Þjóðviljinn - 01.09.1965, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.09.1965, Blaðsíða 7
w— Miðvikudagur X. september 1965 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA Sœnskir sósíaldemókrofar Framhald af 1. síðu. hefur ekki verið neitt sem bent gaeti til undirgefni við hinn volduga nágranna í norðri, öllu fremur hafa þær borið merki um kulda í þeirra garð þrátt fyrir allan þann'stuðning í orði sem Kínverjar eru svo örlátir á. Á vesturevrópska vísu er stjórnarfarið í Norður-Vietnam okkur framandi. En það er eng- in mótbára gegn landi sem hef- ur reynt að koma í verk og hefur tekizt að miklu leyti að koma í verk félí'" ’^um og efnahagslegum u> n sem eru í þágu alls alnn. ..ígs. Hefði Suður-Vietnam átt kost á lýðraeði hefðu framtíðarhorfur Vietnams verið aðrar. En þjóð Suður-Vietnams hefur hvorki átt við að búa það stjórnmála- lýðraeði sem við köllum svo né félagslegar og efnahagslegar umbætur. Hún hefur verið ofur- seld stjórnendum sem hafa haft meiri áhuga á að halda völdum en bæta lífsafkomu almennings. f þessu er fólgin ein meginorsök þess hve vel skæruliðum geng- ur,“ segir „Stockholms-Tidning- en . Allir nema einn Allir utanríkisráðherrar Norð- urlanda nema íslands hafa hver í sínn lagi ítrekað yfirlýsingu ráðherrafundarins í Osló á dög- unum þar sem lýst var áhyggj- um vegna stríðsins í Vietnam. Karjalainen, utanríkisráðherra Finna, gerði þetta í blaðagrein eftir fundinn. Per Hækkerup, utanríkisráð- herra Dana, sagði sem svar við fyrirspurn á þingi: „Haldgóð lausn sem landsmenn gætu við unað mun aðeins fást með samningum sem hefjast ættu án settra skilyrða á grundvelli Genfarsáttmálans frá 1954 og þar sem allir hlutaðgigandi að- ilar, að Vietcong meðtöldum, tækju þátt“. Torsten Nilson, utanríkisráð- herra Sviþjóðar, hafði sagt að „hagsmunir og réttmætar óskir vietnömsku þjóðarinnar eigi að ná fram að ganga en ekki vera ofurseldir neinu erlendu stór- veldi.“ Halvard Lange, utanríkisráð- herra Noregs, hafði sagt að „Bandaríkin ættu að hætta loft- árásum sínum á Norður-Viet- nam.“ Hann bætti við að „vafa- samt er að Bandaríkin geti fundið þá pólitísku lausn sem þau leita að með því að beita þessum hernaðaraðferðum." Engar tillögur MOSKVU 31/8 — Nasser Egypta- landsforseti lét svo um mælt í ræðu £ Moskvu í dag, að hann vilji vinna með öðrum að rot- tækum aðgerðum til þess að stöðva íhlutunina í Vietnam. Nasser lagði ekki fram neinar ákveðnar tillögur um Vietnam- málið, en haft hefur verið eftir egynzkum heimildum, að hann hafi rætt við sovézka ráðamenn ákveðna áætlun um það, hvemig leysa megi þetta mál. Nasser er nú á förum frá Moskvu og held- ur til Belgrad, en þar mun hann ræða m.a. Vietnammálið við Tító Júgóslavíuforseta. Stérátak gegn mannfjölgun Framhald af 5. síðu. anlögðu mannkyninu og þau eru: Kína (ekki opinbert) 660 milj- jónir. Indland 460 miljónir. Sovétríkin 228 milj. Bandarík- in 189 milj. Indónesía 100 milj. Pakistan 99 milj. Japan 96 milj. Brasilía 76 milj. Vestur- Þýzkal. 55 milj. Bretland 54 miljónir. Evrópa þéttbýlust Þrátt fyrir hina öru fólks- fjölgun í vanþróuðu löndun- um er Evrópa enn sem fyrr þéttbýlust. Þar búa að meðal- tali 89 manns á hvem ferkm. Holland er þéttbýlasta land á jörðinni með 356 manns á hvem ferkm., en strjálbýlust eru: Ástralía, Líbýa, Máretanía og Mongólía með minna en tvo menn á hvern ferkílóm. Þeir staðir á jörðinni, þar sem mannfólkinu er þéttast hrúgað saman, eru Macao með 10.750 íbúa á ferkílómetra, Gí- braltar með 4.138 og Hong Komg með 3.481 íbúa á ferkm. Meðal stórborga heimsins er Tokíó stærst með um 9 milj. íbúa, en næst henni koma New York með 8 miljónir og Sjanghaí með 7 miljónir. (Frá upplýsingaskrifstofu S. Þ. í Kaupmannahöfn). FERÐIR í VIKU BEINA LEIÐ TIL L0ND0N JFL.ÚCFELAC TOTíilaleiga magnúsar^(^) |Sklpholtl2nimqr2TT90^2TI85| eftir lokun I sima 21037 BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. B:RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTON E ávallt fyrirliggjancli. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sfmi 17-9-84 SMÁAUG ryðverjið NY.TU BIF- REIÐINA STRAX MEÐ TECTYL Simi 30945. Fataviðgerðir Setjum skinn á jakka auk annarra fataviðgerða. Fljót og góð afgreiðsla Sanngjarnt verð Skipholti 1. — Simi 16-3-46. <iIafþor óuPMumzos Skólav'órSustig 36 Stmi 23970. INNHBIMTA LöoFnAQisTönr Simi 19443 Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólai Kollar kr. 950,00 — 450,00 — 145,00 Fornverzlunin Grettisgötn 31 FRIMERKI íslenzk frímerki og útgáfudagar. ■ Úrval ■ innstungubóka, ■ frímerkjapakka, ■ tengur, ■ takkamælar og margt fleira. Frímerk j a verzlunin Njálsgötu 40. (inn undir Vitastig). EYJAFLUG Dragið ekki að stilla bílinn ■ MÚTORSTILLINGAR ■ HJÓLASTILLINGAR Skiptum um kerti og platinur o.fl BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. simi 13-100. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. Eigum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. vinsœlostir skortgripir jóhannes skólavörðustíg 7 MEÐ HELGAFELU NJÓTIÐ ÞÉR ÓTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÍMAR: _ VESTMANNAEVJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELU 22120 AUGLYSIÐ I ÞJÓÐVILJANUM SÍMINN ER 17 500 HiólbarSavÍSgerðír OPH> ALLA DAGA (LlKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRA KL. 8 UL 22. Gúmmívinnustofan Wf Sldpholti 35, Roykj«rik. Verkstæðið: SIMI: S.10-55. Skriístofan: SIMI: 3-06-88. Blaðadreifing Kópavogur — Vesturbær. Laus hverfi: Þinghólsbraut og Kópavogshraut. Hringið strax í síma 40319. ÞJÓÐVILJINN Nýkomii mikið og fjölbreytt úrval af flugvéla-. skipa- og bílamðdelum frá Lindberg. Komið og skoðið meðan úrvalið er mest. FRISTUND ABÚÐIN Hverfisgötu 59. Illlll | lillill liiTii Hugheilar þakkir fyrir sýnda samúð og vináttu vig frá- fall eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður HILMARS STEFÁNSSONAR, bankastjóra. Sérstaklega þökkum við bankaráði og starfsmannafélagi Búnaðarbanka íslands vinsemd og virðingu. Margrét Jónsdóttir, , Þórdís Hilmarsdóttir, Sigríður og Stefán Hilmarsson Dívanteppi Veggteppi. Falleg og ódýr. VERZLUN GUÐNYJAR Grettisgötu 45. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — Bílaþiónustan Kópavogi Auðbrekku 53 — Simi 40145. Sandur Góður pússningar- og gólf- sandur frá Hrauni i Ölfusi kr. 23.50 pr. tn. — SÍMI 40907 — úr og skartgripir KORNELÍUS JÓNSSON skólavördustig 8 AKIÐ SJÁLF NtJOM BÍL Almenna hifreiðaleigan h.f. Klapparst. 40. — Sími 13776. KEFLAVÍK Hringbraut 106 — Síml 1513. AKRANES Snðurgata 64. Síml 117«. Pússningarsandur HeimkeyTðuT pússningarsand- ur og vikursandur, sigtaðui sða ósigtaður við húsdyrnaT sða kominn upp á hvaða hæa ?em er eftir óskum kaupenda SANDSALAN við Elliðavog s.f. — Sími 30120. — Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. BIL A LÖKK Grunnm Fyliii Sna.rsl Þynnir Bón EINKAHMBOÐ I ASGEre ÚLAFSSON neílrlv Vonarstrætl 12 Siml 11075 RADÍÓTÓNAR Laufásvegi 41. V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.