Þjóðviljinn - 19.02.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.02.1961, Blaðsíða 12
Myndin er tekin þegar verið var að bjarga Ijkvm úr flaki belgísku þotun,nar sem hrap' iði við Brussel í vikunni en þá beið 71 maður bana. Barátta þeirra er háö fyr- ir alla launþega landsins Aðalfundur Kvenfélags sós- íalista, sem haldinn. var í fyrrakvöld, lýsti yíir einróma stuðningi síniun við kröfur þær, er verkalýðsfélögin í Vestmannaeyjum heyja nú verkfallsbaráttu um. I ályktun fundarins segir svo ennfremur: „Fundurinn þakkar félögunum baráttu þeirra, sem í raun réttri er háð fyrir alla launþega lands- ins, vegna hinnar stórfelldu árásar sem núverandi ríkis- Feopoldville 18/2 (NTB-AFP -Reuter) — Pauline Lúmúmba, ekkja Patrice Lúmúmba, fer í dag flugleiðis til Stanleyville, höfuðborgar Austurfylkisins, þar sem félagi mar.r.is hennar, Antoine Gizenga, fer með stjórn. Með henni i flugvélinni, sem SÞ láta í té, verða um 30 vandamenn Lúmúmba og fé- laga hans tveggja, sem myrtir voru í Katarga. Handtökur ,í Leojioldville Stjórn Kasavúbú hefur látið handtaka forseta kongóska al- þýðusambandsins, Valenoin Mútombo. og fleiri menn sem grunaðir eru um hollustu við málstað Lúmúmba. „Innarirík- isráðherrann“ Cyrille Aola hef- ur haft í ihótunum um að hnenpa borgarstjóra Leopold- ville, Aniel Kanza, í fangelsi fyrir sömu sakir. stjórn gerði á lífskjör allra launþega með gengislækkunar- lögunum, er bjóða munu heim örbirgð og atvinnuleysi, ef ekki er í móti spyrnt. Ennfremur vill fundurinn sérílagi þakka verkakvenna- félaginu „Snót“, Vestmanna- eyjum, baráttu fyrir að á- fan.gi náist í liinu mikla rétt- lætismáli allra íslenzkra kvenna, launajafnréttismál- inu“. Á aðalfiindinum var sam- Jiykkt að leggja fram 2000 krónur úr félagssjóði til söfn- unar lí verkfallssjóð Vest- i mannaeyinga. Lítil atvinna og aflinn tregur Raufarhöfn. Frá fréttar. Atvinna er nú Htil hér á Raufarhöín. Tveir dekkbátar stunda þó róðra héðan, en afli er tregur enn sem komið er. Birna Lárusdóttir endurkjörin íormaður Að’alfundur Kvenfélags sósíalista var haldinn í fyrra- kvöld og var Birna Lárusdóttir endurkjörin formaður fé- lagsins. Aðrar í stjórn voru kjörrar: baráttuna gegn bandaríska her- Agnes Magnúsdóttir, Helga mmsliðinu og landhelgismálið. Rafnsdóttir, Margrét Ottósdótt-| Félagið átti þrjá fulltrua á ir og Margrét Árnadóttir. Vara- aðalfundi Bandalags kvenna í stjórn félagsins skipa: Ragn- j Reykjavik o.g einn stjórnkjör- inn fulltrúa á landsfundi Kven- réttindafélagsins. Endurskoðaðir reikningar fé- lagsins voru bornir upp á furdinum og samþyk'ktir. Aðaifundur Kvenfélags sós- íalista gerði margar ályktanir og eru nokkrar þeirra birtar á öðrum stað f blaðinu í dSg. Frumsýning í fyrrakvöld — sií næsta í marz í fyrrakvöld var frumsýning í Þjóðleikhúsinu; sýnt var 2ja manna leikritið „Tvö á saltinu“ eftir William Gihson. Næsta verkefni leikhússins vsrður leikritið „Nashyrning- urinn“ eftir Ionesco. Eru æf- ingar á þessum leik hafnar fyrir nokkru og ráðgert að sýningar hefjist. um miðjan marzmánuð. Leikstjóri er Bene- dikt Árnason, en aðalhlutverk- ið er leikið af Lárusi Pálssyni. Aðalfundur Verkamannafélagsins Dagsbrúnar verður hahlinn í Iðnó hl. 8,30 á mánudagskvöld. Á fundinuin verða venjuleg aðalfundarstörf og auk þess verður að sjálfsögðu rætt um kjaramálin Eru félagsmenn hvattir til þess að fjölinenna á aðal- fundinn. neiour Jonsaottir og mnmour Brynjólfsdcttir. Gróska í ‘félagsstarfinu Skýrsla formanns um starf Kvenfélags sósíalista á liðnu ári bar með sér að grós'ka er nú mikil í félagsstarfinu. Auk allra almennra félagsmála létu félagskonur mjög til sín taka j|P|| Biriva Eárusdóttir form Kvenielags sósíalisía SÞ-liðið hefur haldið hlífi- skildi yfir Pauline Lúmúmba, börnum hennar og öðrum vandamönnum hinna mjrrtu. Gistu þau í nótt i einum af herbúðum gæzluliðsins við Leo- poldville. Loft er sagt lævi blardið í Leopoldville og óttist bæði fylgismenn Lúmúmba og and- stæðingar hefndir. Talið er sennilegt að Mobútú og Kasavúbú verði að hætta við fyrirhugaða herför sína á hendur Lúmúmbasinnum í Austurfylkinu vegru hins ó- trygga ástands í Leopoidville. Þeim muni ekki veita af herliði s'ínu til að halda fól'ki í skefj- um í Leopoldville. Þeir sem til þekkja þar þykj- ast hins vegar vita að verði hætt við herferðina muni stjórn Kasavúbú verða fyrir enn meiri óþægindum en áróður Lúmúmbasima veldur henni þegar. Stúdentar í Moskvu fóru mlótinælagöngu til bel.gíska sendiráðsins fil að mótmæla morðinu á Lúmúmba, forsætisráðherra Kongó. Stúdentar frá löndum Afríku og Asíu sem stunda nám við Vináttuháskólann voru í fararbroddi. Borin voru spjökl með áletrunum á arabisku, latínuletri og kírillsku letri eins o g sjá má á myndimii.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.