Þjóðviljinn - 19.05.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.05.1962, Blaðsíða 2
I dag er Iaugardagur 19.. maí. Dunstanus. Skerpla byrjar. Fult tungl kl. 13.32. Tungl í hásuðri kl. 0.02. Árdegisháflæði kl. 5.12. Síödegisháflæði klukk- an 11.28. Næturvarzla vikuna 19. til 25. maí er í Ingólfsapóteki, sími 11330. | Neyöarvakt LR er alla virka ! daga nema laugardaga klukkan (13—17, sími 18331. Sjúkrabifreið in I HafnarflrW Sfml: 1-18-86. skipin Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvík. Amarfell kemur vaéntanlega á morgun til Rostock, fer þaðan til Ventspils og íslands. Jökulfell fór 15. þm. frá Stykkishólmi áleiðis til N.Y. Dísarfell fór frá Mantyluoto 15. þm. áleiðis til íslands. Litlafell kemur til Rvíkur í dag frá Ak- ureyri. Helgafell fer væntanlega í dag frá Haugasundi áleiðis til íslands. Hamrafell er væntanlegt til Batumi 21. þm. frá Rvík. Fandango kemur í dag til Rvík- 'ur og lestar kjöt. Eimskip: ÍBrúarfoss fór frá Rvík í gær- kvöld til Akraness og fer frá Rvík um hádegi í dag til Kefla- víkur, Dublin og N.Y. Dettifoss fer frá Charieston í dag til Ham- borgar, Hull og Rvíkur. Fjallfoss ' fór frá Akranesi 15. þm. til Rotterdami. Hamborgar, Antverp- en og Hull. Goðafoss fór frá Dublin 8. þm. til N.Y. Gullfoss fer frá Rvík kl. 15 í dag til Leith cg K-hafnar. Lagarfoss fer frá Hamborg í dag til Frederik- stad, Gautaborgar, Mantyluoto og Kotka. Reykjafoss fer frá Hamborg í dag til Rostock og Gdynia. Selfoss fór frá Akranesi í gær til Rotterdam og Hamborg- ar. Tröllafoss kom til Hull í gær, fer þaðan til Ventspils, Lenin- grad og Kotka. Tungufoss fór frá Isafirði í gærkvöld til Reykjavík- ur. Nordland Saga fór frá Ham- borg 17 þm. til K-hafnar og 'Rvíkur. Askvik lestar í Gauta- iborg til Rvíkur. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Reykjavík. Langjökull er í Riga, fer jjaðan til Hamborgar. Vatnajökufl er á leið til Grimsby, fer þaðan til Amsterdam, Rotterdam og Lon- don. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Álaborg. Esja er á Austf jörðum. Herjólfur fer frá * Vestmannaeyjum í dag til Rvík- ur. Þyrill er á Norðurlandshöfn- um. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík klukkan 21 í kvöld til Húna- fióahafna, Skagafjarðar og Ólafs- fjarðar. Herðubreið er á Vest- fjörum. flugið Flugfélag íslands: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Bergen, Oslóar, K-hafnar og Hamborgar klukkan 10.30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíku.r klúkkan 17.20 á morgun. Hrímfaxi fer til Glas- gow og K-hafnar klukkan 8 í fyrramálið. InnaHlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar tvær ferðir, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands og Vestmannaeyja tvær ferðir. Á morgun er áætlað að Ijúga tíl Akureyrar tvær ferðir, Húsavíkur og Vestmannaeyja. ^Loftleiðir h.f.: >Snorri Sturluson er væntanleg- I ur frá N.Y. klukkan 9. Fer til iLúxemborgar kiukkan 10.30. ('Kemur til baka frá Lúxemborg (•klukkan 24. Fer til N.Y. klukkan < J 01.30. Þorfínnur karlsefni er væntaniegur frá Hamborg, K- J,höfn og Gautaborg kl. 22. Fer til (,N.Y. klukkan 23.30. Sex hcpferðir til útlanda & vsgiasn Landsýnar í strnser Fej'ðáskrifstofan Landsýn h.f., sem stoínuð var í fyrra- . vor, hefur nú flutt í ný húsa- kynni í stórhýsi Vegamóta að Lgugavegi 18. Verður af- greiðsla niðrí á jarðhæð hússins og snýr sýningar- glu.ggi að Vegamótastig. Skrifstofan annast nú sölu fio.gfarseðla til útlanda. út- vegar farseðla með járnbraut- i-m. langferðabílum og. .skip- um. a^riast hótelpantanir og grei.ð'r á annan hátt fyrir fo,-e...rn c'nstaklinga og hópa t'l e-n-vva tanda. A flr.i s*arf semi Landsýnar v-r'inr eftir sem áður skipu- hisninCT. hópfprða til útlanda með íslenzkum fararstjórum. Hefur skrifstofan sem fyrr. gert sér far urn að skipuleggja hópferðir sínar uip slóðir, sem ekki hafa til þessa.. ver- ið fjölfarnar af íslendingum. 1 sumar eru fyrirhugaðar sex hópferðir á vegum Land- sýnar á tímabilinu júlí—sept- ember. Fyrsta hópferðin hefst 7. júlí. Er það 20 daga ferð um Austur-Þýzkaland og Tékkóslóvakíu, með þátttöku í hátíðahöldum hinnar árlegu Eystrasaltsviku. Svipaða ferð skipulagði skrifstofan í fyrra, • Einar Ó. Sveins- son íorseti Bók- menntafélapins Kosningu í stjórn og íull- trúaráð Hins íslenzka bók- menntafélags er nýlega lokið. Kjörseðlar voru sendjr fé- lagsmönnum í janúar í vetur, og var frestur til þess að skila þeim útrunninn að kvöldi 30. apríl. Úrslit kosn- inganna urðu þess: Forseti var kjörinn prófess- or Einar Ól. Sveinsson og varaforseti prófessor Stein- grímur J. Þorsteinsson, báðir til tveggja ára. í fulltrúaráð voru kjörnir til sex ára: dr. Kristján Eldjárn þjóðminja- vörður og Steingrímur J. Þorsteinsson, til fjögurra ára: Halldór Halldórsson prófessor og til tvcggja ára: dr. Broddi Jóhannesson. Fyrir voru í full- trúaráði dr. Alexander Jó- hannesson og Einar Bjarna- son ríkisendurskoðandi, gjaid- keri félagsins. Eftir kiörfundinn var hald- inn stjórnarfundur, og var Halldór Halldórsson þar kos- inn skrifari félagsins, enda hafði Aiexander Jóhannesson beiðzt undan endurkosningu. og þótti.hún tr’.est ágætlega. Eru þær breyt.n"ar nú gerð- ar, að farið er á. færri staði, en dvalizt þei.m mun lengur á: þeim fegurstu, . Er nú t.d.. gert ráð fyrir þriegja daga dvöl í Karlovy Vary (Karls- bad). Verður þetta með ó- dýrustu hópferðum til útlanda þetta sumar og kostar kr. 12.200,—. Síðast í júlí hefst -svo 19 daga ferð um Ungverjaland og fjögur Alpalönd. og í ágúst verður skiplögð ferð til Ir- lands og önnur til Spánar og Marokko. I september er fyrinhuguð ferð til Sovétríkj- anna og Póllands og önnur til Júgóslavíu og Færeyja. Ferðaskrifstofan Landsýn annast ennfremur afgreiðslu fyrir 8. heirnsmót æskunnar, sem haldið verður í Helsinki 27. júlí til 5. ágúst. Ferðip tekur 15 daga, en eftir mótið skipuleggur Landsýn 5 daga ferð til Leningrad fyrir þá þátttakendur, sem þess óska. Fétagsfundur ÆFR á morgun Félagsfundur Æskulýðs- fylkingarinnar í Reykja- vík verður haldinn í fé- lagsheimilinu, Tjarnargötu 20, á niorgun, sunnudag kl. 3 síðdegis. Dagskrá: 1. Borgafst.iórnarkosn- ingarnar. 2. F^iagsmál. Félagar! Fjiilmennið og mætið stundvíslega. Sýnið. félagsskírteini við inngang- inn ★ Komið og seljið 1‘jóðvil.j- ann. Afgreiðslan er á Skólaviirðustíg 21. — ÞJÓÐVILJINN og hunongsfluga ' F’estar fluriir o® flestir fug’.ar verða að beyijá S 3 undir þynadar'öamál og lög- mál loftaflsfræðinmr, ekki síður en flugvélar Þó eru á þessu tvær undantekningar, semsé kó’íbrífuglinn o.g hun- angsflugan. o;_ ýað er ekki langt ?iðan rannsókn var gerð á því. hvernig þeim tækist að keppa við aðrar fljú.gancli verur. Fugiafræðingurinn Grawford Greenewalt komst að' þeirri nlðurstöðu að kól- íbrífuglinn. sem hefur 5 cm. Ianga vængi átti að hafa 10 sm. langa væne.'' miðað við skrokkþýngd,; Þéíta bætir hann sér uþp méð sérstak- lega sterkum flugvöðvum. Hvað hunangsF.ugimni við- kemur. hefur Greenewalt ekki komizt að ne.nni niður- stöðu. ! Lúðraleikur drengja Lúð,rasveit drengja á Akur- eyri er komin til Reykjavík- ur í kynnisför og efndi til samleiks r> Tjarnarbæ á þriðjudagskvöldjð undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. sem verið helur kennari drengj- anna og þjálfari. Að afloknum nokkrum á- varpsorðum Tryggva Þov- steinssonar kennara frá Akur- eyri og Karls Runólfssonar tónskálds og stuttum kveðju- samleik reykvískrar drengja- lúðrasveitar hófu norðan- drengir leik sinn. Þeir fluttu mestmegnis göngulög þeirrar tegundar, sem lúðrasveitir temja sér, en einnig íslenzk lög eins og „öxar við óna“ og „Ó blessuð vertu sumársól", svo og lög eftir nokkur af miklu tónskáldunum. Af þeim þessara laga, sem tókust sér- staklega vel, má nefna „Káta bóndánn'1 eftir Schumann. Og til þess að nefna þá líka eittlivað, sern miður tókst, má geta þess, að vals Schuberts var þunglamalegar leikinn en tækni drengjanna gaf efni til, en reyndar má segja, að þetta lag sé engan veginn heppi- legt verkefni handa lúðrasveit. (1 efnisskránni er þetta lag kvnnt á ensku og kailað „Yearning, Waltz'1. Höfundur- inn nefndi það-sjálfur. aðeins vals eða þýzkap. dans, en út- gefendur hafa síðan gefið því ósmekkleg heiti eins og ,.Löngunarvals“. eða jafnvel „Sorgarvals", Slíkt ætti ekki að vera til fyrirmyndar. Fjórði og þriðji taktur frá niðurlagi að telja koma að vísu fyrir í sumum þessum útgáfúm eins og lúðrasveitin lék þá, en það mun ekki vera upphafleg mynd þeirra). Þessir 22 drengir, sem þarna voru að verki, eru allir á aldr- inum 11—14 ára. Sveitin er aðeins fjögra ára að aldri og hefur ekká verið starfandi jiema á vetrum. Margir drengjanna hafa ekki einu sinni verið í henni allan þennan tíma. Eigi að síður eru þessir ungu tónleikarar furðuvissir á hljóðfæri sín og fara yfirleitt með verkefnin af góðum skilningi. Þegar á allar aðstæður er litið, má telja það furðulega góðan á- rangur, sem hér hefur náðst. Hér hefur verið unnið menn- ingarlegt æskulýðsstarf, sem skylt er að þakka, — starf, sem eflaust á eftir að bera ennþá rikulegri ávöxt en þegar er í ljós kominn. Ja- kob Tryggvason og þeir aðrir, er að því hafa staðið, eiga heiður skilinn, og er þess óskandi, að þessu starfi megi verða haldið áfram og skilyrði veitast til að efla það ennþá frekar en orðið er. ® Stjórn Fél. lög- giltra rafvirkja- mcistara Aðalfundur Félags lög^iltra rafvirkjameistara' í I^eykjávík var haldinn 10. þ.m. ’ Stjórn og varastjór'n •'skipa nú: Árni Brynjólfsson, . form. Vilberg' Guðmundsson’, ritari, Johan Rönning, gjaidkeri; Finnur B. Kristjánsson, Ólaf- ur Jenssen og Siguroddur Magnússon. j Tveir menr, tóku Leslie Arch í sína vörzlu. Hann brauzt um. bölvandi og ragnandi. Benson kallaði til manna sinr.a að fara irm í loftskeytaklefann. En það var ekki Hlaupið að því, þar sem loftskeytamaður hafði gripið til byssu sinnar og hótaöi að skjóta, ef einhver hreyfði sig. Eddy, hinn baráttuglaði vélamaður, var einnig kom- inn um borö. Þetta átti nú við hann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.