Þjóðviljinn - 21.11.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.11.1963, Blaðsíða 3
MðBvunmi ———= Skæruliðar í Venezúela hafa sig í frammi Margir fallnir í bardögum í höfuðborginni síðustu daga síða 3 CARACAS 20/11 — Allmargir menn hafa síðasta sólar- hringinn fallið í viðureignum í verkamannahverfum Caracas, höfuðborgar Venezúela, milli manna úr skæru- liðahreyfingunni F.A.L.N. og hermanna og vopnaðrar lög- reglu stjómar Retancourts. Ekkert er enn vitað með vissu um manntjón, en á miðnætti s.l. lágu um tuttugu lík í valnum, en tugir manna höfðu særzt. Enn var barizt þegar síðast fréttist. skemmu sem DuPont-hrkigurinu á við höínina í Maracaibo og brenndiu hana tál kaldra kola. Hafast einkum við í fjöllun- um. Enda þótt fjölmargir árekstrar hafi orðið í Caracas síðustu mán- uði með skaeruliðum F.A.L.N. og stjómarhemum. hafa þar fram að þessu átzt við fámennir hóp- ar, en nú má búast við að F.A. D.N. muni færa sig enn upp á skaftið eftir jþví stm nœr líður forsetalkosningtmrjm. Skaeruliðar hafast annars eink- um váð uppi í fjöliaim landsins og hafa búið þar svo vel um sig, að allar herferðir sem gerðar hafa verið út til að róða niður- lögium þeirra hafa mistekizt. Hafa skæruliðar sem skipulagðir eru að fyrirmjmd byltingarher- sveita Castros á Kúbu nú á valdi sínu ailstóra landshiluta. eánlkum vestantil í landireu á milli hélztu borgarcna, Caracas og hafnarbæjarúns Maracaibo. Tveir helztu foringjar skæruliðasveita I’.A.L.N. í Venezúela, Dougl- as Bravo og dr. Morino. Það leynir sér ekki svipmótið með þeim og mönnum Castros á Kúbu. Séð úr lofti yfir Caracas. höfuðborg Venezúela. Sihanúk prins sakar USA um samsæri Kambodja hafnar allri hjálp af hálfu Bandaríkjastjórnar PNOMPENH 20/11— Stjórn Kambodja h-efur formlega tilkynnt Bandaríkjasújórn að hún hafni allri þeirri hjálp sem henni hefur staðið til boða frá Bandaríkjunum, hvort sem um er að ræða hemaðar-, efnahags- eða menningar- aðstoð. Bandaríska sendiherranum í höfuðborginni Pnomp- enh var afhent orðsending þessa efnis í dag. Fimmtudagur 21. nóvember 1963 ERILL OG FERILL blaða- manns við Morgunblaðið um hálfa öld. ★ Ámi Óla, elzti starfandi blaðamaður á íslandi horf- ir um öxl og segir frá tind- unurn sem blasa við aug- um hans á merkasta hálfr- ar aldar þróunarskeiði ís- lenzku þjóðarinnar. ★ Bókin er 452 þls. prýdd fjölmörgum myndum. Verð kr. 360,00 + sölusk. ★ Næstu daga eru væntanlegar: Húsið Ný skáldsaga eftir Guðmundur Daníelsson. Dularfulli Kanadamaðurinn eftir Montgomery — Hyde. | Þetta er bók um Vestur- | Islendinginn Sir William Stephenson sem var yfir- maður gagnnjósna banda- manna í Bandaríkjunum, síðari heimsstyrjöldnm-' Endurminningar f jall erumanns eftir Þórð Guðjohnsson lækni. BÓKAÚFGÁFA ÍSAFOLDAR Haft er eftir talsmönnum stjómarinnar að hún óttist að taJa faJlinna og særðra sé mun hærri en þegar er vitað um. Stjómtn segir að F. A. L. N. (skammstöfun fyrir „Vopnaðar sveitir þj óðfrelsishreyfingarinn - ar“) eigi alla sök á þessum bar- dögum og stafi þeir af þvi að sfcæruJiðor hyggist neyða verka- menn til að gera allsherj- arvenkfall í mótmælaskyni við forsetakjörið sem fram á að fara 1 Venezúela 1. desember. Fólk situr heima Hvort sem nokkur fótur er fynir þeirri staðhæfingu stjóm- arinnar er hitt víst að bardag- amir hafa haft það í för með sér að vinnustöðviun er í mörg- um fyrirtaðkjum borgarinnar, þar NEW YORK 20/11 — Vestur- veldin lögðust i dag mjög ein- dregið gegn tillögu sem borin var upp í stjóramálanefnd alls- berjarþingsins þess efnis að kölluð yrði saman ráðstcfna Allar samgöngur lamaðar á ftalíu vegna verkfalls RÖM 20/11 — Allar samgöngur voru í Iamasessi á ítalíu í dag vegna sólarhrings verkfalls starfsmanna við járabrautir og önnur samgöngutækL Verkfallið var háð um allt Iandið og olli miklum truflunum. öll verkalýðssamböndin stóðu að verkfallinu sem háð var til að fylgja eftir kröfu um 40 pró- 6ent kauphækkun. Tilboði vinnuveitenda um fimm prósent hækkun hefur verið hafnað. Alþýðusambandið CGIL sem kommúnistar og sósíalistar stjóma efndi einnig til verk- falls félaga sinna í dag i mót- mælaskyni við fangelsisdóma yfir 33 verkamönnum sem handtekn- ir voru eftir verkfallsóeirðir í síðasta mánuði. 1ÍN 20/11 — Fimmtíu og tveggja t ára gamall lögregluforingi í Vín- arborg, Karl Silberbauer, játaði í dag að hann hefði verið einn þeirra SS-manna scm handtóku gyðingastúlkuna önnu Frank og fjölskyldu hennar í Amsterdam 1944. Silberbaucr hefur þegar verið vikið úr starfi sínu í aust- urrísku lögreglunn’ Silberbauer var lögreglumað- ur í Vín fram til ársins 1943, þegar hann gekfc í SS-sveitir sem fó®k hættir sér ekJri. út á götumar vegna skxjtJiríðarimnar. 150 handteknir Fregnir af þessum bardögum eru óljósar og er þannlg ekki vitað hversu margir menn eigast við. TnnanrflkisróðherraTm Man- uel MantiJJa skýrði frá því í gærtevöld að 150 „hermdarverlca- menn” úr FA-L.N. hefðu verið handtefcnir. Bandariskt vöruhús brennux Að undanfönrru hafa steemmd- arverfaamenn úr F.ALN. haft slig mjög í foammi víða í land- inu og beina þeir áirásum sín- um nær eingöngu á verksmiðjur og önnur fyrirtæki í eigu banda- rískra auðféJaga. 1 gærtovöld réðst hópur þeirra é mikJa vöru- allra ríkja heims tál undirritun- ar sáttmála sem bannl alla notk- un kjamavopna. Tillagan var þó samþykkL Hún hafði verið borin fram af fulltrúum 19 Afríkuríkja og greiddu 9Í ríki henni atkvæði þ.á.m. öll sósíalistísku löndin. en 17 voru henni andvíg og 24 sátu hjá. Fulltrúar Bretlands og Banda- ríkjaima í nefndinni sögðust vera eindregið á móti tillögunni sem væri óraunhæf og gæti ekkert gott af sér leitt. Brezki fulltrúinn sagði þannig að bann við notkun kjarnavopna myndi alls ekki bæta friðarhoriur í heiminum, heldur þvert á móti, þar sem ríki með árásartilhneig- ingar gætu freistazt til að hefja stríð í trausti þess að árás þeirra jrrði ekki svarað með kjamorku- árásum á þau. í gær lögðust fulltrúar sósíal- istísku ríkjanna flestra gegn samþykkt ályktunar um að öll kjamavopn verði bönnuð í róm- önsku Ameríku. fyrst ekki væri gengið að þvi skilyrði Kúbu- stjómar fyrir stuðningi við til- löguna að Bandaríkin verði á brott með allan her sinn frá Kúbu. Það vakti athygli að rúm- enski fulltrúinn skarst úr leik og greiddi tillögunni atkvæði. nazista og þjónaði í þeim til stríðsloka. 1954 var hann aftur tekinn í austurrísku lögregluna. Anna Frank skrifaði dagbók um það sem á daga hennar og fjölskyldu hennar dreif meðan hún faldi sig fyrir nazistum í Amsterdam. Þau fundust þó um síðir og enginn úr fjölskyldunni komst lífs af úr fangabúðum nazista nema fáðir önnu. Dag- bóte hennar fannst eftir stríð og hefur verið gefín út 1 flestum löndura hein*. Á geysifjölmermum útifundi sem haldinn var í Pnompenh í gær að forsætisráðherra landsins, Norodom Sfhanúte prins, við- stöddum var því haldið fram að bandarísfca leyniþjónustan CIA stæði að bafai samsæri um valda- rán í landinu og hefði látið sam- særismönmmium í té bæði fé og vopn. Tveir samsærismenn sem lögregla Síbanúks hefiur hand- tekið vorrj leiddir fram á fund- inum og játuðu þeir að hafa þeg- ið margháttaða aðstoð frá banda- rísteum aðilum. Hafa fengið 366 milljónir dollara Frá þvi érið 1955 þegar Kamb- odja öðlaðist sjálfstæði að lotenu stríðinu í Indófcína og fram að 30. júlí s.l. hafa Kambodjumenn fengið 366 mtlljónir dollara í efnahags- og hernaðaraðHboð frá Bandarfkj u num. 1 landinu era nú 130 bandarískir startDsmenn vegna efnahagshjálparinnar og 60 bandarískir hermenn sem annazt hafa hemaðaraðstoðin a. Búizt er við að þessum mönnurn verði nú öllum vikið úr landi. Mótmæla ekki ásökurmm Það hefiur vakið athygli að stjóm USA hefur enn ekki mót- mælt þeim ásöteunum Kambodju- manna að stofnanir hennax hafi staðið að baki samsæri gegn stjóm Sfhanúks prins. Talsmað- ur bandaríska utanríkisráðuneyt- isins lét sér nægja að skýra frá þvi í dag að tilmæld Kambodju- stjómar um stöðvun aðstoðarinn- ar myndu þegar í stað tekin til greina. Von mun þó vera á op- inberri yfirlýisingu írá ráðuneyt- inu um þetta mól. ,.A vald kommúnista” UtanríkisráðheiTann í Thai- landi, en þar munu aðalstöðvar samsasrismannaana, sagði í dag þegar tíðindin bárust frá Pnomp- enh að Síflhanúk prins hefði selt sig á vald kommúnista. Kínverski utanríkisráðherrann, Sén li, sagði í Peking í dag að hættur vofðu nú yfir Kambodju, en Kínverjar myndu veita Kam- bodjumönnium alJa tiltæka hjálp í baráttu þeirra gegn Bandaríkja- mannum og leppum þeirra. Einnig Indónesar Bndónesíska fréttastofan Ant- ara skýrði frá því í dag að stjóm Indónesíu hefði ákveðið að hafna allri frekari aðstoð frá Bretiandi og Ástralíu samkvæmt hinni svonefndu Colombo-áætJ- un. Þá sagði fréttastofan að ætl- unin myndi vera að kalla heim alla indónesíska stúdenta sem eru yið nám í Bretlandi og ÁstraJíu. Þeir munu vera um 300 talsins. BAGDAD 20/11 — Fréttaritarar segja að friðsamlegt sé nú aft- ur í Bagdad eftir stjórnarbylt- inguna sem þar var gerð á mánudaginn. Hinir nýju vald- hafar hafa leyst upp hinar vopn- uðu „þjóðvamasveitir" Baath- flokksins. Vesturveldín gegn kjarnavopnabanni Fundinn sú sem tók Onnu Frunk höndum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.