Þjóðviljinn - 14.08.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.08.1962, Blaðsíða 11
E R I C H KÁSTNER ka’.laði sig rang’.ega Budi Struve hefði, stoljð paklkanum“. Meistaramót íslands MYNDIN SEM HVARF -.v- ■ . . ' • • ÆVINTÝRI SLÁTRARANS í>á beindi ungi maðurinn at- hyg’.i sinni að innrömimuðu fjöl- skyldumyndunum umhverfis Önnu Boleyn. Slátrarafrúin lét skímarnöfn hinna afimynduðu dynja á hon- um. Kúlz-ættbálkurinn óx hon- um upp fyrir höfuð. I>á hringdi búðarbjallan. „ViðSkiptaivinir“, sagði frú Kúiz. „Ég verð að fara fram og afgreiða. Vonandi leiðist yður ekki á meðan“. Hann greip blað sem iá á borðinu. Það var slátrararitið. „Mér leiðist áreiðanl’ega ekki“, „Látið eins og þér séuð heima hjá yður“, sagði hún. „Þök.k þeim sem býður“, sagði hann. Hún sléttaði nýsfro'kna svunt- una og hvarf fram í búðina. LÖGREGLUÞJÓNN vísaði herra Steinihöve!, írenu Trúbner og Kúlz siátrarameiistara inn í her- bergi fulltrúans. Herbergið var fullt af íólki. Liðlega tuttugu aVörugefnir menn stóðu með- frarn veggjunuim. Þeir voru handjámaðir saiman tveir o<g fcveir. Fuiltrúinn heilsaði nýkomnu gestunum þremur. Hann var í sóliákinssikapi. „Þið verðið að sýna umburðarlyndi", sagði hann. „Það eru gestir hjá mér. En ég vildi ekki láta fara með herrana burt, fyrr en þið væruð búin að líta á þá“. Hann sneri sér að ungfrú Trúbner og herra Kúlz. „Heimurinn er Jitidl. Það kæmi mér elkki á óvart, þótt þér fyrirfynduð hér einhverja a-f kunningjum yðar“. Ungfrú Trúbner hopaði ofur- lítið. Óskar Kúlz tók sér á hinn bóginn stöðu beint fyrir frarnan þrjótana og virfi þá vandlega fyrir sér. Þarna var fyrst og fremst brenniivínisandlitið á herra Filip Aohtel með logandi rauða nefið. Þarna var enn- fremur Sto.rm litli með rang- stæðu evrun. Þarna var hvim- leiði maðurinn úr horninu á jármbrautarklefanum, sem hafði lýst því yfir að á dönsku ferj- Fastir Jíðir eins eg venjulega. 13.00 Vrð vinnuna: — Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Harmonikulöþ. 20.00 Laurindo Almeida leikur gítarlög eftir Villa-Lobos. 20.15 Tvö skáld: Ferðasaga eftir Þorkel Jóhannesson próf- essor (Gils Guðmundsson rithöfundur). 20 40 Frönsk nútímatónlist: — Phédre — balletttónlist eftir Georges Georges Tzi- pini stjórnar. 21.00 Tónlistarrabb: Kínversk tónlist (Dr. Jakob Bene- diktsson). 21.45 Iþróttir (Sig. Sigurðsson). 22.10 Lög unga fólksins. 23.00 Dagskrárlok. unni væri to'llslkoðað fjvisvar. Þarna var meira að segja dul- búni tollvörðurinn sjálfur. Og enn fieiri ferðafélaga kannaðist herra Kú’.z við. Hann sneri sér að skrifiborðin'U og sagði; „Herra ful'ltrúi, það má nú segja að heimurinn er þ'till. Mér þykir leitt að ég skyldi hitta þessa herramenn einmitt hérna, ég hefði he’.dur viljað finna þá í fjöru. Það hefði átt þetur við“. ,vEn kaeri vinur“, sagði Storm. „Hyernig talið þér eiginlega við ok<kur“. „Haldið kjafti“, urraðl Jög- regluþjónninn. Kúlz steig skref afturáfoak. „Af hverju á ég að halda kjafti?" spurði hann í uppnámi. „Hann á ekki við yður“, sagði herra Filip Achtel. „Embættis- maður ríkiisinis er að tala til oikkar“. „Út með þá“, skipaði fulltrú- inn. „Loksinis“, sagði Karsten. „Við erum elkki í vaxmyndasafni". „Út héðan“t hrópaði íulltrú- inn. Dyrnar voru opnaðar. Og „Keiluforæðurnir frá Rostock“ vor.u fluttir í gæzluvarðhald. Fulltrúinn qpnaði glugga og dró andann djúpt. Svo gekk hann aftur að skrifiborði sínu og afhenti herra Steinlhövel dá- Mtinn pakka. „Það gleður mig“, sagði hann hátíðlega, ,,að geta svo slkjótt afihent yðiur aftur hina stolnu miníatiúru. Skjótur árang- ur er góður árangur". Gamii safnarinn tók feginsam- lega við dýrmæta pákkakrílinu. „Kærar þak!kir“. Hann tók ut- an af pakkanum. f ljós kom örlítill trékassi. „Getið þér skýrt fyrir okkur, hvernig Holbein hefur komizt í klærnar á þessum þorpuram? Við höfðum gert ráð fyrir að ungi maðurinn, sem Fulltrúinn yppti öxlum vand- . ræðalega. „Fyrir svo sem há’.fri annarri kJuikkustu.nd' var ka’.’.að' á lögreglufoíl úr Kánfstræti. Þorpararnir fundust aliir j í- búð. sem iýst hafði verið ná- kvæmlega. Leigutakinn hafði læist bjófana inni í herbergi sínu en horfið síðan gersam- !ega“. ..Prýðilegt“, sagði herra Stein- hcvei. „Og hess útsmogni leigu- taki er trúiega hinn falski Struve? Eða?“ Hann opnaði liitlu öskjurnar. ..Kannski hafið þér rétt fyr- ir vður“; sagði fulltrúinn. „Leigj- andinn heitir Jóakim Seiler. H.vort hann er hinn falski Struve vitum við elkiki. En málið verð- ur rannsakað". ,.Ég skil þetta ekki“, sagði frena Trúbn'er. ,.Ef þessi herra Seiler væri þjófur, þá hefði hann' hæg’ega getað tekið mínía- túruna með úr íbuðinni, þegar i hann var búinn að !æsa þjófana inni!“ ..Ef Struve er hann Seiler yð- ar“, sagði Óskar Kúlz. ,.þá end- urtek ég það sem ég hef þegar sagt við lögreglufulltrúann í Rostock: Hann Struve okkar er enginn þjófur“. „Hvað er hann þá?“ spurði íöigregl'uful'ltrúinn i Berlín. Gamli safnarinn hafði á með- an takið lúpu uppúr vasanum og rannsakað mmiatúruna eins og hún væri sjúklingur og hann heimilislæknirinn. Fulltrúinn reis á fætur. ,.Jæja?“ spurði hann. „Eruð þér ánægður með okkur?“ Herra Steinihövel hallaði sér afturábsk í stólnum. „Ekiki fylli- lega, herra fulltrúi. Það sem þér vorað svo vinsamlegur að af- henda mér rétt áðan, er því miður ekki ósvikna Holbein- myndin. HeJdur eftirli'king!“ ÁTJÁNDI KAFLI Fulltrúinn og gestir hans sátu margar mínútur án þess að geta stunið upp orði. Þau störðu hvert á annað algerlega ringluð og voru sem Jömuð af skelfingu. Það var fulltrúinn sem fyrstur tók til máls. „Það er eftirlíking? Eruð þér alveg vissir um að yð- ur skjátilist elkki, herra Stein- hövel“. ..Mér skjátlast ekki“, svaraði safnarinn. „í allri Evrópu er ýkjulaust enginn maður sem minni hætta er á að skjátlist á þessari stundu“. Hann lagði eft- irliíkinguna aftur í litla trékass- ann sem var fóðraður með flaueli og setti kassann á skrií- borðið. Framhald af 9. síðu. ison og Agnar Leví . íná KR. ■ •:Kriistléi4úr Isigráð&.á .45.43,2. » í 400' m" grindahláupi var aðeins þrír þátttakendur, og isigraði Vaibjörn Þorláksson örugglega. Seinni dagur Björgvin Hólm ÍR sigraði í 110 m 'grindahlaupi á 15,5. Hann virðist ekiki í sem beztri þjálf- un nú, en vonandi rætist úr þvi. Einar Frímannsson KR sigr- aði í 100 metra hlaupi. Lengst- af voru þeir Valbjörn jafnir en á síðustu 'metrunum komst Einar aðeins framúr. Eittíhvað var 'startið einkennilegt í þessu Ihlaiupi. Skafti Þorgrjmsson ÍR varð þriðji á 11,3. Hann lofar mjög góðu sem h’.aupari. Tíu keppendur kepptu í kringlukasti, hlutslkarpastur var 'Hallgrí'mur Jónisison Á, kaistaði 45.61 annar varð eins og í kúluvarpinu Jón Pétursison KR. kaistaði 45,34. Þriðji Gunn- ar Huseby KR með 45,07. Eins og 'sézt á þesum tölum var keppnin jöfn og spennandi í kringlukastinu en áranigur ekki isem beztur. Snerpuna í at- rennu 1 virðist vanta Hjiá Ikringlukösturum okikar, því að ekki skortir kraftana. Kristleifur ' hlaut fjórða meistaratitilinn með sigri sín- um í 1500 m hlaupi, hann hljóp á 4,06,4, annar varð Agnar Levi KR á 4.08,9, í þriðja og tfjórða sæti voru Þingeying- amir Halldór Jóhannesson og Tryiggvi Óskarsson. í stangarstökki sigraði Val- fojörn Þor’.áksis'on ÍR, stölkk að- eins '3,70, augljó.st var að Val- fojörn var orðinn þreyttur, enda foúinn að keppa í átta greinum á mótinu, en alls keppti hann í 10. Vilhjálmur Einarsson sigraði 3 þrístökki, stö'kk 15,31 sem er foezta afrek mótisins og fyrir það fær hann íslandsmeistara- mótisbikarinn. Þorvaldur Jón- asson KR ; várð;.; annar með 14.06. Allk' mættu. átta kepp- ■endur til leiks. Keppni var mjög hörð í sleggjukaisti, en í isíðasta kaist- ’ inu tryggði Þórður B. Sigurðs- 'Son ,sér si'gur með því að kasta 49.45, sem var rúmium 4 m lengra en kaist Friðriks Guð- mundsson KR. Þriðji í keppninni varð, Jón Ö. Þor- . móðsson ÍR. ungur maðúr sem er í stöðugri framför. Til imarks um það má nefna að i Ikeppninni bætti hann þríveg- is perisónulegt met sitt. Úrslit á laugardag voru birt ií Þjóðviljanum á gunnudag, en 'hér fara á eftir únslit í þeim greinutm, sem keppt var í á isunnudag: 110 m grindahlaup Björgvin Hólm ÍR 15.5 SLgurður BjörnSson KR 15.8 Kjartan Guðjónsson KR 16,6 100 m hlaup Einar Frímanmsson KR 10.9 Valfojörn Þorláksson ÍR 10,9 Skafti Þorgrímsson ÍR ll.b* Kringlukast Hallgnímur Jónisson Á 45,61 Jón Pétursson KR 45,34 Gunnar Huiseby KR 45,07 1500 m hlaup KriStl. Guðbjörnsson KR 4.06.4 Agnar Leví KR 4.08.9 Halldór Jóhannesis. HSÞ 4.10.8 (Þingeyskt met) Stangarstökk Vaibjörn Þorláksson ÍR 3,70 Valgarður Sigurðsson ÍR 3.60 Páll Einíksson FH 3,60 Þrístökk Vilfojálmur Einarsson ÍR 15,3Í Þonvaldur Jónsson KR 14,06 Ingvar Þorvaldsson HSÞ 13,84 Sleggjukast Þórður B. Sigurðsson KR 49,45 Friðrik Guðmundsson KR 45.41 Jón Ö. Þormóðsson ÍR 44,61 Utsala á T ö B K U M stendur yfir AÖEINS NOKKRA DAGA. Allar tegundir af töskum. TÖSKUBÚÐIN Laugavegi 21. PRENTARAR! Viljum ráða pressumann strax. ÞJÖÐVILJINN Ráðskona Ráðskonu vantar að mötuneyti Eiðaskóla næsta vetur, ennfremur nokkrar starfsstúlkur. Góð vinnuskilyrði. Ibúð getur fylgt handa ráðskonu og starf handa manni hennar, ef um gifta konu yrði að ræða. Upplýsingar gefur skólastjóri eða Þórarinn Sveinsson, Eiðum. Islenzkir stúdentar erlendis. Samband íslenzkra stúdenta erlendis heldur almennan sambandsfund sunnudaginn 19. ágúst n. k. í Iþöku kl. 14.00. STJÓRNIN. Rannsóknastofa Landspítalans Á komandi hausti, í september og október n.k. verða teknir inn nýir nemar í Rannsóknastofu Landspítalans. Námstími er alls 24 mánuðir og skoðast 3 fyrstu mán- uðirnir sem undirbúningstímabil. Laun greiðast samkvæmt XIII. fl. launalaga, hálf laun undirbúningstímabilið en síðan full laun 1. og síðar 2. stigs. Umsækjendur skulu hafa lokið stúdentsprófi, og er ósk- að eftir, að afrit af prófskírteini fylgi með umsókn. Umsóknir sendist til próf. Davíðs Davíðssonar, Land- spítalanum, fyrir 1. sept. 1962. Reyikjavík, 13. ágúst 1962 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. * Þriðjudagur 14. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — ni: i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.