Þjóðviljinn - 11.01.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.01.1962, Blaðsíða 2
1 <la£ er fimirjtudaKurinn 11. janúar. Hyginus. TuiikI í há- suðri kl. 17.16. A r<lr-ishá íla’ði kl. 8.52. Síðdeffisháflæði kl. 21.20. Næturvarzla vikuna 6.—13. janúar er í Vesturbæjarapóteki, sírni 22290. félaaslíf Munið spila.kvöld Borsrfirðin'rafé- Ja£ffins í Skátaheimilinu í kvöld klukkan 21.00. - Iláteiírssúkn — Ferminsmrhörn. Ferminsrarbörn séra ,Tóns Þor- Varðssonar á bessn árí, yor o" ■hafæt. ^eru' -lbfíTjín " áð úobia tíl íviðtalfl • Siómsnnaskólianum í kvö’d klukka.n 6.30: Spilakvöld Breiðfirðintrafólajrsins verður haldið í Skátaheimilinu fimmtudaglnn 11.' bm. klukkan 9 stundvÍFleaa. Húsið ortnað klukk- an 8.ÍS. Góð kvöldverðlaun, mætið vel og- stundvíslega.. •SkóJastiórar! Kennarar! . Bmdindisfélag íslenzkra kennara hefur látið endurprenta með nokkruim brevtingum ,.vinnubók , um áhrif áfengis og tóbaks“. j Sendið pantanir til Johanneaar ! Óla Sæmundssonar námsstjóra, 6 Akureyri. — Stjórnin. 'f flugið Flugfélag Islands. Miililandaflug. Hrímfaxi er vænt- anlegur til Reykjavíkur ld. 16.10 í dag írá Kaupmannahöfn og Gla.sgow. Flugvéiin fe.r til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsfiug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Kópaskers, Vest- ma.nnaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklaustuirs og Vest- mannaeyja. liOfltleiðir. 1 diíg er Leifur Eiríksson vænt- anlegur frá N.Y. kl. 8.00, fer til Oslóar, Gautaborgiar. Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 9.30. skipin Jöldar. Dranga.jöku’1 er í Amsterdam. Langjökull er i Reykiaivík. Va.tna- jökull lestar á Norðurlandshöfn- um. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Reykjavík. Arn- arfell er á Scyðisfirði. Jökulfell lestar á Au.stfjarðahöfnum. Dis- arfell er á Kópaskeri. Litlafe’l er á Akurevri. Helgafell er á Rauf- ai'höfn. Hamrafell er í Reykjavík. Skaia.nsund er væntanlegt til Hull í dag. Heeren Gracht fór frá Reykjavík til Húnaflóa- hafna, Akureyrar og Húsavíkur. Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjav'kur 8. þm. frá Hamborg. Dettifoss fór frá DWb’in 30. fm. til N.Y. Fjall- foss fór frá Leningrad 3. þm. væntia.nlegur t>il Revkjavikur ár- degis í dag. Skipið kemur að bryggju klukkan 8 árdegis. Goða- foss fór frá Norðfirði í gærmorg- un til Húsavíkur Akureyra-r, Ól- afsfiarðar, Sigluf jarðar. Vest.fj. og Faxaflóahafna. Gu’lfoss fór frá Kauomannahöfn 9. þm. til Leith og Reykiov'kur. Lagarfoss fór frá Revk4avik klukkan 6 síðd. í dag til Leith. Korsör, Swinemiinde og Gdvnia. Revkia.foss kom til Rvík- ur 5. bm. frá Rotterdam. Selfoss fer frá Reykjavik klukkan 5 á.r- degis i dag til Keflavlkur og Akra ness. Trö’lafoss fer frá. Hamborg 15. þm. til Hull o.g Revkjavíkuir. Tunvnfoss ifer fr-á Stettin i dag til Reykjavíkur. Skionúfgerð ríliisins. Hekla er á Austfiörðum á suður- leið. Esja fer frá Reykjravík í da.g vestur um land í hringferð. Her- iólfur fer frá Vostmannaevjum í dag til Hornafiarðar. Þyri’l er væntanlegur til Keflavíkur 5 dag frá Purfleet og Rotterdam. Skiáidbreið er á Norðurlands- höfnum á leið t.il Revkjavíkur. Herðubreið er væntanV" til R- víkit- s:ðdeo:is í dag að austran úr hringferð. NÝJA BlÓ Konan í glerturninum (Der Gláserne Turm) Aöalhlutverk: Lilli Palmer, O. E. Hasse, Peter Eych. Það má sannarlega segja um mynd þessa að hér sé ástar- vellan vel krydduð en í þetta sinn ekki með sykri eintómum heldur pipar líka. Menn gera sér kannski í hugarlund hvern- ig slík súpa er á bragðið. Konutetur eitt (Lilli Palmer) er gift vellauðugum og metn- aðargjörnum manni. sem byggt hefur yfir hana heljarmikla glerhöll og heldur hana þar sem fugl í búri. Áður en hún giftist dela þessum hafði hún verið ein helzta prímadonna Berlínaiieikhúsanna, en það hafði verið skilyrði af hálfu manns hennar að hún hætti öllu slíku káki eftir gifting- una. Konunni leiðist lífið mjög í þessari ósmekklegu glerhöll og þegar ungur leikritahöfund- ur leggur hart að henni um að leika aðalhlutverkið í nýju leikriti eftir sig lætur hún undan. Maður hennar verður hoppandi. Hún fær sjbkk. Allt fer á annan endann í leik- húsinu. Taugalæknir er kall- aður til, hann úrskurðar, að hún verði að halda áfram að leika eða líta aldrei glaðan dag framar. Hún verður ást- fangin af „hinum sérstæða leikritahöfundi" eins og stend- ur í prógrammi en kem- ur hvergi fram f myndinni. Þetta getur eiginmaðurinn auðvitað ekki þolað og þar sem kona þessi er hans eina yndi sér hann ekki annað ráð en að kála þeim öjlum þrem. Það heppnast nú ekki betur en svo að hann bara drepur sjálfan sig og hún fær í mag- ann en skáldið sleppur al- veg. En nú fer það svo að veslings aumingja konan er grunuð um þann hræðilega glæp að hafa fyrirfarið manni sínum og er leidd fyrir rétt. Um tíma virðist ekki útlit fyrir annað en hún verði dæmd en þá kemur hið sér- ® Hefisr ekki sóti nm forstférastaríið Vegna fréttar, sem birt var á íorsíðu blaösins í gær, bið- ur Thor Ó. Thors um að þess sé getið, að rangar séu lausa- fregnir um að hann hafi sótt um starf forstjóra Eimskipa- félags íslands. stæða skáld óvænt með alveg splunkunýtt sönnunargagn svo hún er sýknuð og þau fljúga bæði burt langt í Westur, þar sem hann á heima. — Myndin er leiðínleg. - r - ® Vararæðismaður Rétt fyrir áramótin hlaut frú Hazel O. Briggs viður- kenningu sem vararæðismaður Bandaríkjanna í Reykjavík. ® Að fara „á borgina" Lesandi Þjóðviljans hringdi í gær og sagði: Ég var að Iesa í blaðinu í dag að bæjarstjórn heiti nú borgarstjórn. Það hlýtur að vera geysilegur mun. ur fyrir fátæklingana að fara nú ekki Iengur „á bæinn“ heldur „á borgina“! ® Neliru til Goa Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, ætlar að fara í heim- sókn til Goa í þessum mánuði. Indverjar tóku Goa, sem var portúgölsk nýlenda, herskildi í síðasta mánuði. Indverski herstjórinn í Goa, Candeth, hefur hvatt alla hvíta menn í Goa til að gefa sig fram við indversku yfirvöldin sem allra fyrst og afhenda öll vopn og skotfæri. ® Farsóttir i Reykjavík Farsóttir í Reykjavík vik- una 17.—23. des. 1961 sam- kvæmt skýrslum 36 (38) starfandi lækna: Hálsbólga ........., 72 ( 92) Kvefsótt .......... 149 (157) Iðrakvef ........... 28 ( 29) Influenza .......... 22 ( 37) Hvotsótt ............ 2 ( 4) Heilasótt ........ 1(0) I-Iettusótt ......... 9 ( 6) , Kveflungnabólga .... 13 ( 12) Munnangur ......... 8(2) Hlaupabóla .......... 2 ( 0) • • • Farsóttir í Reykjavík vik- una 24.—30. des 1961 sam- kvæmt skýrslum 30 (36) starfandi lækna: Hálsbólga ......... 75 ( 72) Kvefsótt .......... 148 (149) Iðrakvef .......... 28 ( 22) Hvotsótt ............ 2 ( 1) Hettusótt ......... 12 ( 9) Kveflungnabólga .... 7 ( 13) Munnangur ........... 4 ( 8) Ristill ........... 1 ( 0) Dansflokkur frá Afríku hefur vcrið á ferðalagi um Evrópu að undanförnu og hvarvetna sýnt við mikla hrifningu áhorfenda. Safnróð Listasafns Islands er nú fullskipað í síðasta Lögbirtingablaði er tilkynnt, að eftirtaldir menn ® Brynjólíur Ingólfs- son seitur ráðuneytisstjóri Brynjólfur Ingólfsson var um áramótin settur ráðuneyt- isstjóri í samgöngu- og iðn- aðarmálaráðuneytinu frá og með 1. jan. 1962 að telja. Brynjólfur hefur um langt árabil verið fulltrúi og síðar deildarstjóri í ráðuneytinu. ® Nýr viti á ánstfjörðum Vitamálastjórnin hefur til- kynnt að reistur hafi verið nýr viti á Grírnu við sunnan- verðan Reyðarfjörð. Ljósein- kenni eru hv.ítt leiftur á 8 sek. bili og ljóshæð 22 metrar. Vitahúsið er þriggja metra hátt, gult að lit. hafi hlotið kosningu í Safn- ráð Listasafns íslands sam- kvæmt lögum nr. 53 frá 1961: Gunnlaugur Scheving listmál- ari, Þorvaldur Skúlason list- málari og Ásmundur Sveins- son myndhöggvari. Varamenn: Sigurður Sigurðsson listmálari, Karl Kvaran listmálari og Sigurjón Ólafsson myndhöggv- ari. Af hálfu menntamála- ráðuneytisins hefur dr. Gunn- laugur Þórðarson stjórnar- ráðsfulltrúi verið skipaður í safnráð. Samkvæmt stöðu sinni á forstöðumaður Lista- safns íslands, dr. Selma Jónsdóttir, sæti í ráðinu og er formaður þess. Kjörtímabil safnráðsmanna er frá 1. okt. 1961 til jafn- .iengdar 1965, en skipun ráðu- neytisfulltrúans gildir til næstu alþingiskosninga. lér Útbreiðið Þióðviljann Anjo kom Þórði í skiining um það að hann væri ekki í verzlunarerindurn. Hann spurði aftur á móti hvort Þórð- ur gæti .ekki úlvegað honum atvinnu. „Ég hef ekkert með það að gc:ra,“ svaraði Þórður, „þú skalt snúa þér til verk£ræðíngr>ins,“ A.njo vildi ekki fara við svo búið og tók að spyrja um íyrirhugaðar íramkvæmdir. Þorður sagði að hann skyldi bíða rólegur, því eftir nokkur ár yrði komin hér stór liöfn og hér myndu koma mörg skip sem færðu íbúum þessa staðar aukna velmegun. Nú kom bátur siglandi. Hafnarstjórinn vildi ná tali af Þórði. 2) — ÞJÓBVILJINN — Fimmtudagur 11. janúar 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.