Þjóðviljinn - 11.05.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.05.1962, Blaðsíða 4
Mótmœli í USA gegn kjarnatilraunum ( | Mótmælafundur sem leikarar gengust fyrir gegn sprengingunum á ! > Kyrrahafi stöðvaði alla umferð um Times Square í New York Kosningafundur Alþýðu- bandalagsins í gærkvöld NEW YORK — Öll umferð stöðvaðist um Times Square í New York á föstudaginn þegar mikill mannfjöldi safn- aðist þar saman til að mótmæla kjarnasprengingum Bandaríkjamanna á Kyrrahafi. Það voru leikarar og leik- konur sem gengust fyrir þess- um mótmælum að tilhlutan samtakanna sem krefjast ^heil- brigðrar stefnu í kjarnorku- málum“ (Sane Nuclear Policy Committee). Leikararnir gengu inn á torgið með kröfuspjöld og fóru fyrir þeim hinar frægu Broadway- og kvikmyndaleik- konur Julie Harris og Shelley Winters. Leikararnir gengu með spjöld sín um torgið í fimm klukku- stundir og safaðist mikill mannfjöldi umhverfis þá, svo að umferð tepptist. Skoðanakönnun á vestur- ströndinni Sama daginn sem þessu fór fram í New York birti blaðið San Francisco Chronicle á vésturströndinni niðurstöður skoðanakönnunar sem það hafði efnt til meðal lesenda sinna végna kjarnatilraunanna. Blað- ið skýrði írá því undir stór- um fyrirsögnum að mikill meirihluti þeirra sem tóku þátt í skoðanakönnUninni hefðu lýst si'g andvígan tilraunum, 75% sogðu áð ákvörðun Kennedys um að hefja tilraunif í and- rúmsloftinu hefði ekki haft við rök að styðjast, 84% töldu að sprengingarnar myn’du magna stríðshættuna og 74% vöru þéirrar skoðunar að engin þörf hefði verið fyrir Bandaríkin að hefja sprengingar að nýju. Ætla að sigla til Jólaeyjar f höfninni í San Francisco liggur þátur sem ætlunin er að sigla til bannsvæðisins um- hverfis Jólaey á Kyrrahafi, þar sem Bandaríkjamenn gera til- raunir sínar. Á bátnum sem fengið hefur nafnið „Every- man“ verða þrír menn. Fjöl- margir hafa boðið sig fram til ferðarinnar en nefnd banda- rískra friðarsinna sem stendur fyrir henni hefur valið þrjá úr þeim hópi. Nefndin hefur þegar kunngert Kennedy forseta fyr- irætlun sína og hún hefur einnig tilkynnt Krústjoff, for- sætisráðherra Sovétríkjanna, að sams konar ferð verði farin ef Sovétríkin hefja einnig kjarna- sprengingar aftur. Verði bátur- inn stöðvaður á leiðinni munu friðarsinnar hafa í hyggju að senda flugvél yfir hættusvæðið. Myndin er tekin á mótmælafundinum á Times-torgi, leikkonurnar Julie Harris og Shelley Winters hafa á milli sín spjald,. með mynct af Kennedy forseta og tilvitnun í eina ræðu fians: „Mannkynið verðifr að útrýma stríðinu, annars mun stríðið útrýma mann- ( kyninu“. ] j Framhald af 1. síðu. gerði síðan í stuttu máli grein fyrir höfuðstefnumálum Alþýðu- bandalagsins og skýrði nánar einstök atriði stefnuskrár banda- lagsins sem birt er hér í Þjóð- viljanum þessa dagana. Máli sínu lauk Guðmundur Vigfússon með því að skora á alþýðu og launþega að nýta það tækifæri sem gæfist í kosningunum 27. þessa mánaðar vel, gera skyldu sína. Ragnar Arnalds vék að þéim breyttu viðhorfum sem skapazt hafa á liðnu ári við ákvörðun íslenzku íhaldsstjórnarinnar um aðild fslands að Efnahags- bandalagi kapítalísku landanna í Ev- rópu. Lagði hann áherzlu á knýjandi þörf þess að vinstri menn standi saman í þeim átökum sem framundan eru í þessum málum. Um leið og barizt er um fulltrúasæti í borgarstjórn Reykjavíkur, sagði Ragnar, fer fram fyrsta prof- kjörið um aðild fslendinga að Efnahagsbandalaginu. I-Iaraldur Steinþórsson drap á þá árangursríku samstöðu sem skapazt hefði innan stéttarsam- taka opinberra starfmanna, þ.e. meðal kenn- ara, gegn kjáraskerð- ingarstefnu núverandi rík- isstjórnar. Sá árangur sem náðst hefði á þessum vett- vangi sýndi hversu-samstillt átak væri megnugt. Alþýðubandalag- i.ið, sagði Haraldur, er einu istjórnmálasamtökin sem heils- hugar voru fylgjandi-, samfyfk- ingú vinstri manna gegn íhald- inu og afturhaldsstefnu þess. Þess vegna er stuðningur við G- listann yfirlýsing um fylgi við þá samfylkingu gegn íhaldinu sem fyrr en síðar mun verða að *» Logið til um ' Oft er þannig að það sem eg beztJi)Iverold(riní; 'véífíflf'íÖ&Yri- ast fyrir álýginni. Svo er það ~ineð "Tandbúnaðinn-*a lsfán3T~' Að öllum sögulegum og hag-'Sf fræðilegum rökum er landbún- aðurinn það, sem þessi þjóð á bezt. Þó er búið að ljúga meira ■um landbúnaðinn og á land- búnaðinn, en svo að jöfnuði má við allt annað sem logið hefur verið. í haust var fund- : inn upp og farin lygaherferð á hagstofustjóra, Nú átti hann að hafa valdið því, að bændur vantaði um þriðjung verðs á framleiðslu sína, en hann hafði þrisvar haft afskipti af verð- dagsb^luijj w ^aníjbúnaðarins á "15 árum. Um 20 sinnum var lpes.su logið í blaði og sett var á stað allsherjar lygaherfefð meðal bændanna. Mér tókst að ■stoppa þetta með því að segja •sjö bændum að þegja, sem all- ir létu sér það að kenningu verða. Samt gól sá áttundi, <íg ág varpaði honum til' þágnar,’ ■eiris og Einar Benediktsson • kemst að orðí. r -■ /SiUw*t “= hitr, Ætla mætti að þetta væri met, en svo var ekkn,!‘Hdllu oftar er búið að Ijúga því í "öðrú bláðí, áð Tánasjóðir iand- búnaðarins í Búnaðarbankan- um séu gjaldþrota. Bændur mótmæla þessu ekki, og ekki heldur biðja þeir um skýring- ar. Þeir líklega trúa því, að þeirra ágæti bankastjóri í Bún- aðarbankanum hafi farið svona með sjóðina. Er það auðvitað vor| því þetta hefði nú þurft að rökstyðja jmeira en lítið. Hinsvegar kurina að vera til svo greindir bændur, að þeir viti það, al þessir sjóðir geta ekki orðið . gjaldþrota, nema bændur hætti að borga áf lán- unúm, og veðið sem bankinn hefur fyrir þeim, sé einskis virði. " Það kánn að vera að slíkt sé í athugun — og kann- ske framkvæmd — en forðazt ér að nefna slíkt. Ríkið hefur stofnað þessa sjóði með lögum þá getur énginn svarað til skúldbiWfefgá’’ ■1 tíj oð'ártifei 0 ríkið. Ríkið hefur útvegað sjóð- unumlé a sfriá ábyfg'ð'ög einij)- ig^ í^t bein framlög þeim tií -- npífcv, | [ eflingar. Hverskonar Bakkabræðra- speki er hér á ferðinni? Jú, þegar á að Ijúga á landbúnað vérðá Bakkabræður ekki hissa. Ríkið tók útlent fé að láni til landbúnaðarframkvæmda eins og fléstrá annarra framkvæmda og lagði sjóðunum til, sVo þöt • gætu innt af höndum hlutverk sitt samkvæmt lögum, setturri af ríkinu, og sízt var hér um einsdæmi að ræða í bankastarf- semi landsins. Nú þóttist ríkið. þurfa að fella krónuna, sér til hagsbóta, um 140" „ og þá hækkuðu allar erlendar skuld- ir ríkisins um það hlutfall.. Sjálfsagt hlaut ríkið að bera ábyrgð á þessum gjörðum sin-i um) en nú skeður það að um- |i rííásiris fara að metaj h'k'a sézt bézt á því, að ef veðið verður einskis virðii, ge'rigishallann á útlendu lánun- um,‘serri’ tékiri voru 'til að'full- nægja lögum um lánasjóði landbúnaðarins, og telja hann til skuldar hjá sjóðunum. Eft- ir því er það ríkið sjálft sem gé¥t'J !hefúrí •. Sj óðina gjaldþföta. En á þennan mælikvarða.. geta þeir samt elcki orðið gjaldþrota nema ríkið sé þjaldþrota, og vel má það vera í athugun og sennilega í framkvæmd. Þeir sem vilja drepa laridbúnaðinn, eins og núverandi stjórnarflokk- ar hafa skapáð sér með þessu gott vopn í hönd og byrjaðir að beita því með veikum burð- um á þessum lognu og fölsuðu forsendum, og láta skína í tenn- úrnar, eins og í '|vf áð ætla að lána bændum úr peninga- kerfi ríkisins, einum manna í þjóðfélaginu, með gengisáhættu. Bændur geta þá sparað sér all- ar lántökur og má þá einu gilda þótt ríkið hafi sjóði sína gjaldþrota. Frá öllum bæjar- dyrum séð, er það því lygi, að sjóðirnir séu gjaldþrota, því enn er ekki búið að eyðileggja veðin. Nei, hér er annað fyrst Ög fremst'í efni. Það er vérið Framhald á 10. síðu. veruleika. Sigurjón Pétursson gerði fyrst og fremst að umræðuefni það, er öðru fremur snertir æsku þessarar borgar. Sýndi hann fram á svernig íhaldið hefði drýgt margar og miklar van- rækslusyndir í þessu efni, ekki hvað sízt að því er varðaði hús- næðismál og aðstöðu ungs fólks til stofnunar heimilis. f borg- arstjórriarkosningunum 27. maí n.k. verður m.a. kosið um það, sagði Sigurjón Pétursson að lok- um, hvernig búið verður að ungu kvnslóðinni í Reykjavík á komandi árum. Alþýðubanda- lagið er einu treystandi á því sviði. Inigi R. Helgason dró með fá- einum dráttum upp sláandi mynd af vanrækslu íhaldsins um ýmis hagsmunamál borgarbúa. Sagði hann m. a. í því sam- bandi að það hefði verið fölnuð rós sem Ge:r Hall- grímsson borg- arstjóri hefð.i stungið í hnappagatið, er hann opnaði verkamanna- húsið við höfnina 1, maí sh, því að þetta nauðsynlega hús hefði verið fyrirhugað síðustu-6 kjör- tímabil. En bað er ekki eingöngu ko.sið um bæjarmálin í þröng- um skilningi 27. maí, sagði Ingi. Þessar kosningar eru stórpóli- tískar- og fyrir þá almennu þýð- ingu kosninganna verður al- menningur að gera sér grein. Minnti Ingi í því sambandi á þær alv’a'rlegu afleiðingar sem brautargengi kjósenda við í- haldið í kosningunum 1959 hefði haft. Hinn 27. maí, sagði Irigl R. Helgason að lokum. þarf gl- þýðan og launastéttirnar áð slá tvær flugur í einu höggi: slá niður bæjarstjórnaríhaldið og rík’sstjórnina. Guðrún Gísladóttir ræddi um þau málefni er einkum snerta yngstu borgarana. Dró hún upp skýra . mynd af á- standinu í skólamálum borgarinnar og mynd’’ af á-t hyemig sýn|i- ilaiarmðriáskan \ __r .-ræður flestá i þeim, efnum; eipnig benti hun á framtaksleysi bæjarfélagsins að því er varðar barnahermili, sumarbúðir o.fl. Hét hún á alla launamenn og alþýðu að fylkja sér um aðalaridstæðing í- haldsins í Reykjavík, Alþýðu- bandalagið, og frarhboðslista þess við borgarstjórnarkosning- arnar G-listann. Guðmundur J. Guðmundsson gerðHijaramálin að umræðuefni. Benti'fiann á hver afstaða borg- arstiórnariþ.aldsins hefði jafnan vérið gagnvsjrt verkamannásam- tökunum, þie. alger sam- staða með .. vinnuveitenda- klíkurini gegn hagsmuna- samtökum hins vinn'aridl Framhald á 10. síðr — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 11. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.