Þjóðviljinn - 28.05.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.05.1966, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJ ÓÐVILJXNN — Laugardagur 28. maí 1966. Fyrstu lcikir í Knattspyrnumóti Islands verða sem hér segir: LAUGARDALSVÖIiLUR: Máiiudaginn 30. maf kl. 16,00 leika: ÞRÓTTUR-Í.B.A. Dómari: Steinn Guðmundsson. Línuverðir: Hinrik Lárusson og Jóhann Gunnlaugsson. AKRANESVÖLLUR: Mánudaginn 30. maf kl. 16,00 leika: Í.A.-Í.B.K. Dómari: Carl Bergmann. Línuverðir: Hilmar Ólafsson og Halldór B. Hafliðason. LAUGARDALSVÖLLUR: ÞriS.iudaginn 31. maí kl. 20,30 leika: VALUR-K.R. Dómari: Magnús V. Pétursson. Lfnuverðir: Guðmundur Axeisson og Björn Karlsson. MðTANEFND. IÐNlSÝNINGIN W SUMARVINNA íðnsýniftgarnéfndin 1966 óskar að ráðá röskan maiin með nokkra reynslu í skrifstofustörfum til aðstoóar fram- kvaemdastjóra iðnsýningarinnar. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf nú þegar og gegnt störfum fram í sept- embermánuð n.k. Upplýsingar veittar á skrifstofu Landssambands iðnaðar- manna. Iðnaðarbankahúsinu. IÐNSÝNINGARNEFNDIN. AÐALFUNDUR H.f. Hagtryggingar í Reykjavík árið haldinn f veitinga- húsinu Sigtúni f Reykjavík, laugardaginn 4 iúnf 1966 kl. 2 e.h. Dagskrá fundarins verður skv. féiagslögum. Aðgöngumiðar að fundinum og atiívæðaseðlar verða af- hentir hluthöfum, eða öðrum skv. skriflegu umboði frá þeim, f skrifstofu félagsins að Boíhoiti 4 f Reykjavík dagana 1.—4. júnf n.k. á venjulegum skrifstofutíma. Stjórn HAGTRYGGINGAR h.f. Eitt- hvað annað Morgunblaðið ber nú dag hvem merki þess ágreinings sém ólgar innan Sjálfstæðis- flokksins. Hinar upphaflegu tilraunir blaðsins til þess að túlka hrakfarirnar sem sigur hafa aðeins gert illt verra. Sú skýring Bjarna Benedikts- sonar forsætisráðherra, að „staðbundnar óstæður" hafi valdið ósigrinum, var í raun- inni harkaleg gagnrýni á for- ustumenn Sjálfstæðisflokks- ins í sveitarstjórnarmálum í langflestum kaupstöðum lands- ins, og þeir ætla sannarlega ekki að láta hirta sig í gapa- stokki þegjandi og hljóðalaust. Til að mynda rís Styrmir Gunnarsson, sá sem skipaði fyrsta fallsæti Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík, til andsvara i gær og segir í Staksteinum Morgunblaðsins: „Að því er höfuðborgina varðar er það samdóma ólit allra að framkvæmdir á henn- ar vegum hafa aldrei verið meiri og aldrei meira verið gert fyrir það fé sem borg- arbúar greiða í sameiginleg- an sjóð. Atkvæðatala Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík sýnir þó, að eitthvað annað hlýtur að hafa verið ofarlega í huga kjósenda en góð stjórn borgarmála á síðasta kjör- tímabili.“ Það voru því ekkj „stað- bundnar ástæður11, sem réðu úrslitum í Reykjavík að mati Styrmis Gunnarssonar, heldur ..eitthvað annað“ Og þá eru það hvorki Geir Hallgrimsson né Styrmir Gunnarsson sem bera ábyrgð á ósigrinum — heldur einhver annar. Hvers vegna pukur ? Loksins er lokið samnings- gerð við lausráðna lækna á sjúkrahúsum. Stjórnarnefnd ríkisspítalanna hefur sent frá sér fréttatilkynningu af þessu tilefni og greinir þar frá ýmsum atriðum sem tengd eru samningunum. En um eitt er þagað af aleflir við fáum ekki að vita hvert kaup læknum er grejtt samkvæ-mt þessum nýja samningi, hversu mikla kauphækkun þeir hafa íengið, hvernig háttað sé vinnutíma og öðr- um kjarabótum, og ekki fylgja neinar vísdómsfullar I niðurstöður um það hvernig meta ber árangurinn í heild samkvæmt prósentureikningi. Ekki hafa heldur sézt neinar fréttir í blöðum um árangur þann sem flugmenn náðu í síðustu samningum sínum, og trúlega verður á hliðstæðan hátt þagað um samnjnga þá sem flugfreyjur og flugvirkj- ar eru nú að gera. Ekki er á þetta bent vegna þess að á- stæða sé til að öfundast yfir árangri þessara hópa: þeir vinna vel fyrir kaupinu sínu: en vandséð er hverjum þetta pukur á að &era gagn. Séu stjórnarvöldin hrædd um að litið verði á árangurinn sem fordæmi fyrir aðra, skyldu þau minnast þess að allt miklast í ímynduninni: „feg- urð hrífur hugapn meir ef hulin er.“ Og þetta laumu- spil hlýtur að koma ein- kennilega við óbreytt verka- fólk og opinbera starfsmenn sem mega hafa það að hvert kjáraatriði sé tíundað á opin- berum vettvangi með út- reikningum sem fella ekki niður nokkra hundraðshluta. Aug- Ijós staðreynd Eftir kosningarnar býr Morgunblaðið sig tafarlaust í stakk til þess að berjast gegn kjarabótum launafólks. En ekki fer mikið fyrir nýjum og ferskum röksemdum; við fáum aðeins yfir okkur sömu gömlu þuluna. Til að mynda sagði Morgunblaðið í fyrra- dag að hérlendir launamenn yrðu að venja sig af því að fara fram á meiri kauphækk- anir en tíðkast í vel fjáðum nágrannalöndum; á sama tíma og Svíar létu sér nægja 2% kjarabætur á ári stoðaði lítið að framkvæma 15% kauphækkun hér. Sé samið um hærri kaup- hækkanir hér en annarstaðar tíðkast, stafar það af því einu að verðbólgan hér er marg- falt örari. Þegar dýrtíð eykst um 10% á ári eins og gerzt hefur að undanförnu, merkir 10% hækkun á krónutölu kaupsins aðeins óbreytt raun- veruleg laun. Eigi einhver kjarabót að fást verður launahækkunin að vera meiri en dýrtíðinni nemur. Þetta er svo augljós staðreynd að jafnvel Morgunblaðið ætti ekki að ræða kjaramál án þess að viðurkenna hana. — Austri. NotuB skrifstofuhúsgögn til sö/u Notuð en vel með farin skrifstofuhúsgögn (aðallega skrifborð) eru til sölu. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á kaupum, leggi nöfn sín í lokuðum umslögum inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 3. júní n.k. merkt „Skrif- stofuhúserögn'*. Hjúkrunurkonu Hjúkrunarkona óskast að Farsóttahúsi Reykjavíkur til afleysinga í sumarfríum. Upnlvsingar gefur forstöðukonan • *íma: 14015. SJÚKRAHÚSNEFNÐ REYKIAVIKTTP FRJÁLS ÞJÓÐ Sökum forfalla og anna i orentsmiðju, c°11ur útkoma Moðsinr •’’ður þessa viku. FSJÁIS ÞJÓD Vrntar mann til starfa við iðnfyrirtæki sem fyrst. MARS TRADING C0MPANY h.f. Klapparstíg 20 — Sími: 17373. Skó/ogurður Kópuvogs taka til starfa í byrjun júní. Innritun fer fram í görðun- um við Fífuhvammsveg og Kópavogsbraut, daganá 1. og 2. júní, kl. 1—5. Þátttaka er miðuð við börn á aldrinum 9—12 ára. — Þátttökugjald ér kr. 300,00. F0RSTÖ, ÐUMAÐUR. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi KEFLAVlKURFLUGVALLAR. Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist, að aðalskoðun bif- reiða fer fram svo sem hér segir: Þriðjudaginn 31. maí: J- 1 — 100 Miðvikudaginn 1. júní J-101 — 150 Fimmtudaginn 2. júní J-151 — 200 Föstudaginn 3. júní: J-201 — 330. Bifreiðaskoðunin fer fram við lögreglustöðina ofangreinda daga, frá kl. 9—12 og 13 — 16,30, Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur og sýnd skulu skilríki fyrir lögboðinni vátryggingu og ökuskírteini lögð fram. ; - Ennfremur skulu menn framvísa ljósastillingavottorðum.. Vanræki. einhver að færa bifreið til skeðunar á áður auglýstum tíma, verður hann'látinn sæta ábyrgð skv. um- ferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiða ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma ,ber honum að tilkynna mér það bréflega. Athuga ber, að þeir er hafa útvarpsviðtæki í bifreiðum sínum, skulu hafa greitt afnotagjöld þeirra, er skoðun fer fram. Þetta tilkynnist öllum, er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli 24. maí 1966. BJÖRN INGVARSS0N. Tllkynnlng Samkvæmt samningum milli Vörubilstjórafélagsins Þrótt- ar í Reykjavík og Vinnuveitendasambands íslands og samningum annarra sambandsfélaga verður leigugjald fýr- ir vörubifreiðir frá og með 1. júní 1966 og þar til öðru- vísi verður ákveðið, eins og hér segir: Fyrir 2% tonna vörubifreið ... Dagv. . . 146,10 Eftirv. 169,90 Nætur- og helgidv. 193,70 — 2% — 3 tonna hlassþ. . . 163,00 186,80 210,60 — 3 - ■ 3Vz •— — _ .. .. 179,90 203,70 227,50 3% — 4 — ' ~ 195,30 219,10 242,90 — 4— 4% — — .. .. 209,40 233,20 257,00 — 4% — 5 — — . . .. 220,70 244,50 268,30 — 5 - - 5% — ’ . . .. 230 50 254,30 278,10 — 5% — 6 — . . .. 240.40 264.20 288,00 — 6 - • 6% — — .. 248,80 212.60 296,40 — 6Vz — 7 — — .. 257 30 281,10 304,90 — 7 — • 7% — .. 265,70 289,50 313,30 — 7% — 8 — — . . 274.20 298 00 321.80 LANDSSAMBAND VÖRUBIFREIÐASTJÓRA,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.