra skóla. — Ég eíast ekki urn að hún hefur haft talsverða ánægju af þv;. sagði Douglas. — Það heí- ur geíið henni notalega pislar- vættiskennd. Pawley hefði átt að kannast við þá notakennd, . ef hann heíði komið hennþ fyr-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.