Þjóðviljinn - 11.07.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.07.1962, Blaðsíða 5
hórlakk BERKELEY — Heilbrigðisyfirvöld í Berkeley í Kaliforníu hafa, í samráði við heilbrigðisstjórn ríkisins, byrjað að rannsaka hvort tízkuhárlakk sé hættulegt heilsu fólks. Mörg hundruð hár- greiðslukonur verða rannsakaðar. Verið er að leita orsaka sjúkdóms, sem ncfnist thes- aurosis. Ilann lýsir sér í því, að í lungunum finnast litlar trjákvoðuagnir, sem sjúkling- urinn hefur andað að sér. Grunur leikur á að þessi sjúkdómur hafi valdið a. m. k. þrem dauðsföllum í Banda- ríkjunum síðan 1958, en þá tók læknir einn í St. Louis að rannsaka sjúkdóminn nán- ar. x öllum áðurgreindum þrem tilfellum voru trjá- kvoðuaghirnar það eina ó- efflilega sem fannst í líffær- um hinna látnu. Nú er ætlunin að rannsaka. eins margar hárgreiðslukon- ur og hægt er, bæði rneff röntgenmyndatökum og öðr- um aðferðum, til að reyna að komast að því, hvort þessar trjákvoðuagnir stafi af með- höndlun ýmiskonar nýtízku- ■legs hárlakks. Miðv.’.kudagur 11. júlí 1962 — —ÞJÓÐVILJINN — (5 ¥ liilf CANAVERALHÖFÐA 10/7 — í dag var skotið á loft héðan gervi- tungli, Telstar, sem ætlað er i að endurvarpa sjónvarpssending- um milli meginlandanna. Tunglinu var skotið með Thor- Delta-skeyti og komst það á braut umhverfis jörðu. Brautin er þó ekki nákvæmlega sú sem j ákveðin hafði verið (jarðnánd I 1.000 km, jarðfirð 5.400 km) o® j er u.mferðartíminn heldur styttri en til var ætlazt (160 mínútur). Kann þetta að trufla þær til- j raunir sem stendur til að gera.' Ætlunin var að reyna fyrsta endurvarpið þegar gervitunglið væri mitt á milli Evrópu og Ameríku í sjöttu umferð, eða um kl. 23.30. Senda átti stutta siónvarpsdagskrá frá Edover í Maine í Bandaríkjunum og reyna að ná henni með endurvarpi til jarðar í Bretlandi og Frakklandi. Næstu daga verða gerðar fleiri slíkar tilraunir. Gervitunglið er eign banda- ríska félagsins American Tele- phone and Telegraph Co. sem hefur kostað smíði þess að öllú leyti, en kostnaðurinn er yfir 2 mir.jarða króna. í Afsír 11 n.k. ALGEIRSBORG 10 7. — Kosningar til stjórnlagaþiíigs Alsír fara fram 12. ágúst. Þctta var tilkynnt í dag og jafnframt að öllum þeim sem brotið hafa gegn almennum hegningarlíigum fram til 3. júlí hafi verið gefnar upp sakir. Þetta á ekki við hryðju- verkamen.n OAS. Níu frönsk íhaldsblöð sem áður voru mikið lesin í Alsír hafa ver- ið bönnuð þar. M ¥@l sfr« WASHINGTON. — Á föstudag- inn var deildi bandaríski land- varnaráðherrann Robert Mc- Namara á viðleitni ýmissa ríkja © * Hyannisport 8/7. — Kennedy Bandaríkjaforseti hóf í dag á- róffur fyrir því aff efld verffi leikfimikennsla í bandarískum skólum. Rannsókn hefur leitt 1 ljós að fjórðungur af ungum bandarísk- um piltum og stúlkum standast ekki leikfimiprófraunir í skól- um. Kennedy sagði að þessi nið- urstaða væri uggvekjandi. 50 prósent af ‘skólaæskunni stóðust ekki leikfimipróf sem var ofur- lítið þyngra en lágmaf'ksprófið. Bud Wilkinson, einn þekktasti fótboltaþjálfari Bandaríkjanna, stjórnaði þessari hæfileikakönn- un varðandi þrek og fjaðurmagn skó'laæskúnnar. Þegar skýrsla hans um rannsóknirnar var birt, birti Kennedy eigin greinargerð, þar sem hann hefur í frammi áróður sinn fyrir aukinni lik- amsþjálfun skólafólks. Wilkmson er helzti ráðgjafi forsetans i þessum málum. Skýrslan greinir frá því, að piltar og stúlkur, sem stunda nám i skólum þar sem leikfimi er föst námsgrein, stóðust próf raunina mildu betur en hinir, sém' ekki nutu reglulegrar leik- fimikennslu. í greinargerð Kennedys segir m.a.: „Þetta sýnir að við getum yfirunnið máttarskortinn. En eigi að síður er það hræðileg staðreynd að a.m.k. 60 pró- sent af börnum okkar skuli ekki hafa neina líkamlega áreynslu eða þjálfun.“ til að koma sér upp sínum eigin kjarnorkuher. Slíkir her.ir eru hættujegir, úreltir og kostnaðarsamir, sagði hann á blaffamannafundi . sem haldinn var i landvarnaváðu- neytinu bandaríska. Ráð'herrann var , spurður um fyrri ummæli s'.'in um að Banda- ríkjamenn gætu í kjarnorku- striði ráðizt á hernaðariega-mik- ilvæga staði án þess að skaða borgir í nágrenninu. McNamara svaraði því til að ,,við getutn ekki sagt fyrir um það með neinni vissu hvernig kjarnbrku- stríð þróast.“ McNamara sagði, að hernaðar- legt framlag NATO-rikjanna í Evrópu væri ekki nægilegt. Hinsvegar kvaðst hann vera á- , nægður yfir þvri að ýmis banda- íágsríki hafa aukið framlag sitt en önnur sku’ld'bundið sig til að leggja enn meira fram. LONDON. N.ýlega voru tuttugu menn dregnir fyrir rétt í Lon- don og sakaöir um uppþot á al- mannafæri. Glæpur þeirra var sá aff þeir höfffu hleypt upp naz’stafundi sem lialdinn var á Trafalgar Square. Einn ákærðra var Benjamin Pollard, 28 ára að aldri. Við réttarhötdin sagði hann að hann hefði misst alla fjölskyldu sína í heimsstyrjöldinni síðari. Hann kvaðst harma það að hann missti alla stjórn á sér er hann rakst skyndilega á nazistafund í miðri London. Samtök Gyðinga þeirra í Lret- landi er börðust í heimsstyrj- öldinni hafa mótmælt því að yfirvöldin leyfðu að ha'da fund- inn. Kváðust þeir ekki mundu horfa aðgerðalausir á siíkar samkomur framvegis. Tveir þingmenn Verkamanna- flokksins ræddu um atburð þennan í neðri deild þingsins og j kröfðu stjórnina um skýringu. j Lýstu þeir yf;r furðu sinni vegna aðgerðaleysis lögreglunnar. Bandaríska kvik- myndafélagið 20th Century Fox á í mikl- um erfiðleikum um þessar mundir, og er efnahags- og fram- leiðslukreppa að sliga þetta milljónafyrir- tæki. — Stórmyndin „Kleópatra" hefur orð- ið kvikmyndafélagi þessu sá fjáthagsbaggi að það er að komast á vonarvöl. ítalski kvikmyndaframleið- andinn de Laurentiis segir að öll kvikmyndafélög, sem byggi á „stjörnu“-kerfinu geti átt von á samskonar áföllum. De Laurentiis hefur sjálfur framleitt stórmyndir, m. a. „Stríð og frið“. En hann hef- ur aldrei lagt út í þær á- hættur sem bandarísk kvik- myndafélög gera. Hann bygg- ir kvikmyndir sínar elcki upp í kringum einstakar „kvik- myndastjörnur“, og hefur því aldrei þurft aff vera háffur kostnaðarsömu heilsuleysi einstakra leikara, skaplyndi þeirra, duttlungum o. s. frv. Það er „stjörnu-kerfið“ sem á sök á kreppunni í banda- rískum kvikmyndaiffnaði, seg- ir hann. Bandarísku félögin hafa gengiff aff gífurlega há- um launakröfum kvikmynda- stjarnanna, en þau geta ekki greitt þessar risaupphæðir nema að eiga það á hættu að verða gjaldþrota. ítalskur leikari, sem tekur 80.000 doll- ara í laun skilar hlutverki sínu eins vel og Hollywood- stjarna, sem krefst milljón dollara fyrir vikið. Marlon Brando Þessvegna læt ég mér aldrei detta í hug aff ráða leikara eins og Elizabeth Taylor, Marilyn Monroe, Mar- lon Brando, Dean Martin effa Gina Lóllobrigida, segir de Laurentiis. Slíkar kvikmynda- stjörnur ciga sök á kreppunni í Hollywood. Framkoma þeirra gagnvart kvikmyndafé- Iögunum er ekki réttlætan- leg, livorki frá mannlegu effa atvinnulegu sjónarmiffi. Ég tel það hcppni mína að ég skuli aldrei hafa ráðið le'kara í lilutverk, sem ég get ekki leyst af hólmi meff öffrum jafngóffum, ef hann þarf aff hætta vegna heilsu- fars effa annars. Veikindi Liz Taylor og ekki síffur duttl- ungar hennar hafa orffið 20th Century Fox dýrt spaug. Kvikmyndin „Klcopatra“ er óhcmjulega dýr og er í þann veginn að setja 20th Century Fox á hausinn. Veikindi og duttlungar Elisabetu Taylor urðu félaginu Iíka dýrkeyptir liðir áöur cn yfir lauk-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.