Þjóðviljinn - 26.06.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.06.1962, Blaðsíða 12
r r s : Hvalfjarðargangan á leið til Reykjavíkur um Mosfellssveit. Haukur ■ ' ■ £ : Einarsson ber fánann, en hann ogGísli Sigurðsson sem gengur við j f hlið hans skiptust lengst af á u m að vera fánaberar síðari dag : [ göngunnar. (Ljósm. Þjóðv.) þlÓÐVIUINN Þriðjudagur 26. júní 1962 — 27. árgangur — 139. tölublað. . •: :-:Uy mrn mBm JST Þingeyri 25/6 — Sviplegt bana- slys varð hér í Dýrafirði sl. laug- ardagskvöld. Tólf ára gamall drengur úr Reykjavík, Óalfur Gíslason, sem var til sumardvalar að Núpi í Dýrafirði, hafði um kvöldið farið að sækja kýr nokkuð frá bæn- um, en dottið illa ofan af stór- um steini þar í dalnum. Dreng- urinn gat gengið heim undir bæinn, að skrúðgarði þar sem menn voru við vinnu, og látið vita af sér. Var þegar brugðið við og drengurinn fluttur áleið- is ti.I læknis, sem var staddur allfjarri, en Ólafur var látinn áður en hann kæmist undir læknishendur. Mun haía blætt i.nn á heila. Ólafur heitinn var sonur hjón- anna Valborgar Ólafsdóttur og Gísla Guðmundssonar, Kópavogs- brau.t 37. Mikil veiði, en E ö n di m n . bönnuð Vestmannacyjum í gær — Reyn- ir VE landaði hér 830 tunnum á fimmudag og 900 tunnum á föstu dag, en var þá neitað um frekari löndun, þar til búið væri að leysa kjaradeiluna á síldarflotan- um. Eftir að ríkisstjórnin hafði sett bráðabirgðalögin, fór Reynir aftur út og kom með 900 tunn- ui' í morgun. Mikil síld. ;Wð.ist vera á. mið- unum hér sunnanlands. Tveir Eyjabátar, Bergur og Ófeigur II, munu einnig hefja hér veiðar á næstunni. © Hvalfjarðarganga Samtaka hernámsandstæðinga var farin um helgina eins og ráð hafði verið fyrir gert og tókst með ágætum. Á þriðja hundraö manns lögðu af stað úr Hvítanesi síðdegis á laugardag. Mestallur sá hópur gekk alla leið til Reykjavíkur, um 60 kílómetra, . en á síðasta hluta göngunnar um Mosfellssveit og þó eii-kum eftir að til Reykjavíkur kom dreif fólk að til að láta í ljós stuðning sinn við kröfuna um afnám erlendra herstöðva á íslandi og mótmæla áfoi’mum um að gera Hvalfjörö að flotahöfn og lægi fyrir kjarnorkukafbáta. Útifundinn við Miöbæjarskólann í göngulok sóttu þús- undir manna þrátt fyrir hráslagalegt veöur. Veilicur norðanlands eru háðar nýjum göngum Siglufivði, 25/6 — Hér á eftir fer skýrsla Jakobs Jakobssonar íiskifræðings um hinn sameigin- lega hafrannsóknafund. er hald- Snn var á Siglufirði dagana 23,- 24. þ.m.: „Leiöangur íslenzkra, norskra cg rússneskra rannsóknaskipa hófst upp úr 20. maí. AIls tóku sjö skip þátt í ranhsóknunum, þar af fimm rússnesk. Rann- - sóknásyáeðið náði frá Svalbarða og Jan Mayen til Færeyja og trá Noregsströndum til íslahds allt vesthr að Grænlandsís. .Á tundinum vár sjávarhtti, plöntu- og dýrasvif og dv.eii'ing sildarihn- ar kortlögö o'g gérð grein t'yrir . sameigHi iégum niðiu'stiiðum í skýr /um, scm lögð verðiir fyrir fund Alþjóða hafrannsáknaráös- ■ ins í óktóber n.k. Niðurstöður . þéssa • fuhðár um ástand sjávar; ; plöntvi- ,og dýrásvif og göngur Ki,',;>ri|«j.ar á íslándsmiðiim . mi . í , f’í.'itu smhhljóðá ' l:eim níður- er fengusi á fundi ís- á grunnmiðum norðanlands, hafa ný átuhámörk myndazt á djúp- iniðum, bæði norðan Kolbeins- eyjar og út af Melrakkasléttu. Sildargangan, sem var í júníbyrj- un komin vestur á móts við Kol- beinsey, er nú komin suður úr kalda sjónum, en í stað þess að halda suðvestlægri stefnu liefur hún gengið austur og suðaustur- eftir í útjáðri hinna nýju átu- hámarka. ÖliUm göngnum bar saman um að í lok rannsóknaleiðangursins hafi mjög mikil síld í stórum toriuin verið 50—60 Sjömílur norður af ' Meh'akkaslcttu og Þistilfirði. Utan þessara miöa fundust stórar toríur ekki sl. viku. Veiðilíkur á grunnmiðuih norð- áhlands efu nú fyfst og fremst háöar þvi. hvort nýjar síldar- göhgur' jegg ja leið sína inn að þéim átiihámörkum, sem þar eru. Ægir lér frá Siglufirði í dag tii sihlaiTeitár., Þá 'inumi tvii íinnur leh.ikra rá pcfsjira, ffsklfræðiiigáiL,. . ' • ' . V , skip- vitskípíð Fanney og vél- som ha'du-n var, a AkufejTÍskipift Tho,steihssc„ hefja luui sL og béffar| sy^ic.t „;eSto t)aga. . Vonlr ■ '1 t*'1 ‘ r’ ■■ Í standa þvi tíl að f sumar verði Ilann'.okpn',. sem framkvíiundilr it lr;.f vrru á' Norðurlándsmiðum síðaát,- uhnt inV'JyÍgjast. þetur mcð síld- ... . . . . - .... ■ .! argöngúm hcrðánlands en nokkru Þ'i’ii víku syna, að cftjrfarandi sinnj tvrr“ breýtingar hafa m.a, átt sér st'að. j - /E'nda þótt mikil rauðáta sé enn Frámháld á 10. siðu. 1 I ljómandi sólskini með hress- andi golu af f rðinum safnaðist göngufólkið saman í Hvítanesi uim nónbil á laugardag. Á rúst- j um Hvítanessbæjarins með tún- stæðið þakið herskálatóftum alit umhverfis ávarpaði Guðmundur Böðvarsson skáld göngufólkið, og birtist ávarp hans hér í blaðinu í fyrradag. Klukkan var fjögur þegar lagt var af stað úr Hvítanesi upp á þjóðveginn. íslenzki fáninn var þorinn fyrir gön-gunni alla leið- ina og í göngunni voru boriri spjöld með mótmælum gegn her- stöðvum á íslandi og kafbáta- stöð í Hvalfirði. Út með Hvalfirði Gangan út með Hvalfirði, um Kjósina og fram á Kjalarnek, gat varla ánægjulegri verið. Sól- in skein í heiði á tilkomumik- ið landslag sem margir fengu nú í fyrsta skipti tækifæri til að virða fyrir sér í næði. Um- ferð var þó nokkur um veginn, en vindur bar ryk burt frá göngufólkinu. Umferðarlögreglu- þjónar sýndu sérstaka lipurð og árvekni við að greiða fyrir um- ferð í báðar áttir. Flest var það ungt fólk sem gönauna breytti og margir ung- lingar eða jafnvel börn. Einriig voru þó göngugarpar komnir á efri ár og var Si.gríður Sæland ljósmóðir aldursforsetinn. All- margir bættust í gönguna á leið^ jn'ni. Göngunni fyigdi áæUunarbíll fvrir þá sem ekki treystu sér til að ganga alla leið én þeit voru ekki margir sem, þu.rftu að no,la s.ér. hann. Annar bí’.l flutti nesti mánna. Gist í tiöiilmn I áninga'rstað við Laxái’bmi ,var nokkur bilð .éftir néstísbíln- uni, og, varð. þáð með öðru tii þess . að gangan kóm seinria i tjaldstað. en ætlunin var. Tjald- þörg var ri.sin upþ í grösúgri brékku fyrir oí'an Ártúp’smolá. Méh-n' vöru að vonum svarigii' og þyrstir eftir daginn, en mat- seljur framreiddu súpu, pylsur og kaffi í eldhússtjaldi. Lengi var verið að metta marga munna, og vannst því ekki tími til að hafa kvöldvöku sem á- kveðin hafði verið. Urðu það nokkur vonbrigði, einkum þeim sem komið höfðu frá Reykjavík gagngert til að vera á kvöldvök- unni, en þýddi ekki um að fást. Nokkuð af göngufólkinu för í bílum til Reykjavíkur til að hvílast í eigin rúmum, en mik- ill meirihluti gisti í tjöldunum Fólki gekk misjafnlega að festa svefn eins og gengur, og milli óttu og miðmunda komu óboðn- ir gestir í tjaldbúðirnar og gerðu nokkurt hark. Þeir sem vöknuðu upp við vondan draum vísuðu náungum þessum burt hið skjót- Framhald á bls. 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.