Þjóðviljinn - 04.07.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.07.1961, Blaðsíða 8
S) — ÞJÓETVILJINN Þriðjttd.'igTJi- 4. júlí 1961-V Hættulegt karlmönnum !4kaflega spennandi kvikmynd írá hinni léttlyndu Rómaborg. Sýnd kl. 9. 12. VIKA. Næturlíf .Aldrei áður hefur verið boðið upp á jafn mikið fyrir einn bíómiða. Sýnd kl. 7. Hafnarfj arðarbíó Siinl 50-249 gestur (En fremmed banker Hið umdeilda danska lista- verk Johans Jakobsen sem hlaut 3 Bodil verðlaun Aðalhlutverk: Birgitte Federspil og Preben Lerdorff Rye. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. LOKAÐ vegna sumarleyfa. JNýja bíó Sími 115-44 'Á. vogarskálum réttvísinnar Dr. Jekyll and Mr. Hyde með Spencer Tracy og Ingrid Bergman. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. >tjörnubíó Sæskrímslið (Campulsion) Stórbrotin mynd, byggð á sönnum atburðum. Aðalhlutverk: Orson Welles, Diana Varsi. Bönnuð börnum yngri en 16 ara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 2-21-41 jrjárkúgun KChantage) Hörkuspennandi frönsk saka- :málamynd. — Aðalhlutverk: Raymond Pellegrin, Magali Noel, Leo Genn. iBönnuð innan 16 ára. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd. Kenneth Tobey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Félagslíf Ferðafélag íslands ráðgerir þrjár sum'arieyfis- ferðir um næstu helgi. 4 daga ferð austur að Síðu og að Lómagnúp. 6 daga ferð um Kjalveg og Kerlingarfjöll. Og tveggja daga ferð til Vest- mannaeyja. Upplýsingar á skrifstofu Ferða- félagsins, Túngötu 5. Sími 19533 og 11798. rn r '1»1 " Iripolibio Sími 1-11-82 BARNARtJM HNOTAN, Hinar djöfullegu Geysispennandi og framúrskar- andi vel gerð, frönsk saka- málamynd, gerð af snillingn- nm Henry-Georges Clauzot. Danskur texti. Vera Clauzot Simone Signoret Paul Meurisse. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. húsgagnaverzJun Þórsgötu 1 Smurt brauð snittur flafnarbíó MIBGARÐIJR ÞÖRSGÖTU 1. Sími 16-444 iÆttarhöfðinginn .Afar spennandi amepísk lit- ::mynd. Victor Mature, Suzan Ball. Biinnuð innan 12 ára. Undursýnd kl. 5, 7 og 9. Trúlofunarhringlr, Bteln- hrlnglr, hálsmen, 14 og 18 kt fcnll. Rópavogsbíó 5 Sírni 19185 Hann, hún og í hlébarðinn Sprenghlæ|iieg amerísk gam- anmynd, sem sýnd var hér fyrir mörgum árum. Sýnd kl. 9. . Ævintýri í Japan 14. VIKA Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Gamla bíó Síml 1-14-75 Endurminningar frá París (The Last Time I Saw Paris) Hrifandi og ógleymanleg bandarísk stórmynd. Aðalhlut- verkið leikur; Elizabeth Taylor, er hlaut ;,Oscar“-verðlaunin í vor sem bezta leikkona ársins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FI li G i S T Ö Ð Styrktaríélags lamáðra ög fátlaðra að Sjafnargötu 14 verður lekuð júlímánuð vegna sumarleýfa. Útboð Tilboð óskast í prentun á heillaskeytaeyðublöðum nr. 1, nr. 3 og nr. 4, 100.000 stk. af hverri tegund. Sýnis- hom fást í skiifstofu rits'ímastjóra, 4. hæð í Lands- símahúsinu. Tilboðin verða opmuð í skrifstofu rekstrarstjóra á 3. hæð í Lirndssimahúsinu kl. 14. miðvikudaginn 12. júlí 1961. Reykjavík, 3. júlí 1961. PÖST- og SÍMAMÁLASTJÓRNIN. SKEMMTIFERÐ Átthagafélag Strandamanna fer skemmtiferð laug- ardaginn 8. og sunnudaginn 9. þ.m. austur í Árnes- og Rangárvallasýslu. Þátttaka tilkynnist Magnúsi Sig- urjónssyni, Laugavegi 45 fyiir fimmtudagskvöld. Þar verða einnig gefnar upplýsingar um ferðina. 4usturbæjarbíó SKEMMTINEFNDIN. Sími 11384 Loginn á ströndinni (Flame of Barbary Boast) Hörkuspennandi og viðburða- rík amerísk kvikmynd. John Wayne, Ann Dvorak. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Happdræffi Samfaka hernámsandstæðinga Áríðandi er að allir sem hafa ,undir höndum happ- drættisblokkir frá Samtökum hernámsandstæðinga geri nú skil sem fyrst. Skrifstofan í Mjóstræti 3 (2. hæð) er onin í dag frá kl. 10 fil 19 í tilefni þess. Semúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeildum um land allt. I Reykjavík í hannyrða- verzluninni Bankastræti 6. Verzlun Gunnþórunmr Hall- dórsdóttur, Bókaverzluninni Sögu, Langholtsvegi og í skrifstofu félagsins í Nausti á Grandagarði. Afgreidd í slma 1-48-97. MINNINGAR- SPIÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veið- arfærav. Verðandi, sími 1-3787 — Sjómannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andréssyni gull- smið, Laugavegi 50, simi 1-37-69. Hafnarfirði: Á í 49 löndum geta húsmæður beðið um ETO-súpur ef þær vilja fá sér góðar súpur. Biðjið því um eina af hinum frábæru ETO-súpnm í gylltu pökkunum. SfLDARSALTENDUR Eigum væntanlegt og útvegum með stuttum fyrirvara Plastíborinn dúk í yfirbreiðslur á síldartunnur. Dúkurinn er sterkur og endingargóður og ver s'íldina fyrir ölliun utanaðkomandi áhriýum. Leitið nánari upplýsinga. PÉTUR EINARSSON h.f. Aðalstræti 9 C — Símar 11795 og 11945. • • Otker-framleidsla

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.