Þjóðviljinn - 28.08.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.08.1962, Blaðsíða 7
og af sam(þykktum gerðum í fé- lögum Alþýðuflokksins. En smámsaman fóru að ber- ; þsý út ;með iþjóðipníi upplý&ingir ar ym hið raunveruiega inni- halií Rómársamningsins og hún tók- að. spyrrja við faeti. 'iÞá . rann. mes.ta óðagotið af rikis- stjórnínni’ og' málaliðum 'henn- :ar.' A’.iþingi var ekki kailað saman til aukafundar. Málinu yar slegið á frest, rikísstjórn- ín hörfaði úr sínu fyrsta vígii =' Þar næst gerðist það, að fiokksstjórnarfundur Allþýðu- flokksins gerði samþykkt um, að ís’.and gerðist aukaaðili að T bandalaginu. Auðvitað var sú ríkisráðherra Dana. Þessi mað- ur, sem er lærifaðir Gylfa Þ. Gíslasonar í málefnum banda- lagsins, hefur margsinnis setið (fundi með. ;ráðamc«mum,; þ^ss,. og er þvi öllum hnútum kunn-, úgur. Á aukaþingirtu danska' í ágústbyrjun 1961, sem áður er getið, .lýsti Krag því afdráttar- laust yfir, áð „útvötnun“ (ud- váriding) á Rómarsaniningunum kæmi alls ekki til greina og heldur ekki aðrar meiriháttar breytingar. : ' Hitt er annað mál, að hugs- anlegt er, að við íslendingar — sakir smæðar okkar sem þjóðar og sérstöðu í sambandi við einhæfa útflutnin^sfram- . tíniííð ab kappi að þéirri iaúsrí . .málSTns. á-A- Á furi'di í 14-manna nefnd- inni hefur Gylfi Þ. Gís’.ason lýst því yfir, að hann hefði á hinum fjölmörgu fundum sín- um með ráðamönnum Efna- hagsbanda’.agsiiis talað . um. ijauð(syn þess.ýað 'við íslending-. ar T’engjum • ævarandi uudait-',, þágu írá þeiirí ákvæðum, sem fjalla um frjálsar fiskveiðar erlendra fiskiskipa í íslenzkri landhelgi og um frjálsa hreyf- ingu á vinnuafli og fjármagni. Þegar ráðherrann er að taia um mögulei'kann á „ævarandi uridan.þágum", iþá fer hann með ihina mestu fjarstæðu. Sam- kvæmt samningum er algjör- lega útilokað, að nokkur nýr aðili að Efnahagsbandaláginu get'i aflað sér ,,ævarandi“ und- anjjágu frá skylirðum Rómar- samningsins. Það er gagnstætt bæði anda og bókstaf samn- ingsins. Að hugleiðingarnar um und- artþágureru'Óskhyggja ein, sézt bezt á ummælum þess manns- ins á Norðurlöndum, sem einna rnestan kurinugleika hefur af Efnahagsbandalaginu og stjórn- i endum þess,'J. O. Krag, utan- ■ins á fleiri flvið.nm en aðrir aukaaðilar. En- þær undajiþág- ur yrðu aðeins til bráðabitgða. Og það er aðalatriðið. Um aukaaðildina er það ann_ ars að segja, að það er opin- bert levndarmál, að ákvæðið um slíka aðild var sett iun í Kómarsanimiígirin mcð það fyr. ir augum, a« áúðvelda vissum ríkjum að gáilga i bandalagift, gefa þeim tækifæri til að ger- ast fullkomnir aðilar í áföng- um. Höfundum samningsins var i upphafi ljóst, að stjórnmála- ástandið í ýmsum auðvalds. ríkjum Evrópu var þannig, að ókleift myndi reynast að fá þessi ríki til að stíga allt spor- ið í einu. Þessi var meiningin þegar samningurinn var gerður. Á síðustu mánuðum hefur hins- vegar kojnið í ljós, að ráða- menn bandálagsins vilja síður en svó létta um of róðurinn fyrir þeim ríkjum, sem gerast vilja aukagðil,ar. ., Á þingi Efnahagsbandalags- ins, sem haldið var í Strass- bourg í janúar siðastliðnum, lýstu þannig fiestir af áhrifa- mestu fulltrúunum því yfir — og lögðu á það megináiherzlu — að væntanlegir aukaaðilar urðu þegar i upphafi samninga að viðurkenna hið pólitiska markmið bandalagsins. Við; ( íslending^r eigum ckki að gerast aÍMÍar að EfnahagS- bandalaginu, hvorki fullkomn- ir aðilar né aukaaðilar. Jafn- vel þótt við i beinni mótsögn við ánda og bókstaf Rómar- : .éamriingsips!.— fengjum undír- skrifaða samninga um „ævaf- andi undanþágur" fró þýðin.g- armíkTuni > iákvæðiTm hans, r, eigum yið ^kki'. að. gerast áðil- ar. Við höfum þó nokkra reynsljj af því, hversu mikils virði lof- orð erlengj^i f'áuðvaldsrikja okkur til Kil^d^iS Þégar TtjóríJiJiÉándarikjanna ''I : sengá-úhíngað her marins i' sið- aripji&sst^jjSMinni. hét hún því^'aí"hériiifp£sSýldi k'alláður heim strax að styrjöldinni lok- innU-Þetta,. Jdforð var svikið,,,.,, •Þégár KefiavikursamningurJ , inn vár gérður, árið 1946, lof- aðj ‘stjjorn Bandaríkjánria, að herínn skyldi kallaður í .burí þá þegar, og Ólafur Thors. þá- verandi forsætisráðherra. rök- studdi samningsgerðina beint með þyt, ^að hún væri. eina ráðið : að» JojSifa vi& „<h$riíin.. • Efndirnar mrnxr ^ æm^aír Mer-V mennirnir klæddust jakkaföt- um, etf voru kyrrir. Þega^ 'íslan(i‘ ^Srðísf áðiíi 'áð NATO, árið 1949, lýsti Bjarni Benediktsson, þáverandi» utan- ríkisráðherra, því yfir og vtsgði ‘ jafnframt til opinlberrar yfir- lýsingar utanríkismáiaáðherra Bandarikjanna, að á friðartím- um myndi erlendur her ekki báfa setu hér á landi. — Tiveimur ■ árúnri *kíðar kóm Svo herinn. Svikin í landhelgismálipu eru svo ö’.lum j íersku minn:. •Þau svik. iröindu- í lokkar- .-ríkis- stjórnarinnar, vegna þrýstings erlendis frá. I *' $r ríif l Vér íEfyhdipgar':, aéftum að gjáída varhúga við' ‘húgmnleg- um loiorðum erlendra aði’.a um uri^anþágur frá, ýrnsum skuld- bíndirigum Rómarsamningsins. Það er ti’- orðatiltæki. sem seg_ ir. að það sé hættulegt að rétta f.ianÖanum litla fingurinn. í M U-2 til Bretlands Á Vjrí . ....... Þrjár njósnaflugvélar af hinni frægu U-2-gerö komu nýlega til Bretlands og voru áhafnir banda- rískir flugmenn. Þessar flugvclar eiga að hafa aðalstöðvar sínar á Bretlandi, en ekki er þess getið hvar „könnunarsvæði“ þéirra sé. Þad var flugvél af þessari tegund sem skotin var niður yfir Sovétríkjunum 1. maí 1960. Flugmaðurinn, Francis Powers, komst lífs af og var dæmdur fyrir njósnir í Sovétríkjunum. Hann hefur nú þegar verið látinn laus og afhentur bandarískum yfir- völdum. Á myndinni sést ein flugvélanna koma til Upper Heyfcrd-flugvallarins á Brctlandi. „Þýðingarmest er að gera nemendurna að góðum mönnum" 32 ár, en alls starfað við skól- ann í 41 ár. Freysteinn hefur jafnframt veýið afkastamikill rithöfundur, frumsamið margar bækur, og kannást allir skó’.anemendur við margar þeirra, en einnig hefur hann ort ljóð. Auk þess hefur hann þýtt milli 70 og 80 hækur: ■ Freysteinn giftist Þoribjörgu Sigmundsdóttur úr Reykjavik og, eiga þau 2 börn. Guðrúnu gifta Garðari Jónssyni loft- skeytamanhi hj.á Landhelgis- gæzlunni- og Sigmund verkfræð- ing er vinnur hjá Sigurði Thor- odd.sen: . , Þannig hljóðar í sem allra styztu máli æviskrá Freysteins Gunnarssonar skólastjóra á' ' sjötúgs ófmíélinu. f tilefni þessara tímamóta : í Ifí'i haris leit ég uþp á horn- stofuna hans í Kennaraskól- anum. Stofa sem er þakin bók- um og málverkum o.g sem hef- ur notalega útsýn til Sveif’.u- háls, Tröl’.adyngju og Keilis, en líklegast myndi gja’dkeri i nútíma skranbúð gretta sig ef honum væri ekki fengið stærra vinnuherbergi. En þetta hefur ríkið skammtað skólastjóra Kennaraskóla íslands. Og Frey- steinn Gunnarsáon hefur aldrei lagt mikið uppúr veraldarprjáli heldur leitað hamingjunnar í sem 'h’.jóðlátustu starfi; og hafi nokkur ísl. guðfræðingur tileinkað sér orðin: Verið hóg- værir og af hjarta lítillátir, þ'á er þáð Fr'eý'steinn 'Gúnriars- son. Og í þessari stofu hefur hannn afkastað' því að stjórna Kennaraskólanum í 32 ár, frurn- semja a.m.k. tug bóka og þýða milli 70—80. — Hvað hefurðu útskrifað marga nemendur, Freysteinn? — Það eru rúmlega 1200 nemendur, útskrifaðir með kennaraprófi í einhverri mynd, kennaraprófi, stúdentar og handavinnukennarar. Samverkamenn mínir á þess- um árum eru orðnir yfir 120 alls. Samstarfið hefur yfir’.eitt verið míög gott, bæði við nem- endur og kennara og mjög íítið um árekstra. — Og þrátt fyrir þenna kenn- ara.fjölda hefur _ kennaraskort- 'ur " 'á’dreí ' ýerið meiri. •— Orsökin til þess er- sú a$ ■ ákáf’-ega márgir fara aldrei 5 kennslu óg fjölmargir hætta; konur giftast, og-'stéttin hefur misst marga sína geztu menn vegna þess að beim hafa. boð- izt öimur betur launuð störf. Margir héðan hafa t.d. þótt ’.iðtækir við blaðámennsku, bætir Freysteinn við og lítur til min með sinni. græskulausu, sívakandi kímni.. Og svo för- um við að telja sáman þá sem villzt hafa i b’.aðamennskuna. — Hvað hefur þér íundizt skemmtilegast í skólastarfinu? — Það sem mér hefur þótt skemmtilegast í skólastarfinu eru kenns’ustundirnar. Mér hefur alltaf fundizt að það skemmtilegasta sem ég gerði sé að kenna góðum nemendum, er hafa áhuga á námsefninu, ,þá námsgrein sem maður hef- ur sjálfur áhuga á og er sæmi- lega vel að sér í. Annað sem ég.hef haft mikla ánægju af og get talið næsríkemmtileg- ast er að þýðá góða bók. >— Hvaða bók var skemmti- legast að þýða? — Það eru liklégá Nonna- bækurnar. — Og skerotntúegast að kenna ís’.enzkuna? — . Já. íslenzkuna er lang- skemmtilegást að kenna. — Éru nemendur betur að sér í lé&rizku á'seinrii ár'um en áður fyrr? . r— Nemendur ..kunna rneira í málinu þegar þeir koma í skólann nú en áður. en lang- skólanám þreytir menn. Yfir- leitt hefur verið gott að vinna með þessu unga fó’-ki, það vill allt íyrir mann gera. og það gerir l’mstarfið ánægjulegt. — Ertu nokkuð áihyggjufull- ur út af framtíð íslenzkunn- ar? — Ég er ekki eins hræddur um mélið og margir aðrir. íslevzkan er svo merkt mál í sjá'fu sér að hún á að siand- ast hótt eitthvað bjáti á, en auívitað á að vaka yfir henni, og það er hlutverk Skóla- mannarn-j — o» ef beir eru vakandi á sínum verði er ég alfrerlega óhræddur um vel- ferð tungunnar. — Hvað hefur svo verið erf- iðast í skólastarfinu? — Aðalerfiðieikarnir hafa veri« í því’ fólgnir hve hús- næðið hefnr verið bröngt og við því orðið að tætast út um r.I’an bæ, stutidum orðið að vera á 7 stöðum, Þetta hefur gert skólastarfið erfitt. en ekki samstarfið við fólkið, nemendur og kennara. Nú, einmitt þegar maður . er búinn að vera, fer að rætast úr þessu. í haust verður byrj- að að f’vtja inn í ný húsa- kvnni. Örðugleikarnir halda þó átfram sérstaklega tveir: Framh. á 10. síðu Rœtt við Freystein Gunnarsson sjötugon — I-, Þriðjudagur 28. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — {J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.