Þjóðviljinn - 24.10.1965, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.10.1965, Blaðsíða 6
6 SlÐA — ÞJÓÐVILJTNN — SunBudaSur 24. cdctóber 1965 Eldur uppi í Moskvuborg Halastjarnan rekst ekki á sólina Blaðamaður einn frá New York ráfaAi eitt sinn naer hálfan mánuð um götur Moskvuborgar í von um að sjá eldsvoða eða’ finna hús, sem brunnið væri til ösku. Hann hafði ekki heppnina með sér — fann hvorugt en spurði: „Brennur þá aldrei í þessum bae?“ Vissulega kemur upp eldur í Moskvu, svona öðru hverju. í fyrra voru skrásettir nokkur hundruð eldsvoðar f borginni. Bamkvæmt tölfræðinni verður í Moskvu tæplega einn eldsvoði á 10.000 íbúa. I París er til- svarandi tala 8 eldsvoðar á 10.000 og í Lundúnum hvorki meira né minna en 45. H 'ver er skýringin á þessari ótrúlega lágu brunatölu í Moskvu? Við getum litið smá- vegis á starfsemi brunalíðsins og kynnt okkur það, hvað gert er til þess að minnka eldhætt- una. 1 30 dæmum af hverjum hundrað í eldsvoðunum í fyrra, var eldurinn slökktur án þess að kveðja þyrfti til slökkvilið- ið, sem telur 3.000 manns. Þetra á sér aftur þá skýringu, sð 246.000 Moskvubúar eru félag- ar í áhugasamtökum um brunavarnir. Þar við bætist, að 10.000 ungmenni úr æskulýðs- samtökunum eru til mikillar aðstoðar. Svo er brunavarnar- lið við allar verksmiðjur, stofn- anir og fbúðablokkir. Brunaliðið í Moskvu er vel búið teekjum. Af þeim tækjum má nefna brunadælur, sem draga 120 metra, bruna- stiga sem ná í 45 m hæð og svo brunabúning, sem þolir mjög mikinn hita. Sjálfvirkum brunaboða hefur verið komið víða fyrir; hann er svo næm- ur að ekki þarf annað en kvikni á eldspýtu skammt frá, þá gellur brunabjallan. Sígar- ettureykur hefur sömu áhrif. > Stór hópur velmenntaðra verkfræðinga og tæknifræðinga starfar á vegum brunaliðsins og fjölmargar rannsóknastofur vinna að rannsóknum á því, hvemig bezt skuli að bruna- vamamálum unnið. Manni kemur til hugar stutt- araleg frétt í ensku blaði um manninn, sem skrúí- aði lokið af benzíngeyminum á bílnum sínum kveikti svo á eldspýtu til þess að gá að V-þýzki herinn hreiðrar aftur um sig í Portúgal Það er mikið byggt um þess- ar mundiY í Beja, smábæ sem liggur um 150 km suðaustur Nýlendustefna Portúgala enn Jgrdæmd í SÞ NEW YORK 22/10 — Undir- nefnd Nýlendumálanefndar SJWteihílðu þjóðanna hvatti, ( gær eindregið til þess, að f.terklega væri fordæmd ný- iendustefna Portúgala. Nefndin beinir þeim tilmælum ti'l allra landa, en þó einkum banda- manna Portúgala í Nató, að hætta allri hergagnasölu til Portúgal. Nefndir Sameinuðu þjóðanna eru um leið hvattar til þess að hætta allri efna- hagslegri, fjárhagslegri og tæknilegri aðstoð til Portúgal, svo lengi landið haldi fram sömu stefnu og nú í þessum málum. af Lissabon í Portúgal. Ný íbúðarhús risa af grunni ásamt sjúkrahúsi og sölubúðum. En þar er ekki þar með sagt, að allir íbúar Beja séu jafn hrifn- ir af þessum framkvæmdum. Þannig er mál með vexti, að þessar framkvæmdir eru gerð- ar í sambandi við vestur-þýzka flugstöð, sem nú er í smíðum undir yfirumsjón vestur-þýzkra liðsforingja undir hershöfð- ingjastjóm. Vestur-þýzka blað- ið „Frankfurter Rundschau“ skýrði nýlega svo frá, að nokkrum hluta framkvæmd- anna verði lokið þegar árið 1966. Allt á þetta að kosta um 200 miljónir vestur-þýzkra marka, og það eru líka pen- ingar. Sjálf verður flugstöðin algert „bannsvæði". Og þetta verður ekki eina „bannsvæði" Bonnstjórnarinnar handan Pýreneafjalla. Skaginn er allur afbragðs æfingasvæði vestur-þýzka hersins, eins og blaðið „Welt“ reit um miðjan ágústmánuð. Herstöðin í Beja verður sér- — Eg skal ekkf gefast upp. Það HLÝTUR að vera hægt að ■ finna einhvem Þjóðverja sem hefur tekið þátt í Pún- versku stríðunum. staklega mikilvæg Vestur-Þjóð- verjum. Fram að þessu hefur vestur-þýzki herinn aðeins verið „um stundarsakir“ í her- stöðvum sínum erlendis, én í Beja verða að staðaldri 1.500 vestur-þýzkir hermenn. Vel kann svo að fara, að Bonnstjómin geri þetta að undanfara þess að láta vest- ur-þýzkt herlið dveljast að staðaldri í herstöðvum í öðr- um löndum Atlanzhafsbanda- lagsins. því, hvort benzín væri nóg: ■ „Það var það. Jarðarförin fer fram þann. . .“ Eitthvað svip- að átti sér stað, er brunaliðs- maðurinn Fjodor Vedjenjapin fékk heiðursmerki fyrir „hreysti sýnda við eldsvoða“. Það átti að einangra vegg- ina í kjallaranum í símstöðinr.i í Arabatgötunni gegn raka. Tjaran, sem notuð var til ein- angrunarinnar, reyndist þykk og seig. Maðurinn, sem átti að koma upp einangruninni, helti því slatta af benzíni í tjöru- dal'Iinn. Og svo fór sem fór: „Hann kveikti á eldspýtu. . .“ Þetta reyndist bi-unaliðs- mönnunum erfið aðgerð, þeg- ar þeir komu á vettvang skömmu síðar. Kjallarinn var sannkallað helvíti, fullur af eldi og reyk. En Fjodor Ved- jenjapin tókst þó með herkjum að finna þann hinn fyrir- hyggjusnauða reykingamann og drösla honum upp úr kjall- aranum. Sá var illa brunninn, en lifandi þó, og að mánuði liðnum slapp hann af sjúkra- húsinu. Það er ekki al'ltaf, sem bruna- klukkan gefur til kynna, hvert sé eðli þess verkefnis, sem brunaliðið á að leysa. Brunaliðið var eitt sinn kvatt út og sami Fjodor Vedjenjapin bjp sig undir viðureign við eldhafið, ólgandi, logandi. Og svo kom það f ljós, að það sem Framhald á 9. síðu. Halastjarnan sem kennd er við japanska stjörnufræðinga, Ikeya og Seki sem fundu hana fyrir nokkrum vikum rakst ekki á sólina eins og horfur voru fyrst taldar á, en hún fór framhjá henni i mjög Iítilli fjarlægð á mælikvarða geimsins, innan við 1 miljón km. (meðalfjarlægð frá snlinni er 150 milj. km.). Næstu daga meðan halastjaman fjarlægist sólina munu stjörnufræðing- ar fylgjast vel með henni, enda er ekki von á henni aftur næstu þúsund árin. Bandarísku Geminifararnir sem eiga að fara á loft f vikunni munu einnig gera athuganir á henni. Von til þess að „hlátur- dauðinn" verði læknaour Kuru er sjúkdómur nefndur og herjar einkum á Nýju Guineu. Sjúkdómur þessi hef- ur einnig verið nefndur hinn „hlægjandi dauði“ og hefur orðið þúsundum innfæddra manna á Nýju Guineu að bana. Ástralskír vísindamenn vonast nú til þess, eftir meí'r en tíu ára samfcllda rannsókn, að lyf sé fundið við sjúkdóminum. Reynist lækningin ekki duga, eiga eitthvað um 4.000 konur og ungar stúlkur bráðan bana vísan. Hér er um að ræða nær helminginn af öllu kvenfólki ættflokks eins á Nýju Guineu, sem þjáður hefur verið af sjúkdóminum. Enginn veit enn, hvenær „Hlægjandi dauðinn“ birtist fyrst með ættflokki þessum, sem nefndur er „Fore“ á enska tungu og býr i aust- ur-hálendinu um miðbik lands- ins. Áður en þetta svæði var sett undir umsjón ástralskra heilbrigðisyfirvalda, höfðu i- búamir það fyrir satt, að það væru töfrar óvinveittra, sem legðust á kcmur þeirra og dæt- ur, enda þýðir orðið „kuru“ töfrar eða galdur. Nafnið hinn „hlægjandi dauði“ tekur sjúk- dómurinn af því, að hann leggst á hluta heilans og hindrar heilastjórn á andlitsvöðvum. Andlitsvöðvarnir kippast svo stjómlaust við, og andlitið fær svip af sífelldum geðbilunar- hlátri. Þegar sjúkdómurinn nær hámarki sínu, geta fórn- ardýrin hvorki staðið né set- ið, geta engu kingt og kafna svo eitthvað um hálfu ári frá því sjúkdómsins varð fyrst vart. En nú er sem sagt von til þess, að lækning sé fundin við þessum voðalega sjúkdómi. Halastjarnan rakst ekki á sólina MOSKVU 22/10 — Sovézkir vísindamenn héldu því fram í dag, að sögn Tassfréttastofunn- ar, að ísöldin á norðurheim- skautssvæðinu hafi nú senn runnið skeið sitt á enda. ísinn, sem þekur Norður-lshafið og nærliggjandi landsvæði, sé mjög á hreyfingu og muni sennilega hverfa í tiltölulega náinni framtíð. Loftslag verði mildara, og miklir hlutar Evr- ópu, Asíu og Norður-Ameríku muni við það breyta mjög um svip. Þess er þó að gæta f sam- bandi við þessa frétt, að þeg. ar vísindamenn tala um „til- tölulega nána framtíð“, eiga þeir ekki við þessa öld eða þá næstu en miða tímabilið við aldur jarðar. Það fylgir þessum fréttum, að svo hafi nú fleygt fram þekkingu manna á þessum sviðum, að senn muni menn þekkja þau atriði sem ráði loftslagi tvo áratugi fram í tímann. „Arbæjarsöfnum "komii upp víða um RáSstjórnarríkin Andúð Marlenu Dietriehs á naristum varð þess vald andi, að sögufræga fótleggi hennar mátti ekki aota i auglýsingaskyni í Vestur-Þýzkalandl. Veetur-ÞJóðvarJar hafa með öðrum orðum enn ekkl fyrirgefið henni þ&ð meistaxaspark, sem myndin lýsir, (Bidstrup teiknaði fyrir „Land og Folk“) Undanfarið hefur f Sovét- ríkjunum komið upp það vandamál, hvemig varðveita skuli fornmenjar í þorpum, þeim, ssm nú eru óðum að tæmast af fólki. Það eru eink- am fom, rússnesk hús, se.-n eiga á hættu að eyðileggjast fyrir „flóttann úr sveitunum" og því hafa forystumenn þess- ara mála ákveðið það, að kom- ið skuli upp fleiri friðunar- og safnsvæðum. Á þessum svæðum verður safnað saman allskonar gömlum byggingum og ýmsu því, sem verðmætt er í sambandi við það að varpa ljósi á fortíðina. Einu elfku safnsvæði verður komið á fót í Vladimir-héraðinu, en það var í því héraði, sem hið foma rússneska ríki „Rus“ átti upp- tök sín. Svipuðum safnsvæðum verður komið fyrir í Kost- roma-héraðinu, f Vologda og I Arkangelsk, svo og í Gorki, sem er borg við Volgu. Hér verður auk annarra fiorn- menja safnað saman ævaforn- um trékirkjum, sem nú standa auðar og yfirgefnár langt frá alfaravegi. Norðaustur af Moskvu, uai 15 km leið frá borginni, verð- ur þó stærsta og mikilvægasta fornminj asvæðið. Hér verður safnað saman fornminjum úr sovétlýðveldunum öHum. Kolo- menskoja, f næsta nágrenni við Moskvu, verður einnig safn- bær. Þar hefur þegar verið komið upp húsi einu, sem Pét- ur mikli bjó f á sfnum óróa- tímum, svo oa noltkrum varð- tumum frá sama tíma .4 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.