Þjóðviljinn - 16.07.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.07.1961, Blaðsíða 11
Sunnudagur 16. júlí 1961 — ÞJÓÐVIUINN •— (lt . Útvarpið . lIiiiIEl >ih Fluqferðir - I dag rr sunnudagur 1G. júlí. Tungi í hásuðri kl. J6.23. Árdeg- isliáflfle&i kl. 8.35. Síðdegishá- flæði kl. 20.54. Næturvarzla vikuna 16.—22. júlí er í Lyfjabúðinni Iðunn, sími 17911. BlyuavarBstofan er opin allan Ból- arhrlnginn. — Læknavörður L.R •r & ítað kl. 18 til 8, aimi 1-50-30 Bðkasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. OTVAKPIÐ 1 DAG: 8.30 Létt morgunlög. 9.10 Morg- untónleikar. a) Kvintett í A-dúr op. 114 („Silungakvintettinn") eft- ir Schubert. b) Luigi Infantino syngur ítölsk lög. • c) „Myndir fyrir hijómsveit" eftir Debussy. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. Séra. Gunnar Árnason. 14.00 Mið- degistónleikar: a) Dietrich Fisc- hcr-Diskau syngur lög eftir Hugo Woif. b) Frá tónlistarhá- tiðinni i Stokkhólmi í fyrra mán- uði. 1) Konsert nr. 2 fyrir strengjasveit eftir Gösta Ny- stroem. 2. Pianókonsert nr. 17 í Gdúr eftir Mozart. 15.30 Sunnu- dagslögin. 17.30 Barnatimi (Skeggi Ásbjarnarson kennari). a) „Grasafjallið", kínverskt æv- intýri. b) „Afrískir skóladrengir segja. frá“ I. lestur c) ,,Bæn negrabarnsins". ljóð. d) „Hvernig Einar læknaðist af montinu", smásaga þýdd úr dönsku. 18.30 Tónleikar: George Melanchrino og hljómsvcit hans leika sérlega vinsæl iög. 20.00' „Um dans og dansleika" — dagskrá, sem Sveinn Skorri Höskuldsson mag- ister tekur saman. Flytjendur auk hans: Finnborg örnólfsdóttir, Óskiar Halldórsson og Davið Erl- ingsson. 21.00 íslenzkir söngðarar^ íslenzk lög. Jón Kjartansson kynnir gamlar plötur. 21.40 Er- indi: Fuglasöngur. 22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á mánudag: 8.00 Morgunútvarp. 12.55 Við vinn- una. Tónleikar. 18.30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um da.ginn og veginn (Loftur Guð- mundsson rithöfundur). 20.20 Ein- söngur: Hreinn Pálsson syngur. 20.40 Sendibréf frá Hornströnd- um (Haraldur Teitsson). 21.05 Tónleikar: Sinfónía nr. 94 í G- dúr („Surprise") eftir Haydn. 21.30 Útvarpssagan: „Vítahring- ur“. 22.10 Búnaðarþáttur: Stefnur i nautgriparækt (Ölafur E Ste- fánsson ráðunautur). 22.25 Kamm- ertónleikar: Srengjakvartett nr. 2. („Einkabréf") eftir Leos Janc- ek. 22.50 Dagskrárlok. Millilandaf lug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.00 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld. Millilandaflugvélin Skýfaxi er væntanleg til Rvikur kl.. 17.30 í dag frá Hamborgt Kaupmannahöfn og Oslo. Milli- landaflugvélin Hr'mfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 i fyrramálið.. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak7 ureyrár (2 ferðir), Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar. ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egi’.sstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Vestmanna-cyja (2 ferðir), og Þórshafnar. 1 da.g sunnudaginn 16. júlí er Snorri Sturluson væntanleg- ur frá N..Y. kl. 06.30. Fer til Oslo og Helsinki kl. 08.00. Kemur til baka kl. 01.30 og held- ur áleiðis til N.Y. kl. 03.00. Þor- finnur Karlsefni er væntanlegur frá N.Y. kl. 09.00. Fer til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.30. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — Lokað vegna sumarieyfi. Opnað aftur 8. ágúst. Húsmæðrafélag Keykjavíkur fer í skemmtiferð þriðjudag'ínn 18. júli klukþan 8 frá Bprgartúni 7. Upplýéingar í símúm 14442, 15530 og 15232; Genglsskránlng Sölugengl 1 sterlingspund 106.42 1 Bandarikjadollar 38.10 1 Kanadadollar 36.74 100 danskar krónur 546.80 100 norskar krónur 531.50 100 sænskar krónur 736.95 100 Finnsk mörk 11.86 100 N. fr. franki 776.60 100 svissneskir frankar 882.90 100 Gyllini 1.060.35 100 tékkneskar kr. 528.45 100 Vestur-þýzkt mark 957.35 1000 Lirur 61.39 100 austurriskir sch. 147.28 100 pesetar 63.50 100 Belg. franki 76.37 Trúlofanir Hvassafell er í On- ega. Arnarfell er í Archangelsk. Jökul- fell fór 13. þ.m. frá N.Y- áleiðis til Reykjavíkur. Dis- arfcll er á Reyðarfirði. Litlafell kemur í fyrramálið til Seyðis- fjarðar. Helgafcll átti að fa.ra í gær frá Ventspils til Gdynia og Rostock. Hamrafell kemur á há- degi á morgun til Seyðisfjarðar, er væntanlegt til Reykjavikur 21. þ.m. Arak kemur til Húnaflóa- hafna á mánudag. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM Giftinqár Lárétt: 1 hreyfa 6 dökkna 8 ás 9 málmur 10 gras 11 frumefni 13 málmur 14 rikja 17 byggja. Lóðrétt: 1 á lit 2 tónn 3 uxar 4 eins 5 álpast 6 mann 7 gera ríka 12 stafur 13 gana 15 sérhlj. 16 sam- hlj. Fclagsheimili ÆFK Komið ogtdrekkið kaffi í fé~ lagsheimili ÆFR. Alltaf nýjar,. heimabakaðar kökur á boð- stólum. Komið og rabbið sam- an um nýjustu atburði. Fé- lagsheimilið er opið alla daga. frá 3.30—5.30 og 8.30—11.30- St.yrktarsjóður ekkna og munað- arlausra barna íslenzkra lækna. Minningarspjöld sjóðsins fást S Reykjavíkurapóteki, skrifstofvt borgarlæknis, Heilsuverndarstöð- inni, skrifstofu læknafélagsina Brautar’uolti 22 og i Hafnarfjarð- ar apóteki. Mlnningarkort klrkjubyggingsv- sjóðs Langholtssóknar fást á eft- irtöldum stöðum: Kamb'vegl 38, Goðheimum 3, Alfheimum 85, Efstasundi 69, Langholtsvegl 163, Bókabúð KRON Bankastræti. Hafi5 samband við Mjósiræti Áríðandi er að allir sems hafa undir höndum undir- skriftalista í söfnun Samtaka. hernámsandstæðinga hafi sam- band við skrifstofuna, Mjó- stræti 3, annarri hæð, Skrif- stofan er opin daglega kl. 9 tiE 19, simar 2-36-47 og 2-47-01- Afmœli Margery Allingham: Vofa fellur frá 75. DAGUR an við hádegisverðinn, það greni og ekki óprýddir neinu Um leið og hann sagði sið- þýðir ekki annað,“ sagði hann glingri, en yfir arinhillunni var asta orðið setti hann fáeina þegar þeir fóru oían stig- eitt májverk eftir Matisse, ag dropa af. eiturgrænum vökva ann. „Það er ekki hægt að einlita. dauígræna gólfteppið úr brennivínsflösku í hristar- ræða neitt mál á slikum vett- speglaðist hulduheimsiega í ann. vangi. Ég get ekki svo mikið eilítið hvelfdu loftinu. „Gerðu svo vel“, sagði hann sem fengið mér gias af sjerrý Campion settist á annan eftir mínútu um leið og hann án bess að hópur af fólki safn- djúpa stólinn fyrir íraman ar- hellti í glas, en sjálfum sér ist kringum mig“. ininn, en húsráðandi opnaði fékk hann sjerrý úr flösku. Campion leit á hann, en svo leynihólf í veggnum og kom Campion, sem sat í sæti virtist sem honum væri fuli, Þá í ljós vínskápur. sinu, var nú farinn að hugsa komin alvara. ..Ef þér er sama, góði, þá margt. Líkurnar til að nokk- ..Fyrst verðum við að fara skulum við drekka sjerrý“, ur maður þyrði að byrla eit- heim til mín“, hélt hann á- sagði hann og strauk fingrum ur i eigin hýbýlum, voru litl- íram. „Okkar á milli sagt þarf íimlega ura dýrgripi þá sem í ar, en samt fannst honum ég að skipta um vesti. Svo skápnum voru. ,,En hér hef ég réttast að vera við öllu búinn. förum við til Savarini. Þar hka ágæta vínblöndu, sem ég Max var ennþá að tala. er frátekið borð handa mér.“ hef íundið upp sjálfur. Hana Hann dró ekki eins seiminn, Herra Campion mælti ekki verður þú að smakká.“ að því er gestinum fannst, og á móti. Hann þóttist ekki viss Herra Ca.mpion vissi ekki deyfðin hafði vikið fyrir miklu um að Max ætlaði að myrða hvaðan á sig stóð véðrið. fjorlegra látbragði. sig. Savarini hlaut að vera ,,Ég held ekki, ef þér er ..Það er sjerrý í þessu. Þetta nokkurnveginn öruggur stað- sama,“ sagði hann. ..Ég er bú- er hin eina vínblanda sem ur. íbúð Max reyndist að vera inn ,að drekka svo mikið í sjerrý er uppistaðan í“. ein af þessum íburðarmiklu kvöld“. „Ég er ekkert fyrir sjerrý“. heimkynnum efst uppi í gríð- „Segirðu það satt?. Ég held sagði Campion dauflega. arstórri sambyggingu. nú samt að þú skiptir um ,,þú segir annað þegar þú Herbergið sem Campion var skoðun. Þú þarft ekki að vera ert-þúinn að smakka á þessu. boðið inn í með afsökun um hræddur við þetta. Ég veit Þetta er sjerrý sem segir að þjónninn væri ekki við- sjálfur manna bezt hverskonar sex“, sagði Max ákveðinn. en staddur og umkvörtun um sull þessar heimablönduða vín- í því íólst eitthvað sem gest- slíka stélt manna, var í mjög veitingar eru, en ég get full- urinn kunni ekki við, — ,,og áþekkum stíl og myndasafnið vissað þig um að þetta verk engu líkt sem þú hefur áður í Bond Street, það er að segja, kant. ég til hlítar. Ég ætla ekki drukkið, ’— né munt nokkru ekki var alveg fjarri því að að gefa þér uppskriftina. Þetta sinni drekka.-* það væri galtómt. Veggirnir kenni ég engum lifandi Hann tók spýtu með rauðri voru« klseddir biuu- fegursta», maoni“....... . ................blöðru á.jendanum ..Úr einhverri skúffu í skápnum og' dýl’ði þessu varlega í glasið. „Sko. vinur minn, taktu við þessu“, sagði hann og rétti gestinum drykkinn. ,,Ef þú vilt .afsaka mig ætla ég að leyfa þér að njóta þess í næði með- an ég hef vestisskipti, og fer í annað sem ekki er jafn skrautlegt.“ Campion sat eftir með g]as- ið i hendinni, og fannst þetta miklu líkara draumi en vöku. Hann ásakaði sig fyrir tor- tryggnina fyrir að sjá ofsjón- ir i því senj. líklega var alveg meinlaust. Samt byrjaði hann ekki að drekka úr glasinu, heldur tók hann téininn með því sem á honum var. og þef- aði varlega af innihaldinu. Lyktin var- eins og búast mátti við. liturinn eitthvað skrýt- inn, ef til vildi, en annars var þetta mjög áþekkt því víni sem hann hafði drukkið í veizlunni. Hann ætlaði að fara að setja teininn í aftur þegar hann tók eftir því að ofan á drykknum flaut hvítur hnoðri. Hann setti það Þá frá sér o? skoðaði vandlega í það. Þá þóttist hann sjá þegar í stað hvernig í öllu lá. Þar sem blaðran hafði verið var einhver hvitleit leðja. og var ekki á að litast, — heilnæmt gat þetta varla, verið. , Campion starði á þetta og'. varð eins og bálfpartinn von- svikinn. Þetta var svo ó- skiljanlega klauialegt. Var þetta maðurinn sem hafði þaulhugsað rnorðið á frú Pott- er af sl'kri hótfyndni? Þarna var ólíku saman að jafna. Hann langaði til að vita hverskonar efni þetta væri, og hvaða einkenni um eitruri húsráðandi mundi búast við að sjá þegar hann kæmi aftur. Hann hellti úr glasinu baka til við logana í arninum og' beið þess að sjá hvernig það logaði. Það hlaut að vera spíritus að mestu leyti. sýnd- ist honum. Stöngina lét hann varlega inn í umslag sem hann hafði á sér og stakk i veski sitt. Ekki bjóst hann við að Max byggist við að hann dæi á stundinni, hve mikið sem honum kynni að vera aftur farið í ályktunum. Hann var ennþá að hugsa um þennan dæmalausa barnaskap þegar honum flaug í húg að líkleg'- ast hefði Max enga hugmynd um það hve íullkomna upp- götvun Campion hefði gert. Hann hlaut að vita að verið var að athuga það hvort hin síðustu málverk Lafcadios væru raunverulega frá hendi hans sjálfs, en líklegast vissr hann ekkert um það að hann var uppvís orðinn að morðun- um tveimur, þó að ekki vissu: það nema tveir menn. Var þessi morðtilraun þá -vo heimskujeg eftir ,allt? Campiqn hryllti allan upp þegar hann minntist allra þeirra glasa af vini sem hann hafði drukkið hugsunarlaust lir hjá vafasömum kunningj- um. Það gat verið að, . málið horfði öðruvísi við . þegar öll kurl kæmu til grafar, ef tiT vildi var þetta seinvirkt eit- ur, eða sýklaeitur, sem raunar mundi vera afarerfitt að ná i nema þá fyrir lækna. Það: væri Jróðlegt að sjá hvað Max mundi gera næst.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.