Þjóðviljinn - 28.07.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.07.1965, Blaðsíða 9
I Miðvikudagur 28. júli 1965 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 0 til minnis *' I dag er miðvikudagur 28. júlí, Pantaleon. Árdegishá- flæði ki. 6.03. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 24.—31. júlí annast Lyfjabúðin Iðunn. Sími 21133. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði f nótt annast Jósef Ólafsson, ölduslóð 27, sími 51820. ★ Upplýsingar um Iækna- bjónustu f borginni gefnar i símgvara Læknafélags Rvíkur. Sími 18888. "*r Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinnj — sfminn er 21230. Nætur- og helgi- dagaiæknir f sama síma. ★ Slðkkvistöðin og sjúkra- bifreiðin — SÍMI: 11-100. ★ Ráðleggingarstöðin um fjölskylduáætlanir og hjú- skaparvandamál Lindargötu 9. Hafskip h.f. Langá er í London. Laxá fór frá Vopna- firði 26. þ.m. til Hull. Rangá er í Reykjavík. Sélá er i Antwerpen. *r' Skípadeild S.I.S. Arnarfell lestar á Norðurlandshöfnum. Jökulfell er í Grimsby. Dís- arfell fór væntanlega í gær frá Homafirði til Dublin, Cork, Antwerpen, Rotterdam og Riga. Litlafell er væntan- legt til Reykjavíkur á morg- un frá Austfjörðum. Helgafell fer í dag frá Húsavík til Archangelsk, Hamrafell er f Hamborg. Stapafell lestar á Austfjörðum. Mælifell fer væntanlega í dag frá Helsing- fors til Hangö og Ábo. Bel- inda kemur til Reykjavíkur í dag. ferðalög skipin ir H.f. Jöklar. Drangajöku'l fór í gær írá London til Is- lands. Hofsjökull væntanlegur til North Sidney í dag frá Charleston. Langjökull lestar í Esbjerg, fer þaðan senni- lega í kvöld. til Lysekil. Vatnajökull lestar á Aust- fjörðum. fJd Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Þórsmörk. 2. Land- mannalaugar. 3. Breiðafjarð- areyjar og kringum Snæfells- nes. 4. Hveravellir og Kerl- ingarfjöll. 5. Hvanngil á Fjallabaksveg syðri. 6. Jök- uldalur við Sprengisand. Þessar ferðir hefjast allar á laugardag og standa yfir til mánudags. Allar nánari upp- lýsingar og farmiðasala á skrifstofu félagsins öldugötu 3, símar: 11798 — 19533. sumarfrí lækna Ambjörn Ólafsson, Keflavík fjarv. 22.7.-6.8. Staðgenglar: Guðjón KlemenzsonogKj art- Vh Ólafsson. Einar fielgason fjarv. frá 23. 7. til 2.8. •Bergþór Smári fjarv. frá 19.7 til 22.8. Staðgengill Karl S. Jónasson. Björn Gunnlaugsson fjarv. frá 18.6. óákveðið. Staðgengill: Jón R. Árnason. Björgvin Finnsson fjarv. frá 17. þ.m. til 16. ágúst. Stað- gengill; Árni Guðmundsson. Guðmundur Eyjólfsson fjarv. frá 1.7. til 3.8.. Staðgengill: Erlingur Þorsteinsson. EYþór Gunnarsson fjarver. ó- ákveðið. Staðgenglar: Erling- ur Þorsteinsson, Stefán Ólafs- son, Guðmundur Eyjólfsson, Viktuor Gestsson og Björn Þ. Þórðarson. Guðmundur Björnsson fjarv. frá 8.7. til 2.8. Guðmundur Benediktsson fjv. 10.7. til 1.8. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Guðmundur Eyjólfsson, fjarv. frá 1. júlí til 3. ágúst. Halldór Hansen eldri 6.7. til 20.8. Staðgengill: Karl Sig- urður Jónasson. Hjalti Þórarinsson fjarv. frá 15.7. til 15.9. Staðgengill: Hannes Finnbogason. Hulda Sveinsson fjarv. frá 29.6. óákveðið. Staðgengill: Snorri Jónsson, Klapparstíg 25. sími 11228. Viðtalstími kl. 10-10.30, miðvd. 5-5.30. Jóhann Möller og Kristján Ingólfsson tannl. fjarv. til 3.8. Jón G. Nikulásson fjarv. 13.7. til 1.8. Stg.: Ólafur Jóhanns- son. Jón Hj. Gunnlaugsson fjarv. júlímánuð. Staðg.: Þorgeir Jónsson, Klapparstíg 25, s.: 11228, viðtalstími 1.30-3. Jónas Sveinsson verður fjar- verandi um skeið. Ófeigur Ó- feigsson gegnir sjúkrasam- lagsstörfum til 8. júlí. Eftir það Haukur Jónasson læknir. Karl Jónsson fjarv. frá 30.6 til 1.9. Staðgengill Þorgeir Jónsson Klapparstíg 25. Við- talstími 1.30-3.00. Sími 11228, heimasimi 12711. Kjartan Magnússon fjarv. 8.7. til 31.7.' Staðg.: Jón Gunn- laugsson Klapparstíg 25. Kristinn Bjömsson fjarv. til júlíloka. Staðg.: Andrés Ás- mundsson Aðalstræti 18. Kristján Hannesson fjarv. frá 9.7. um óákveðinn tíma. Stað- gengill: Snorri Jónsson Klapp- arstíg 25. Ólafur Þorsteinsson fj arv.frá 5.7. til 5.8. Staðgengill: Stef- án Ólafsson. Ólafur Helgason fjarv. frá 25.6. til 9.8. Staðgengill: Karl S. Jónasson. Ólafur Jónsson fjarv. frá 26. 7. til 26.8. Staðg.: Ragnar Arinbjarnar. Páll Sigurðsson yngri fjarv. júlímánuð. Staðgengill Jón Gunnlaugsson, Klapparstíg 25. Snorri P. Snorrason fjarv. til 8. ágúst. Stefán Bogason fjarv. júlím. Staðgengill Jóhannes Björns- son til 16.7. Geir H. Þor- steinsson frá 16.7 og út mán- uðinn. Stefán Guðnason fjarv. óákv. Staðgengill Jón Gunnlaugsson Klapparstíg 25. Stefán P. Biömsson fjarv. 1.7. út ágústmánuð. Staðgengill Jón Gunnlaugsson. Klappar- stíg 25. Tryggvi Þorsteinsson fjarv. í 3-4 vikur frá 26.7. Staðgeng- ill. Jón R. Árnason. Valtýr Albertsson fjarv. í 4 daga frá 26.7. Staðgengill Ragnar Arinbjarnar. Vaítýr Bjarnason fjarv. 1.7. óákv. Staðgergill: Hannes Finnbogason. Hverfisg. 50. Viðar Pétursson, tannl. fjarv t.il 3. ágúst. Viktor Gestsson fjarv. júlím. Staðgengill: Stefán Ólafsson. Víkingur Amór^nr, fjarv. júlímánuð. Pt"«gengill: Geir H. Þorsteinsson. T»nr 'r«n GU'tn.-''- - f^rv, til I. 9. Staðg.: Þorgeir Jónsson, I Hverfisgötu 50, sími 13774. Viötalst.: 1.3C-3 og símavið- töl lwl.30. HÁSKÓLABIÓ Simi 22-1-40. Miðillinn (Seance on a wet afternoon) Stórmynd frá A. J. Rank. Ó- gleymanleg og mikið umtöluð mynd. — Sýnishorn úr dómum enskra stórblaða; „Mynd sem enginn ætti að missa af“. — „Saga Bryan Forbes um bamsrán tekur því bezta fram sem Hitchock hefur gert“ Aðalhlutverk: Kim Stanley, Richard Attenborough. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum, — íslenzkur texti. — KÓPAVOCS BÍÓ mmm Sími 41-9-85 Hefðarfrú í heilan dag (Pocketful of Miracles) Snilldarvel gerð og leikin ame- risk gamanmynd í litum og Panavision. Glenn Ford, Hope Lange. Endursýnd kl. 5 og 9. Simi 18-9-36. Hin beizku ár Afar viðburðarík og áhrifa- mikil ítölsk-amerísk stórmynd { litum og Cinema-Scope með úrvalsleikurum. Anthony Perkins, Silvana Mangano, Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. , Byssa dauðans Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Sími 11-5-44 Dóttir mín er dýr- mæt eign („Take Her She’s Mine“) Fyndin og fjörug amerísk CinemaScope-litmynd. Tilvalin skemmtimynd fyrir alla fjöl- skylduna. James Stewart, Sandra Dee. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 11-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Flóttinn mikli (The Great Escape) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný amerísk stórmynd í litum og panavision. Steve McQueen, James Garner. Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ HAFNARFjARÐÁRBfÓ Sími 50249 Syndin er sæt (Le diable et les dix commandements) Bráðskemmtileg frönsk úrvals- mynd tekin i Cinema-Scope, með 17 frægustu leikurum Frakka. — Mynd- sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 9. BÆJARBIO Sími 50-1-84. Spencer-fjölskyldan — fslenzkur texti. — Sýnd kl. 9. Ursus í ljónadalnum Sýnd kl. 7. Sími 19443 BRIDGESTON E HJÓLBARÐAR 11-4-75. LOKAÐ Síml 32-0-75 — 38-1-50 24 tímar í París (Paris Erotika) Ný frönsk stórmynd í litum og CinemaScope, með ensku tali, tekin á ýmsum skemmti- stöðum Parísarborgar. Sýnd kl. 5, 7 og 9; Bönnuð bömum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. Einangrunargler Framleiði einungls úr úsvtia glerL — 5 ára fibyxgJL Pantí« tímanlega. Kcrklðfan h.f. SWÍagátB 87. — Síml 888801 Síaukin sala sannargæðin. B.R 1 DG ESTO NE veitir aukiá öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 SkólavorZustig 36 $ímí 23970. SNNHEIMTA töOFnÆQt&TÖHI? Simi 11-3-84. Sjö lyklar Hörkuspennandj og viðburða- rík þýzk kvikmynd, by: _rð á skáldsögu eftir Edgar Waiiaee. Aðalhlutverk: Heinz Drache og Sabina Sesselman. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sængurfatnaður - Hvítur og mislltnr — ☆ ☆ ☆ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALON SÆN GUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODLAVER Rest best koddar Endumýjum gömlu sæng- umar. eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740 (Örfáskref frá Laugavegi) h&ðÍH' Skólavörðustíg 21. ÓDÝRAR BÆKUR í sumarfríið BÖKIN H.F. Skólavörðustíg 6. auglýsið í ÞJÓÐVILJANUM ^ sími n.f 4 pn mniBiR Litljósmyndin er mynd framtíðar- mnar Við tökum ekta litljósmyndir. KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU BÚÖ SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23.30. — Pantið tímanlega í veizltir. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25 Sími 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Simi 10117. IS1 XUXlJ0tfi€Ú0 jfðl icwölds 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.