Þjóðviljinn - 17.05.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.05.1962, Blaðsíða 7
lífstykkjaverksmiöja, Laugaveg 26 — Simi 10-1-15 Mjaðmabeltið LITLA X er framleitt úr fyrsta flokks amerískri nylonteygju. Mjög létt og þægilegt og heldur vel að LITUR: Hvítt STÆRÐIR: Small — Medium — Large — Large Extra. Fæst í vefnaðarvöruverzlunum um land allt. Heildsölubirgðir: ÍÐ S. JÓNSSON & Co., h.f., Reykjavík. LADY H.F. í Noregi breiðist stöðugt út anústaða gegn inniimun landsins í cinokunarbandalag það sem kcnnt er iSf'l.. við Evrópu. Meðan norska stórþingið ræddi málið nú nýiega safnaöist mikill fólksfjöldi umhverfis ráðhúsið í Oslo og hélt þar mótmælafund undir kjörorðinu „Noregur og allur hcimurinn“. Á mynd- inni sést nokkur hluti fundarmanna. Talið er að 30.000 menn að minnsta kosti hafi vcrið á fundinum. Námskeið í sveitastörfimi fyrir pilta og stúikur, 12 ára og eldri, hefst mánudaginn 28. mai n.k., kl. 2 e.h. í Tjarnarbæ og stendur yfir í sex daga. Kynnt verða með viðtölum, myndum, kvikmyndum og á verklegan hátt helztu þættir almennra sveitastarfa. Auk þess hjálp í viðlögum. Forystuleiðbeinendur Verða í hverri grein. Þátttökugjald ér kr. 30,00. Innritun daglega á skrifstofu Æskulýðsráðs Reykjavíkur, Lindargötu 50, frá kl. 2 til 5 e.h. Simi 15937. Búnaðarfélag Islands Æskulýðsráð Rcykjavíkur. Til sölu Ljós sumarkápa númer 42, einnig Grundig segulband, hvorttveggja nýtt. Upplýsingar í slma 23279. Yfirhjúlirimar- konustaðan við Sjúkrahús Akraness, er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júh 1962. Umsóknarfrestur til 1. júni n.k. Upplýángar gefur yfirihjúkrúnarkonan. Sjúkrahús Akraness. NEW YORK. Hinn 29. apríl gelck roskinn maður meö stórt skilti ásamt öðrum kröfugöngumönnum fram og aftur fyrir framan Hvíta húsið í Washington. Á skiltinu stóð: Mr. Kennedy, Mr. Macmillan. Við höfum engan rétt til að gera kjarnorkutilraunir. Kvöldið eftir var þessi sami maður gestu.r Kennedys í mið- degisverðarboði í Hvíta húsinu sem haldið var nobelsverðlauna- höíum til heiðurs. Þessi maður er hinn frægi kjarnorkuvísinda- maður Linus Pauling, en hann hlaut nobelsverðlaun fyrir efna- fræði 1954. Mikið er nú um mótmælaað- gerðir gegn kjarnorkusprenging- um Bandaríkj^nna. Kröfugöng- ur hafa farið fram við Hvíta húsið, frammi fyrir höfuðstöðv- um Sameinuðu þjóðanna og á ýmsum stöðvum víðsvegar í Bandaríkjunum. Friðarsamtök hafa mjög látið að sér kveða eft- ir að Bandaríkjamenn hófu aftur kjarnorkusprengingar í andrúms- loftinu, en um 50 félög og fé- lagasambönd í Bandaríkjunum hafa beitt sér gegn sprengingun- um. Friðarhugsjónin mun aldrei fyrr hafa átt slík ítök í huga almennings í Bandaríkjunum. Þriðja og fjórða tug aldarinnar var litið á friðarsinna sem há- fleyga hugsjónamenn sem ættu sér litla stoð í veruleikanum. 1 dag skilur margt fólk að fram- tíð barna þess og barnabarna er ógnað og finnur æ meir til ör- yggisleysis síns. Vísindamcnn ósammála Ótti fólks eykst enn við það að vísindamenn greinir á um afleiðingar kjarnorkusprenging- anna. Margir þeirra fullyrða að hin geislavirka úrkoma hljóti að verða of överuleg til að geta bakað mannkyninu verulegt tjón. En slíkar fuliyrðingar er ekki nnnt að styðja öruggum rökum byggðum á reynslu. Hins- vegar eru margir sömu skoðunar c.g Pauling, en hann telur að kjarnorkutilrauhir Bandaríkj- anna og Sovétríkjanna muni or- saka dau.ða milljóna ungbarna og framkalla stökkbreytingu á komandi kynslóðum. Almenningur veit ekki hvorn aðilann hann á að taka trúan- legan. Geislavirkni alls staðar Ótti almennings hefur meðal Hollywood — Samkvæmt skýrsl- um launþcgasamtaka í Holly- wood er nú tilfinnanlcgt at- vinnuleysi ■ í þcssari háborg bandarísks kvikmyndaiðnaðar. 2200 kvikmyndatökumenn eru at- vinnulausir og sömulciðis 40 pró- sent allra kvikmyndaleikara og leikstjóra £ Hollywood og 17 prósent filmskurðarmanna. Samtök kvikmyndaleikara hafa lýst yfir því, aðástandiðsé„verra en nokkru sinni áður“. Statistar og aðrir þeir sem fara með hlut- verk verða auðvitað verst úti, og margir þeirra verið afcvinnu- lausir í langan tíma. Mikið af bandarískum kvikmyndum er tekið erlendis. Þá eru aðeins að- alleikararnir teknir með í ferð- ina, þar sem ódýrara er að leigja fólk í smærri hlutverkin þar sem myndin er gerð. -• Þé hafa samtök leikara jafn- annars komið fram í því að neyzla mjólkur og mjólkurafurða drógst verulega saman í Banda- ríkjunum síðastliðið ár. Af mjólk drukku Bandaríkjamenn 300 milljónum lítra minna 1961 en 1960. Alls rýrnaði sala mjólkur- afurða um 3 milljarða punda í Bandaríkjunum 1961. Konurnar fóru að gefa börn- um sínum appelsínusaía í stað- inn fyrir mjólk. Þær höfðu lesið um það hvei-nig strontíúm- 90 og öðrum hættulegum efnum rignir niður í grasið sem kýrn- ar éta. Flestar þeirra grunaði ekki — vegna þess að um það hafði ekki verið eins mikfð skrif- að — að hin hættulegu efni falla einnig yfir appelsínutrén og smjúga inn í aldin þeirra. framt gagnrýnt harðlega skatt- píningu ríkisins. Bæði kvik- myndaframleiðendur og leikarar segja skattana svo óhófiega, að engin leið sé að borga þá. Hva^ur með tvo fœtur LONDON 15/5 — Sovézkir ihval- fangarar hafa veitt furðulegan hval við Kúrileyjar. Hann er frábrugðinn venjulegum hvölum að því leyti að hann hefur tvo útlimi við sporðinn og minna þeir á fætur. Þetta fyrirbrigði styður þá kenningu, að hval- imir hafi endur fyrir löngu verið landdr, segri í frétt Moskvu-útvarpsims. Fimmtudagurinn 17. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — fj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.