Þjóðviljinn - 04.06.1965, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.06.1965, Blaðsíða 5
FSsfcudagur 4. júní 1965 EÓP-MÓTIÐ: Halldór sigraði í 1500 m. og Guð- mundur 16,28 m. ■ Hið árlega EÓP-mót, sem haldið er til minningar um Erlend Ó. Pétursson form. KR. fór fram á Melavell- inum á þriðjudagskvöld. Veður var slæmt til keppni og varð að fella niður keppni í stangarstökki, annars var ár- angur nokkuð góður miðað við aðstæður. Úrslit í einstök- um greinum urðu þessi: KtTLUVARP: Guðm. Hermannsson KR 16.2& Kjartan Guðjónsson ÍR <3.95 4rmann J. Láruss. UBK 12,97 SLEGGJUKAST: Jón Magnússon IR 47,65 Jón ö. Þormóðsson IR 47,61 LANGSTÖKK: Páll Eiríksson KR 6,74 Einar Frímannsson KR 6.63 Ragnar Guðmundsson Á 6,58 110 m GRINDAHLAUP: Kjartan Guðjónsson ÍR 15.7 Valbjörn Þorláksson KR <6,2 Sigurður Lárusson Á 16,3 1500 m HLAUP: Halldór Guðbjörnss. KR 4:05,6 Kristl. Guðbjömsson KR 4:07,2 Agnar Leví KR 4:09,1 CJ,)i00II.,.1» BOÐHLAUP: Sveit KR 2:12.1 Sveit Ármanns 2:16,6 300 m HLAUP: Ólafur Guðmundsson KR 23,5 Þorkell St. Ellertsson Á 23,8 Sigurður Geirda! UBK 24.2 100 m HLAUP KVENNA: Linda Ríkarðsdóttir ÍR 15,1 María Hauksdóttir tR 15,3 100 m HLAUP DRENGJA: Ragnar Guðmundsson Á 12,1 Halldór Guðbjörnsson KR Magnús Jónsson Á 12,5 Jón ö. Arnarson Á 12,7 I. DEILD Laugardalsvöllur , n i I kvöld kl. 20.30 leika: VALUR - K.R. Mótanefnd. ÞIÚÐVIIIINN ---------------------------------------------------- S,ÐA 5 Norsku skíðamcnnirnir sem keppa á Skarðsmótinu á Siglufirði um hvitasunnuna. Talið frá vinstri: Terje Gjeraldtveit, Brede Tveit, Jarlc Tveit og Alf Opheim Á borðinu eru góðir gripir sem þeir höfðu með sér út hingað. Fagurlega útskorinn dráttarhestur, sem er gjöf frá bæjarráöinu í Voss til Skíðaráðs Siglufjarðar, og ölkrús með áletruninni ,,Vossakruset" sem einnig er gjöf til Skíðaráðs Siglufjarðar og ætluð sem verðlaunagripur til þess sem nær beztum árangri í svigi og stórsvigi á Skarðsmótinu. Krúsin vinnst til eignar þeim sem vinnur hana fimm sinnum eða þrisvar í röð. (Ljósm. A.K.). Morskir skíðamenn keppa á Skarðsmótinu um heigina Skarðsmótið á Siglufirði verður háð um hvítasunnu- helgina og er búizt við mik- illi þátttöku skíðamanna víða að af landinu, og meðal keppenda verða einnig þrír gestir frá Noregi. Gestirn.r eru Alf Opheim, sem er víðfrægur skiðamaður, og þrír ungir drengir, bræðurn- ir Jarle og Brede Tveit og Terje Gjeraldtveit. Þeir eru allir frá bænum Voss í Noregi og eru tildrög heimsóknarinnar þær, að ís- Ienzkir skíðamenn voru þar á keppnisferð seint í marz sl. Kom þeim þá i hug, er þeir sáu hina mörgu ungu drengi í keppni þar, að gaman væri að geta þoðið einhverjum þeirra til Islands og höfðu þá he’zt Skarðsmótið í huga. Ýmsa erfiðleika verður að sjálfsögðu að yfirstíga til þess að af þessu gaeti orðið, en nú eru þessir þrfr drengir sem lands og svo fri sem þeir fengu frá skólanum. Alf Opheim þarf vart að kynna íslenzkum skíðaáhuga- mönnum. Hann er fæddur ár- ið 1920 og var árum saman einn bezti skíðamaður Noregs og keppti víða um heim. Hann hætti keppni árið 1954, en byrj- aði aftur að keppa í fyrra f D-flokki og hefur náð mjög góðum tíma í svigi og stór- svigi. Hann er mjög alhliða íþróttamaður og var um tíma Noregsmeistari í fimleikum, einnig náði hann góðum ár- angri í stangarstökki. Opheim starfer nú við úra- og sjón- tækjaverzlun sem hann á sjálf- ur, auk þess starfar hann sem þjálfari skíðamanna í Voss og nágrenni. -api-Kn X -<s> Volur KR í 1 I kvöld klukkan 20.30 hefst á Laugardalsvellinum leikur í l. deild íslandsmótsins »1115 Vals og KR en þessum 'eik var frestað vegna úrslitaleiks sömu félaga í Reykjavíkur- mótinu. sagt komnir í fylgd hins gam- alþekkta skíðakappa Alf Opp- heim, og hitti fréttamaður Þjóðviljans þá að máli á heim- ili Ellen Sighvatsson skömmu eftir komu þeirra til Reykja- vfkur í fyrradag. Drengirnir voru valdir til fararinnar eftir mót sem hald- ið var í Voss fyrir skemmstu. þar sem þeir stóðu sig allir með prýði hver í sínum ald- ursflokki. Jarle og Terje eru ll1/, árs og Brede ári yngi-i, og er þetta í fyrsta sinn sem svo ungir drengir fara frá Nor egi til 'keppni erlendis. Þetta er einnig fyrsta utanferð drengjanna og voru þeir að sjálfsögðu. mjög eftirvænting arfullir. Raunar er þetta tvö- föld ánægja — ferðin t.il fs Prentnemi Prentsmiðja Þjóðviljans ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á ýmsum tækjum í eldhús borgarsjúkrahússins í Fössvogi. Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora, Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Breiðablik v~óttur unnu Tveir leikir í 2. deild fóru fram í fvrrakvöld. I A--iðli sigraði Þróttur Hauka f Hafn- arfirði með 4:1 og í B-ríðli sigraði Breiðablik Víking :neð 3:1. I*rír leikir í !* Wokfei AÐALSKRIFSTOFAN VERÐUR LOKUÐ ÁLAUGARDÖGUM YFIR SUMARMÁNUÐINA. Þrír leikir Reykjavíkurmóts- ins í 5. flokki fóru fram á Valsvellinum ( fyrrakvöld — Fram sigraði Val í 5. flokki A með 1:0, Valur sigraði Fram í 5. flokki B með 4:1 og í 5. fl C sigraði Valur með 2:1. HAPPDRÆTT5 HÁSKÓLA ÍSLANDS HAPPDRÆTTI HÁSKÖLA ISLANDS TJARNARGÖTU 4.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.