Þjóðviljinn - 03.08.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.08.1962, Blaðsíða 10
Framhald af 1. síðu fþágu ^ands o.g þióðar og til að varðveita einingu landsmanna. Hannr sagðist háfa tekið sæti í nefndinni‘vegna bes^pð sikipan hennar yrði endurskoðuð á fundi by’.itingarráðsins. Framtíð fcjóðfrelsishersins Þá munu leiðtogar Serkía einnig 'hafa rætt um framtíð Jjjóðfrelsií'hersins iþó ekki hafi verið látið uooi ihver miðurstaða íhafi orðið af ibeim utnræðum. Líkiegast er taiið að ibeir hafi orðið á eitt sáttir um að ailar deildir hersins verði settar und- ír sameiginlega yfirstiórn þegar að kosningum loknum og verði hún alger'ega háð fvrirrrælum frá ihinum borgaralegu stjómar. vöidum. Gagnkvæmar tilslakanir Viðræðurnar í Algeirslborg munu hafa gengið erfiðlega i fyrstu, óg samkomu'.a? ekki tek- ízt fyrr en báðir aði’ar höfðu gert veru’.egar tilslaiksnir. Boudi- af og Krim fé'lust á að viður- kenna stjórnarnefndina gegn því að Ben Bella samþykikti að bylt- ín.garráðið yrði kvatt saman. Hæsti vinningur i hverjum flokki 1/2 milljón krónur. Dregið 5 hvers mánaðar. Það mun ekki háfa verið erf- itt fyrir hann að fallast á iþá tilslökun Iþar eð hann te'ur að um tveir þriðju fu’.ltrúanna í ráðinu fylgi sér að málum. Boudiaf til Parísar Boudiaf er sagður æt’.a að fljúga til Parísar einhvern næstu daga til að revna að fá Ait Ahmed ráðherra til að taka við sæ*i sínu ií stjórnarnefndinni. en í!'--ned sagði af isér emibætti á dö?uv'um ásamt Saad Dnhla.b. u‘”'^r:ki=ráðherra bráðabiraða. ctiArnarinnar. Sagt er að Dah'.ab cá óc''i;>n,egur að taka aftur við embætti sínu. þótt sættir hafi nú tekizt. Stiórrarnefndin til Algeirsborgar Boumedie'. ofursti savði í Oran í dag að stiórnarnefndin og Ben Bella myndu fara ti! A'.geirs- borgar á föstudagsmorsun og taka við stjórn landsins. HerneSaréfreskja fram!eidd í (ISA NEW YORK. — Framtíðarher- maður Bandaríkjanna verður fimm og hálfur metri að hæð og getur gengið 55 kílómetra á klst. Hann er að vísu enn ekki til nema á pappírnum, en verður að öllum líkindum fullskapaður eftir fjögur til fimm ár. Fyrsta eintakið mun kosta um 600.000 krónur. Þessi nýliði atómaldarinnar er vélmenni búið rafeindaheila, og hefur bandaríska fyrirtækið Gen- eral Electric Company tekizt ó hendur að skapa hann. Fyrirtæk- ið hefur skýrt frá því að „her- maðurinn“ muni hafa hendur og fætur. Á hann að geta farið yf- ir torfærur sem venjuleg farar- tæki geta ekki yfirstigið. Vél- mennið verður einku.m nytsam- legt við ýmiskonar fluthing Það er nokkuð farið að tíðkast hðr að menn renní sér á vatnsskíðum, enda er þetta sögð hin skemmtilegasta iþrótt, jafnvel þótt menn hafa ekki með sér jafn ánægjulegan fé- lagsskap og pilturinn hér á myndinni, sem tekin er undan strönd Florida . Lokaiak- mark Framh. af 7. síðu. — Hvað álítið þér, að gera skuli? — Til dæmis þarf að auka stórlega aiiar íjárveitingar til hinna ýmsu skóía og til þess að bæta kennaramenntunina. Samtímis verður að vinna að því að fá hæíustu menn í kenn- araskólana. Nemendaf jöldi í bekkjunum verður að minnka, kennsluskylda kennara verður að minnka en launin að hækka. Þjóðfélaginu ber einnig aö vinna að því að bæta útvarp, sjónvarp, leikhúslíf og allt sem er þessu skylt. Hversvegna má ekki setja markið hátt í svo mikilvægum menningarmiðíara og útvarpi og sjónvarpi, í stað þess að halda uppi óskalögum og aúka stöðugt menningarieysi annárrá dagskrárliða? Hin aukna efnalega velferð leiðir einnig til ósæmilegrar vanrækslu á þeim ungu cg þeim gömlu í þjóðfélaginu, heldur Sven Möller Kristensen áfram. Fpreldrarnir þræla og púla til iþgíis að skrapa saman fé, og liu:a engan tímá ' 'til' að :sinna þpinunum. i. • (Eitt hið mikilvægasta mál þjóðfélagsins í dag er aukin húsnæðismenning svo rúm sé bæði fyrir börn og gamalmenni. Börnin eru vanrækt, og gamalt fólk lokað inni á snotrum elli- heimilum. Það er spurning um menn- ingu þegar spurt er um fram- lag á þessum sviðum. Menning er að verða undarlega misskilið hugtak, menning er ekki í því fólgin að gefa út svo og svo margar bækur, tónlistarverk o. s. frv. heldur spurning um lífs- form í víðustu merkingu þess orðs, um beztu skilyrðin fyrir þróun einstaklingsins innan heildarinnar. gf (Chr. Braad Thomsen, í SF,) Bakpokar Svefnpokar Vindsængur Krokket Odýrir Badmintonspaðar Badmintonboltar Sundskýlur hjólbarðar Sundbolir Sundhettur Sundhringilr 560x15 — 640x15 Sundglcraugu 670x20 — 825x20 Fótknettir 1100x20. IIJÖLBARÐAVIBGEREIN við Rauðará. Skúlagötu 55. Knattspyrnusokkar Knattspyrnuskyrtur Knattspyrnubuxur Gaddaskór Kastkringlur Sængurfainaður Kastspjót Kastsleggjur Stangarstökksstengur — hvítur og mislitur. Skeiðklukkur Rest best koddar Stálmálbönd Dúnsængur. Strigaskór Gæsadúnsængur. ALLT TIL Koddar. ÍÞRÓTTAIBKANA Vöggasængur og svæflar HELLAS Skólavölrðustíg 17. Sími 1-51-96. Skólavörðustíg 21 1 Q) — ÞJÖÐVILJINN — Fóstudagur 3. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.